Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.07.1984, Blaðsíða 8
 8 MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1984 DAG er miövikudagur 25. júlí, Jakobsmessa, 207. dagur ársins 1984. Árdegis- flóð í Reykjavik kl. 03.42 og síðdegisflóö kl. 16.14. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 04.12 og sólarlag kl. 22.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suðri kl. 10.42. (Al- manak Háskólans.) Enginn er sem Guö Jet- rúna, er ekur yfir himin- inn til hjálpar þér og é skýjunum í tign sinni. (5. Mós. 33,26.) KROSSGÁTA 1 2 ¦ 4 ¦ 6 Æ ¦ m _ 8 9 ¦ 11 ¦ 13 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: — 1 briAum, 5 mannsnafn, 6 ófrío, 7 lónn, 8 sjúka, 11 Ifkams- hluli, 12 heiðnrs, 14 bekkt, 16 mannst- oafn. LÓÐRÉTT: — 1 hji Skagriroingum, 2 jurt, 3 veioarfæri, 4 æsa, 7 gpor, 9 fæoir, 10 Kljnga, 13 sár, 15 tveir eins. LAllSN SÍÐUSrrU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I líning, 5 al. 6 kaflar, 9 ann, 10 Im, 11 BA, 12 rin, 13 örva, 15 ara, 17 eanpir. LÖÐRCTT: — 1 Ifkabifng, 2 nafn, 3 ill, 4 gamna, 7 anar, 8 aki, 12 varg, 14 van, 16 au. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morgun, Ovf fimmtudaginn 26. júlí, er áttræður Sveinn Erlendsson, hreppstjóri f Garðshorni á Álftanesi. Hann og kona hans, Júlíana Björnsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 á afmælisdegi Sveins. FRÉTTIR_______________ ÞAÐ sem skar sig einna helst úr í gærmorgun í veðurfrétt- unum var að einna mest haföi rignt norour á Akureyri að- faranótt þriðjudagsins. Það var eiginlega veðurfrétt dags- ins. Hér í Reykjavík í úða- bræsunni fór hitinn niður í 10 stig í fyrrinótt í lítilsháttar rigningu, sem mest mældist eftir nóttina á Siglunesi og Mánárbakka, 12 millim. Minnstur hiti á landinu um nóttina var i Galtarvita, 5 stig. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir neinum umtalsverð- um breytingum i veðrinu eða hitastigi. HAIXGRÍMSKIRKJA: Nátt- söngur í kvöld, miðvikudag, kl. 22. Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau leika samleik á tvær þverflautur. í ÞJÓÐGÖRÐUNUM í Skafta- felli og Jökulsárgljúfrum verður í sumar efnt til gönguferða um þjóðgarðana í fylgd með land- vðrðunum. Farnar verða styttri og lengri gönguferðir, sem gestum gefst kostur á að taka þátt f. I Skaftafelli eru styttri ferðir farnar á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum, en þær lengri eru farnar um helgar (laugard. og sunnud). 1 Jökulsárgljúfrum eru styttri gönguferðirnar farnar á mánudagskvöldum, en lengri ferðir á miðvikudögum og laugardögum. Gestum og gangandi er ' heimil þátttaka og kostar það ekki krónu. í gönguferðunum munu land- verðir segja gestunum frá því sem fyrir augu ber, sogu þjóð- garðanna og spjalla um nátt- úruvernd. Landverðir gefa fólki nánari uppl. f UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU. 1 tilk. í Lögbirtingablaðinu frá utanríkisráðuneytinu segir að Sigríður Á. Snævarr hafi fyrir nokkru verið skipuð til að vera sendiráðunautur í utanríkis- þjónustunni. AHEIT & GJAFIR ÁHEIT i Strandarkirkju. Af- hent Mbl.: JJ 200, Jenny 200, ÓP 200, Þórunn 200, ASK 200, Hörður 200, Þorsteinn As- mundsson 200, SÓ 200, SJ 200, RB 250, SGH 250, NN 250, NN 260, GIO 270, Anna 300, SKK 300, BH 300, GM 300, PE 300, BJ 300, Pl 300, MG 300, SA 300, GR 300, Jóhanna 350, NN 400, Halldór 400, RB 500, 3243-1933 500, SJ 500, GE 500, LGA 500, GB 500, LGA 500, GB 500, MA.PJ 500, Ág 500 DD 500 AB 500 A-S 500, Anna 500. FRÁ HÖFNINNI f GÆRKVÖLDI kvaddi SÍS- skipið Helgafell Reykjavíkur- höfn i sfðasta sinn, er það lagði af stað til Danmerkur. Skipið hefur verið selt úr landi og verður afhent nýjum eig- endum í Danmörku. Skipið á að koma við á Grænlandi á leiðinnl til Danmerkur. í fyrrakvöld kom Eyrarfoss að utan, írafoss fór á ströndina og Bakkafoss lagði af stað til út- landa. f gær kom togarinn Bjarni Herjólfsson VE inn af veiðum til löndunar. f gær var Nýjar reglur um hunda- hald samþykktar í gær f gærkvöld var ný samþykkt um hundahald f Reykjavík afgreidd meö atkvæoum ellefu borgarfulltrna gegn fimm; Mánafoss væntanlegur að utan og úr strandferð áttu að koma Hekla og Haukur. f dag, mið- vikudag, er Rangi væntanleg að utan. HEIMILISDYR «jr / ÞETTA er heimiliskótturinn fri Grenimel 10 hér f bænum. Hún týndist fyrir nokkrum dögum. Ilún er sögð mjög loðin, hvft og svört Var með blitt hilsband með heimilisfangi, símanúmeri m/m. Síminn i heimilinu er 14152. Hún var með dilítið sir við annað augað. Þá er borg Davíðs komin í hundana! KvðM-, naatur- og helgarþtonueta apótokanna i Reykja- vtk dagana 20. Júlf tll 26 gúli. að báöum dðgum meðtðldum ar f Apót. Aueturba*Jsr. Enntremur ar Lyf|ab. Breioholte opin til kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nema sunnudag. LÍaknastohir eru lokaöar á laugardðgum og hetgldðgum, on hægt ar aö né sambandi við laakni á Oðngudetld Lsndepftslens alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 almi 29000. Qðngudelld or lokuð á helgldögum. Borgarepnelinn: Vakt fré kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hetur heimillslækni eða nær ekkl tll hans (sfml 81200). En alyaa- og ejokrevekt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndlveikum allan sófarhrfnginn (afml 81200). Efiir kl. 17 vlrka daga tfl klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á tðstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lavknevaki i' aíma 21230. ffánarf upplysingar um Mjabúölr og læknaþ|ónustu eru gefnar í sfmsvara 18886. Oruamtsaogerotc fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram f HeHsuvsmdorstðo Reykjavfkur á þrlðjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk haff með sér onæmisskirtefni. Neyoervakt Tanntatknatétaga islands f Heilsuverndar- stöðlnnl við Barónsstfg er opfn Isugsrdaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppi um laskna- og apöteksvakt f sfmsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. HatnerfjorOur og Oaroabaar Apótekin i Hatnarflröi Hafnarf|aroer Apotek og Norourbaajar Apótek eru opfn virka daga tll kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi laskni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i sfmsvara 51800 eftfr lokunartfma apótekanna. Keflavík: Apðtektð er opið kl. 9—19 minudag tll fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Sfmsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl Issknl eftlr kl. 17. Setfoee: SeHoes Apótek er oplð tfl kl. 18.30. Opið er i laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl um lasknavakt fest f sfmavara 1300 eftlr kl. 17 i vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranes: Uppi um vakthafandl lækni eru f sfmsvara 2358 eftlr kl. 20 i kvðldln. — Um heigar, etiir kl. 12 á hadegl laugardaga tff kl. 8 á manudag. — Apotek bæjarins er opfð virka daga tll kl. 18.30, i laugardðgum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvenneathverf: Oplð aflan sólarhrlnginn, sfml 21206. Húaaskjól og aðetoð vfö konur sem beittar hala verlð ofbeldl f helmahúsum eða orðtð fyrfr nauögun. Skrifstofa Barug. 11, opin daglega 14—16, siml 23720. Pöstgfrö- númer samtakanna 4* 442-1. 8AA Samtðk ihugafófks um ifengisvandamaHö, Siðu- múla 3—5, sfml 82398 kl. 9—17. Saluhjalp f vfölðgum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Sfðumúla 3—5 ffmmtudaga kl. 20. Sflungapoflur sfmf 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohotlsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. síml 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þú vlö ifenglsvandamál aö stríða, þi er sfmi samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 dagtega. Foreidrarédgrorin (Barnaverndarrað fafands) Sáltræðifeg ráögjöt fyrir foreldra og bðrn. — Uppl f sfma 11795. Stuttbytgjuaendingar útvarpslns tll útlanda: Norðurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlð: Kl. 19.45—20.30 daglega og M. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Manudaga—tástudaga kl. 22.30—23.15, faug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mtöaö er vlð QMT-tfma. Sent i 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsoknartímar Lendapitelmn: alla daga kl. 15 ttl 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennedeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- utkvennedeHd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrlr feour kl. 19.30—20.30. Barnaspftaii Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. OMrunorUekningedeild LandapHalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tfl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftaaktn I Foeevogfc Manudaga tfl fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarfaooir. Alla daga kl. 14 tU kl. 17. — Hvitebendið, hjúkrunardetld: Hetmsoknartfml frjáls alla daga. QranaéadeHd: Manu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeUauverndaretðoin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasoingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppeapfieli: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadead: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. - Kápavogehaalið: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 i hetgldögum — VffUaataOaapitali: Hetmaóknar- tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Joe- elaaprtaii Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhHo hHJkrunarhetmill i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. BILANAVAKT Vaktþionuata. Vegna bilana i veltukerfi vatné og hu*. veitu, sfml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s fmi i helgldög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebokaaafn felenda: Safnahúsinu við Hvertlsgðtu: Aöallestrarsalur opinn manudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlinssalur (vegna hefmlana) manudaga — fðstudaga kt. 13—16. Háakólabokaufn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opfö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Utlbú: Upplýsingar um opnunartfma þeirra vefttar i aðalaafni, sfmi 25088. Þjóominjaeafnio: Opið sunnudaga, þrfðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Árna ¦aagnúeeonar. Handrttasýning opin þrtðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Uetaaafn felande: Opið daglega kl. 13.30 tfl 16. Borgarbókaaafn ReykiavRtur Aoefeafn — Utlánsdeild. ÞlnghottsstrSBti 29a, simi 27155 optö minudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Fri sept,—apríl er efnnlg opið i laugard. kl. 13—18. Sðatatund fyrfr 3Ja-6 ára bðm á þriokid. kl. 10.30—11.30. Aðateefn — lestrarsalur.ÞinghonsstraMI 27. sfml 27029. Oplð manudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—aprff er einnig opiö i laugard. kl. 13—19. Lokað fri juni—agust. Serutlan — Þinghoftsstræti 29a. afmt 27155. Baskur lanaðar sklpum og stofnunum. Someimaaatn — Sóiheimum 27, Sfml 36814. Opið mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg opiö i laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ara bðrn i miövikudögum kl. 11—12. Lokaö fri 16. hitf—6. agst. Bókin helm — Sólheimum 27, sfml 83780. Heimeend- ingarþjónusta fyrfr fatlaöa og aldraöa Sfmatfmf minu- daga og ffmmtudaga kl. 10—12. HofsvaHeeahi — Hofa- vallagðtu 16, sími 27640. Oplð minudaga — fðetudaga kl. 16—19. Lokaö f tri 2. Júlf—6. agúst Busteðaeefn — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið manudaga — fostudaga kl. 9—21. Sept— apríl er einnig opfð i laogard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ira bðm i miövikudðg- um kl. 10—11. Lokað fri 2. júlí—6 agúet. BófcabMar ganga ekki fri 2. kill—13. agúst. Blindrebófceeefn lalande, Hamrahlfö 17: Virka daga kl. 10-16, siml 86922 Norraena húsið: Bókasafntð: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbasjarsefn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-Mö nr. 10 Áagrimeaefn BergstaöastraMI 74: Oplð daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Svefnssonar vlö Sigtun er opið þrfð|udaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lktlaeefn Einara Jonssoner: Oplð alla daga nema manu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn dag- legakl 11 — 16. Hóa Jona Slguroeaonar f Keupmennahðfn er opfö mkV vlkudaga tll fðetudaga fri kl. 17 tll 22, laugardaga og eunnudaga kl. 16—22. Kiarveteeteoir: Opið alla daga vfkunnar kl. 14—22. Bókaeefn Köpevoge, Fannborg 3—5: Opið man— löat. kl. 11— 21 og laugard. kl. 14—17. Söguetundlr fyrfr bðrn 3—6 ira fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Náttúrutrieoístofe Kópavogs: Opin i miðvlkudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS neykjavik siml 10000. Akureyrl sfml 96-2ia40. Stghit|örður ee-71777. SUNDSTAÐIR Laugerdatsiaugin: Opln manudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardeg oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundleugsr Fb. Breiohorli: Opfn manudaga — fðatudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfml 75547. gundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. VMturbetjarteugin: Opin minudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardage kl. 7 20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaðiö f Veeturbæ|arlauglnnl: Opnunartfma skipt mitli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmarteug I MoefeHsevett: Opin manudaga — fðatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfmi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kverma þriðhidags- og flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Afmenntr sauna- tfmar — baöfðt i sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln minudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðetudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrtð|udaga og tlmmtudaga 19.30—21. Gufubaðið opið mánudaga — fðstudaga ki. 16—21. Laugardaga 13—18 og aunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundleug Kopevoga: Opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennetfmer eru þriö|udaga og mtðviku- daga kl. 20—21. Sfmfnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaroar er opln minudaga — fðatudaga kl. 7—21. Laugardaga fri kl. 8—16 og sunnudaga fri kl. 9—11.30. Böðln og hettu kerfn opln aila vlrka daga tri morgni tit kvðlds. Sfml 50088. Sundteug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.