Morgunblaðið - 02.08.1984, Page 13

Morgunblaðið - 02.08.1984, Page 13
MORGUNBLAÐID. FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST Í984 13 Múldýr eignast af- kvæmi í fyrsta sinn ('hampion, Nebraska, 1. áfúst AP. MÚLDÝR hafa hingað til ver- ið talin ófrjó, þar sem þau eru afkvæmi karlasna og hryssu. En kvenmúldýr eitt í Nebr- aska virðist hafa fætt af- kvæmi, það fyrsta sem örugg- lega er getið af tveimur múl- dýrum. Blóð- og trefjasýni voru tekin úr múldýrsmóðurinni og af- 28611 Grænahlíö Efri hæö um 150 fm ásamt stórum bílskúr. 4 svefnherb., þvottahús í íbúö- inni, tvennar svalir. Góöur bílskúr og góöur garöur. Verö 3,5 millj. Veghúsastígur Raöhús á 2 hæöum, samt um 120 fm. Húsiö er ekki alveg fullfrágengiö en býöur uppá margvísl. möguleika, getur veriö 2 ibúöir. Hagstæöir greiösluskil- málar Akv. sala. Heimahverfi — raðhús Endaraöhús, um 210 fm kjallari og tvær hæöir, möguleiki á tveim íbúöum. Mjög vönduö og góö eign. Góöur garöur. Ákv. sala. Bílskúrsréttur. Ártúnsholt — Einb.hús Steinhús, 153 fm á einni hæö ásamt 60 fm bílsk. Húsiö stendur á fegursta staö í hverfinu. Húsiö er á byggingarstigi. Allar uppl. og teikningar á skrifstofunni. Ásbraut 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæö. Falleg og endurnýjuö íb. m. suöursvölum. Nýr bílskur Losun samkomulag. Akv. sala. Nesvegur — - Sérhæö 4ra herb. 100 fm hæó i sænsku timburh. Góöur garður. Góö greiöslukjör. Bílskúrsréttur. Útb. 50—60%. Ásbraut 4ra herb. 100 fm ib. á 1. hæö. Falleg og endurnýiuö íb. m. suöursvölum. Nýr bílskúr. Losun samkomulag. Akv. sala. Leirubakki 3|a herb. 96 fm mjög vönduö ibúö á 3. hæö (efstu), þvottahús Inn af eldhúsi. Parket á gólfum. Lyklar á skrlfstofunnl. Austurberg Qóö 3ja herb. um 80 fm íbúö á 1. hæö (jaröhæö). Asamt sérgaröi. Ibúöin er öll nýsandsett og laus. Hrafnhólar 3ja herb. 85 fm íbúö á 7. hæö. Góöar innr., bilskúr. Verö 1,8 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. 90 fm íbúö á 4. hæö. Frébært útsýni. Suöursvalir. Laus strax. Verö 1,6 millj. Krummahólar 3ja Iterb. 107 fm ib. á 2. h. Fráb. Innr., suöursv.. bðskýli. Laus strax. Verö 1750 þús. Bein sala eöa skipti á minni eign Engjasel 3ja—4ra herb. glæsil. íb. á 1. hæö í nýl. blokk Bílskýli, geymsla í kj. Laus í ág- úst. 60% útb. efttirst. 5—6 ér verö- trygot Hraunbær 3ja herb. um 90 fm íbúö á 3. hæö ásamt herb. í kjallara. Bein sala eöa skipti á eign meö bílskúr. Ásvallagata 3ja herb. 95 fm íbúö á 3. hæö í stein- húsi. Akv. sala. Verö 1,6 millj. Álftamýri 3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæö í góöri blokk. Suöursvalir. Verö 1650 þús. Framnesvegur Steinhús kjaliari og hæö um 85 fm ásamt byggingarrétti. Verö 1550 þús. Baldursgata 2ja—3ja herb. 50 fm nýstandsett íbúö á jaröhæö. Parkett á gólfum, allar innr. nýjar, sérinng. Verö 1100—1150 þús. Leifsgata 2ja herb. um 65 fm íbúö i kjallara i góöu steinhúsi Mikiö endurn. Qóö lóö. Akv. sala Verö 1250 þús. Skúlagata 2ja—3ja herb. um 60 fm íb. í kj. Góö íbúö. Verö 1,3 millj. Álfhólsvegur Einstakl.íbúö 30 fm. Verö aöeins 600 þús. Hraunbær Einstakl.íbúö í kj. um 50 fm. Verö 950 þús. Hús og Eignir Bankatfræti 6. Lúövík Gizuraraon hrl. Vinnuaími 28611. /13 Heimasími 17677. UÍS kvæminu og staðfesti Dr. Oliver Ryder, erfðafræðingur við dýra- rannsóknarstofnun San Diego- dýragarðsins, að þetta væru „mæðgin." Litla „alvöru-múldýrið" var skýrt Bláa tunglið og er hann af- kvæmi Krause og Chester, sem er karlmúldýr. Nokkur dæmi eru um afkvæmi múldýra, en ekkert þeirra hefur hingað til verið sannað. 85988 Hamraborg. 3ja herb. rúm- góö íbúö á efstu hæö. Frábært útsýnl. Útb. 600—800 þús. Gaukshólar. 5 herb. íbúö 138 fm. Sérþvottahús. Tvennar svalir. 27 fm bílskúr. Laus eftir samkomulagi. Verð 2,4—2,5 millj. 2,4—2,5 millj. Háaleitisbraut. 4—5 herb. íbúö á 3ju hæö. Nýjar innrétt- ingar. Sérhiti. Suður svalir. Góöur bílskúr. Verö 2,7—2,8 millj. Smáíbúöarhverfi. Efri hæö meö sérinngangi. 2 herb. í risi. Nýjar innréttingar. Afhend- ist strax. Langholtsvegur. sérhæö ca 130 fm. Góö staösetning. Bílskúr. Verö ca 3 millj. Kópavogur Austurbær. Sérhæö ca 155 fm í mjög góöu ástandi. Bílskúr. Verö 13,5—3,6 millj. Digranesvegur. 1. hæö í þríbýli ca 130 fm. Verö 2,8 millj. 60% útb. Borgarholtsbraut. Efri hæö í tvíbýtishúsi. Rúmgóöur bílskúr. Verö 2,5 mitlj. Seljahverfi. Raöhús á útsýn- isstaö. Mögulegar tvær íbúöir. Frágengin lóö og bílastæöi. Garöabær. Vandaö raöhús viö Hlíðarbyggö. innbyggöur bílskúr. Skipti á minni eign. Stekkjarhvammur Hf. Nýtt raöhús á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Nær fullbúin eign. Skipti á minni eign möguleg. Verö 3,7 millj. Fagrabrekka Kóp. Enda- raöhús á tveimur hæöum. tnn- byggöur bílskúr. Verö 4 millj. Útb.60%. Brekkutangi Mos. vandaö raöhús á tveimur hæöum auk kjallara. innbyggöur bílskúr. Góö staösetnlng. Verö 3,5—3,6 millj. Kjarrmóar. Endaraöhús, hæö og ris. Ekki fullbúin eign. Bílskúrsréttur. Rýming sam- komulag. Miðtún. Hæö og ris. f góöu standi. Bílskúr. Verö 3,9 millj. Sundin. Eign á tveimur hæö- um. Nýjar innréttingar. 40 fm bílskúr. Stór lóö. Rýming strax. Útb. 60%. Garöabær. Glæsileg húseign á stórri lóö. Tvöfaldur btlskúr. Eignaskipti. Myndir á skrifstof- unnl. Sogavegur. Hæö og ris f tvf- býlishúsi. Bílskúrsréttur. Verö 2.8 millj. Breiöholt. Einbýlishús í fok- heldu ástandi að innan. Tilb. undir málningu aö utan. Verö aðeins 2,5 millj. E3 KjöreignVt ■» Ármúla 21. Dan. V.8. WHum Wgfr. Ótofur Guémundsaon aðlustjóiL Krtettán V. KrtetiánMon vlöskiptefr. Þú svalar lestrarþörf dagsins á súTnm MnmKinsl / Ljósmynd Mbl./KEE. Af blaðamannafundi sem haldinn var í lok menningarráðstefnunnar. Frá vinstri: Trond Aasland blaðafulltrúi ráðstefnunnar, Ólafur H. Árnason formaður íslensku framkvæmdanefndarinnar fyrir ráðstefnuna, Arvid J. Johansen forseti alþjóða Góðtemplarareglunnar, Helge J. Kolsten ritari alþjóða IOGT, Dag Engdal forseti IGTYF og Hilmar Jónsson stórtemplar. Alþjóðamenningarráðstefna IOGT haldin á íslandi: Samþykkt langtíma- áætlun í þágu friðar og baráttu gegn fíkniefnum Menningarráðstefna IOGT var haldin í Reykjavík dagana 21.—27. júlí síðastliðinn. Hana sóttu rúmlega 200 fuiltrúar frá 16 löndum og er það heldur færra en vanalega. Jafnframt ráðstefnunni dvöldu um 250 börn og unglingar á vegum IGTYF fri þátttökulöndunum á Varmá í Mosfellssveit. Fjölbreytt dagskrá var á báðum stöðunum og margir fyrirlestrar voru fluttir. Aðalerindi þingsins hélt Dr. Jan Ording en það nefndist „Vandamál tengd ofneyslu áfengis frá sjónarhóli almenns heilbrigðis" (Alcohol-related problems in a public health perspective). Þar fjallaði Ording um könnun, sem John Cavanigh og Frederick Clair- monte gerðu um áfengisvandann og þróun heilbrigðismála í heimin- um. í könnunni segir m.a: „Án þess að draga nokkuð undan fjallar þessi könnun um gerðir fjölþjóða- fyrirtækja, sem framleiða áfenga drykki og beinlínis eru skaðlegir almennri heilsu i öllum löndum, þá sérstaklega í þróunarríkjunum þar sem fyrirtækin þröngva vöru sinni inn á íbúana. Ef niðurstöðurnar eru að einhverju leyti marktækar eru ásakanir okkar í garð fyrir- tækjanna réttmætar: Vegna al- mennrar heilsu fólks verður að taka ýmsar alþjóðlegar reglugerðir vínsölunnar til gaumgæfilegrar at- hugunar. Það má ekki láta óprúttn- um gróðasjónarmiðum eftir heil- brigði mannkynsins." (Des.-hefti „The Globe" 1983, bls 3.) í lok þingsins var samþykkt Austurberg Falleg 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hœö. Stórar svalir. Hamraborg Góö 3ja herb. 85 íbúö á 3. haBö. Bílskýli. Laus. Verö 1650 þús. Langholtsvegur 4ra herb. 80—90 fm sérhæö (efri hæö) falleg íbúö. (60% útb.). Laus ftjótlega. Fífusel Falleg 3Ja—4ra herb. 100 (m íbúó á tvelmur hæðum Laus fljótlega. Verö 1800 þús. Skaftahlíö 4ra herb. 90 Im rlsibúð. Verð 1550— 1600 þús. Sólvallagata 4ra herb. 100 fm ibúó á 3ju hæö i steinhúsi. ibúóin þarfnast gagngerrar endurnýjunar. Brynjar Fransson, sími: 46802. Gisli Ólafsson, simi 20178. langtímaáætlun fyrir alþjóðagóð- templararegluna og nær hún til ársins 1990. í henni segir að hreyf- ingin skuli stuðla að friði í heimin- um og draga úr félagslegum vanda- málum samfara vínneyslu. Áætl- unin nær frá starfi hvers einstakl- ings til framkvæmda stærstu ein- inganna innan IOGT, þaðan út í stjórnmálin og hvernig hægt sé að nýta þau í þágu bindindis og friðar. í greinargerð áætlunarinnar segir m.a: „Góð efni eru forsendur fyrir lausn á mörgum af helstu vanda- málum heimsins. En það eingöngu nægir ekki. Hvers konar ofbeldi stjórnvalda i mörgum ríkjum svipta borgarann öllum réttindum. Slíkar aðstæður leiða oft til deyfð- ar og sljóleika, sem verður oft til þess að enn verr gengur að yfir- stíga erfiðleikana sem blasa við. Helsta ógnunin er stfiðið. Jafn- vel á svokölluðum friðartimum deyja milljónir manna í striðsátök- um. Vegna þess er friðarstarf enn mikilvægara nú en fyrr og hefur orðið veigameiri þáttur í starfi IOGT með hverju ári. Hreyfingin hefur mjög góða möguleika til að ná árangri í baráttu sinni þar sem Vesturberg Góð 4ra herb. 110 fm ibúö á 2. hæó. Skipti á 3ja herb. ibúö i Seljahverfl koma tll greina. Barmahlíð Falleg 4ra herb. 108 fm íbúö á jaróhæó nýstandsett. Parket. tvöfalt gler. laus i ágúst nk. Verð 1800—1900 þús. Heimahverfi 6 herb. íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi, 4 svefnherb., falleg íbúó. í nánd viö Skólavðröuholt Einbýlishus. sem er jaröhæö, haaö og rls, ca. 70 fm aö grunnfleti. Tvær íbúölr. Verö 2,7 mlllj. Vantar Okkur vantar allar geróir fastelgna á söluskrá Skoöum og verómetum sam- dægurs. Seljendur vinsamlagst hafiö samband við okkur sem tyrst. hún starfar í flestum hlutum heimsins, jafnt austri sem vestri og meðal ríkra og fátækra þjóða. Lyk- ilatriði með hreyfingunni er að sýna að það sé hægt að vinna að sömu markmiðum við mjög mis- munandi aðstæður og þvert á öll stjórnmálaöfl. En þrátt fyrir öflugt friðarstarf lætur hreyfingin sig einnig varða þá ógn mannsins sem tengist hvers konar fíkniefnum. Áfengi ásamt öðrum efnum halda milljónum manna í viðjum, jafnvel f þeim ríkjum sem lengst eru kom- in í að vernda þegnana og tryggja þeim afkomu. Þótt útbreiðsla ólög- legra fíknilyfja sé geysilegt vanda- mál vill hreyfingin á engan hátt draga úr hættunni sem stafar af áfengi. Eini munurinn á þvi og öðr- um fíkniefnum er að það er löglegt og neysla þess viðurkennd i flestum ríkjum. Fólk vestrænnar menning- ar virðist blint á hættuna. Þessi skoðun kann þó að vera mismun- andi eftir menningarsamfélögum. Það er staðreynd að margir sem neyta áfengis eiga erfiðara en aðrir með að hemja drykkjuna. Þetta hefur leitt til þess að baráttan gegn vini hefur einskorðast við þá sem kljást við slík vandamál. Þetta hef- ur valdið því að slakað hefur verið á fyrirbyggjandi starfi og gefið þeim sem neyta áfengis í minna mæli átyllu til að halda áfram drykkjuvenjum sinum og jafnvel auka þær. IOGT hafnar slíkum hugmyndum. Það er vitað að fólk er misjafnlega veikt fyrir vlni en það stafar eingöngu af félagslegum aðstæðum. Þetta eru sömu ástæður og ráða aimennu heilbrigði fólks og lifnaðarháttum. Ofdrykkja er sein- asta þrepið í drykkjarvenjum fólks og sá sem ánetjast víni þarf að líða fyrir alla þá sem drekka.“ Um verkefni á timabili áætlun- arinnar segir m.a. að yfirstjórn hennar muni hanna vísindalegar leiðir sem komi að gagni í barátt- unni gegn fíkniefnum í hvers konar mynd. Þær skulu grundvallaðar á markmiðum IOGT og rannsóknum sem tengjast þessum vandamálum. Þær munu leggja áherslu á að starfa jafnt að hjálparstarfi og fyrirbyggjandi aðgerðum og finna leiðir sem hægt er að nýta i starfi innan hreyfingarinnar. M.a. verður reynt að hemja vínsölumarkaðinn jafnt á alþjóðagrundvelli sem heima fyrir og herferð fyrir heil- brigðu liferni verður hafin. öll árin verður þingað um gang mála og verður fyrsta ráðstefnan haldin í Svíþjóð á næsta ári. Þar verður kannað hvað betur megi fara I fyrirbyggjandi aðgerðum. Jafn- framt almennu starfi verða haldin þjálfunarnámskeið fyrir félaga hreyfingarinnar og yfirmenn á hin- um ýmsu stigum hennar, í virku starfi áæt lunarinnar. HÍBÝU & SKIP Jón Ólafsson, hrl. Garðaslrteti 36. Sími 26277. skúii Paisson' hrl 26277 Allir þurfa híbýli 26277 Álftamýri Góð 3ja herb. 85 tm ibúð. Akveöln sala. Verð 1650—1700 þús. Vilt þú búa í vesturborginni? Ef svo er þó höfum viö til sölu 5 herb. 115 fm efri hœö vió Asvallagötu. Laus 1. nóv. Verö 2.3 mlllj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.