Morgunblaðið - 20.12.1983, Side 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983
„Ég er orðlaus"
- sagði Graham Taylor, framkvæmdastjóri Watford, og neitaði að tala
við blaðamenn. Hann var ekki ánægður með frammistöðu dómarans
Fré Bob Henneuy fréttamanni Morgunblaöaina { Englandi og AP.
ARSENAL sigraöi loksins ( 1. deildinni ensku á laugardaginn eftir
hroöategt gengi undanfariö, daginn eftir aö framkvæmdastjórinn Terry
Neill var rekinn frá félaginu. Liöiö sigraöi Watford á Highbury 3:1 og
skoraði svertinginn Raphael Meade öll mörk liösins. Þetta var fyrsti
heili leikur hans meö aðalliðinu í vetur. Liverpool náöi sér vel á strik
eftir stórtapið í Coventry helgina áöur — sigraöi nú Notts County 5:0.
Meistararnir eru því enn á toppnum.
Meade skoraöl fyrsta markið á
7. mín. meö skalla, annaö markiö á
46. mín. einnig meö skalla og á 88.
mín. geröi hann mark at skoti af
stuttu færi. Maurice Johnston
skoraöi eina mark Watford á 50.
mín. Áhorfendur voru 25.104.
Oómarinn kunni, Clive Thomas,
var mjög í sviösljósinu í þessum
leik. Hann bókaöi fjóra leikmenn:
Neale Price, Steve Sims og David
Birdsley hjá Watford, og Tony
Woodcock hjá Arsenal. Á 38. mtn.
braut Neale Price svo klaufalega á
einum leikmanna Arsenal og öllum
á óvart var hann rekinn af velli.
„Ég er orðlaus“
Graham Taylor, stjóri Watford,
varö æfur er Price fór útaf —
stökk út úr varamannaklefanum og
óö aö hliðarlínunni. Thomas dóm-
ari var ekki ánægöur meö þaö —
hljóp til Taylor og messaöi yfir
honum. Taylor neitaöi aö tala viö
blaöamenn eftir leikinn, sendi þess
í staö svohljóöandi tilkynningu til
þeirra: „Ég er orðlaus yfir frammi-
stööu dómarans, herra Thomas.”
lan Rush skoraöi sitt 18. mark á
keppnistímabilinu í 5:0 sigri Liv-
erpool á County. Steve Nicol skor-
aöi fyrsta mark leiksins á 12. min.
eftir aö hann komst inn í sendingu
til markvarðarins, Graeme Sou-
ness skoraöi annað markiö úr víti
eftir aö brotið haföi veriö á Kenny
Dalglish, og varnarmaöurinn David
Hunt breytti stefnunni á skoti
Sammy Lee þannig aö knötturinn
fór í netiö á 35. mín.: 3:0. lan Rush
skoraöi sitt mark á 51. mín. og
Souness geröi fallegasta mark
Liverpoof 18 11 4 3 31 13 37
Manchester Utd. 18 11 3 4 34 19 36
West Ham Utd. 18 10 3 5 30 17 33
QPR 18 10 2 6 29 16 32
Coventry 18 9 5 4 28 20 32
Luton Town 18 10 2 6 33 27 32
Southampton 18 9 4 5 20 14 31
Aston Villa 18 9 4 5 29 26 31
Nott. Forest 18 9 3 8 33 25 30
Norwich City 19 8 6 5 26 21 30
Tottenham 18 8 5 5 30 27 29
Arsenal 18 8 0 10 30 26 24
West Bromwich 18 7 2 9 21 27 23
Sunderland 18 6 5 7 19 27 23
Ipswich Town 18 8 4 8 27 26 22
Everton 18 8 4 8 11 20 22
Birminghem City 18 5 3 10 15 22 18
Notta County 18 5 2 11 24 33 17
Leicester 19 4 5 10 26 36 17
Watford 18 4 4 10 29 35 18
Stoka City 18 2 7 9 18 33 13
Wolverhampton 18 1 5 12 12 45 8
2. deild
STADAN i 2. deild ensku knattspyrn-
unnar.
Sheffield Wed. 19 13 5 1 37—18 44
Chotsea 21 10 8 3 43—22 38
Newcastle Utd. 19 12 2 5 41—27 38
Manch. City 19 11 3 5 32—21 36
Charlton 20 9 7 4 26—23 34
Grimsby Town 19 9 6 4 30—22 33
Btackburn 19 9 6 4 27—26 33
Huddersfieid 19 8 7 4 29—22 31
Cartislo Utd. 19 8 7 4 21—14 31
Portsmouth 19 8 2 9 33—23 26
Shrewsbury 19 6 7 6 22—24 25
Middlesbrough 19 6 8 7 23—21 24
Barnaley 19 7 3 9 30—25 24
Brighton 19 6 4 9 31—34 22
Crystal Palace 19 6 4 9 21—28 22
Oldham 19 6 4 9 22—32 22
Derby County 19 6 4 9 17—34 22
Leeds Utd. 18 5 5 6 26—28 20
Cardiff City 19 6 1 12 21—28 19
Fulham 19 3 5 11 18—31 14
Cambridge Utd.19 2 5 12 15—36 11
Swenaea City 19 2 3 14 14—36 9
leiksins sex min. fyrir leikslok.
Þrumuskot hans af 25 metra færi
söng í netinu. Áhorfendur: 22.436.
maöurinn til aö skora þar fyrir liöiö
var Geoff Hurstl! „Þetta var hroöa-
legt. Viö lókum mjög vel í fyrri hálf-
leiknum, en viröumst bara ekki
geta skoraö hér,“ sagöi John Lyall,
stjóri West Ham eftir leikinn. Þrír
leikmanna hans voru bókaöir í
leiknum: Geoff Pike, Frank Lamp-
ard og Dave Swindelhurst. Áhorf-
endur voru 14.544.
„Gamanleikur“ í
Southampton
Leikmenn Birmingham skoruöu
öll þrjú mörk liösins í „gamanleikn-
um“ gegn Southampton. Noel
Blake skallaði fyrst í eigiö mark á
6. mín. Byron Stevenson jafnaöi á
44. mín. eftir furöulegan misskiln-
ing ensku landsliösmannanna
• Don Howe bráöabirgöaframkvæmdastjóri Arsenal (t.v.) ásamt Bobby Robson, landsliösþjálfara Eng-
lands. Howe stjórnaöi Arsenal-liöinu í fyrsta skipti um helgina með góðum árangri — liðið sigraöi Watford
3:1. Howe segist nú hafa áhuga á aö fá framkvæmdastjórastarfiö til frambúðar.
Hiti í mönnum
Strax á fjóröu mín. leiksins lentu
Graeme Souness og Martin O'Neill
í návígi — duttu báöir, stóöu upp
og böröust aftur um boltann, og
þá stóö O’Neill ekki upp aftur.
Hann var borinn af velli og þurfti
aö sauma fimm spor í hann rétt
fyrir neöan annað hnéö. „Ég er
mjög óánægöur meö hvernig
Souness fór á móti mér. Þetta var
ótrúlega gróft hjá honum,” sagöi
O'Neill eftir leikinn. Eftir atvikiö var
hiti i mönnum og var leikurinn
nokkuð grófur.
Ekki skorað í Notting-
ham síðan 1969!
Hollendingurinn Hans van
Breukelen varöi snilldarlega í
marki Nottingham Forest í fyrri
hálfleiknum gegn West Ham og
Forest náöi forystunni meö marki
Steve Hodge á 27. mín. Birtles og
Colin Walsh (víti) skoruöu svo í
seinni hálfleik. West Ham hefur
ekki skoraö í Nottingham gegn
Forest síöan 1969, síöasti leik-
Charles með tvö
í fyrsta leiknum
Jeremy Charles skoraöi tvö
mörk i sínum fyrsta leik fyrir QPR á
laugardag og þau nægöu til aö
sigra Everton á Loftus Road.
Heimamenn yfirspiluöu Everton-
liöiö. Jeremy skoraöi á 44. og 63.
mín., bæöi mörkin geröi hann meö
skalla. Þegar staöan var oröin 2:0
varöi Peter Hucker vítaspyrnu
Andy King, sem eitt sinn lék ein-
mitt meö QPR. Áhorfendur:
11.608. „Mér hefur alltaf líkað vel
við Charles sem leikmann. Hann
getur leikiö í vörninni, á miöjunni
eöa frammi. 80.000 pund er ekki
mikið fyrir hann,“ sagði Terry Ven-
ables, framkvæmdastjóri QPR,
eftir leikinn, en hann keypti Charl-
es fyrir skömmu.
Ipswich fór enga frægöarför til
Birmingham. Aston Villa sigraöi
4:0. lan Crainson, 19 ára varnar-
maöur hjá Ipswich, skoraöi
sjálfsmark strax á 3. mín. leiksins.
Paul Rideout, Steve Mcmahon og
Allan Evans (víti) skoruöu hin
mörkin. Áhorfendur voru 16.548.
Mick Mills og Peter Shilton, en á
79. min. skoraði Jim Hagan annaö
sjálfsmark Birmingham í leiknum.
Áhorfendur á The Dell voru
15.248.
Dave Watson átti skalla í stöng
Coventry-marksins í 0:0 jafntefl-
inu. Þaö var þaö næsta sem Norw-
ich komst til aö skora. Áhorfendur:
16.646. Leikur Wolves og Stoke
var leiöinlegur og 0:0 jafntefli vel
viö hæfi. Áhorfendur á Molyneux
voru 8.679.
Á sunnudaginn voru tveir leikir í
1. deildinni: Luton sigraöi WBA 2:0
og Sunderland og Leicester geröu
1:1 jafntefli.
Brian Horton, fyrirliöi Luton,
skoraöi úr víti á 42. mín., og í
seinni hálfleik skoraöi Trevor Ayl-
ott síöara markiö. Vippaöi
skemmtilega yfir Paul Barron í
markinu yst úr vítateignum. Luton
lék vel og átti sigurinn skiliö. Mart-
in Jol, WBA, var rekinn útaf í leikn-
um. Bob Hazell skoraöi fyrir Leic-
ester gegn Sunderland en Gary
Rowell jafnaöi.
„Hélt ég yrði rekinn“
- sagði Don Howe, bráðabirgðastjóri Arsenal
Frá Bob Henneasy, (réttamsnni MorgunblsOains í Englandi.
„ÉG HÉLT að ég yrói rekinn líka á
föstudaginn þegar Neill var látinn
fara. Ég var alveg viss um það,“
sagói Don Howe, sem settur var
framkvæmdastjóri Arsenal til
bráóabirgða á föstudaginn, er Terry
Neill var rekinn frá félaginu. Howe
var þjálfari liösins.
Nú hefur Howe áhuga á fram-
kvæmdastjórastööunni. „Þaö hefur
alltaf veriö takmark mitt aö veröa
framkvæmdastjóri Arsenal. Starfiö
hefur veriö auglýst til umsóknar og
ég mun sækja um þaö. Eg býst viö
aö úrslit næstu leikja okkar muni
ráða miklu um þaö hvort ég kem til
alita."
Nokkrir þekktir kappar hafa veriö
nefndir sem hugsanlegir arftakar
Terry Neill, þ.á m. Terry Venables,
QPR, Graham Taylor, Watford, Mal-
colm McDonald, Fulham, Dave Sex-
ton, Jackie Charlton og Johnny Gil-
es. En Peter Hill-Wood, stjórnarfor-
maöur Arsenal, hefur sagt aö hann
muni ekki gera tilraun til aö fá menn
til starfans sem eru á samningi viö
önnur félög, og þar meö detta Ven-
ables, Taylor og McDonald út úr
myndinni.
Venables og Taylor hafa báöir lýst
því yfir aö þeir muni ekki sækja um
stööuna hvort sem er. Þó er ekki út-
séð með McDonald. Liöi hans hefur
gengiö illa undanfariö — hefur ekki
unniö í siöustu ellefu leikjum. Þess
má geta aö Terry Neill fær 150.000
pund í bætur frá Arsenal, en aöeins
eru fjórir mánuöir síöan hann skrifaöi
undir nýjan þriggja ára samning við
félagiö.
Knatt-
spyrnu-
úrslit
1. deild
ÚRSLIT leikja í Englandi.
Arsenal — Watford 3—1
Aston Villa — Ipswich Town 4—0
Liverpool — Notts County 5—0
Norwich — Coventry City 0—0
Nottingham Forest — Wast Ham 3—0
Queens Park Rangers — Everton 2—0
Southampton — Birmingham 2—1
Wolverhampton — Stoke City 0—0
2. deild
Blackburn Rov. — Crystal Palace 2—1
Brighton — Newcastle United 0—1
Cambridge United — Manch. CityO—0
Carlisle United — Barnsley 4—2
Chelsea — Grimsby Town 2—3
Derby County — Shrewsbury 1—0
Huddersfield — Middlesbrough 2—2
Oldham Athletic — Fulham 3—0
Sheffield Wednesday — Cardiff 3—2
Swansea City — Portsmouth 1—2
3. deild
Bolton — Pretton 2—2
Bradford Clty — Bournemouth 5—2
Bristol Rovers — Hull City 1—3
Exeter City — Millwall 3—2
Newport County — Sheffield Un. 0—2
Orient — Plymouth Argyle 3—2
Port Vale — Lincoln City 0—1
Rotherham — Oxford United 1—2
Scunthrope — Gillingham 2—0
Southend — Wigan 1—0
Walaall — Brentford 1—0
Wimbledon — Burnley 1—4
4. deild
Blackpool — Torquay United 1—0
Chaatar — Peterborough 1—1
Chesterfield — Wrexham 1—1
Colchester — Halifax Town 4—1
Darlington — Aldershot 0—1
Reading — Hartlepool 5—1
Rochdale — Bristol Cíty 0—1
Swindon Town — Bury 0—0
York City — Hereford Uniled 4—0
Markahæstu
leikmenn
1. deild:
lan Rush, Liverpool 18
Steve Archibald, Tottenham 16
Frank Stapleton, Man. Utd. 14
Peter White, Aston Villa 14
2. deild:
Kerry Dixon, Chelsea 19
Simon Garner, Blackburn 14
Kevin Keegan, Newcastle 14
Derek Perlane, Man. City 14
Skotland
ÚRSLIT leikja í Skotlandi: Úrvalsdeild: Aberdeen — Hibernian 3—1
Hearts — Caltic 1—3
Rangers — Dundee 2—1
St. Jonstone — Motherwell 3—1
1. deild
Brechin City — Alloa 1—0
Clyde — Meadowbank 2—1
Falkirk — Airdrie 2—0
Hamilton — Dumbarton 4—1
Kilmarnock — Clydabank 0 1
Partick Thistle — Morton 3—1
Raith Rovers — Ayr United 3—1
Staðan { úrvalsdeild:
Aberdeen 17 13 2 2 43 9 28
Celtic 17 11 3 3 42 19 25
Dundee United 16 9 3 4 31 15 21
Hibernien 17 8 1 8 27 29 17
Hearts 17 6 5 6 18 22 17
Rangars 17 7 2 8 25 25 16
St. Mirren 16 4 7 5 24 24 15
Dundee 17 6 2 9 23 32 14
St.Johnstone 17 4 0 13 16 50 8
Motherwell 17 1 5 11 11 35 7