Morgunblaðið - 02.08.1984, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 02.08.1984, Qupperneq 27
MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 27 Þær bæta hag útvegsins en fráleitt að rekstrarvandinn sé úr sögunni — segir Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri sjávarafurðardeildar SÍS, um aðgerðir ríkisstjórnarinnar „ÞAÐ er að sjálfsögðu Ijóst, að ráðstafanir þessar munu bæta kjör fyrirtækja í sjávarútvegi og fískvinnslu, enda til þess ætlaðar. Að láta sér detta í hug, að rekstrarvandinn sé þar með úr sögunni væri þó fráleitt. Til þess er misvís- unin í gengisþróun annars vegar og þróun tilkostnaðar hins vegar allt of mikil,“ sagði Sigurður Markússon, fram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeildar SÍS, er Morgunblaðið innti hann álits á ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar vegna vanda sjávarútvegsins. „Sem dæmi um þessa misvísun ríkjadollars hefur hækkað um 10 má nefna, að krónugildi Banda- til 11% á 12 mánaða tímabilinu til júlíloka 1984. Nú er það svo, að afurðir fiskvinnslu eru ekki alfarið seldar i dollurum, heldur einnig i annarri mynt, sem sum hver hefur lægra krónugildi nú en fyrir ári síðan, eins og til dæmis sterlingspundið. Jafnvel þó ekki hefði komið til nein lækkun á verði sjávarafurða á erlendum mörkuðum má ætla að krónutekjur í júli 1984 séu ekki nema 7 til 9% hærri en þær voru í júlí 1983 og nokkru minni hækkun en þetta sé til þess tek- ið, að sjávarafurðir á erlendum mörkuðum hafa i reynd lækkað nokkuð á þessu 12 mánaða tíma- bili. Á sama tíma hefur tilkostn- aður við rekstur fyrirtækjanna vart hækkað um minna en 30% í krónum talið. Það er þessi mis- vísun, sem er að setja útflutn- ingsatvinnuvegina á hliðina. Á sama tíma og málin hér hjá okkur hafa skipazt með þessum hætti, hafa velflestar þjóðir í Vestur-Evrópu búið við þróun, sem hefur á sér alveg öfug for- merki. Vestur-Þjóðverjar fá nú 10% meira fyrir dollarann en fyrir ári síðan, en hjá þeim er verðbólgan talin um 3,5% á ársgrundvelli. Brezkir framleið- endur, sem selja vöru sína til Bandaríkjanna, fá 17% meira fyrir dollarann en í júlí í fyrra og á sama tíma er talið að verð- lag þar i landi hafi hækkað um rúm 6%. Svissneski hóteleigand- inn, sem heima fyrir býr við tæplega 4% verðbólgu, fær nú 16% meira fyrir hvern dollara, sem amerískir ferðamenn láta honum eftir," sagði Sigurður Markússon. Áskriftarsiminn er 83033 AUftySJNGÁSTOFANHI Veislunarmannahelgin sumaisms Minnbfisli helgarinnar 1.250: Svefnstólar 52.15 6.00 □ Öl og gosdrykkir □ Mjólk □ Egilsdjús □ Svali .... □ Skyndi kaffi ............ 54.45 □ Kakómalt ................ 32.65 □ Plastpokar ..... verdfrá 21.00 □ Álpappír ................ 28.15 □ Plastfilma .............. 44.85 □ WC pappír ............... 39.00 □ Eldhúsrúllur ............ 35.00 □ Pappadiskar og glös □ IMýjir ávextir .......... 29.90 □ Súpur (Maggi) ........... 12.50 □ Kartöf lumús (Maggi) .. 29.95 □ Remolaði ................ 20.45 □ Sinnep (SS) .......... 15.95 □ Tómatsósa (Libbys) ... 21.40 □ Kjöt á grillið í úrvali □ Pylsur á grillið .. pr. kg. 167.00 □ Hangilæri ....... pr. kg. 260.00 □ Svid(sodin) ..... pr. kg. 124.00 □ Hardfiskur □ Álegg □ Smjör öðrum kmdsmönnun og oorum rai goðrar helgi □ Snapkornfl...... 500 gr. 45.00 □ Snakk (skrúfur) ...... 19.90 □ Kex og brauð □ Flatkökur, skonsur .... 13.00 □ Grillkol (Amerísk) ... 150.00 □ ............................. □ .............................. □ .............................. □ .............................. Hústjöld ................ sjámynd Svefnpokar .... verðfrá 1.110.00 Ferdapottasett ........... 669.00 Kaffikanna ...... sbolla 1.190.00 Kven joggingsett ......... 999.00 Kven buxur (hvítar) ...... 585.00 Herra gallabuxur ......... 495.00 — bómullarbuxur .... 4litir 695.00 Herra skyrtur .... verd frá 220.00 Skómarkadurinn í fullum gangi með skóna í ferðalagið, ótrúlega góð verð Grill 3 gerðir Hápunktur hagstteðra innkaupa /1ÍIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR UHD «v2' > '»* tNsí I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.