Morgunblaðið - 30.03.1983, Side 11

Morgunblaðið - 30.03.1983, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 11 Fjörugur stjórnmálafundur Stokkhólmi, frá Guðfinnu Rngnarsdóttur. FJÖRUGUR stjórnmálafundur var haldinn hjá íslendingafélaginu í Stokkhólmi nýlega. Þá komu Birgir ísleifur Gunnarsson og Geir Haarde í heimsókn til Stokkhólms á leið sinni um Svíþjóð, þar sem þeir kynntu íslendingum búsettum í Sví- þjóð stefnu Sjálfstæðisflokksins og helstu baráttumál á komandi kosn- ingum. Fundurinn í Stokkhólmi var mjög vel sóttur og umræður urðu fjörugar þótt Olafur Ragnar Grímsson; sem einnig átti að vera á fundinum og kynna stefnu Al- þýðubandalagsins yrði veður- tepptur á fslandi. En fundargestir virtust vera úr öllum flokkum og fyrirspurnir og umræður komu inn á flesta mál- aflokka þjóðlífsins. Mikið var spurt um atvinnumál og orkumál, tryggingakerfið, menningarmál, m.a. frjálst útvarp, álmálið, námslán og húsnæðismál. Geir Haarde gerði grein fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins í hús- næðismálum, lánakerfinu og fjár- mögnun húsnæðis fyrir ungt fólk. Birgir ísleifur Gunnarsson og Geir Haarde héldu einnig kynn- ingarfundi m.a. í Þrándheimi í Noregi og í Kaupmannahöfn. Sömuleiðis í Uppsölum, Jönköp- ing og Gautaborg i Svíþjóð. Volvo C-202 fjórhjóladrifinn Glænýr 82 hestafla meö tveggja lítra bensínvél lengd 4 metrar, 8 sæta, „hardtop". Útflutnlngsverö 29.900 þýsk mörk. 4 bílar fyrirliggjandi. H. Runde, car import-export, Glossholz 19, 8998 Lindenbarg, Wast Germany. Telex 51145 sími 08381/2611, Einbýlishús — 4ra herb. hæð Þurfum að útvega einbýlishús í Selia- eða Skógahverfi einnig þurf- um viö að útvega 4ra herb. hæð helst á Skólavörðuholti eða Vestur- bæ, aðrir bæjarhlutar koma til greina. Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17. Sími 21870 og 20998. fma^mmm—mmmmmmmmmmmmmmm^^ 20424 14120 Keflavík — Einbýli Einbýli viö Smáratún. Húsiö er á tveimur hæöum meö möguleika á aö skipta í tvær 4ra herb. íbúöir, auk þess er eitt herb. og eldhús í kjallara. Bílskúr fylgir. Verö 1800 þús. Jörðin Gljúfur i Ölfushreppi Árnessýslu er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Jörðin er á fallegum friðsælum stað, ca. 470 hektarar. Tún ca. 30 hektarar. Á jöröinni er tvibýlishús, fjós fyrir 30 gripi, fjárhús fyrir 220 fjár, tvær hlöður, hesthús, hænsnahús, verkfærageymsla og bílskúr. Vélar og bústofn geta fylgt. Jöröin er til sýnis næstu daga eftir hádegi. FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson, lögg. fasteignasali. Kvöldsími 21155. 29555 — 29558 Flyðrugrandi Vorum aö fá í einkasölu 4ra—5 herb. íbúð 138 fm á 2. hæð viö Flyörugranda. Sér inng. Vandaðar innréttingar. Ákv. sala. Seltjarnarnes — Einbýli Vorum aö fá til sölumeöferðar einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris, samtals um 200 fm. Skiptist í 5 svefnherb., tvær samliggjandi stofur, eldhús og w.c. Húsiö þarfnast standsetningar en er endur- nýjað að hluta. Hugsanlegt aö taka 3ja herb. á Seltjarnarnesi eða Vesturbæ upp í hluta kaupverös. Upplýsingar i síma. Eignanaust S!<,phollls. Þorvaldur Lúövíksson hrl., Sími 29555 og 29558. Rauöalækur Skemmtileg og björt 6 herb. 140 fm sérhæð á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. Sér inngangur. Álmholt — Mosfellssv. Nýlegt ca. 150 fm einbýli á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr. Verð 1900 þús. Leirutangi Skemmtilegt 150 fm fokhelt I einbýli á einni hæð. 52 fm bíl- skúr. Teikn. á skrifstofu. Grenigrund Rúmgóð 5—6 herb. sérhæö í þríbýli. Sér inng. Nýr 32 fm bílskúr. Verö 1850 þús. Arnarhraun Mjög rúmgóö 120 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæð í blokk. Góöar innréttingar, bílskúrsréttur. Verð 1300 þús. Engihjalli Mjög vönduö og rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Verð 1400 þús. Sólvallagata 4ra herb. ibúö á 2. hæð í þríbýli. Nýtt þak, nýlegt gler. Verö 1300 þús. Kjarrmóar Nýtt 3ja herb. raöhús. Góöar innréttingar, bílskúrsréttur. Verð 1450 þús. Krummahólar 2ja herb. góð íbúð á 5. hæð, bílskýli. Laus strax. Verö 850 þús. Njálsgata Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Þríbýli, falleg lóð, góöur bílskúr. Verð 950 þús. r SIÐUMULA 17 Lúðvík Hjálmtýsson um reglugerð um eftirlit á hálendinu: „Er til bóta ef hægt verður að fram- kvæma þetta eftirlit“ „Ef hægt verður að framkvæma þetta eftirlit þá er reglu- gerðin til bóta. Ég fagna henni ef hún nær þeim tilgangi að vernda það sem í raun og veru þarf að vernda,“ sagði Lúðvík Hjálmtýsson ferðamálastjóri er hann var inntur álits á reglu- gerð, sem samgönguráðuneytið gaf út fyrir helgi um eftirlit með skipulögðum hópferðum útlendra aðila til íslands, og sagt var frá í Mbl. á sunnudag. Samkvæmt regiugerðinni er ferðamálaráði falið að fylgjast með áætlunum útlendra aðila um sölu hópferða til íslands í atvinnuskyni. „Það hefur verið mikið rætt og skrafað um ferðir í óbyggð- um, og alltaf hefur verið fyrir hendi einhver ótti vegna þess- ara ferðalaga, allt frá því menn fóru að venja komur sínar inn á hálendið, inn á þessi helgu vé. íslendingar fara þarna um ekki síður en erlendir menn, og þarna smala bændurnir á jepp- um inn á hálendinu. í raun og veru eru til lög sem ná yfir alla verndun á hálend- inu og í óbyggðum. Þar á ég fyrst og fremst við lög um nátt- úruvernd, lög um útlendinga^ eftirlitið, tollgæzluna o. fl. í raun og veru er í þessari reglu- gerð verið að setja saman á einn stað útdrátt úr lögum sem eru til en hafa ekki verið fram- kvæmd. Þessi lög hafa ekki ver- ið framkvæmd vegna gífurlegs kostnaðar og fyrirhafnar sem því hefði verið fylgjandi," sagði Lúðvík. jNNLEivrr Páskalömbin í Eyjum Páskalömbin eru fædd í Bráðlæti í Vestmannaeyjum, eins og sjá má á myndum Sigurgeirs. Bjarni Sighvatsson, útvegsbóndi, og Hinrik, sonur hans, eru stoltir með lömbin sín eins og sjá má. Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.