Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984
Ivíkingar sigruðu á
aldursflokkamótinu í sundi
— keppni ótrúlega spennandi
og stemmningin hreint frábær
BOLVÍKINGAR sigruðu é aldurs-
flokkamótinu í sundi sem haldiö
var í Vestmannaeyjum um hslg-
ina eftir æsispennandi keppni viö
Ægi. Keppni var geysiskemmti-
leg og stemmningin í sundlaug-
inni í Vestmannaeyjum gífurleg.
Að móti loknu máttu menn vart
mæla vegna hæsi — ungir sem
aldnir — svo mikio höfou þeir
hvatt sína menn með hrópum og
köllum.
Eins og áöur sagði var keppni
gífurleg — Ægir hafoi forystu eftir
fyrri dag meo 87,8 stig, UMFB,
Bolvíkingar, höfðu þá 81 stig.
Eftir 27 greinar, fyrir fjórar síö-
ustu einstaklingsgreinarnar og
boðsundin, haföi Ægir enn foryst-
una en munurinn var reyndar ekki
ýkja mikill — Ægir hafði 133,8 stig
og UMFB 133,5 stig. Munurinn að-
eins þrír hundruðustu og spennan
í algjöru hámarki.
Þegar upp var staðið fékk
UMFB svo 178,5 stig, Ægir 166,8
stig og HSK 116 stig í þriöja sæti,
eins og fram kemur síðar.
Nokkrum sinnum urðu dómarar
að grípa til þess aö skoða mynd-
bandsupptökur af sundinu til aö
skera úr um sigurvegara — svo
jöfn var keppnin. En hér koma svo
úrslitin í einstökum greinum, efstu
menn:
400 m skriosund pttta:
llml
Arnþór Ragnarsson, SH 4:35,47
Tómas Þráinsson, Æ 4:40,37
Ingótfur Arnarson, Vestri 4:42,74
Sturta Sighvatsson, Æ 4:53,02
Viðir Ingason, Vestri 5:01.63
Bergur Birgisson. Æ 5:04,76
200 in fiórsund drangja:
Simon Þór Jónsson, UMFB 2:32,10
Hannes Már Sigurðsson, UMFB 2:34,60
Svavar Þ. Guðmundsson, Oðinn 2:45,10
Eyleifur Jóhannesson.lA 2:56,50
Jón Valur Jónsson. UMSB 3:00,40
Magni Þór Samsonarson, SH 3:00,60
S M m »kn«»und svaina:
Kart Pálmason, Æ 0:31.10
Astmar Ingvarsson, UMFB 0:33,00
Þorvaldur Hermannsson, USVH 0:33,20
Arnar F. Olatsson, HSK 0:34.00
Kristján Sturlaugsson, KS 0:34,30
Rðgnvaldur Ólafsson, UMFB 0:34,40
50 m brtngusund mayja
Ingibjðrg Arnardottir, Æ 0:41,40
Ragna L. Garðarsd . UMFB 0:41,60
Svala Guðmundsd., Æ 0:41,90
Anna M. Vilhjálmsd , SH 0:42,90
Holmfriður Einarsdóttir, Vestrl
Heiðrun Guömundsd , UMFB
200 m bringusund pilta:
Arnþór Ragnarsson, SH
Jón Unnarsson, ÍA
Gunngeir Friðriksson, KR
Viöir Ingason, Vestrl
Finnbjörn Finnbjörnsson, Æ
Jóhann Davíösson, iA
too m skriosund stúlkna:
Bryndis Ölafsd., HSK
Sigurlín Pétursd , UMFB
Helga Sigurðard , Vestri
S. Lovísa Jónsd., Armann
Guöbjörn Gissurard., Æ
Sigurrós E. Helgad . Vestri
100 m skriðsund tslpna:
Hugrun Ólafsdottir, HSK
Jóhanna Benediktsd , HSK
Ásta Halldórsd., UMFB
HiWur K. Aöalsteinsd , UMFB
Inga H. Heimisdóttir, HSK
Þómý Johannsd., Æ
100 m baksund drangja
Svavar Þ. Guömundss . Óöinn
Hannes Már Siguröss , UMFB
Simon Þór Jönsson, UMFB
Eyleifur Jóhannesson, IA
Magnl Samsonarson, SH
Davið Jónsson, Æ
Hafþór Hafsteinsson, Vestri
100 m baksund stúlkna:
Bryndís Ólafsdóttlr, HSK
Martha Jörundsd., Vestri
Jóna B. Jónsdóttir, SH
Maren Finnsdóttir, KR
Sigurlaug K. Guömundsd., iA
Sigurrós E. Helgad Vestri
50 m baksund sveina:
Þorvaldur Hermannsson, USVH
Þorkell Þorkelsson. UMFB
Kristján Sturlaugsson, KS
Karl Pálmason, Æ
Ævar Jónsson, UMFN
Astmar Ingvarsson, UMFB
50 m flugsund nwy|a:
Ingibjörg Arnardóttir. Æ
Kristjana Þorvaldsd., lA
Anna M. Björnsdóttir, KS
Hiidigunnur Guölaugsd . Æ
Steindóra Steinsd., iA
Anna M. Vilhjálmsd., SH
100 m flugsund pitta:
Ingi Þór Einarsson, KR
Þórlr M. Sigurösson, Æ
Ingólfur Arnarson, Vestrí
Tómas Þráinsson, Æ
Sigurður Atli Jónsson, KR
Jón V. Magnússon, SH
100 m flugsund taipna:
Asta Halldórsd . UMFB
Jóhanna Benediktsd., HSK
Hugrun Ólatsdóttir, HSK
Auður Arnardóttlr, Æ
María Valdimarsd . (A
Sigrún Hreiðarsd . HSK
100 m brtngusund drengia:
Símon Þór Jónsson, UMFB
Hannes M. Sigurðsson, UMFB
Jón Kr. Sigurðsson, KS
Slndrl Valdimarsson, Æ
0:43,10
0:43,20
2:42,20
2:50,60
2:52,80
2:55,40
2:57,30
3:02.90
01,10
04,80
05,60
06,60
07,70
07,70
06.10
06.80
08.00
08,20
08,40
08,80
15,00
16,30
21.10
26.40
28,20
31,30
32,00
16,60
19.80
21,90
23,20
23,50
23,50
0:39,20
0:39,90
0:40,00
0:40,80
0:41,60
0:43,80
0:34,70
meyjamet
0:39,50
0:40,70
0:40.70
0:40,70
0:42,70
07,70
07,70
09,90
12,80
13,20
14,70
15,90
17,40
19,50
20.70
22,20
25,60
13,10
26.40
29,10
29,70
• Hugrun og Bryndís Ólafsdætur, sem hér eru á verölaunapallinum,
voru aigursælar í Vestmannaeyjum um síoustu helgi.
31,10
32,00
32,70
32,70
32,70
Kristinn Arason. UMFN 1
Sveinn Sigtryggsson, Óðinn 1
Jóhann P. Hilmarsson, iA 1
Hafsteinn Hafsteinsson, Æ 1
Þorbergur Viðarsson. lA 1
200 m fjórsund sluHtna:
Bryndis Ólafsd., HSK 2:39,80
Sigurlaug Guömundsd., lA 2:45,30
Sigurlin Pétursd . UMFB 2:47.80
Helga Sigurðard . Vestri 2:49.90
Guöbjörg Gissurard , Æ 2:51,90
Stgriöur L. Jónsd., Armann 2:54,90
4x100 m flórsund pttta:
Piltasveit Ægls 4:47,20
SveitSH 4:53,20
Sveit UMFB 4:54,70
Sveit KR 5:05,10
SveltiA 5:22,10
4«100 m skriosund Mpna:
A-sveit HSK 4:33,30
Tetpnasveit Ægis 4:36,70
A-sveit UMFB 4:37,30
A-sveit iA 5:10,10
B-sveit HSK 5:11,80
Telpnasveit SH 5:21,50
B-sveit UMFB 5:25,20
400 m skriosund stúlkna:
Bryndis Olafsd.. HSK 5:02.30
Guöbjörg Gissurard Æ 5:04,50
ILAUG
Hekja Siguröardóttir, Vestri 5:05,20
S. Lovisa Jónsdóttir, Armann 5:07,80
Stefania Halldórsd . HSK 5:15,40
Margrét Halldórsd., UMFB 5:16,10
200 m fiórsund telpna:
Hugrun Ólafsdóttlr, HSK 2:43,50
Asta Halldórsdóttlr, UMFB 2:46,60
Jóhanna Benediktsd , HSK 2:49,20
Hlldur K. Aðalsteinsd , UMFB 2:50,30
Maria Valdimarsd . IA 2:51,40
Auður Arnardöttlr, Æ 2:51,90
50 m skriosund msyia:
Ingibjðrg Arnard., Æ 0:31.00
meyjamet
Anna S. Valdimarsd , UMFB 0:31.90
Kristjana Þorvaldsd , iA 0,34,20
Anna M. Vilhjálmsd . SH 0:34,20
Sigriður D. Auðunsd . UMSB 0:34,30
Hildigunnur Guölaugsd., Æ 0:35,30
50 m bringusund sveina:
Rögnvaldur Ólafsson, UMFB 0:40,50
Þorvaldur Hermannsson. USVH 0:43,40
Bjorn H. Einarsson, UMSB 0:43,50
Astmar Ingvarsson, UMFB 0:43,50
Ottó K. Tulinius, Öðlnn 0:44,20
Róbert Kristjánsson, UMFB 0:45,00
100 m skriosund pilts:
Ingólfur Arnarson. Vestri 0:58,70
Arnþór Ragnarsson, SH 0:58,70
Þórir M. Sigurösson. Æ 1:00.50
Bergur Birgisson, Æ 1:00,70
Tðmas Þráinsson. Æ 1:01,90
Sturla Sighvatsson, Æ 1:02,20
Viðir Ingason, Vestri 1:02,20
200 m bringusund stúlkna:
Sigurlaug K. Guðmundsd., iA 2:54,80
Sigurlín Pétursd., UMFB 2:55,80
Þuriður Pétursdðttir, Vestrl 3:01.80
Guðbjörg Gissurard . Æ 3:06.10
Kristin Zoega, Armann 3:09,90
Hafdis B. Guömundsd., UMSB 3:10.80
100 m skriosund drsngja:
Hannes M. Sigurösson, UMFB 1:02.40
Símon Þór Jónsson, UMFB 1:02,40
Vilhjálmur Vilh|álmss., SH 1:04,60
Svavar Þ. Guðmundsson, Óöinn 1:05,00
Gestur Arnarson, UMFB 1:06.50
Ægir Finnbogason, UMFB 1:08,50
100 m baksund telpna:
Hugrún Ólafsd . HSK 1:20,20
Kolbrun Ylfa Gissurard., HSK 1:21,20
Asta Halldorsd.. UMFB 1:23,30
Auður Arnardóttir, Æ 1:24,90
Hildur K. Aöalsteinsdóttir. UMFB 1:25,90
Inga H. Heimisd . HSK 1:26,40
100 m baksund pilta:
Þórir M. Sigurðsson, Æ 1:12,80
Jóhann Samsonarson, SH 1:14,70
Ingi Þór Einarsson, KR 1:15,20
Jöhann Davíðsson, iA 1:16.20
Jón V. Magnússon, SH 1:18,50
Ólafur M. Birgisson, Vestrl 1:24,50
50 m baksund mayja:
Ingibförg Arnardóttir, Æ 0:36,60
Anna L. Guöjónsd., iBV 0:41,90
Diana Hlöðversd , UMFN 0:42,60
Sleindóra Steinsd , iA 0:42,80
Diana Jónasdóttlr, ÍA 0:42,90
Hildigunnur Guölaugsd., Æ 0:44,10
Anna M. Vilhjálmsd , SH 0:44,10
50 m flugsund sveina:
Astmar Ingvarsson, UMFB 0:37,80
Karl Pálmason, Æ 0:37,80
Þorvaldur Hermannsson, USVH 0:40,70
Gunnar Ellertsson, Óðinn 0:41,10
Ævar Jónsson, UMFN 0:41,30
Kristján Sturtaugsson, KS 0:41,30
Þorkell Þorkelsson, UMFB 0:41,30
100 m flugsund stúlkna:
Bryndis Ólafsdóttir, HSK 1:10,90
Sigurlaug K. Guðmundsd., ÍA 1:15,00
Helga Sigurðardótlir, Vestri 1:20.70
S. Lovisa Jónsdottir, Armann 1:22.30
Gróa Jóhannsdóttir, SH 1:22,60
Asta K. Bárðardðttir, iBV 1:25,30
• Bolvíkingar eftír heimkomuna a mánudagskvöldiö. Þeim var vel fagnao og fengu keppendur blómvendi þegar þeir stigu út úr rútunni, þreyttir
eftir langt feröalag.
100 m flugsund drangia:
Simon Þór Jónsson, UMFB 1:09,10
drengjamel
Hannes Már Sigurðsson, UMFB 1:10,50
Svavar Þór Guðmundsson, Óðinn 1:18,10
Magni Þór Samsonarson, SH 1:25,90
Ægir Finnbogason, UMFB 1:28,60
Jóhann P. Hllmarsson, IA 1:28,70
100 m bringusund tslpna
Bara Guðmundsdóttir, Vestri 1:25,40
Þorny Jóhannsdóttir, Æ 1:28,30
Heba Friðriksdðttir, UMFN 1:28,70
Pálina Björnsdóttir. Vestrl 1:29,10
Sigrun Hreiðarsdóttir HSK 1:29,30
Hildur K. Aðalsteinsd , UMFB 1:29,50
200 m flórsund piHa:
Ingóllur Arnarson. Vestri 2:29,00
Arnþór Ragnarsson, SH 2:30,10
Tómas Þráinsson, Æ 2:37,50
Þórir M. Sigurðsson, Æ 2:37,90
Jóhann Daviösson, ÍA 2:39,40
Jðn Unnarsson, lA 2:39,50
4« 100 m fiórsund slúlkna:
A-sveit HSK stúlkur 5:07,20
Stúlknasveit Vestra 5:08,80
Stúlknasveit UMFB 5:14,20
Stulknasveit Ægis 5:24,20
Stulknasveit SH 5:29,50
B-sveit HSK stúlkur 5:40.00
Stulknasveit Armanns 5:46,90
Stúlknasveit KR 5:51,90
4< 100 m sknðsund drangja:
Drengjasveit UMFB 4:29,60
Drengjasveit Ægls 4:57,80
Drengjasveit SH 5:00,30
Drengjasveit ÍA 5:14,30
Drengjasvelt HSK 5:29,00
Sveinasvelt UMFB A 5:29,10
Drengjasveit Vestra 5:45,00
Sveinasveit UMFB C 5:56,10