Morgunblaðið - 02.08.1984, Síða 27

Morgunblaðið - 02.08.1984, Síða 27
MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 27 Þær bæta hag útvegsins en fráleitt að rekstrarvandinn sé úr sögunni — segir Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri sjávarafurðardeildar SÍS, um aðgerðir ríkisstjórnarinnar „ÞAÐ er að sjálfsögðu Ijóst, að ráðstafanir þessar munu bæta kjör fyrirtækja í sjávarútvegi og fískvinnslu, enda til þess ætlaðar. Að láta sér detta í hug, að rekstrarvandinn sé þar með úr sögunni væri þó fráleitt. Til þess er misvís- unin í gengisþróun annars vegar og þróun tilkostnaðar hins vegar allt of mikil,“ sagði Sigurður Markússon, fram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeildar SÍS, er Morgunblaðið innti hann álits á ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar vegna vanda sjávarútvegsins. „Sem dæmi um þessa misvísun ríkjadollars hefur hækkað um 10 má nefna, að krónugildi Banda- til 11% á 12 mánaða tímabilinu til júlíloka 1984. Nú er það svo, að afurðir fiskvinnslu eru ekki alfarið seldar i dollurum, heldur einnig i annarri mynt, sem sum hver hefur lægra krónugildi nú en fyrir ári síðan, eins og til dæmis sterlingspundið. Jafnvel þó ekki hefði komið til nein lækkun á verði sjávarafurða á erlendum mörkuðum má ætla að krónutekjur í júli 1984 séu ekki nema 7 til 9% hærri en þær voru í júlí 1983 og nokkru minni hækkun en þetta sé til þess tek- ið, að sjávarafurðir á erlendum mörkuðum hafa i reynd lækkað nokkuð á þessu 12 mánaða tíma- bili. Á sama tíma hefur tilkostn- aður við rekstur fyrirtækjanna vart hækkað um minna en 30% í krónum talið. Það er þessi mis- vísun, sem er að setja útflutn- ingsatvinnuvegina á hliðina. Á sama tíma og málin hér hjá okkur hafa skipazt með þessum hætti, hafa velflestar þjóðir í Vestur-Evrópu búið við þróun, sem hefur á sér alveg öfug for- merki. Vestur-Þjóðverjar fá nú 10% meira fyrir dollarann en fyrir ári síðan, en hjá þeim er verðbólgan talin um 3,5% á ársgrundvelli. Brezkir framleið- endur, sem selja vöru sína til Bandaríkjanna, fá 17% meira fyrir dollarann en í júlí í fyrra og á sama tíma er talið að verð- lag þar i landi hafi hækkað um rúm 6%. Svissneski hóteleigand- inn, sem heima fyrir býr við tæplega 4% verðbólgu, fær nú 16% meira fyrir hvern dollara, sem amerískir ferðamenn láta honum eftir," sagði Sigurður Markússon. Áskriftarsiminn er 83033 AUftySJNGÁSTOFANHI Veislunarmannahelgin sumaisms Minnbfisli helgarinnar 1.250: Svefnstólar 52.15 6.00 □ Öl og gosdrykkir □ Mjólk □ Egilsdjús □ Svali .... □ Skyndi kaffi ............ 54.45 □ Kakómalt ................ 32.65 □ Plastpokar ..... verdfrá 21.00 □ Álpappír ................ 28.15 □ Plastfilma .............. 44.85 □ WC pappír ............... 39.00 □ Eldhúsrúllur ............ 35.00 □ Pappadiskar og glös □ IMýjir ávextir .......... 29.90 □ Súpur (Maggi) ........... 12.50 □ Kartöf lumús (Maggi) .. 29.95 □ Remolaði ................ 20.45 □ Sinnep (SS) .......... 15.95 □ Tómatsósa (Libbys) ... 21.40 □ Kjöt á grillið í úrvali □ Pylsur á grillið .. pr. kg. 167.00 □ Hangilæri ....... pr. kg. 260.00 □ Svid(sodin) ..... pr. kg. 124.00 □ Hardfiskur □ Álegg □ Smjör öðrum kmdsmönnun og oorum rai goðrar helgi □ Snapkornfl...... 500 gr. 45.00 □ Snakk (skrúfur) ...... 19.90 □ Kex og brauð □ Flatkökur, skonsur .... 13.00 □ Grillkol (Amerísk) ... 150.00 □ ............................. □ .............................. □ .............................. □ .............................. Hústjöld ................ sjámynd Svefnpokar .... verðfrá 1.110.00 Ferdapottasett ........... 669.00 Kaffikanna ...... sbolla 1.190.00 Kven joggingsett ......... 999.00 Kven buxur (hvítar) ...... 585.00 Herra gallabuxur ......... 495.00 — bómullarbuxur .... 4litir 695.00 Herra skyrtur .... verd frá 220.00 Skómarkadurinn í fullum gangi með skóna í ferðalagið, ótrúlega góð verð Grill 3 gerðir Hápunktur hagstteðra innkaupa /1ÍIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR UHD «v2' > '»* tNsí I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.