Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984 f DAG er laugardagur 10. nóvember, sem er 315. dagur ársins, 3. vika vetrar hefst. Stórstreymi með flóðhæö 3,95 m. Árdegis- flóö i Reykjavík kl. 07.00 og síödegisflóð kl. 19.16. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 09.40 og sólarlag kl. 16.42. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 02.14. (Almanak Háskóla islands.) Þé Mrn hann fyrirhug- aöi, þá hefur hann og kallaö, og þé *em hann kallaöi, hefur hann rétt- Lœtt, en þé sem hann réttlætti, hefur hann einnig vegsamlega gjört. (Röm. 8.) LÁKÉTT: - 1 ófareinindi, 5 f skipi, fi efcki (unah, 7 Ungi, 8 hnglejsingi, 11 wtendi, 12 fcjóta, 14 (leriUt, 16 týndi. LÓÐRÍnT: - 1 óhreint, 2 gerjnnin, 3 rirói, 4 sáldn, 7 akin, 9 muldra. 10 fngla, 13 flýtir, 16 fróttastofa. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 faldur, 5 au, 6 taflan, 9 aóa, 10 kg, 11 ta, 12 haL 13 aida, 16 ótt, 17 sóttin. LÓORÉTT: — I fótataka, 2 lafa, 3 dul, 4 rangla, 7 aóal, 8 aka, 12 hatt, 14 dót, 16 T.I. ÁRNAÐ HEILLA Guómundur Bernharósaon, fyrr- um bóndi í Astúni á Ingjalds- sandi og seinna húsvörður i Hátúni 10, hér í borg. Þar býr hann nú. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili Finns, sonar sins, að Austurtúni 12 á Alftanesi eftir kl. 15 i dag. FRÉTTIR HRÍMMYNDUNIN var mikil eftir nóttina í gærmorgun. Hafói frost vió jorðu I Öskjuhlíðarhá- lendi mælst tepl. 11 stig. En í germorgun spáói Veóurstofan aó nú myndi hlýna á landinu, a.m.k. í bili. f fyrrínótt meldist mest frost á Eyrarbakka, 6 stig. Hér í Rvík fór frostió niður í tvö stig, í hreinviðri. Mest hafói úr- koma veríð um nóttina á Kambanesi og meldist 12 millim. í germorgun snemma var hiti 3 stig í Þrándbeimi, frost tvö stig í Sundsvall og austur í Vasa í Finnlandi mínus 4 stig. Vestur í Forbisher Bay í Kanada var 15 stiga frost í germorgun en kominn 5 stiga hiti í Nuuk á Grenlandi. Því má svo beta vió IttorðtstililftMfe fyrir 25 árum MIKLAR umreóur hafa verið um ráöhús Reykja- vikur að undanförnu. Hefur Stúdentafélag Reykjavíkur ákveðið að efna til umreðufundar um málið á fundi i félag- inu. Verða framsögumenn þeir Gunnar Thoroddsen borgarstjóri og dr. Sigurð- ur Þórarinsson jarófreó- ingur. Elsti maður Reykjavík- ur, Guðmundur Jónsson, sem flestir bejarbúa jiekktu þá betur undir nafninu Guðmundur í Baðhúsinu lést 103 ára. Hafði náð þeim háa aldrí 1. október. Hann var vist- maður á Grund. aó jiessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga frost hér í Rvík. VERKAKVENNAFÉL. Fram- sókn ætlar hinn 25. nóvember næstkomandi að minnast 70 ára afmelis félagsina og hafa opið hús fyrir félagsmenn sína og velunnara félagsins í Átt- hagasal Hótels Sögu. Tíu manna stjórn félagsins með formann sinn f broddi fylk- ingar, Rögnu Bergmann, mun taka á móti gestunum. RANGÆINGAFÉLAGIÐ held- ur árlegan kaffidrykkjudag fyrir aldraða Rangæinga og aðra gesti á morgun, sunnu- daginn 11. nóvember, i félags- heimili Bústaöakirkju. Hefst kaffisamsætið að lokinni guðs- þjónustu f kirkjunni sem hefst kl. 14. Kór Rangæingafélags- ins ætlar að taka lagið. BASARMUNIR, sem verða á væntanlegum basar Kirkju- nefndsr kvenna Dómkirkjunn- ar, verða til sýnis nú um helg- ina, i sýningarglugga verslun- arinnar Geysis. Fyrirhugað er að þessi basar verði í Casa Nova Menntaskólans laugar- daginn 17. þ.m. KÖKUBASAR verður á vegum Badmintonsambands íslands f dag, laugardag, í Blómavali við Sigtún og hefst kl. 11. FLÓAMARKAÐUR og hluta velta verður á vegum lúðra- sveitarkvenna Lúðrasveitar Reykjavíkur i bækistöð lúðra- sveitarinnar í Hljómskálanum í dag, laugardag, og hefst kl. 14. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra f dag, laugardag. Samverustund verður í safn- aðarheimili Neskirkju og hefst kl. 15. Frú Áslaug Friðriksdóttir skólastjóri segir frá för sinni til Kfna í máli og myndum. KIRKJUFÉL. Digranespresta- kalls f Kópavogi efnir f dag til basars f safnaðarheimilinu Bjarnhólastíg 26 og hefst hann kl. 15. Allur ágóði fer til líknarstarfa þar f bænum. KVENFÉL. Hallgrímskirkju efnir til félagsvistar f dag, laugardag, f safnaðarheimili kirkjunnar og verður byrjað að spila kl. 15. ÁSKIRKJA. Kór Áskirkju hér f Rvík selur kökur og kaffibrauð f dag í safnaðarheimilinu um leið og þar hefst flóamarkað- ur. Allur ágóði rennur til orgelsjóðs kirkjunnar. KVENFÉL Kópavogs efnir til spilakvölds nk. þriðjudag í fé- lagsheimilinu og verður byrj- að að spila kl. 20.30. KVENFÉL Garðabejar heldur flóamarkað í dag f Garðaskóla við Vífilsstaðaveg og hefst hann kl. 15. FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu til Reykjavík- urhafnar togararnir Ingólfur Arnarson og Ásþór, báðir af veiðum, og lönduðu hér. Skeiðsfoss var væntanlegur aö utan. Helgey átti að fara á ströndina og Kyndill fór f ferð á ströndina. Leiguskipin Maria Katarina og Patricia fóru aftur, hið síðarnefnda á ströndina en hitt beint út. Þá var væntan- legt leiguskipið Heenskerk- gracht (Eimskip). KvMd-. natur- og hatgarMðnuata apótakanna i Reykja- vik dagana 9. nóvembor til 15. nóvember, að báóum dðgum meðtðldum er í Hotta Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaetofur eru lokaðar á laugardögum og heigidðgum. en hægt er að ná sambandi viö Isknl á Gðngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 aimi 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Borgartpítilinn: Vakl frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillslækni eða nær ekkl tll hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuOum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknapfónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeróir fyrir fulioröna gegn mænusótl fara fram i Heilauverndaratóð Reykjavíkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmlsskirteini. Neyóarvakt Tannlæknaféiags falands i Heilsuverndar- stöðlnni vlð Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrt. Uppi. um lækna- og apóteksvakt i símsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarffóróur og Garóabær: Apótekln i Hatnarflrði. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 efllr lokunartíma apótekanna. Keftavfk: Apóteklö ar opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heiisugæsiustðövarinnar, 3360. gefur upp) um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Sattoas: Sattoaa Apótok er opfö tH kl. 18.30. Opiö er á laugardðgum og aunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardðgum og aunnudögum. Akranea: Uppi um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidin. — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeidl í heimahúsum eöa orðtö fyrtr nauögun. Skrlfstofa Haltveigarstööum kl.14—16 daglega. siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvannahúainu vtö Hallaarisplanlö: Opin þriðjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500._____________ SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundlr i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. Skrttstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöðin: Ráögjöf í sálfræöllegum efnum. Síml 687075. 8tuttbytgjusendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurtönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeiidin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapttali Hringains: Kl. 13—19 alla daga ðfdrunartækningadattd Landspftaiant Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspttali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspttalinn I Foeavogl: Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvttabandM, hjukrunardelld: Heímsóknartimí frjáls alla daga GrensóadeHd: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hattauvamdarstóóin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæóingarhaimHi Raykjavikur: AHa daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftoli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Ftókadettd: Afla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogthællð: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigldögum — VKHsstoóaapftall: Helmsóknar- timl daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - 8L Jóe- afaspttali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunmiMfó hjúkmnarhattniU i Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keftovfkur- læknishóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlnglnn BILANAVAKT Vaktpjónusto. Vegna bilana á veitukerfi vatna eg htta- vettu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidðg- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Otlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöalsatnl, simi 25068. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnústonar Handrltasýning opin prlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 optö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud kl. 10.30— 11.30. Aóaiaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum, Sótheimasafn — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára böm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókln heim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða Simatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvattasafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö (frá 2. júlf—8. ágúst. Bústaóasatn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — tðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára bðm á mlövtkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabttar ganga ekkl frá 2. júli—13. ágúst. Bttndrabókasafn felands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Asgrfanssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þrlójudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er optó þrtöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltstaaafn Einars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn dag- legakl. 11-18. Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahðfn er optö miö- vikudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl siml 96-21840. Slglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióhottl: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfmi 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugtai: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölð í Vesturbæjartauglnnf: Opnunartlma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug i Mosfettssvett: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatfml karta mlövtkudaga ki. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhðtt Keflavfkur er optn mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar prlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundtoug Kópavogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru prtöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. 8undtoug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og hettu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvðlds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 6—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. _________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.