Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 55
MUKUUJNBL.AL»ltJ, M1UV1A.UDAUUK Zí). JIIU ly»4
(W
Dregið í göngudagsgetraun Ferdafélagsins. Á myndinni eru Þórunn Þór6-
ardóttir og Davíð Ólafsson, forseti félagsins.
Dregið í getraun
Ferðafélags íslands
Hvaö ert þú aö pæla?
Ætlar þú í Hollý í kvöld
eöa ætlar þú aö vera heima hjá þér,
eöa gera eitthvaö annaö.
Málið er það að slá þessu upp í
kæruleysi og skella sér bara í
Hollywood í kvöld.
í TGNGSLUM vió 6. göngudag
Ferðafélags íslands efndi félagið til
getraunar. Dregið var í getrauninni
á stjórnarfundi Ferðafélagsins 27.
júní sl.
Eftirtalin nöfn voru dregin út:
1. verðlaun, vikudvöl i Þórsmörk
fyrir tvo, hlaut Ingibjörg Guð-
mundsdóttir, Brautarási 10, R. 2.
verðlaun, helgarferð í Þórsmörk
fyrir tvo, hlaut Halldór Haralds-
son, Eskihlíð 10, R. 3. verðlaun,
helgarferð í Þórsmörk fyrir tvo,
hlaut Theodóra Emilsdóttir, Jóru-
seli 10, R.
Rétt svör við getrauninni eru:
1. Ferðafélagið var stofnað 1927.
2. Jón Þórláksson var fyrsti for-
seti félagsins. 3. Fyrsta skemmti-
ferðin var farin út á Reykjanes. 4.
Fyrsta sæluhúsið var byggt í
Hvítárnesi. 5. 217 manns gengu
með Ferðafélaginu á fyrsta göngu-
deginum.
Alls bárust 70 úrlausnir, þar af
66 réttar. (Birt »n áhyrgAw).
Ólafsvík:
Aðgerðalftil veður
og þrálát vestanátt
ÓUfsvflt, 23. júlí.
GÓÐVIÐRI er sterkasta lýsingar-
orðið, sem hægt er að nota um tíð-
arfarið hér, það sem af er sumri.
Veður hafa verið aðgerðalítil og þrá-
lát vestanátt hefur haldið skýjum
fyrir sólu án þess þó, að rignt hafi að
ráði. Menn velta þvi fyrir sér hvað
valdi því, að vestanátt hefur ríkt svo
til algjörlega í þrjú sumur. Minnst er
á hafís vestur af landinu í því sam-
bandi, en auðvitað er slíkt ekki ann-
að en vangaveltur.
En í ár er hér allt vafið grasi,
tún, engi og fjalllendi. Brekkurnar
í fjallinu, sem enn eru að losna
undan snjófargi vetrarins, hafa
óðar grænkað. Sláttur er hér
löngu hafinn og gengur hægt því
þurrkinn hefur vantað. Þau undur
hafa gerst, að vegirnir i héraðinu
hafa verið mjög sæmilegir í sumar
og á köflum góðir. Slíkt ber auð-
vitað að þakka. Töluvert hefur
verið um ferðafólk hér vestra og
með berjatímanum gæti það orðið
enn meira. En sólin má fara að
senda okkur meira af geislum sin-
um til að þroska berin, þurrka
heyin og gefa okkur þó ekki væri
Sjúkraflug
til Nuuk
Á SUNNUDAGINN var farið í
sjúkraflug til Grænlands.
Helgi Jónsson flugmaður fór þá
á Mitsubishi-flugvélinni, sem
hann flýgur á flugleiðinni Reykja-
vík— Kulusuk, alla leið til höfuð-
staðar Grænlands, Nuuk, til að
sækja litið barn sem var alvarlega
veikt af heilahimnubólgu.
Með Helga fóru læknir og
hjúkrunarfræðingur. — Þetta
sjúkraflug gekk i alla staði mjög
vel. Rúmlega 6 klst. eftir að Helgi
lagði upp frá Reykjavíkurflugvelli
var hann kominn aftur með barn-
ið, sem strax var flutt á gjör-
gæsludeildina á Landspítalanum.
Litla telpan er hálfs annars árs
og er frá bænum Holsteinsborg.
Faðir telpunnar kom með henni
hingað.
Bjórkráar-
stemmning
ríkir á píanó-
barnum
en hann er opnaður alla daga
kl. 18.
I>eir sem mæta snemma
greiða engan
aðgangseyri.
GRJÓTGRINDURI
A FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA |
Eigum á lager sérhannadar grjót-
grindur á yfir 50 tegundir
hifreiða!
Asetning á
staðnum
nema nokkrar freknur til að
ganga með til haustsins.
- Helgi
Óskað eft-
ir vitnum
Rannsóknarlögreglan f Hafnarfirði
hefur óskað eftir þvf að vitni, sem
kynnu að hafa séð til manna þar sem
þeir tóku IjósasUeði af staur á
Hraunsáshsð, gefi sig fram.
Rafveita Hafnarfjarðar telur lík-
legt, að stuldurinn hafi átt sér stað
um fyrri helgi. Staurinn, sem ljósa-
stæðið var tekið af, er skakkur og
virðist svo sem gulri vinnuvél hafi
verið ekið utan f hann. Ljósastæði á
borð við það, sem fjarlægt var,
kostar um 60.000 krónur.
hafa náö verulegutn
hafa vtnsæ»dum
sem
á heimsmarkaöi. _
s6n,Konu um MT-
HOLUfWOOO
SERHJEFOIRIF1AT 0G CITR0EN VWGEROUM
BIFREIÐAMVERKST/EÐIÐ
knastós
SKEMMUVEGI 4
K0PAV0GI
SIMI 7 78 40
VZterkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
• * *
* •
• íŒónabæ
* Í KVÖLD KL.19.30
£U>albinmngur að
Jbtildarberíjmati
VINNINGA
I
NEFNDIN.
VERÐMÆTI
fer. l5.o oo
fer.63.ooo
saíR1
/ Dómnefnd skipa:
rV' ‘-----
' Hæfileikakeppni 2
\ fer fram í Safarí í kvöld
Andrea Jónsdóttir Þjóöviljanum
Siguröur Sverrisson Morgunblaöinu
Friörik Indriöason DV
Páll Pálsson Samúel
Jón Ólafsson Rás 2
Jónas R. Jónsson tónlistarmaöur
Magnús Guömundsson tónlistarmaöur
Dóra Jónsdóttir Gramminu
Kári Waage Skífunni
miövikudaginn 25. júlí
og hefst kl. 10
keppnin fer fram
meö sama sniöi og síðast
10 keppendur
og 10 manna dómnefnd.
Session band
Birgir Baldursson trommur
Skarphéöinn Hjartarson hljómborö
Ari Kristinsson gítar
Siguröur Halldórsson bassi