Morgunblaðið - 09.11.1983, Side 6

Morgunblaðið - 09.11.1983, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 6 í DAG er miövikudagur 9. nóvember, sem er 313. dagur ársins 1983. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 08.56 og síðdegisflóö kl. 21.19. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.35 og sólarlag kl. 16.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 17.18. (Almanak Háskólans.) Jesús rétti út höndina, snart hann og mælti: „Ég vil, verö þú hreinn." Jafnskjótt varö hann hreinn af líkþránni. (Matt.: 8,3.) KROSSGÁTA LÁKÉTT: — 1 segja í gamni, 5 róm- versk tala, 6 styrkist, 9 missir, 10 mynt, 11 skammstöfun, 12 mólendi, 13 stefna, 15 fiskur, 17 svalar. LÓÐRÍTT: — 1 sjávardýr, 2 með tölu, 3 klaufdýr, 4 hindrar, 7 pestar, 8 fótabúnaó, 12 blí«, 14 iUt, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fáka, 5 orfta, 6 erfa, 7 tt, 8 farga, 11 is, 12 ófti, 14 snúft, 16 kapall. LOÐRÉTT: - 1 freftfisk, 2 kofar, 3 ara, 4 hatt, 7 taft, 9 asna, 10 gófta, 13 ill, 15 úr. Fnunleiðshiráð laadbúnaðarins: Púdda — púdda — púdd! ÁRNAÐ HEILLA Ingvi Guömundsson frá Bæ í Steingrímsfirði, bifreiðarstjóri á BSR, Álftamýri 40 hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka á móti gestum í Domus Medica milli kl. 15.30 og 19, í dag. Kona hans er Sigríður Ásgeirsdóttir frá Akranesi. FRÉTTIR f FYRRINÓTT hafði víða á landinu verið nokkurt frost. Harðast var það á láglendi norð- ur á Hrauni og austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit, 11 stig. Hér í Reykjavík fór það niður í 8 stig. Mest varð það 15 stig uppi á Hveravöllum. f spárinngangi var sagt að aðfaranótt miðviku- dagsins (í nótt er leið) myndi veður aftur fara hlýnandi, a.m.k. 1 bili. í fyrradag hafði skamm- degissólin skinið á höfuðstað- arbúa í rúmlega 5 klst. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frost- laust veður hér í Reykjavík. HÁSKÓLATÓNLEIKAR, hinir fyrstu á nýbyrjuðum vetri, verða í dag, miðvikudag, í Norræna húsinu. Þeir eru kallaðir hádegistónleikar. Tekur flutningur tónverka alls um 40 mín. Þeir hefjast kl. 12.30. Sr. Gunnar Björnsson selló og Halldór Haraldsson pí- anóleikari leika tónsmíðar eft- ir Bach og Beethoven. UMRÆÐUHÓPUR, sem fjall- að hefur um launakjör/ launa- mismun karla og kvenna á vegum Kvenréttindafélags fs- iands, kemur saman í annað sinn til umræðna um þessi mál i kvöld kl. 20.30 á Hall- veigarstöðum. Hópstjórar eru Arndís Steinþórsdóttir og Maria Ásgeirsdóttir. Fundur umræðu- hópsins eru öllum opnir sem áhuga hafa á málefninu. KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur afmæl- isfund í kvöld, miðvikudag, og verður þar tískusýning. Þetta er jafnframt afmælisfundur, en þennan dag árið 1967 var kvennadeildin stofnuð. NÁTTSöNGUR verður í Hall- grímskirkju í kvöld, miðviku- dag, kl. 22. Hjónin Solveig Björling söngkona og Gústaf Jó- hannesson organisti flytja arí- ur eftir Hándel. VINAFÉLAG Skálatúnsfélags- ins heldur fund í Domus Med- ica annað kvöld, fimmtu- dagskvöld kl. 20. Erla Gunn- arsdóttir ræðir um fullorðins- fræðslu. Þá verður sagt frá starfi félagsráðgjafa á heimil- inu. Kári Eiríksson félags- ráðgjafi segir frá. AKRABORG siglir nú alla rúmhelga daga vikunnar, fjór- ar ferðir á dag, milli Akraness og Reykjavíkur, sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvik.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 KIRKJA_______________ KEFLAVÍKURKIRKJA: Lúth- ers-vaka annað kvöld, fimmtu- dag kl. 20.30. Fermingarbörn kynna Lúther. Myndasýning og samtalsþáttur. Kór kirkj- unnar syngur sálma eftir Lúther. Sóknarprestur. BLÖO & TÍMARIT SELFOSS-blöðin Suðurland, frá 31. nóvember, og Dagskrá- in, frá 4. nóvember, hafa bor- ist Mbl. Ritstjóri Suðurlands er Sigurður Jónsson. Ritstjóri Dagskrárinnar er Haraldur H. Pétursson. FRÁ HÖFNINNI___________ f FVRRAKVÖLD kom Suður- land til Reykjavíkurhafnar af ströndinni og Hvítá lagði af stað til útlanda. Þá kom hér við og hélt áfram til Græn- landsmiða norska hafrann- sóknaskipið Eldjarn og í fyrra- kvöld kom olíuskip frá Líberíu með farm til olíufélaganna. í gær kom Selá frá útlöndum, svo og Rangá og Álafoss. Þá var Valur væntanlegur af strönd- inni. Úðafoss fór á ströndina:- Þá kom danska eftirlitsskipið Vædderen og leiguskipið Jan kom að utan. í nótt er leið var Skaftafell væntanlegt frá út- löndum. KvðM-, luatur- og twlgarþjónuvta •pðtakanna i Reykja- vík dagana 4. tH 10. nóvember, aö báöum dögum meö- töidum. er i Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Óruamiaaógerólr fyrir fulloröna gegn mænusótt tara Iram i HaHsuvamdarstðó Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á Göngudeitd Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 61200, en þvi aöeins aö akkl náist í helmiHslækni. Ettir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánudðg- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjaPúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Nsyöarþjónusta Tannlssknafélags Islands er í Heilsu- verndarstööinni vió Barónsstíg. Opln á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabssr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótsk og Noröurbæjsr Apótsk eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opíö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10—1?, Símsvari HellsugaBslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoaa: Sotfoas Apótsk er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldln. — Um helgar, ettlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek Pæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð vlö konur sem beiltar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, stmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundlr í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur símí 81615. AA-Mmtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. ForekJraréögJóffin (Barnaverndarráö íslands) Salfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadattdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: AHa daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspjtati Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — LandakotaspAali: AHa daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarspitaHnn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tU kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöir AHa daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeHd: Heimsóknartimi Irjáls alla daga. GrsnsáadeiM: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæómgar- beimHi Raykjavtkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KleppaapitaU: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tfl kl. 19.30 — FlókadaiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgfdög- um. — Vffllsstaóaspitali: Heimsóknartíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaspitali Hafnarfirói: Heimsóknarn'mi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnsna. Vegna bilana á veltukerfi vatna og hlta svarar vaktpjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidðgum. Ratmagnsvsitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu við Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunarlima peirra veittar í aöalsafni. simi 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn fslandt: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: ADALSAFN — Útláns- delld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. siml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. siml 27155. Bökakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövtkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatfmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl — 30 april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafnl. s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borglna. Lokanir vegna aumarieyfa 1003: AÐALSAFN — útláns- delld lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö ( júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útiáns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí f 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júli i 4—5 vikur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Bókasalnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl i sima 84412 kl. 9—10. Áagrimmsafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaeatn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opfö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúslö oplö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaeafn Kópavogt, Fannborg 3—5: Opiö mán.— fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning er opin þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. ORÐ DAGSINS Reyklavík simi 10000. Akureyri siml 90-21040. Siglufföröur 00-71777. SUNDSTADIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. BreiótioNi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböO og sólarlampa I afgr. Simi 75547. SundhöHin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sðmu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmáriaug i MosfeHaaveit: Opln mánudaga — föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flrnmludaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar prlöjudaga og Nmmtudaga 19.30—21. Gutubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru prlöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. HIUI!I lfllPLl’J"J"LlL"L'WIl .1 'ILU.I. .i.hjj

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.