Morgunblaðið - 11.08.1984, Síða 8

Morgunblaðið - 11.08.1984, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984 f DAG er laugardagur 11. ágúst, sem er 224. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.22 og síö- degisflóð kl. 18.41. Sólar- upprás í Rvík kl. 05.06 og sólarlag kl. 21.57. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 01.11 (Almanak Háskóla islands). Fré kyni til kyna varir trúfesti þín, þú hefir grundvallaö jöröina, og hún etendur (Sélm. 119,90.) LÁRÍnT: — 1 athugagrein, 5 eapa, 6 málmur, 7 tónn, 8 marra, 11 ItjrrA, 12 bólutafur, 14 tjón, 16 merkir. LÓÐRÉTT: - 1 nýjabragó, 2 kalta, 3 beita, 4 óvild, 7 polta, 9 blóma, 10 borubrött, 13 kansi, 15 félag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: - 1 skuasi, 5 nf, 6 ragnar, 9 ati, 10 fa, 11 ml, 12 ils, 13 pilt, 15 ótt, 17 rémaói. LÓDRÉTT: — 1 skrampar, 2 ungi, 3 sjn, 4 iðrast, 7 Atli, 8 afl, 12 átta, 14 lóm, 16 tó. ÁRNAÐ HEILLA ry f* ára. í dag, 11. ágúst, er • sjötíu og fimm ára frú Guðný Jónsdóttir Bieltvedt, Tjarnarbóli 6B, Seltjarnar- nesi. Eiginmaður hennar er Óli Anton Bieltvedt, fyrrver- andi yfirskólatanníæknir. Guðný er að heiman í dag. rjf\ára afmæli. í dag, 11. ág- f U úst, er sjötugur Harald- ur Kr. Magnússon verkstjóri, Ásabraut 7 í Keflavík. Hann hefur verið verkstjóri hjá Rafveitu Keflavíkur um ára- raðir. Haraldur er að heiman. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór hafrann- sóknarskipið Árni Friöriksson úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Til veiða héldu togararnir Á.sþór og Bjarni Herjólfsson. Þá fór Askja í strandferð og til útlanda lögðu af staö Mána- foss og Rangá. í gær kom Kyndill úr ferð og fór samdæg- urs á ströndina. Þá kom togar- inn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar og flutn- ingaskipið Svanur kom af ströndinni. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN greindi frá hinu óvenjulega vatnsveðri, sem víða var í fyrrakvöld og fyrri- nótt, í veðurfréttunum i gær- morgun. Hér í Reykjavík mæld- ist úrkoman eftir nóttina 33 millim. sem er f hærri mörkum næturúrkomu hér í bænum. Eins var nóttin líka óvenju hlý og fór hitinn ekki niður fyrir 13 stig. — Mest hafði úrkoman í fyrrinótt verið austur á Vatnsskarðshól- um við Vík í Mýrdal og hafði mælst alls 72 millim. Á Eyrar- Stefnubreyting Verkamannasambandsins: Ný veður- athugunar- stöö VEÐURSTOFUNNI hefur leikið hugur á að geta flutt veðurfréttir af veð- urfarinu inni á fjörðunum á Austurlandi. Vitað er að það getur verið með allt öðrum hætti inni á fjörð- um en úti við ströndina. ÍJr þessu hefur nú verið bætt. Eru nú fluttar veð- urfréttir frá Reyðarfirði fjórum sinnum á sólar- hring. Veðurathugunar- stöðin er á býlinu Kolla- leiru. Þar var áður veður- farsstöð, sem ekki var með f hinu daglega veður- athugunarneti. Veðurat- hugunarmenn eru ábú- endurnir þar, Guðmundur bóndi Beck og kona hans, Halla Kjartansdóttir. bakka 65 og austur i Þingvalla- sveit 47. Þó svo hlýtt væri hér í Reykjavík í fyrrinótt, var Kefla- víkurflugvöllur meðal þeirra veðurathugunarstöðva sem hita- stigið var lægst um nóttina, 7 stig, en í Síðumúla og í Stykkis- hólmi var einnig 7 stiga hiti. í spárinngangi Veðurstofunnar sagði að heldur myndi veður kólna í bili. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga hiti hér í bæn- um. í Nuuk á Grænlandi hafði verið heldur hryssingslegt veður í gærmorgun snemma, eins stigs hiti og slydda. Nú skulu ungling- arnir „seldir á fæti Þetta munar hcilmiklu, frú mín, sláturkostnaðurinn er orðinn svo svakalegur!! KvðM-, nætur- og hplflirpfónuptp apótakanna i Reykja- vik dagana 10. ágúst tll 16. ógúst. aö bóöum dögum moötöidum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lssknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vtö læknl á Göngudeild Landaprtalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Qöngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarsprtalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekkl hefur hetmlllslæknl eöa nær ekkl III hans (sími 81200). En slysa- og afúkravakt (Slysadelld) slnnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmieaögeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Reykfavikur á þrlö)udögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírlelnl. Neyöervakt Tannlæknaféiags fsiands i Heilsuverndar- stööinni vlö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Qaröebær: Apótekin i Hafnarfiröl. Hsfnarfjaróar Apótsk og Noröurbæjsr Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekið er optö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, hefgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöóvarlnnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Settoea: Seffoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Optö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandl lækni aru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringlnn, simi 21208. Húsaskjól og aöstoð vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, siml 23720. Pöstgírö- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugaföfks um áfenglsvandamálló, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foretdraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foretdra og böm. — Uppl í sima 11795. 8tuttbytgjueendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur ki. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vló GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsöknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennadelkf: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bemaepfteli Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunartækningadeild Lendapftelana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftsli: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Foaavogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbóófr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfml frjáls alla daga. QrenaóedeHd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæótngarheimHi Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FtókedeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópevogshæHð: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — VHHaataöaspftaH: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15-18 og kl. 19.30—20. - St Jós- ofsspftali Hsfnj Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjókrunarheimHi í Kópavogl: Heimsóknarliml kl. 14—20 og etllr samkomulagi Sjúkrahúa Keflavfkur- iækniehéraóe og hellsugæzlustöOvar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT VaktþjónuaU. Vegna bilana á veltukerfl vstns og hfta- veftu, síml 27311. kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgidög- um. RefmagnsveiUn bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn ialands: Safnahúsinu viö Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13-16. HáakóUbókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni. sími 25088. Plóómlnjasafnló: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. 8fofnun Ama Megnúsaoner Handrllasýnlng opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. LisUaafn isUnds: Opiö daglega kl. 13.30 III 16. Borgarbókasafn Reykfavfkur Aöalaatn — utlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðelaefn — lestrarsalur.ÞlnghoHsstræll 27. simi 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sepf.—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö fré júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræt! 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sóiheimaaefn — Sólheimum 27. simi 36814. Optö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin hefm — Sólhelmum 27, 8iml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofavaiUaefn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opið mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júlí—6. ágúst. BúsUóasefn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnlg opiö á laugard kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á miövlkudðg- um kl. 10—11. Lokaó frá 2. júll—6. ágúst. BökabiUr ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn islanda, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Aagrímaaafn Bergstaöastrætl 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er oplö prlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LisUsatn Elnars Jónsaonar. Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn dag- lega kl. 11 — 18. Húa Jóna Sigurósaonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 III 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KiarvaiasUóir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópevoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—töst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðm 3-6 ára föstud. kl. 10-11 og 14-15. Sfmlnn er 41577. Náttúrufræöiatofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl siml 00-21040. Siglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. SundUugar Fb. BreiðhoHI: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Siml 75547. Sundhðilln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. VesturbæjarUugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 III kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunarlima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. VarmárUug i MoefeHsavaH: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13 30 Sfml 66254. Sundhöil Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. SuncHaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjsröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöln og hellu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.