Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984
'MfrOBOft
Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö.
Símar: 25590 — 21682.
Opiö í dag, laugardag kl. 12—18
Opiö á morgun, sunnudag, kl. 12—18.
(Opió virka daga kl. 9—21.)
2JA HERBERGJA
Kiarrttótmi. Kóp., á 2. hæð i fjölbýlls-
húsi. nýteg og falleg eign i topp-standl.
Verö 1450 þús.
Weóre Bretóhott, í Bakkahverfl. óskast
fyrtr kaupanda sem þegar er tilbúinn
meö góöar greiöslur
150 fm sérhaeö, 46 fm
stofa, 4 svefnherb.. þar af eitt forstofu-
herb. Bilskúrsréttur Verö 3,4—3.5
miltj.
Markarflðt, Garöabra, ca. 120 fm sér-
hæö á 1. hæö tvibýllshúss, 3 svefn-
herb . góö stofa. Allt sér. Verö 2500
þús Ákveöin sala.
HíaUabraut, Hafn., á 1. hæö i fjðlbýlls-
húsi, 3 svefnherbergi, þvottur og búr
innaf efdhúsi. Verö 2—2,1 mlllj.
Vaaturberg, á 1. hæö, sérgaröur. 3 stór
svefnherbergi, rúmgott eldhús meö
borökrók, lagt lyrir þvottavél á baöl.
Verö 1650 þús.
5 HERBERGJA
Skaftahliö ♦ Mskúr, á 2. hæö í fjórbýl-
ishúsi, einstaktega vönduö og falleg
etgn, 3 svefnherbergl, 2 aöskildar stof-
ur, austur- og suövestursvalir.
ÁrtMajarhverfl, meö 4 svefnher-
bergjum. þvottaherb. Innaf eldhúsi.
óskast fyrlr kaupanda sem þegar
er tHbúinn aö kaupa, meö góöar
útborgunargretöslur_______________
Hraunbær, á 2. hæö, 3 svefnherb., 2
stofur, sér svefnherbergisgangur. Frá-
bært útsýnl til vesturs yflr raöhúsa-
hverfi. Verö 2,2 millj.
Vsstan Eltlóaéa, meö 4—5 svefn-
herb . óskast fyrir kaupanda sem
þegar er tilbúinn meö góöar
greiöslur, þar af 900 þús. viö samn-
ing.
SÉRHÆÐIR
Mýbýtavegur, Kóp., 150 fm, 4 svefn-
herb., þar af eitt forstofuherb., stór
stota, frábært útsýni. Góöur bilskúr.
Ibúö i sérflokki. Verö 3.4—3.5 millj.
Stekkjahvammur, Hafn., ca. 180 fm
raöhús á 3 hæöum, óinnréttaö ris. Elnn-
ig fytgir aukrettis fokheldur kjallarl.
Bílskúr lokhetdur. Verð 3,8 mlllj.
SKRIFSTOFUR /
IÐNAÐAR-
VERSLUNARHÚSNÆDI
Sketfan, 330 fm fokhelt á 3. hæö tll
afhendingar meö vorlnu.
Grenaésvegur, bygglngarréttur tyrlr
skritstofur á 3. hæö. allar lagnlr o.þ.h. tll
staöar.
í BYGGINGU
Parfiúa viö Furuberg, Hafn., 143 fm
ásamt bilgeymsJu, til afhendingar i
rúmlega fokheldu ástandi. Skilaö full-
kláruöu aö utan, jám á þakl, gler f
gktggum. Lóö grófjðfnuö. Verö 2,4 mHlj.
Raóhúa viö Furuberg, Hafn., 150,5 fm
ásamt bilgeymslu, til afhendingar f
rúmlega fokheldu ástandi Skllaö full-
kláruöu aö utan, járn á þaki, gler f
gluggum. Lóö grófjöfnuö. Verö 2.4 millj.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM OG TEG-
UNDUM EIGNA Á
SÖLUSKRÁ.
SKOÐUM OG VERMET-
UM SAMDÆGURS.
EIGN AÞJÓNUST AN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Baronstígs).
SÍMAR 26650—27380.
Neöangreindar eignir
eru í ákveöinni sölu
og skipti möguleg:
Hagamelur, mjög góö 74 fm
íbúö á jaröhæö, sér inng., sér
hiti. Tvær geymslur. Verö 1650
þús.
Hölabraut Hf., 3ja herb. góð
íbúö á 2. hæö í steinhúsi, laus
fljótiega. Verö 1550 þús.
Helgubraut, góö 3ja herb. íbúö
á 1. hæö ásamt bílskúrsrótti.
Verö 1800 þús.
Álfhólsvegur, mjög góö 3ja
herb. íbúð á 2. hæö. Þvottahús
og búr í íbúöinni. Æskileg skipti
á góöri 4ra herb. íbúö.
Hraunbær, 110 fm rúmgóö íbúö
á 1. hæö. Laus. Möguleg skipti.
Verö 1850 þús.
Vesturberg, björt og góö 110
fm íbúö á efstu hæö. Skipti á
minni íbúö möguieg.
Hraunbær, mjög góö 4ra herb.
íbúö á 3. hæö. Skipti möguleg.
Lokastígur, 3ja—4ra herb.
íbúö ca. 100 fm á 3. hæö. Verð
1750 þús.
Nýbýlavegur, góö 90 fm á 2.
hæö ásamt bílskúr og lítilli ein-
staklingsíbúö á jaröhæö. Skipti
á minni íbúö möguleg.
Kleifarael, nær fullbúiö raöhús
ca. 220 fm á tveim hæöum meö
innb. bílskúr. Verð 3,8 millj.
Möguleg skípti á minni
eign. Vantar allar stærö-
ir íbúða á söluskrá.
Verömetum samdægurs.
Opiö í dag
og á morgun
frá kl. 1—4.
Askriftaniminn er 8S033
flfotlpiiiHjifrife
Góóan daginn!
Stykkishólmur:
28 vistmenn á dvalar-
heimili fyrir aldraða
Stjkkinbólmi, 5. uóvember.
DVALARHEIMILI aldraðra hefir
nú verið rekið í sex ár og hefir
sama forstöðukonan, Guðlaug
Vigfúsdóttir, verið allan tímann.
Þetta framtak hefir gjör-
breytt allri þjónustu við aldrað
fólk hér í bæ. Nú eru 28 vist-
menn á heimilinu og nokkrir
sem bíða eftir plássi. Unnið er
nú að teikningum á viðbót við
dvalarheimilið og gert ráð fyrir
að byggð verði álma við gamla
húsið og þar verði þjónustuíbúð-
ir fyrir aldraða. Nýting heimil-
isins er góð. Þarna eru stofur til
að hafa í kvöldvökur fyrir
vistmenn, þar er sjónvarp og
einnig má geta þess að bókasafn
heimilisins er gott og stofninn
að því hafa gefið Sigurður
Magnússon fyrrum hreppstjóri
og Björn Jónsson fyrrum bóndi
að Kóngsbakka í Helgafells-
sveit.
Fréttaritari
Opið í dag 1—4
Mikill fjöldi fasteigna á söluskrá. Skoðum og verð-
metum samdægurs.
iEglr Brmófjóró •Mintj.
Friórik StofánMon viósk.fr.
43307
Opiö í dag 1—4.
Birkihvammur
Góö 3ja herb. á jaröhæö í þrí-
býli. Góöur staöur. Verö 1750
f>ús.
Furugrund
Góö 3ja herb. ibúö i skiptum
fyrir rúmgóöa 3ja—4ra herþ.
íbúö ásamt bílskúr.
Kársnesbraut
Nýleg, 3ja herb. íbúö, rúmlega
tilb. undir tréverk ásamt 25 fm
bílskúr.
Barónsstígur
4ra herb. ca. 106 fm fbúö í ný-
legu húsi. Verö 1950 þús.
Ásbraut
Góö 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á
1. hæö ásamt bílskúr.
Álfhólsvegur
Neöri sérhæö ca. 125 fm í eldra
húsi ásamt bílskúr.
Laufás Gb.
Góö 140 fm neöri sérhæö
ásamt 40 fm bílskúr. Mögul. aö
taka minni eign uppí.
Goöheimar
155 fm hæö ásamt 30 fm bíl-
skúr. Möguleiki aö taka minni
eign upp í.
Vallartröð
190 fm einbýli ásamt 49 fm
bílskúr. Mögul. útb. 60%.
Sæbólsbraut
Fallegt 270 fm raöhús ásamt
bílskúr. Ýmsir möguleikar. Afh.
fokhelt nú þegar.
KJÖRBÝLI
FASTEIG N AS ALA
Nýbýlavegi22 III hæð
(Dalbrekkumegin)
Sími 43307
Sölum.: Sveinbjörn Guömundtson.
Rafn M. Skúlason, lögfr.
Opiö í dag 1—7
2ja herb.
Óðinsgata
2ja—3ja herb. íbúó á neöri hæö i
timburhúsi (tvíbílishús). Verö ca.
1,1 millj.
Grettisgata
2ja herb. íbúö á 1. hæö i steinhúsi.
70 fm. Verö ca. 1,4 millj.
Ásbraut Kóp.
2ja herb. íbúö, 73 fm á 2. hæö
Verö 1,5 millj. Skipti á 3ja—4rsi
herb. íbúö koma til greina.
Guliteigur
2ja herb. íbúö á 1. hæö, 45 fm.
Verð 1,1 millj. Útb. ca. 60%.
Miklabraut
2ja herb. íbúö á 1. hæð, 60 fm.
Verð 1,5 millj.
Bergstaðastræti
35 fm íbúö á 1. hæö.
Lokastígur
2ja herb. risíb. Verð 1150 þúa.
3ja—4ra herb.
Frakkastígur
Höfum til sölu sérhæö i steinhúsi.
Litill bilskúr fylgir. 2 stór svefnherb.
Stórt eldhús. Saml. stofur. Sérinng.
Nýmálaö aö utan. Þak hefur veriö
lagfært. ibúöin þarfnast algjörrar
endurnýjunar aó innan. Veró ca.
1,3—1,4 millj. Sveigjanlegir
greiösluskilmálar veröi samnings-
greiösla góö.
Krummahólar
Falleg 115 fm endaíþúð meö glæsi-
legu útsýni. Suóursvalir. 3 svefn-
herb. Þvottahús á hæö. Verö
1850—1900 þús.
Blöndubakki
Góö 4ra herb. íb. á 2. hæö. 3
svefnherb., þvottahús á hæö. Verö
2.1 millj.
Engjasel
Glæsil. 3ja—4ra herb. íb„ ca. 100
fm, á 1. hæö. Bílskýli. Verö ca. 2
millj.
Grænakinn — Hafn.
3ja herb. risíbúö 90 fm. Sérinng.
Sérhiti. Verö 1,6 millj.
Vitastígur Hf.
Glæsileg 3ja herb. íbúö. 75 fm á
jaröhæö. Sérinng. Verð 1450-
—1500 þús.
Asparfell
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 5. hæö.
Nýtt á baði, ný teppi á stofu. Ný-
málað Verö 1650—1700 þús.
Hagamelur
Falleg 3ja herb. ibúö á jaröhæö.
Verö 1,7—1A tnillj.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á 1. hæö. Nýmálaö,
ný teppi. Verö 1700—1750 þús.
Flókagata Rvík
Góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Ný
eldhúsinnr., ný teppi, sérinng. Verö
1750 þús.
Lokastígur
3ja-4ra herb. íb. í risi. ibúöin er öll
nýstands. Verð 1750-1800 þús.
I Vitastígur Hafnarf.
Elri hæö i tvíb.húsi, 90—100 fm,
: sérhiti, sérinng. Geymsluloft yfir
hæöinni. Verö ca. 2 millj.
Smyriahraun Hafnarf.
3ja herb. íb. i kj., 75 fm, lítiö niöur-
grafin, sérhiti, sérinng., sérþvotta-
hús. Verö 1,3—1,4 millj.
Grundarstígur
Nýstandsett 4ra herb. íbúó, 118 fm.
Þvottahús á hæö. Verð 2,1 millj.
Lokastígur
3ja herb. íb. í kj., sérlnng. Verö 1,4
• millj. Útb. ca. 700 þús. á ári.
Æsufell
4ra herb. íb. á 3. hæö. Gott útsýni.
Laus strax. Verö 1,9 millj. Greiöslu-
kjör samkomulag.
Kleppsvegur
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæö, 118
fm. 3 svefnh., Verö 2ý* millj.
Ásbraut Kóp.
4ra herb. íb. á 2. hæö. Eignarhfut-
deild í kj. fylgir. Bílsk.plata. Verö
2,1 millj.
í byggingu
Garðabær
Höfum til sölu 6 íbúöir sem seljast
tilbúnar undir tréverk og málningu.
Fjórar íbúöir eru 4ra herb. 113 fm
aö stærö en tvær íbúöir á tveim
hæöum 175 fm aö stærö. Innb.
biiskúr fylgir hverri íbúö. Beðiö eftir
veödeildarláni. Seljandi lánar hluta
af söluveröi. Teikn. á skrifstofunni.
Afhendist í sept. 85.
Rauöás
3ja herb. íbúö selst tilb. undir
tréverk og málningu. Afh. í mars
1985. Botnplata undir bílskúr fyigir.
Góöir greiösluskilmálar.
Nýbýlavegur
Höfum tll sölu tvær 4ra herb. fb.
sem seljast tilb. undir trév. og
málningu. Afh. strax. Teikn. á
skrifstofunni.
Stærri eignir
Herjólfsgata Hafn.
Efri hæð 110 fm auk helmings
hlutdeildar í kjallara. Bílskúr Verö
2.5 millj.
Austurberg
5—6 herb. íbúö á 3. hæö. 4 svefn-
herb. Góöar innréttingar. Bílskúr.
30 fm rými í kjallara fylgir. Verö 2,5
millj.
Álagrandi
5 herb. íb. á 1. hæð ca. 130 fm Ib. er
nýl. Verö 2,7—23 millj.
Noröurbær Hf.
5—6 herb. íbúö á 4. hæö. Þvotta-
hús innaf eldhúsi. 4 svefnherb.
Verö ca. 2 millj.
nm
Vesturbraut Hafnarf.
Parhús, kj. hæö og ris. íbúöarrými
ca. 120 fm. Verö 2,1 millj.
Einbýii
Eínbýlí — Hafnarfiröi
Höfúm til sölu húseign meö 2
glæsilegum ibúöum. Á neðri hæö
er vel innréttuó 3]a herb. íbúö. Á
efri hæö er 100 fm sérhæð.
Geymsluloft yfir íbúöinni. Verö á
efri hæö er 2 millj. Verö á neöri
hæö 1,5 millj. Selst ýmist i einu eöa
tvennu lagi.
Smáraflöt Garöab.
200 fm einb.hús, 4 svefnherb., þak
endurn., stór löö, bílsk.réttur. Verö
33—4 millj. Útb. ca. 60%.
Vantar
2ja herb. íbúö I Breiöholti, Hóla-
hverfinu.
Vantar
4ra herb. íbúö I Kópavogi, meö
bílskúr.
Óskum eftir öllum
stæröum eigna á
söluskrá.
FASTEIGNASALA
Skólavöröustíg 18. 2. h.
Pétur Gunnlaugsson lögfr.
II
'S'lólavchduJtiý jj^l (jQf 2 8511