Morgunblaðið - 20.12.1983, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983
277R0
✓nti
..
27150
I ngólfsstrati 18. Sölustjóri-Bsnsdikt Halldórsson
Einbýlishús
Höfum í umboössölu hús á
einni hæö ca. 140 fm í
Árbæ. Ræktuö lóö. Rólegur
staöur. Möguleiki á aö taka
ca. 110—120 fm íbúö á 1.
hæö uppi kaupverö, má
vera í blokk.
Til sölu einbýlishús í Kópa-
vogi með bílskúr.
Auk annarra eigna á sölu-
skrá.
I Hlíöunum
Vorum aö fá í umboössölu
4ra herb. kjallaraíbúö.
Sérhiti, sérinngangur.
Ekkert áhvílandi. Verö til-
boö.
Viö Álfheima
Höfum í umboössölu
góöa 4ra herb. ibúö í
býlishúsi. Suðursvalir.
Víðsýnt útsýni. Ákv. sala.
Uppl. hjá eiganda sími
33387 eða á skrifstofunni.
I
rum-
sam-
Hjaltl Steinþórsson hdl. * Gústaf Þór Tryggvason hdl.
ilill
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Nýleg úrvalsíbúö 2ja herb.
á útsýnisstað við Digranesveg Kóp., vönduö innrétting, teppi, dan-
foss-kerfi, ibúöin er á jaröhæö um 70 fm, stór sólverönd, mikið útsýni
til suðurs, getur veriö laus strax.
6 herb. endaíbúð viö Fellsmúla
á 2. hæö um 140 fm, mikið skáparými, tvennar svalir, bílskúrsréttur,
mikil og góö sameign, skuldlaus eign.
Nýleg efri hæö í Smáíbúðahverfi
5 herb., um 140 fm, úrvalsgóð, í þríbýli, haröviöur, parket, teppi, allt
sér, lóö frágengin, bílskúrréttur, útsýni.
Skipti œskileg á einbýlishúsi t.d. í Sméíbúðahverfi.
Á Högunum skammt frá Háskólanum
5 herb. suöuribúö um 120 fm á 2. hæö í suöurenda, ágæt sameign,
svalir, útsýni, nsstum skuldlaus.
3ja—4ra herb. hæö meö sérhitaveitu
á útsýnisstað við Laugarnesveg, um 90 fm á 2. hæö, nokkuð endur-
bstt, stórar suöursvalir, losnar fljótlega, óvenjugóð kjör ef samiö er
fljótlega.
Einbýishús í miöbæ Hafnarfjarðar
Steinhús um 70x2 fm auk bílskúrs meö 5 herb. íbúö á 2 hæöum, gott
verð.
Einbýlishús óskast:
í Garðabs 120—160 fm, fjársterkur kaupandi.
í borginni eða á Arnarnesí, 180—220 fm, mjög ör og mikil útborgun,
skipti möguleg á minni séreign í borginni.
Höfum á skrá fjölda
fjársterkra kaupenda.
ALMENNA
FiSTEIGMASAlAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
2ja herb. Frakkastígur
2ja herb. íbúö á 2. hæö í nýju
húsi. Fallegar innréttingar.
Bílskýli. Ákv. sala.
Dúfnahólar — 3ja herb.
3ja herb. 85 fm íbúö á 6. hæö.
Suöursvalir. Góöar innréttingar.
Ákv. sala.
Einbýli Álftanesi
Hver vill eignast einbýlishús í
skiptum fyrir 3ja—4ra herb.
íbúö í fjölbýlishúsi á Stór-
Reykjavíkursvæöinu.
Efstihjalli — sérhæö
Mjög skemmtileg efri sér-
hæð, 120 fm með góöum
innréttingum. 3 svefnherb.,
stórt sjónvarpshol og góð
stofa, aukaherb. í kjallara.
Æskileg skipti á einbýli í
Garöabæ.
Verslunar- og iönaöar-
húsnæöi
Glæsileg jaröhæö viö Auö-
brekku, Kópavogi. 300 fm, sfór-
ar innkeyrsludyr. Húsnæöiö að
fullu frágengió. Laust strax.
Boöagrandi — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 6.
hæð. Góðar svalir. Fullfrágeng-
ið bílskýli. Lóð frágengin.
Meistaravellir — 5 herb.
5 herb. íbúð á 4. hæð. 140 fm. 3
svefnherb. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Lítiö áhvílandi.
Góöur bílskúr. Verö 2,2 millj.
Miklabraut — Sérhæö
110 fm góö sérhæö á 1. hæö. 4
herb. auk herb. í kjallara. Mikiö
endurnýjuö. Nýtt gler, og eld-
húsinnrétting. Stór og rúmgóð
sameign. Laus strax.
Ath.: Vantar — Vantar
2ja herb. íbúöir í Háaleitis- og Smáíbúðahverfi.
3ja herb. íbúðir í vesturbæ.
4ra herb. íbúö í Heimunum.
Einbýlishús og raöhús á Seltjarnarnesi og Mosfellssveit.
HÚSEIGNIN
Skólavörðustíg 18, 2. hæð.
Sími 28511.
Péfur Gunnlaugsson, Jogfræðingur
qsr
KUNDl
Fa.stcigna.sala, HverFisgötu 49.
Ólafur Geirsson vskfr.
2ja herbergja
KRUMMAHÓLAR
Fulttrágengiö bílskýti. Verð 1200 þús.
LOKASTÍGUR
Steinhús, allt endurnýjað.
ÁSBRAUT KÓP.
Blokk. Verð 1050 þús.
HAFNARFJÖROUR
Tvíþýli. Verö 950 þús.
EINBÝLI MIDB/E
50 tm. Verö 1000 þús.
LAUGAVEGUR
Ósamþykkt. Verö 650 þús.
SLÁIÐ
Á ÞRÁÐINN:
sími:
29766
©
mm
COUNDl
Fa.steigna.sala, Hvern.sgötu 49.
VKRDMKTIIM SAMDÆGURS
3ja herbergja
AMTMANNSSTÍGUR
85 Im. Aukaherb. i kj. Verð 1300 þús.
HAFNARFJÖRÐUR
ibúð i þríbýli. Verð 1400 þús.
BERGSTADASTR/ETI
Hœð og ris. Verö 1300 þús.
MARKHOLT ( MOSFELLSSVEIT
90 1m, sérinng. Veró 1200 þús.
KAMBASEL
90 fm, sérinngangur. Verö 1400 þús.
DÚFNAHÓLAR
Lyflublokk. Verð 1400 þús.
COUNDl
>■ CHleignasala, Hverfisgötu 49.
VERDMETUM SAMDÆGURS
Stærri íbúöir
ENGIHJALLI
117 fm, lyftublokk. Verö 1750 þús.
MELABRAUT
110 fm. Sérinng. Verö 1550 þús.
FLÚOASEL
Fullfrágengiö bílskýfi. Verö 1800 þús.
KRÍUHÓLAR
136 fm. 4 svefnherb. Verö 1800 þús.
GRUNDARSTÍGUR
115 fm. Steinhús. Verö 1600 þús.
HELGALAND MOSFELLSSVEIT
150 fm sérhæö. Verö 1700 þús.
COUNDl
Fa.steigna.sala, Hvernsgötu 49.
VERÐMETUM SAMDÆGURS
Sérbýli
VESTMANNAEYJAR
Nýtt einbýli. 180 fm. Verö 1500 þús.
REYNIGRUND
Viö Furugrund, raöhús. Verö 2.8 mlllj.
ENGJASEL
Raöhús á þrem hæöum. Verö 2,9 millj.
KAMBASEL
Raöhús. Verö 3,1 millj.
STUDLASEL
Glæsilegt hús, 325 fm. Verö 6,5 millj.
BUGÐUTANGI MOSF.
Raöhús, 100 fm. Verö 1,7 millj.
GARÐAB/ER
Plata undir faliegt einbýli. I»*t í
•kiptum fyrir 2ja herb. íbúö.
FJÖLDI EIGNA Á BYGGINGASTIGI
SLÁIÐ Á ÞRÁÐINN: sími: 29766
© A
Góð eign hjá
25099
Raðhús og einbýli
HEIDARÁS. 340 fm fokhelt einbýli á 2 hæöum. Möguleiki á aö taka
minni íbúó uppí. Teikningar á skrifstofunni. Verö 2,2 millj.
BÚSTAOAHVERFI. 130 fm endaraöhús á 2 hæöum. Fallega rækt-
aöur garöur. Suöurverönd. Til greina koma skipti á 3ja—4ra herb.
íbúö í lyftuhúsi. Verö 2,1 millj.
VESTURBÆR. 90 fm snoturt parhús á 2 hæöum. Neðri hæö mikiö
endurn. Efri hæö 3ja ára gömul.
KRÓKAMÝRI. 250 fm fokhelt einbýli á 3 hæðum. Verö 2,1 millj.
ARNARNES. Til sölu lóðir viö Haukanes, Siglunes og Súlunes.
HVERAGERDI — BORGARHEIOI. Fallegt 3ja herb. 76 fm parhús
með bílskúr. Topp eign. Verö 1200 þús.
Sérhæðir
SKIPHOLT. 130 fm falleg íbúö á 2. hæö i þríbýli. 25 fm bílskúr. 3
svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 2,4 millj.
HLÉGERÐI KÓP. 100 fm glæsileg sérhæö í þríbýli. Bílskúrsréttur.
Mikið endurnýjuö eign. Ákv. sala. Verö 1800 þús.
DALBREKKA. 145 fm efri hæö og ris í tvíbýli. 4 svefnherb. Rúmgóö
stofa. Ný teppi. Allt sér. Skipti á góöri 3ja herb. Verö 2,1 millj.
LEIFSGATA. 120 fm efri hæð og ris ásamt 25 fm bilskúr. 3—4
svefnherb., 2 stofur. Ákv. sala. Laus í febrúar. Verð 1950 þús.
4ra herb. íbúöir
AUSTURBERG — BÍLSKÚR. 110 fm falleg íbúö á 4. hæó. 3 svefn-
herb. Flísalagt bað. Nýleg Ijós teþpi. Öll nýmáluö. Verð 1850 þús.
ÁLHEIMAR. Falleg 115 fm endaíbúö á 1. hæö. Sér þvottah. í
íbúðinni. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö á svipuöu svæöi.
BLIKAHÓLAR. 115 fm falleg íbúö á 6. hæö. Suöursv. Verö 1650 þús.
BLIKAHÓLAR. Glæsileg 120 fm íbúó á 2. hæö. Glæsilegar
innréttingar. 54 fm bilskúr. Bein og ákv. sala. Verö 2,2 millj.
FELLSMÚLI. Falleg 120 fm endaibúö á 1. hæö. 2 rúmgóöar stofur.
Suöursvalir. Nýleg teppi. Verö 2,2 millj.
KLEPPSVEGUR. Falleg 120 fm íbúö á 4. hæð. Ný teppi. Mikiö
tréverk. Tvöfalt verksmiðjugler. Suöursvalir. Verö 1700 þús.
LAUGARNESVEGUR. 100 fm góð íbúö á 2. hæö. Verö 1550 þús.
MELABRAUT. 110 fm íbúð á jaröh. í þrib. Parket. Verö 1550 þús.
KARSNESBRAUT. 100 fm íbúö á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 1500
þús.
3ja herb. íbúðir
KANARÍEYJAR. Glæsileg 85 fm íbúö í hjarta Las Palmas rétt hjá
ströndinni í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í Rvík.
NESVEGUR. 85 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. 2 svefnherb., eldhús
meö borökrók. Ákv. sala. Laus 1. febr. Verð 1100 þús.
BARÓNSSTÍGUR. 75 fm góð íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. 2 svefn-
herb. Baðherb. með sturtu. Verö 1080 þús.
LAUGAVEGUR. 80 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. 1 svefnherb., 2
stofur, parket. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Verö 1200 þús.
FAGRAKINN HF. 97 fm falleg íbúö á 1. hæö í þribýli. 2 svefnherb.
Failegt eldhús. Flísalagt baö. Nýtt gler. Verö 1500 þús.
MOSFELLSSVEIT. Góö 80 fm íbúö á 2. hæö. Áilt sér. Til greina
koma skipti á 3ja herb. íbúð í Kópav. eða Rvk. Verð 1200 þús.
2ja herb. íbúðir
ASPARFELL. 65 fm endaíbúö á 3. hæö. Fallegt baöherb., rúmgóö
stofa. Þvottahús á hæðinni. Verö 1300 þús.
DVERGABAKKI. Falleg 55 fm íbúö á 1. hæö. Nýleg teppi. Flísalagt
baöherb. með sturtu. Tvennar svalir. Verö 1150 þús.
STAÐARSEL. 70 fm falleg íbúð á jaröhæö í tvíbýll. Rúmgott svefn-
herb., rúmgóö stofa, sérinngangur, sérhiti. Verö 1250 þús.
KRUMMAHÓLAR. Falleg 55 fm íbúö á 4. hæö. Bílskýli. Verö 1150
þús.
FOSSVOGUR. Falleg nýinnréttuö 60 fm íbúö á jaröhæö. Flísalagt
bað. Æskileg skipfi á 3ja herb. íbúö í austurbænum. Verö 1200 þús.
KRUMMAHOLAR. 70 fm falleg íbúö á 4. hæð. Stórt svefnherb.,
flisalagt bað, vandaöar innréttingar. Verö 1250 þús.
GRETTISGATA — EINBÝLISHUS. 45 fm snoturt steinhús. Nýtt
eldhús, baöherb. meö sturtu. 20 fm útiskúr. Verö 1200 þús.
SELJAVEGUR. 65 fm falleg risíbúö. Svefnherb. meö skápum, baö-
herb. með sturtu, stórir kvistir. Nýtt gler. Verö 1050 þús.
MIOBÆR. 70 fm falleg íbúö á jaröhæð í steinhúsi. Flísalagt baö. Ný
teppi. Mikiö annaö endurnýjað. Verö 1250 þús.
URÐARSTÍGUR. 75 fm ný efri sérhæö í tvíbýli. Afhendist tilb.
undir tréverk í mars '84. Skipti möguleg á góöri 2ja herb. íbúö.
HRINGBRAUT. 65 fm íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Verö 1100 þús.
AUSTURGATA HF. 50 fm falleg íbúö á 1. hæö í þríb. Verö 950 þús.
NJÁLSGATA. 45 fm snotur einstakl.ib. í kj. Ósamþ. Veró 650 þús.
Vantar
VANTAR 3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi má þarfnast lagfæringar. Allt
kemur til greina. Góöar greiðslur í boöi.
VANTAR 3ja eða 4ra herb. íbúð miösvæöis eöa í vesturbæ. Rétt
eign myndi greiöast út á einu ári.
VATNAR einbýlis- eða raöhús í Mosfellssveit. Æskileg stærö
120—200 fm. Góöar greiöslur í boöi.
SKODUM OG VEROMETUM EIGNIR SAMDÆGURS
— ÖLLUM AÐ KOSTNADARLAUSU.
Óskum viöskiptavinum okkar
gleöilegra jóla
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.