Morgunblaðið - 11.08.1984, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984
41
Sími 78900
SALUR 1
Frumsýnir
grínmyndina
Allt á fullu
(Private D0psicle)
Þaö er hreint ótrúlegt hvaö
þeim popsicle vandræöa-
belgjum dettur í hug, jafnt i |
kvennamálum sem ööru.
Bráöfjörug grínmynd sem kitl- |
ar hláturtaugarnar.
Þetta er grínmynd
sem segir sex.
Aöalhlutverk: Jonathan
Segall, Zachi Noy, Yftach
Katzur.
Leikstjóri: Boaz Davidson.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 éra.
frumsýnir nýjustu myndlna eft-
ir sögu Sidney Sheldon
í kröppum leik
ROGER MOORE
ROD ELLIOTT ANNE
STEIGER GOULD ARCHER
QOLAN OLOBUS 8RVAN rORSES
INAKED
< FACE
Splunkuný og hörkuspenn-
andi urvalsmynd, byggö á
sögu eftlr Sidney Sheldon.
Þetta er mynd fyrir þá sem I
una góöum og vel geröum
spennumyndum Aöahlutverk:
Roger Moore, Rod Steiger,
Elliott Gould, Anne Archer.
Leikstjóri: Bryan Forbes.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
Bönnuö börnum innan
18 éra.
Haskkaö verö.
Hjólabrettiö
Sýnd kl. 3.
Miöaverð 50 kr.
Hrafninn flýgur
Ein albesta mynd sem gerö
hefur veriö á Islandi.
Aðalhlutverk: Helgi Skúla- |
son, Flosi Ólafsson, Egill
Ólafsson.
Leikstjöri: Hrafn Gunn-
laugsson.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.
Skólaklíkan
(Class of 1984)
Aöalhlutverk: Perry King, Ro-1
ddy McDowell.
Endursýnd kl. 11.05.
Bönnuö innan 16 éra.
Mjallhvít og
dvergarnir 7
Sýnd kl. 3.
Miöaverö 50 kr.
HETJUR KELLYS
Sýnd kl. 5 og 10.15.
Hrekkaö verö.
Einu sinni var í
Ameríku II
Sýnd kl. 7.40.
Herra mamma
frétMsr grínmynd
Sýnd kl. 3.
Miöaverö 50 kr.
(ölfUU
UU þar sem fjöriö er
Og nú störtum við
landskeppninni í Free style-dansi, sem byrjar í kvöld meó
pomp og pragt. Allar útgáfur af dansi, svo sem break, diskó og
rokk eru leyfilegar í keppninni.
Skráning keppenda verður á staönum og í síma 10312. I dóm-
nefnd eru: Kolbrún Aöalstelnsdótflr, danskennari, Vilhjálmur
Svan, eigandi Traffic, Kjartan Guöbergsson, plötusn. í Traffic,
Stefán Baxter, núverandi islandsmeistari og fulltrúi frá DV.
Byrjað veröur að keppa kl. 23.30. Mætiö snemma. Miöaverð
aðeins kr. 160 í kvöld. Láttu skrá þig í keppnina.
VERDLAUNIN ERU EKKI AF VERRI ENDANUM,
SJÁÐU BARA:
1. VERDL.: UTANLANDSFERÐ í 15 DAQA TIL AMSTERDAM.
2. VERÐL.: FATAÚTTEKT, KR. 8.000.
3. VERÐL.: VÖRUÚTTEKT AD EIGIN VALI KR. 5.000.
Upplyfting
Auövitaö mæta allir á ball meö Upplyftingu. Húsiö
Opnaö kl. 10 og dansað veröur til kl. 03 og meiriháttar
fjör allan tímann. Kráarhóll veröur opnaður kl. 18.00
eins og venjulega.
4iwiif
f Enska ölstofan
t' sú elsta í bænum
Súlnasalur í kvöld
4 Opið frá kl. 21.00
Hljómsveit Grétars Örvarssonar J
Boröapantanir
eftir kl. 16.00 í síma
20221