Morgunblaðið - 09.11.1983, Síða 46

Morgunblaðið - 09.11.1983, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 Dýrt fyrir KSÍ að halda þing á Húsavík ÞAÐ MUN vera mjðg kostn- aðarsamt fyrir stjórn KSÍ að ársþingið skuli vera haldið á Húsavík. Láta mun nærri aö stórn KSÍ þurfi að greiöa nálægt tvö hundruð þúsund krónur í ýmsan kostnað viö þingiö, feröakostnað, gist- ingu o.fl. Þaö er þvf dýrt að vera að fara meö svona árs- þing út á landsbyggöina. — ÞR. Rvk-mót r . r . r i judo Reykjavíkurmeistaramótið í júdó veröur haldið í íþrótta- húsi Kennaraháskólans laugardainn 12. nóvember nk. kl.15.00. Keppt veöur í þremur þyngdarflokkum og veröa flestir af sterkustu júdó- mönnum landsins á meöal þátttakenda. Búast má viö sterku og skemmtilegu móti því júdómenn hafa æft vel aö undanförnu og hyggja m.a. á þátttöku í Opna Skandinav- tska Júdómótinu sem haldiö veröur í Helsinki síöar í þess- um mánuöi. 2. deild Staðan í 2. deild karla í handknattleik eftir leiki helg- arinnar er þannig: Þór Ve. — Fram 17:16 Grótta — ÍR 21:17 Reynir — Fylkir 19:22 HK — UBK 13:22 Þór Ve. 5 5 0 0 108: 74 10 UBK 5 4 0 1 102: 81 8 Grótta 5 4 0 1 114: 95 8 Fram 5 4 0 1 110: 91 8 Fylkir 5 1 0 4 88:108 2 HK 5 1 0 4 85:105 2 ÍR 5 1 0 4 67: 93 2 Reynir S. 5 0 0 5 101:128 0 1. deild kvenna FJÓRIR leikir fóru fram í 1. deild kvenna í handbolta um helgina. Úrslit urðu þessi: Fram — ÍR 12:21 FH — Valur 25:19 KR — Víkingur 16:16 ÍA — Fylkir 17:18 Staðan í deíldinni er nú þannig: IR 3 2 1 0 55:39 5 FH 3 2 0 1 64:53 4 Fram 3 2 0 1 48:47 4 Fylkir 3 2 0 1 51:52 4 Víkingur 3 1 1 1 49:38 3 KR 3 0 2 1 45:53 2 Valur 3 10 2 49:58 2 ÍA 3 0 0 3 35:56 0 • Mfl. KR í handknattleik karla sem mætir Berchem á laugardag. Fremri röð frá vinstri: 10 Jakob Jónsson, 6 Stefán Erlendsson, 11 Guömundur Albertsson, 12 Gísli F. Bjarnason, 1 Jens Einarsson, 4 Björn Pétursson, 13 Haukur Geirmundsson, 9 Skúli Skúlason. Aftari röð frá vinstri: Guömundur Skúli Stefánsson íþróttakennari, Jón Gauti Guðlaugsson liðsstj., Ólafur Lárusson, 15 Páll Björnsson, 18 Willum Þórsson, 5 Friörik Þorbjörnsson, fyrirliöi, 2 Jóhannes Stefánsson, 8 Nedeljko Vujinovic, þjálfari, Stanojev Krsta, aðstoðarmaður þjálfara, Þorvarður G. Höskuldsson, formaöur. Á myndina vantar Ragnar Hermannsson. Evrópukeppnin í handknattleik: Tekst KR að komast í átta liða úrslitin? Meistaraflokkur KR í handknattleik karla tekur nú annað árið í röö þátt í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. KR-ingar sátu yfir í fyrstu umferö keppninnar að þessu sinni, en mæta nú liðinu Berchem frá Luxemborg í 16 liöa úrslitum. Fyrri leikurinn verður hór heíma í Höllinni næstkomandi laugardag og hefst kl. 14.30. Síðari leikurinn fer fram ytra laugardaginn 19. nóv. í fljótu bragöi mætti ætla aö KR ætti aö komast nokkuö auðveld- lega í 8-liöa úrslitin því liö frá Lux- emborg eru ekki hátt skrifuö í handknattleik, og liö þaöan hafa litlum árangri náö í alþjóölegri keppni. Berchem lagöi aö velli hol- lensku bikarmeistarana í fyrstu umferðinni, og eftir aö KR-ingar hafa skoðað leik þessara liða úr keppninni á myndbandi er Ijóst aö Berchem er sýnd veiöi en ekki gef- in. Meö liöinu leika þrír Pólverjar, einn þeirra er þjálfari liðsins. Allir mjög snjallir leikmenn. Fremstur jjeirra er þó örvhentur og hávaxinn leikmaöur, sem er sannkölluö stór- skytta. Markvöröurinn er pólskur og sýndi frábæra markvörslu gegn Hollendingunum. Er þaö ekki síst honum aö þakka aö Berchem er komið í 16 liöa úrslitin. Aörir leik- menn liösins eru mjög frambæri- legir handknattleiksmenn. Af þessu má ráöa aö hér ekkert miöl- ungsliö á ferö. Flestum er kunnugt aö KR-liðiö í ár er ekki það sama og í fyrra. Getrauna- spá MBL. B S s s I « 1 J? Jt i s- 1 J? I =2 ■f J? s s jt 1 o E z I £ 1 <2 SAMTALS Coventry — QPR X X X X X X 0 6 0 Everton — Nott. Forest X X 1 X 2 1 2 3 1 Ipswich — Arsenal í 2 X 2 X X 1 3 2 Leicester — Man. Utd. 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Luton — Birmingham 1 1 1 2 2 1 4 0 2 Notts County — Norwich 2 X X 2 2 X 0 3 3 Southampton — WBA 1 1 1 X 1 1 5 1 0 Sunderland — Watford 1 1 1 X 1 1 5 1 0 Tottenham — Liverpool 2 2 2 2 X X 0 2 4 Wolves — West Ham 2 2 1 2 2 2 1 0 5 Chelsea — Newcastle 2 X 2 X X X 0 4 2 Derby — Middlesbr. X X 2 2 X 2 0 3 3 Hvorki fleiri nó færri en fimm leikmenn frá því í fyrra hafa horfiö á braut í önnur fólög hór heima og erlendis. Þetta eru þeir: Anders Dahl, Alfreö Gíslason, Gunnar Gíslason, Haukur Ottesen og Stef- án Halldórsson. Allir sem meö handbolta fylgjast gera sér grein fyrir hve gífurleg blóötaka þetta er. En KR-ingar eru þekktir fyrir ann- aö en aö gefast upp. Núverandi þjálfari liösins er Júgóslavinn Ne- deljko Vujinovic, hann hefur náö góöum árangri meö liöiö þaö sem af er vetrar, betri árangri en flestir höföu búist viö. f liðinu er góö blanda af ungum og efnilegum leikmönnum og eldri jöxlum með mikla reynslu í handboltanum. Má í því sambandi nefna Jens Einars- son markvörö og Jóhannes Stef- ánsson, sem báöir eru núverandi landsliösmenn. Þaö yröi sannarlega mikiö áfall • Jen* Einarsson markvörður KR fær án efa nóg að gera í kvðld og á laugardaginn, en þá leika KR-lngar. íþróttir eru á fimm síóum í dag: 46, 47, 77, 78 og 79. fyrir KR, og um leiö íslenskan handknattleik, ef félagiö kæmist ekki í 8 liöa úrslitin þegar haft er í huga hvaöan mótherjarnir eru. KR-ingar munu leggja sig alla fram til aö ná settu marki, og leikmenn liösins ætla aö berjast til síöasta blóödropa, og þeir biöja ákveöinn hóp manna aö veita sér stuðning. Þessi hópur manna hefur tryggt margan sætan sigur gegn erlend- um liöum. Þessi hópur manna hef- ur svo oft veriö sá herslumunur sem dugöi til sigurs. Þessi hópur er: Islenskir áhorfendur. KR-ingar hvetja alla, hvort sem þeir eru KR-ingar eöa ekki, aö mæta í Höllina á laugardaginn og sýna leikmönnunum frá Luxem- borg, hvers vegna bestu hand- knattleiksmenn heims hafa alltaf óttast íslenska áhorfendur. Þaö er rétt sem góöur maöur sagöi á dög- unum aö stuöningur íslenskrar áhorfenda eins og hann gerist bestur er á viö nokkur mörk. KR og íslenskur handknattleikur þarfnast þessa stuönings á laug- ardaginn. Islandsmótið í handknattleik: Tekst Val að stöðva sigurgöngu FH-inga? TVEIR leikir fara fram í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. FH og Valur leika í íþrótta- húsinu í Hafnarfirði klukkan 20.00. Þetta eru tvö efstu liö deildarinnar og veröur fróðlegt að sjá hvort Valsmönnum tekst aö stöðva sigurgöngu FH-inga en liðið hefur enn ekki tapaö leik f deildinni og sigraö í tveimur leikjum með tuttugu marka mun. í Seljaskóla leika Víkingar og KR-ingar kl. 20.15. Liö KR er aö undirbúa sig af fullum krafti fyrir Evrópuleik sinn á laugardaginn og þeir munu án efa leggja sig alla fram í kvöld og reyna aö ná báöum stigunum í leikjunum. Liö KR og Víkings eru bæöi í sókn og má bú- ast viö skemmtilegum leik á milli þeirra í kvöld. — ÞR. 150 mæta á æfingar: Leiknir ræður Garðar sem þjálfara Knattspyrnufélagiö Leiknir í Breiðholti hefur ráöiö Garöar Sig- GR Golfklúbbur Reykjavíkur mun í allan vetur gangast fyrir því að hafa opiö hús fyrir kylfinga á mið- vikudagskvöldum í skála félags- ins f Grafarholti. Þar veröa veit- ingar á boðstólum. Þá geta fé- lagsmenn og gestir þeirra horft á golfmyndir, tekiö f spil og teflt. Er það von GR að þetta mælist vel fyrir. Fréttatilkynning. urösson sem þjálfara fyrir alla flokka félagsins í knattspyrnu nema þriðja flokk. Garðar hefur starfað viö knattspyrnuþjálfun í níu ár og hefur því mikla reynslu. Að sögn Garðars er gífurlegur áhugi í yngri flokkunum og hafa mætt allt aö 150 ungmenni á æf- ingar í 5. og 6. flokki. Sagöi Garð- ar að mjög brýnt væri að Leiknir fengi fleiri tíma f íþróttahúsinu f Breiðholti vegna þess mikla fjölda sem stundaöi æfingar. — ÞR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.