Morgunblaðið - 20.12.1983, Page 6

Morgunblaðið - 20.12.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 ! DAG er þriöjudagur 20. desember, Mörsugur byrj- ar, 354. dagur ársins 1983. Ardegsflóö kl. 06.18 og síö- degisflóð kl. 18.39. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 01.23. (Almanak Háskól- ans.) Sá er sigrar, hann skal þá skrýöast hvítum klæöum, og eigi mun ég afmá nafn hans úr bök lífsins. ég mun kannast viö nafn hans fyrir föður mínum og fyrir englum hans. (Opinb. 3, 5.) KROSSGATA 1 4 ■ ' ■ 6 8 9 ■ 1i ■ ■ ■ * ■ LÁRÍJIT: — 1 héluK, 5 ósamstieftir, 6 skyldmenninu, 9 ílát, 10 rrumefni, II 51, 12 gljúfur, 13 bordar, 15 ríki yfir, 17 kakan. LÓÐRÉTT: — 1 skammarlegt, 2 vætlar, 3 skartgripur, 4 aldinn, 7 dig ur, 8 dvel, 12 syrgi, 14 ýlfur, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍIMJSTU KROSSGÁTl': LÁRÍTT: — 1 haft, 5 regn, 6 gróf, 7 si, 8 efa-st, II yl, 12 pól, 14 aáta, 16 Ararat. MHiRI'ÍT: — 1 hagleysa, 2 frófta, 3 tef, 4 knii, 7 stó, 9 flár, 10 spar, 13 lát, 15 ta. IIJÓNABAND. í Keflavíkur- kirkju hafa verið gefin saman í hjónaband I*órunn Þorkels- dóttir og Steve Muller. Heimili þeirra er í Keflavík. (N-mynd Keflavík.) FRÉTTIR HKK í Keykjavík var frostlaust í fyrrinótt og gerði Veöurstofan ekki ráð fyrir neinum verulegum breytingum á hitastiginu er sagðar voru veðurfréttir í g*r- morgun. Þá um nóttina hafði verið kaldast á láglendi noröur á Blönduósi, mínus 6 stig, en uppi á liveravöllum 8. Hvergi hafði verið teljandi úrkoma og mæld- ist mest á Strandhöfn 5 millim. f gærmorgun snemma var 7 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. BRAUÐ OG KÖKIJR. f nýju Logbirtingablaði er tilk. frá Verðlagsstofnun þar sem hún tilkynnir að hinn fyrsta janú- ar á næsta ári taki gildi reglu- gerð um verð- og þyngdarmerk- ingar á brauöi og kökum í smá- sölu. Reglugerðin er í alls 8 liðum og er birt í heild f þessu Lögbirtingablaði. Sem fyrr segir ná fyrirmælin í reglu- gerðinni til hvers konar mat- arbrauða, til alls konar smá- brauða, til tertubotna, form- kökur eru þar með og aðrar þ.h. kökur, sem sneiða þarf niður, vínarbrauð, snúðar, þurrkökur, kransakökur og rjómakökur o.fl. Það er tekið fram að reglugerðin gildi ekki fyrir kex eða smákökur fyrr en hinn 1. apríl á næsta ári. KKKNASJÓÐUR Reykjavíkur. Þær ekkjur, sem eiga rétt á greiðslum frá Ekknasjóði Reykjavíkur eru beðnar að vitja þeirra til kirkjuvarðar Dómkirkjunnar, sr. Andrésar Ólafssonar, milli kl. 9—16 alla virka daga nema miðvikudaga og laugardaga. DAGATALSHAPPDRÆTTI Kiwanisklúbbsins Heklu dag- ana 1. desember til og með 24. desemer komu á þessari núm- er: 1. des. nr. 2282, 2. des. nr. 2159, 3. des. nr. 667, 4. des. nr. 319, 5. des. nr. 418, 6. des. nr. 1625, 7. des. nr. 1094, 8. des. nr. 1697, 9. des. nr. 211,10. des. nr. 2115, 11. des. nr. 1701, 12. des. nr. 401,13. des. nr. 389,14. des. nr. 571, 15. des. nr. 1103, 16. des. nr. 84,17. des. nr. 1335, 18. des. nr. 1401, 19. des. nr. 1841, 20. des. nr. 1652, 21. des. nr. 266, 22. des. nr. 2055, 23. des. nr. 350 og 24. des. 2591. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 08.30 kl.10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 FRÁ HÓFNINNI Á SUNNUDAG kom Askja til Reykjavíkur úr strandferð. Þá kom Stapafell úr ferð á ströndina og fór aftur í gær. í gær kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór aftur sam- dægurs. í gærmorgun kom Álafoss að utan og Uðafoss af ströndinni. í gær fór írafoss á ströndina, og Esja var vænt- anleg úr strandferð seint í gærkvöldi. Núna í nótt, aðfar- anótt þriðjudags, voru vænt- anleg að utan Selá og Rangá. 1 dag þriðjudag er Dettifoss væntanlegur að utan svo og leiguskipið Jan. 1 —■ ' Þessar stöllur eiga heima í Garðabæ og efndu til hlutaveltu í Melási 7 til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu 700 krónum. Telpurnar heita Freydís Örlygsdóttir, Bergdís Ör- lygsdóttir og Fanney Friðjónsdóttir. Fæðingarorlof verði 6-9 mánuðir PÆÐiWgar Oe'ilo A Landsfundi Alþýðu- bandalagsins var lýst stuðn- ingi við frumvarp Guðrúnar Helgadóttur, Svavars Gests- Vertu nú klár í bátinn þegar ég kem út aftur svo orlofin nái saman hjá mér, elskan!! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 16. des. til 22. des aö báöum dögum meö- töldum er i Garóa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt tora fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarþjónusts Tannlæknafélags íslands er i Heilsu- verndarstööinni vió Barönsstig. Opin á laugardögum og sunnudögumkl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i hefmahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrif9tofa Bárug 11. opin daglega 14—16, sími 23720 Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- mula 3—5, simi 82399 kl. 9—17 Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-»amtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríóa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítati: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarflröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudag* — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BUSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opíö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasyning er opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 Néttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16 ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióholtl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vssturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til k* 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmérlaug í Mosfellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30 Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keftavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12-—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12/Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19, Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.