Morgunblaðið - 20.12.1983, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.12.1983, Qupperneq 15
Kona með bikar „Það er margt líkt með öllum konum í list hans, já. Það vekur til dæmis eftirtekt að konan er hjá honum aldrei erótísk, verk hans vekja ekki kynhrif, eins og ef til vill er algengast með kvenna- myndir málara og myndhöggvara. í þess stað er konan nær alltaf móðirin, eða þá að komið er nær hinu ódauðlega í Madonnu-líking- um. Þetta er eitt af því, sem ein- kennir list Ásmundar hvað þetta varðar." MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 15 Við erum komnir í Olympíu- liðið FUJI-liðið er kátt núna. Framkvæmdanefnd Olympíu- leikanna i Los Angeles 1984 hefur valið FUJI filmur fyrir allar myndatökur í sambandi við Olympiuleikana 1984. Á Olympiuleikunum eru aðeins þeir bestu - þeir sem skara fram úr, - í þeim hópi er FUJI. Nýlega kom á markað ný FUJI filma - FUJICOLOR HR, sem gefur þér bjartari skarpari og litríkari myndir en áður hefur þekkst. Nýja FUJICOLOR HR filman markar tímamót i litfilmuframleiðslu og er örugglega skarpasta filma, sem þú átt kost á. Þess vegna á FUJI vel heima á OLympíuleik- unum - því þar eru aðeins þeir bestu. FUJI PHOTO FILM CO., LTD. Tokyo. Japan ©1983 ■ m m HIGH RESOLUTION lilmo FUJICOLOR ITI a HRJ00/HR400 SKIPHOLTl 31 Offidal Fikn of the LosAngeées IMkC 1984 Ofympics L A ONmpK Symbots C T9*0 L A Ofy Com TW Til hvers er verkið fjölfaldað? — Og þá að lokum, til hvers er þetta verk nú gefið út eða fjölfald- að? „Tilgangurinn er tvíþættur. í fyrsta lagi menningarlegur. Við gefum fólki með þessu móti kost á að eignast verk Ásmundar og hafa á heimilum sínum á viðráðanlegu verði. í öðru lagi er tilgangurinn viðskiptalegs eða fjárhagslegs eðl- is. Því fé er inn kemur með þessu verður varið til að steypa verk Ásmundar hér í safninu í brons, — og þar með er hinn fjárhagslegi tilgangur raunar einnig orðinn menningarlegur. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að eignast þetta verk lista- mannsins, geta fengið það nú fyrir jólin, en verkið verður til sölu þann 23. desember milli kl. 14—17, í Ásmundarsafni," sagði Gunnar Kvaran að lokum. - AH Albert Guðmundsson: Útsöluverð kartaflna hlýtur að lækka „ÞAÐ hlýtur að koma til lækkunar á kartöfluverði, annað væri rannsókn- arverkefni,“ sagði Albert Guð- mundsson fjármálaráðherra, er hann var spurður, hvort vænta megi að lækkuð flutningsgjöld á kartöfl- um eigi að koma fram í lækkuðu útsöluverði þeirra. Albert sagðist vænta þess að út- söluverð kartaflna lækki eftir jiæstu kartöflusendingu til lands- ins. „Það segir sig sjálft, annars verður að taka upp verðlagningu kartaflna og sjá í hverju það felst ef varan ekki lækkar við þetta mikið verðfall í flutningi. Það hlýtur að vera keðjuverkandi eins og annað," sagði hann. VlRGtNlA Hwjsar* VM®® ^ verðlaunabc íiönsK -Kjsagas' gerum við íiönsK eváldsaga yastvno^ dibók. ÞÝðins ilrussoiv 690. . veiö KI- qO^'. boboabtuni C 18860'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.