Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLl 1984 27 „ Ég er aö sjá gamlan draum rætast" Rætt viö Einar Vilhjálmsson spjótkastara „Ég hef eflst með hverri viku sem líðið hefur og er sterkarí en nokkru sinni fyrr. Enda hef ég a»ft geysilega mikið og vel aö undan- förnu. En þaö er ekki nssgilegt ao aefa vel, maöur verður að halda salarró sinni og vera í andlegu jaf nvægi. Þaö fara stórir dagar í hðnd og þeim fylgir mikil andleg sponna og um leið líkamlegt álag. En ég er vongóöur og bjart- sýnn, það er um aö gera ao lata ekki neikvasðar hugsanir ná tök- um á sér," sagdi Einar Vilhjálms- son spfótkastari sem nú undirbýr sig af miklu kappi fyrir Ólympíu- leikana í Los Angeles er blm. Mbl. spjallaAi við hann a dogun- um. Einar hefur dvalið í Los Angeles siöustu vikur og dvaliö ásamt fé- lögum sínum þeim Oddi Sigurös- syni, Óskari Jakobssyni og Siguröi Einarssyni viö æfingar og keppni í Kaliforníu. Aö sögn Einars hefur þeim gengiö allt í haginn og fariö vel um þá á heimili Bud Nelsson islandsvinar sem bauö þeim aö dvelja hjá sér þeim aö kostnaöar- lausu. Ég innti Einar eftir því hvernig hann hefði hagaö lokaundirbún- ingnum: — Ég hef æft allt ööru vfsi en áður. Þaö er mikill vandi aö æfa þannig aö maöur geti losaö um all- an kraftinn sem í manni býr á rétt- um degi á réttri stund. Þaö er erfitt aö stilla hugann og kraftinn á aö- eins einn dag. A síöasta keppnis- tímabili komst ég á toppinn of snemma og gekk illa aö halda mér þar. — Því setti ég upp sérstaka æf- ingatöflu núna og tók miö af því hvernig gekk á síðasta ári. Eg hef byggt mikiö á eigin reynslu en um leiö á reynslu góöra þjálfara og reyndra íþróttamanna. Þaö er ekk- ert sem kennir mönnum jafnvel og reynslan. — Ég æfði mikiö lyftingar í júní- mánuöi og er oröinn vel sterkur. f lok síöustu viku fór ég aö minnka álagið á æfingunum. En júlímánuö- ur fór mikiö í aö æfa útkastiö sjálft og líka ýmis önnur tækniatriöi. Mér hefur til dæmis hætt viö aö kasta spjótinu of hátt. i grein eins og spjóti veröur maöur sífellt og stöö- ugt aö æfa grunnatriöi. — Ég vil bara undirstrika einn hlut, þaö er ekki hægt aö ganga aö neinu vísu í svona keppni. Þaö má ekkert út af bera til þess aö maöur kasti ekki 10 til 12 metrum styttra en maöur á best. Þaö þarf allt aö heppnast fullkomlega til þess aö vel gangi. Þetta á ekki aöeins viö um mig heldur alla þá sem keppa í spjótinu. — Keppnisvöllurinn „Los Angel- es Memorial Coliseum" er lokaöur af meö áhorfendapöllum á alla vegu. Þar er því minna uppstreymi og mótvindur en á opnum völlum. Þetta getur gert það að verkum að keppendur kasti ekki eins langt og oft áöur. Eöa ég á ekki von á því. — Þetta veröa mínir fyrstu Ólympíuleikar. Ég er aö sjá gamlan draum rætast aö vera keppandi is- lands á slíkum leikum. Af því er ég stoltur. Ég e.r búinn aö ganga með þessa keppni í maganum lengi og nú er bara aö standa sig, sagöi þessi geöþekki íþróttamaöur sem boriö hefur hróöur islands víöa og þá sér í lagi í Bandaríkjunum. — ÞR DAGATAL OLYMPIULEIKANNA August Setningarhátiö Bogfimi Frjálsar íþróttir Körfuknattleikur Hnefaleikar Kajakróöur Hjólreiðar Hestamennska Skylmingar Knattspyrna Fimleikar Handknattleikur Kylfuknattleikur Júdó Nútíma f immtarþraut Róður Skotfimi Sund Dýfingar Listsund Sundknattleikur Blak Lyftingar Glima Siglingar Lokaathöfn Kylfuknattleikur Tennis Þessber ¦ ¦ ¦ l ÉaHHHHH að geta að tennis og kylfuknattleikur eru sýningargreinar. Kópavogsvöllur Bikarkeppni BREIÐABLIK AKRANES í kvöld kl. 19. Kópavogsbúar mætum öll. Hvetjum okkar liö. Útvegsbanki íslands, Kópavogi Banki Kópavogsbúa smiiljiiluini Smiðjuvegi 14d. Opið allar nætur STÁLIÐJANhf ¦MIDIUVK'il ¦ KOr*VOQi AV l i."l BYKO w ISPAN HR flll!iH.'MIII!HMUll AXIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.