Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984
Amnesty International:
Fangar ágúst-
mánaðar
Mannréttindasamtökin Amn-
ísty International vilja vekja at-
íiygli almennings á málum eftir-
.alinna þriggja samviskufanga í
ígústmánuði. Jafnframt vonast
lamtökin til þess að fólk sjái sér
fært að skrifa bréf til hjálpar
oessum föngum og sýna þannig í
^erki andstöðu við að slík mann-
-éttindabrot séu framin.
Zaire Muroka Mwena Kavulu.
rlann var handtekinn þann 12. ág-
íst 1983. Engin opinber skýring
íiefur verð gefin á því hvers vegna
lann var handtekinn, og hann
lefur ekki hlotið neina ákæru.
Getum er að því leitt að honum sé
laldið vegna þess að hann var
ituðningsmaður flokks sem er í
itjórnarandstöðu — UDPS — Un-
on pour la démocratie et le pro-
?rés social. í Zaire er lögum þann-
g háttað að innanríkisráðherra
;etur viðhaldið refsingu/-
’arðhaldi um óákveðinn tíma hjá
>eim einstaklingum sem ríkið tel-
ir ógna öryggi þess. Slík endur-
íýjun varðhalds getur þannig
'engið endurtekið í gegn án þess
ið mál viðkomandi einstaklings
:omi nokkurn tímann fyrir rétt.
Vinsamlegast skrifið kurteis-
ega orðað bréf, helst á frönsku, og
jiðjið um að Mukoka Mwena Ka-
’ulu verði látinn laus.
Skrifið til:
?on Excellence le Citoyen Maréch-
íl Mobutu Sese Seko
Président du MPR
Jrésident de la République
Présidence de la République
Kinshasa
Zaire.
A-Þýskaland — Thomas
Kretschmer, 28 ára fyrrverandi
-uðfræðistúdent. Hann afplánar
iú tveggja og hálfs árs fangelsi,
sakaður um stuðning við hin
iháðu pólsku verkalýðssamtök
5olidarity. Hann var handtekinn
)ann 28. janúar 1982, þá sakaður
um óspektir á almannafæri. Þetta
átti sér stað er yfirvöld komust að
því að hann hafði undir höndum
batik-fatnað sem var með áletrun-
um fyrir friði og stuðningi við Sol-
idarity. Dómur féll í máli hans
þann 10. október 1982.
Vinsamlegast skrifið kurteis-
lega orðað bréf, og biðjið um að
Thomas Kretschmer verði látinn
laus úr haldi.
Skrifið til:
(Chairman of the State Council of
the GDR)
Erich Honecker
102 Berlin
Marx Engels Platz
GDR.
Indónesía — Pudjo Prasetio, 58
ára fyrrverandi skipasmiður og
meðlimur Kommúnistaflokks
landsins. Þann 1. október 1965
heyrði hann sagt frá því í útvarp-
inu að tilraun hafði verið gerð til
að steypa stjórn landsins. Tilraun-
in mistókst. Stjórnin taldi að
kommúnistar stæðu á bak við
byltingartilraunina, og lét hand-
taka mörg þúsund meðlimi flokks-
ins. Talið er að á Bali hafi í kring-
um 50 þúsund manns verið líflátn-
ir á þessum tíma. Pudjo Prasetio
mun hafa flúið frá Bali, en hann
var síðar handtekinn á Mið-Jövu í
nóvember 1967. I apríl 1979 hlaut
hann dóm er hljóðaði upp á lífstíð-
arfangelsi. Amnesty-samtökin
telja að honum sé haldið eingöngu
vegna tengsla sinna við PKI — þ.e.
Kommúnistaflokk Indónesíu, og
líta því á hann sem samvisku-
fanga.
Vinsamlegast skrifið kurteis-
lega orðað bréf, og biðjið um að
Pudjo Prasetio verði látinn laus
nú þegar.
Skrifið til: President Suharto,
Istana Negara,
Jalan Veteran, Jakarta,
Indonesia.
Vel af stað farið
Niðjatal Benjamíns
Jónssonar og Katrín-
ar Markíisdóttur á
Hróbjargastöðum
Bók þessa má að nokkru leyti
telja til einsdæma. Hún er byrj-
andaverk, unnin á ótrúlega
skömmum tíma og svo vel úr garði
gerð, að aðrir sem á slík verk
hyggja mættu gjarnan taka hana
sér til fyrirmyndar. Þó svo að
margir hafi lagt þar hönd að
verki, hafa þó allir þræðir samein-
ast í höndum ritstjórans, Svein-
bjargar Guðmundsdóttur, sem
hefur unnið úr þeim heilsteypt
verk, auðskilið hverjum sem les,
en það verður vart sagt um ætt-
fræðirit almennt, sum þeirra
a.m.k. eru þannig úr garði gerð, að
naumast er á færi annarra en sér-
fræðinga að komast til botns í
þeim. Einfaldleikinn er aðal þess-
arar bókar.
Fyrst er rakin ætt Benjamíns
Jónssonar í karllegg frá Marteini
Einarssyni sem var biskup í
Skálholti 1549—1556 (annar I röð-
inni lúterskra biskupa þar), en
hann var afkomandi hans 110. lið.
Siðan er getið æviatriða Benja-
míns í stuttu máli, að mestu byggt
á óprentuðu handriti Marteins
Markússonar sonarsonar hans.
Því næst er birt ljósrit af eigin-
handarriti bernskuminninga Egg-
erts, elzta sonar Benjamíns, sem
gefur glögga mynd af þeim að-
stæðum sem börn í sveitum lands-
ins ólust upp við á síðari hluta 19.
aldar.
Börn Benjamíns og Katrínar
voru 10 talsins og komust 9 þeirra
til fullorðinsára, flest náðu þau
háum aldri og er frændgarður
þeirra orðinn allstór. í formála
segir: „Bókinni er skipt I kafla eft-
ir börnum Katrínar og Benjamíns,
byrjað á því elsta og endað á því
yngsta. Hefst hver kafli á ævi-
ágripi viðkomandi barns, þá raktir
niðjar þess, og endaö á myndum af
þeim.“ Bókinni lýkur með vand-
aðri nafnaskrá.
Sveinbjörg getur þess í formála
að upplýsingasöfnun hafi lokið að
mestu um síðustu áramót, en þá
beið hennar það hlutverk að búa
bókina undir prentun. Bókin kom
út í júnímánuði, svo ljóst er að
hún hefur ekki slegið slöku við,
slík afköst eru áreiðanlega eins-
dæmi.
Ég vil svo, um leið og ég þakka
þetta framlag í þágu ættfræðinn-
ar, láta í ljósi þá von, að hún haldi
áfram á sömu braut og verði öðr-
um áhugamönnum um ættfræði
fyrirmynd. Þeir hafa líklega aldrei
verið fleiri en nú og fer stöðugt
fjölgandi.
VINNINGAR I 8. FLOKKI '84 UTDRATTUR 10. 8. '84
KR. 100.000
25462 52831
KR. 20.000
3403 8082 19380 36754 41731 49780 59399
3534 8898 28188 37058 43652 55124
5290 13225 30142 37462 45685 55653
7979 14304 33215 38324 47178 57679
AUKAVINNINGAR KR. 15.000
25461 25463 52830 52832
KR 4 000
301 6984 12022 16824 21839 27214 30810 34698 40452 44033 48822 55104
342 7331 12846 16989 22460 27623 30836 34926 40749 44725 50265 55145
428 7473 13208 17819 23334 27745 31100 35523 41026 45884 50556 55390
873 7626 13257 17936 23516 28132 31509 35567 41297 46189 50858 55562
1663 8394 13504 18282 23635 28443 32186 36357 41350 46311 50932 55829
1679 8501 14986 18822 24654 28854 32411 36477 41351 46315 51102 55986
2026 9176 15104 19038 24699 28885 33112 36876 41501 46486 51934 56218
2915 10025 15159 19331 24848 28991 33526 36922 41722 46510 52201 56628
3821 10395 15338 20280 25130 29033 33622 37234 42108 46567 52973 57536
6129 10848 15370 20882 25595 29135 33637 37929 42841 47296 53065 57685
6172 11032 15572 21157 26314 29750 33774 38701 43193 48044 53285 58155
6366 11490 15899 21375 26574 30040 33904 39422 43367 48522 54138 58817
6636 11542 15971 21620 26619 30314 34047 40032 43493 48707 54242
6780 11941 16742 21687 26878 30540 34327 40316 43711 48780 54457
65 KR 2. 500 5217 9599 13320 17290 21164 25485 29512 33219 37484 42324 46582 50879 55105
128 5273 9623 13423 17383 21242 25602 29548 33241 37534 42343 46740 50925 55364
141 5298 9689 13462 17405 21344 25710 29556 33245 37760 42390 46759 50930 55398
236 5348 9726 13484 17522 21504 25731 29686 33256 37774 42415 46773 50946 55402
413 5349 9859 13676 17551 21627 25739 29699 33265 37793 42420 46879 50971 55513
546 5357 9868 13696 17589 21684 25774 29730 33393 37821 42540 46917 51048 55542
590 5487 9938 13858 17701 21717 25835 29831 33533 37973 42552 46926 51208 55839
609 6014 9963 13959 17771 21859 25919 29881 33540 38038 42586 46941 51246 56015
754 6041 10144 13961 17795 21939 25929 30000 33582 38044 42619 47062* 51363 56043
995 6086 10191 14024 17833 22005 25959 30107 33604 38151 42644 47089 51389 56220
1002 6168 10274 14028 17893 22133 25995 30140 33615 38177 42668 47322 51442 56268
1159 6233 10320 14031 18096 22183 26008 30189 33653 38331 42694 47325 51521 56332
1165 6260 10331 14057 18126 22203 26026 30207 33690 38378 42721 47367 51543 56360
1263 6329 10388 14071 18140 22214 26046 30219 33786 38445 42923 47475 51549 56425
1463 6623 10492 14072 18180 22249 26098 30222 34054 38536 43181 47511 51725 56444
1510 6630 10592 14082 18186 22253 26151 30239 34076 38806 43281 47512 51742 56485
1519 6731 10595 14098 18234 22280 26225 30320 34116 38872 43694 47543 51816 56494
1545 6742 10715 14167 18312 22287 26252 30470 34219 38881 43719 47564 51817 56513
1595 6931 10735 14269 18369 22302 26269 30491 34286 38891 43835 47669 51869 56537
1604 6966 10770 14342 18430 22332 26326 30499 34406 38997 43899 47897 51900 56560
1745 7060 10815 14366 18433 22385 26453 30506 34411 39029 43989 47904 51918 56609
1788 7071 10842 14393 18442 22519 26490 30581 34499 39038 44031 47966 51945 57039
1809 7123 10903 14402 18498 22522 26665 30657 34543 39063 44079 47998 51997 57106
1822 7133 10982 14464 18538 22613 26745 30663 34657 39076 44155 48017 52024 57364
1842 7146 11019 14626 18573 22652 26881 30760 34668 39077 44246 48092 52159 57387
1996 7189 11034 14685 18604 22687 26992 30796 34693 39158 44249 48213 52181 57389
2037 7213 11103 14809 18625 22690 27061 30838 34707 39164 44260 48318 52327 57399
2040 7277 11166 14901 18764 22775 27079 30847 34807 39261 44367 48416 52471 57444
2046 7432 11226 14943 18765 22829 27124 30864 34899 39264 44630 48487 52505 57465
2055 7448 11349 14962 18780 22953 27180 30869 34919 39344 44655 48564 52550 57552
2118 7471 11444 15004 18874 22986 27184 30881 34996 39351 44721 48621 52746 57607
2132 7482 11586 15010 18892 23020 27231 30970 35014 39368 44796 48675 52792 57735
2135 7574 11589 15029 18948 23264 27532 30985 35025 39566 44820 48842 52821 57814
2204 7683 11696 15130 18987 23363 27579 31039 35121 39729 44892 49051 52857 57815
2218 7768 11758 15147 19090 23386 27812 31055 35133 39808 44904 49181 52902 57875
2323 7861 11805 15419 19172 23434 27818 31141 35439 39829 44906 49206 52914 57944
2504 7889 11849 15439 19223 23472 27920 31148 35482 39932 44914 49439 52917 57975
2659 7996 11856 15457 19270 23490 27930 31186 35505 40005 44922 49527 52997 58130
2737 8134 11931 15542 19292 23501 27949 31362 35509 40072 44966 49585 53019 58231
2871 8246 12123 15646 19362 23504 28070 31435 35693 40244 45049 49683 53047 58520
3027 8267 12138 15801 19385 23522 28084 31449 35755 40337 45097 49758 53342 58543
3040 8318 12194 15881 19499 23670 28092 31458 35761 40393 45234 49763 53381 58608
3179 8391 12273 15941 19519 23681 28145 31474 36029 40570 45296 49772 53412 58843
3216 8450 12289 15944 19581 23683 28233 31503 36094 40571 45392 49788 53476 58965
3316 8518 12362 15970 19589 23686 28272 31541 36104 40769 45514 49797 53560 59091
3337 8541 12389 15985 19615 23786 28284 31570 36119 40788 45521 49853 53620 59144
3394 8566 12422 16020 19708 23963 28320 31589 36364 40790 45529- 49874 53695 59225
3470 8572 12481 16043 19758 24127 28418 31664 36367 40891 45577 49878 53912 59241
3576 8672 12488 16054 19851 24142 28431 31728 36528 40973 45653 49879 53932 59278
3633 8788 12618 16123 19880 24158 28432 31920 36530 41004 45780 49910 53966 59357
3796 8819 12722 16137 19951 24247 28548 32077 36560 41030 45817 49917 53992 59457
4034 8874 12745 16160 19970 24284 28556 32131 36569 41080 45899 49963 54249 59551
4054 8944 12775 16255 19992 24347 28623 32172 36603 41251 45956 49994 54252 59575
4061 9015 12777 16307 20103 24482 28628 32185 36739 41262 45976 50028 54256 59679
4095 9021 12907 16311 20128 24554 28631 32246 36744 41286 46020 50073 54260 59764
4239 9060 12963 16321 20145 24607 28676 32361 36808 41386 46095 50076 54451 59897
4724 9137 13000 16381 20220 24631 28838 32409 36848 41417 46117 50278 54518 59929
4741 9151 13007 16430 20344 24747 28899 32470 36891 41455 46151 50310 54654
4902 9291 13168 16461 20361 24939 29011 32503 37024 41579 46217 50352 54709
4916 9323 13192 16508 20522 24943 29044 32544 37093 41589 46256 50393 54754
4920 9352 13206 16603 20537 25099 29050 32564 37101 41787 46257 50465 54799
4950 9496 13212 17036 20713 25127 29077 32627 37120 41822 46272 50484 54921
5018 951 1 13220 17048 20759 25161 29191 32675 37134 41886 46304 50586 54971
5152 9535 13242 17159 20817 25304 29307 32678 37224 42013 46384 50701 54994
5156 9542 13247 17170 20835 25334 29326 32832 37303 42018 46488 50794 55017
5192 9547 13267 17201 20853 25336 29356 32946 37363 42204 46547 50802 55024
5205 9570 13292 17204 21083 25424 29490 33028 37394 42253 46575 50817 55069
Torfi Jónsson