Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 35
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 Fjarveran hefur áhrif Taliö er að þó aö Ijarvera aust- urblokkarinnar á OI-le)kunum i Los Angeles hafi ekki áhrif á þann ár- angur sem búist er við að kepp- endur nái á leikunum þá er pað engu aö stöur staöreynd að keppn- in í einstökum greinum mun ekki veröa eins mikil og spennandi og þær heföu verið ef ðll ríki heimslns tækju þátt i leikunum. i 31 keppnisgrein í frjálsíþróttum má reikna með aö keppendur frá austurþlokkinnl heföu verið á verð- launapalli og margir peirra fengið gutlverölaun Keppt er í 41 grein i frjálsum á leikunum þannig að á þessu sést að þaö munar um þau riki sem ekki taka þátt. f sundinu er sðmu sögu að segja þar er keppt í 29 greinum og fraeöi- menn lelja austantjaldslöndin heföu átt möguleika á að hafa 23 keppendur þar í efstu sætunum Á súluritinu hér má sjá þetta sett upp á myndrænan hátt. H«ildarfj<Mdi graina Grwnar Mm miSM hugsanlaga sigurvagara Karia- grainar 24 J3 MK 16 Sund Karla- grainar 15 'mvf Kvanna- grainar 14 lljjl Hvar hafa leikarnir fariö fram frá ui Hvar hafa Ólympíuleikarnir farið fram? Á meðfylgjandi töflu má sjá hvar sumar og vetrarleikarnir hafa farið fram frá upphafi. Vetrarleikar hófust í Chamonix áriö 1924. \. 2.2 Ss II u 7 t f/ » w + % Hmi °*I<S s*- Moritz L<>ndon i948 19A4 íslenska iþróttafólkiö Mltl tekur þátt í Ólympíuleikunum býr í UCLA-óiympíuþorpinu. Það er lengra frá aöalleikvanginum ert hitt þorpið og loftslagið þar tagt betra. Þesti mynd sr frá hluta þorpsins. Setustofa í húsí í UCLA-þorpinu þar sem íalensku keppendurnir búa. USC-ólympíuþorpið sr mjög nélasgt aoallaikvanginum. Svona líta vist- arverur keppenda þar út. Ólympíu- þorpin verda tvö Það þarf mikið húsrými til þess að hýsa þá 6.800 keppendur sem koma til með að taka þátt í sumar- leikunum í LA. Að þessu sinni verða ólympíuþorpin tvö. Þau verða viö háskól- ana USC og UCLA, hvorir tveggja meðal þekktustu háskóla Bandaríkjanna. Keppnisfólkið býr í vist- arverum stúdentanna. USC-ólympíuþorpiö er af- skaplega vinalegt, paöan er afar stutt á aöalleikvanginn. En sá galli mun vera á gjöf Njarðar aö loftslagið þar er mjög mengaö, og mun þyngra en í hinu þorp- inu sem er í UCLA en það er lengra frá miöborg LA. islensku keppendurnir koma til meö aö dvelja í UCLA- ólympíuþorpinu. Þar dveljast aö jafnaöi 33 þúsund nemendur. Landsvæðiö er 375 ekrur og er hið glæsilegasta. Vallaraðstaöa er mjög góð fyrir æfingar viö frjálsar iþróttir, íþróttavöllur er þar meö níu tartan-brautum, jafnframt er einstök aöstaöa fyrir aðrar greinar íþrótta. Þaö mun ekki væsa um íþróttafólkiö í þessum þorpum því aö allt veröur gert til þess að því líði sem best á meðan á leikunum stendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.