Morgunblaðið - 11.08.1984, Side 30

Morgunblaðið - 11.08.1984, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvirma málning Starfsmenn 20 ára og eldri óskast til framtíð- arstarfa við verksmiðjustörf. Hafiö samband viö verkstjóra á staönum milli kl. 13.30 og 15.00. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma. Oskum eftir aö ráöa röskan starfsmann tii bókhaldsstarfa sem fyrst. Vinsamlegast leggiö inn umsóknir á af- greiöslu Mbl. merktar „Bókhald — 3606“ fyrir 14. ágúst nk. Vanur smiður óskast í vinnu úti á landi. Um framtíðarstarf er aö ræöa. Tilboö sendist augld. Mbl. „P — 3607“. Búnaðarbanki íslands óskar eftir aö ráöa fólk til framtíöarstarfa. Um er aö ræöa störf viö erlend viöskipti, gjaldkerastörf, auk almennra bankastarfa. Umsóknareyöublöö liggja frammi í starfs- mannahaldi bankans, Austurstræti 5, Reykjavík. ?Krabbameinsfélag Reykjavíkur Fræðslustarf Krabbameinsfélag Reykjavíkur óskar aö ráöa til fræðslustarfs ungan og röskan kennara, áhugasaman um heilbrigðismál. Fullt starf, góö starfskjör. Ráöningartími fyrst um sinn eitt ár frá 1. september nk. Starfinu fylgja talsverö feröalög innanlands. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri félagsins, Þorvaröur Örnólfsson, Tjarnargötu 4, 4. hæö, sími 19820. « Lausar stöður á Skattstofu Stööur þriggja starfsmanna viö skoöun skattframtala. Staöa viö gagnaskráningu og vélritun. Staöa afgreiöslumanns. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun'og fyrri störf skal senda skattstjóra Reykjanesumdæmis, sem veitir nánari upp- lýsingar. Skattstjórinn í Reykjanesumdaömi, Suðurgötu 14, Hafnarfiröi, sími 51788. Kennara vantar í grunnskólann í Þykkvabæ í Rangár- vallasýslu. Upplýsingar í síma 99-5665. Skólanefndin. Aðstoðarstúlka Rösk aöstoöarstúlka (20—40 ára) óskast á sjúkranuddstofu Hilke Hubert frá kl. 13—18. Uppl. í síma 13680 frá kl. 9—12 í dag. Kennarar Skólastjóra og kennara vantar aö grunnskól- anum í Garöi. Upplýsingar hjá yfirkennara í síma 92-7584 og formanni skólanefndar í síma 92-7053. Hjúkrunarforstjóri Staöa hjúkrunarforstjóra viö Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist stjórn Sjúkrahúss Kefla- víkurlæknishéraös fyrir 15. september 1984. Staöan er veitt frá 1. janúar 1985 eöa eftir nánara samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. St. Fransiskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráöa: hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa á sjúkrahúsinu frá 1. september nk. Dagvistunarheimili fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri skriflega eöa í síma 93-8128. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi. Hjúkrunar- fræðingar Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar: 1. Staöa hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslu- stööina á Höfn í Hornafiröi. Staöan er veitt frá 1. október 1984. 2. Staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsugæslu- stööina á Suðureyri viö Súgandafjörö. Staö- an er laus frá 1. september 1984. 3. 50% staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsu- gæslustööina í Stykkishólmi. Staðan er laus frá 10. september 1984. 4. Staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsugæslu- stööina á Selfossi. Staöan er laus frá 1. sept- ember 1984. 5. 60% staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsu- gæslustööina á Selfossi. Staöan er laus frá 1. september 1984. 6. 60% staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsu- gæslustöðina í Árbæ, Reykjavík. Staöan er veitt frá 1. nóvember 1984. 7. Staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stöö Kópavogs. Staöan er laus 1. september 1984. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigöis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytið. Starfsfólk óskast Viö leitum aö fólki til hálfsdagsstarfa. Aöal- lega afgreiöslustörf. Vinsamlegast hringiö í síma 687170. Sölustarf lönfyrirtæki meö stóra söludeild óskar aö ráöa vanan sölumann/konu til starfa nú þeg- ar. Ætlast er til aö viðkomandi vinni aöallega útiviö, þ.e. heimsæki verslanir og fyrirtæki. Viökomandi þarf aö hafa bílpróf. Umsóknum skal skilaö til augld. Mbl. merkt „S — 2305“ fyrir þriðjudaginn 14. ágúst nk. Frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð Stundakennara vantar í efnafræöi, jaröfræöi og stæröfræöi. Upplýsingar í skólanum. Rektor. Sérkennarar Sérkennara vantar til starfa í Noröurlands- umdæmi vestra. Mest þörf er fyrir kennara meö sérmenntun í talkennslu og kennslu barna meö lestraröröugleika. Allar upplýsingar gefur fræöslustjóri Guö- mundur Ingi Leifsson í síma 95-4369 á skrifstofutíma og 95-4249 utan skrifstofu- tíma. Frá Tækniskóla íslands Stundakennara vantar, u.þ.b. fullt starf í eölisfræöi og hálft starf í efnafræði. Rektor. tæknlskóll Islanda HöfðatMkka 9. R simi 84933 Suðumaður Óskum aö ráöa góöan rafsuöumann til starfa hiö fyrsta. Mikiö unniö viö samsuöu og til- búning á greinistykkjum fyrir hitaveitu. Bónusvinna kemur til greina. Meömæla óskaö. Uppl. veittar á skrifstofu. Hafnarfirði. Sími 53755. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Ung stúlka óskar eftir aö taka á leigu einstaklingsíbúö sem fyrst. Er róleg og reglusöm. Góöri um- gengni heitiö. Nánari uppfýsingar i síma 79866. " S ....................... » Verslunarhúsnæöi óskast Óskaö er eftir ca. 200—250 fm verslunar- húsnæöi í eöa nálægt miöborg Reykjavíkur. Húsnæöiö þarf aö vera bjart og snyrtilegt á allan hátt. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. ágúst nk. merkt: „ESA — 1514“. Embættismaður óskar eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö í 6—8 mánuöi frá miðjum september. Foss- vogs- eöa Bústaöahverfi æskilegt, en ekki skilyröi. Tilboð leggist inn á skrifstofu blaösins fyrir 20. þessa mánaöar, merkt: „Þ — 3603“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.