Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984 45 Stórtap í Svíþjóð ÍSLENSKA landsliöiö, skipaö leikmönnum 21 érs og yngri, lék sinn fyrsta leik é Noröurlanda- mötinu í Danmörku í gærkvöldi. Líöiö tapaöi stórt gegn Svíum — skoraöi 15 mörk gegn 35. Ótrú- legar tölur eftir góöa ferö liösina é móti í Vestur-Þýskalandi é dög- unum þar sem þaö sigraöi m.a. Dani. Eins og tölurnar bera meö sér stóö ekki steinn yfir steini í leik íslenska liösins í gærkvöldi. „Það veröur aö segjast eins og er aö þetta var mjög slakt hjá okkur lengst af,“ sagöi Karl Harry Sigurösson, fararstjóri tslenska liösins í samtali viö blm. Morgun- blaösins í gærkvöldi. „Ég hef enga skýringu á þessu — þaö er eiginlega ekkert eitt sem hægt er aö afsaka. Þetta er gjör- samlega óafsakanlegt. Svíar eru aö vísu með mjög gott liö — hreint frábært. Þeir eru einum gæöa- flokki betri en viö, en aö mínu mati voru tölurnar ekki í samræmi viö leikinn þrátt fyrir þaö — sigurinn var of stór,“ sagöi Karl Harry. Aö sögn Karls skoraöi sænska landsliöiö um helming marka sinn eftir hraöaupphlaup. islenska liöiö náöi því engan veginn saman — vörnin var slök og sóknarleikurinn langt frá því aö vera beittur. „Strákarnir hafa kannski haldiö sig betri en þeir eru, eftir feröina til Þýskalands um daginn," sagöi Karl Harry í gærkvöldi, en þar sigraöi liöiö Dani eins og áöur sagöi. Júlíus Jónsson úr Val var sá eini sem lék af eölilegri getu í sókninni i gær og skoraöi hann 5 mörk. Geir Sveinsson skoraöi 4, Hermundur Sigmundsson og Snorri Hreiöars- son, Valdimar Grímsson og Sigur- jón Guömundsson geröu eitt hvor. Staöan í hálfleik var 12—6 fyrir Svía. í byrjun komst fsland í 2:0 en þá hljóp allt heldur betur í baklás og Svíar skoruöu sex mörk í röö — staöan oröin 2:6. „Viö gerðum mistök á öllum sviöum í kvöld, en viö erum engu aö síöur staöráönir í aö gera okkar besta i þeim leikj- um, sem viö eigum eftir hér á mót- inu,“ sagöi Karl Harry. íslensku strákarnir leika gegn Norömönnum fyrir hádegi í dag, eftir hádegi leika þeir gegn Finnum og á morgun gegn Dönum. Körfubolti TVEIR leikir fara fram í úrvals- deildinni í körfuknattleik é morg- un. Valur og ÍS leika í íbróttahúsi Seljaskóla og KR og IR í Haga- skóla. Béóir leikirnir hefjast kl. 20. Njarðvíkingar sigruðu Hauka íslandsmeistarar Njarövíkinga sigruöu Hauka 91:90 eftir fram- lengdan leik í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Njarövík ( gær- kvöldi. Eftir venjulegan leiktíma var staöan jöfn — 80:80, og þaö var Valur Ingimundarson sem jafnaðí fyrir Njarövíkinga er ein sekúnda var eftir meö „þriggja- stiga-skoti“ — staöan var 80:77 fyrir Hauka, er hann skaut fyrir utan 6,5 metra Ifnuna og hitti körfuna. Umdeilt atvik geröist er sex mín. voru eftir af leiknum — þá gleymdi ritari leiksins aö skrá eitt stig Njarðvíkinga er Jónas Jóhannsson skoraöi úr vítakasti, þannig aö í lokin áttu Njarövíkingar í raun aö vera yfir, 81:80. Þeir geta þó varla ásakaö ritarann um hlutdrægni, því hann var formaöur Körfuknatt- leiksdeildar Njarövíkur, Hilmar HafsteinssonM Er 18 sek. voru eftir af framleng- ingu — og staöan var 90:88 fyrir Hauka — skoraöi Gunnar Þor- varöarson, þjálfari Njarövíkinga, og jafnaöi þar meö metin, en brot- iö var á honum um leiö, þannig aö hann fékk eitt vítakast aö auki. Úr því skoraöi Gunnar og nægöi þaö Njarövíkingum til sigurs í þessum æsispennandi og hnífjafna leik. Valur Ingimundarson var lang- stigahæstur hjá UMFN, meö 41 stig, en hjá Haukum skoraöi Pálm- ar Sigurösson mest, 34 stig. Nánar veröur greint frá leiknum á þriöju- daginn. —ÓT/SH Arnór og félagar gegn Real Madrid Dregið var til þriðju umferöar UEFA-keppninnar í knatt- spyrnu í gær í ZUrich í Sviss og drógust eftirtalin lið saman: Anderlecht (Belgíu) - Real Madrid (Spáni) Spartak Moskva (Sovétr.) - FC Köln (V-Þýskal.) Univ. Craiova (Rúm.) — Zeljecnicar (Júgósl.) HSV (V-Þýskal.) — Inter Milan (ftalíu) Widzew Lodz (PóH.) — Dynamo Minsk (Sovétr.) Tottenham (Engl.) — Bohemian Prag (Tékkósl.) Man. Utd. (Engl.) - Dundee United (Skotl.) Videoton (Ungyerjal.) - Partizan Belgrad (Júgósl.) Fyrri leikirnir í 3. umferð UEFA-keppninnar fara fram 28. þessa mánaðar og síðari leikirnir 12. desember. Þar sem helmingí fleiri liö eru í UEFA-keppninni en keppni meistara- liða og bikarhafa, er aöeins leikiö í henni nú. Eftir leikina 12. desember veröur síðan dregið samtímis til nœstu umferöar Evrópumótanna þriggja. Leikir þeirrar umferöar eiga aö fara fram miövikudagana 6. og 20. mars. Ekkí er allt sem sýnisc Sparifjáreigendur eiga nú fleiri kosti en nokkru sinni fyrr til að ávaxta pening- ana. Og um leið verður allur samanburður á innlánsformum flóknari og erfiðari. Gylliboðin með lýsingarorðum í hástigi birtast úr öllum áttum, en þegar að er gáð þá er ekki allt sem sýnist. Hvað þarf til að ná hœstu ávöxtun? Hvaða áhrif hefur úttekt? Boð okkar er hcekkun vaxta á 6 mánaða reikningum. Þannig fœst 27,2% ársávöxtun sem er sambœrileg við hámarksávöxtun hjá peningastofnunum almennt. Einfalt mál. Fáið samanburðinn í Sparisjóðnum. 5PARI5JDÐUR HAFNARFJARÐAR Hagur heimamanna Hópdanskeppni ’84 verður haldin í Tr laugardagana 10., 17. og 24. nóv. í fyrsta skipti í kvöld, glæsileg verðlaun sem eftirtaldir aöilar leggja til: 1. veröl. Fataúttekt aö verömæti 15.000 kr. frá ((IIAIHIO 2. veröl. Líkamsrækt og Ijós í ORKUBÓT 3. veröl. Plötuúttekt að verömæti 5000 kr. frá Hljómplötudeild Karnabæjar. Auk þess gefur Traffic bikar og verölaunapeninga. Innritun og uppl. í síma 10312 og 621625. Skráöir hópar mæti í kvöld kl. 23.00. Dómnefnd: 1. Fulltrúi frá Verzl. <|UAINtO 2. Kjartan Guðbergsson plötusnúður. 3. Auöur Haraldsd. frá Dansskóla Auðar Haralds. 4.-5. Tveir aðilar valdir úr hópi gesta. önnur atriöi á dagskrá: Klúbbfélagar fá 50 kr. afslátt á miöann. ORKUBÓT <|UAINtO STEINAR Hí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.