Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984 27 Peningamarkaðurinn Nýtt íslenskt lýsi á markað- inn frá Lýsisfélaginu hf. NÝLEGA kom á markaðinn nýtt ís- lenskt lýsi, sem er hrein blanda ufsa og þorskalýsis. Framleiðandi er Lýsisfélagið hf. í Vestmannaeyjum, en það er ungt félag sem framleiðir um 1.000 lestir af lýsi á ári. Þar af fara 400—600 lestir af kald- hreinsuðu lýsi til neytenda í Bretlandi, Frakklandi, Vestur- Þýskalandi, Hollandi og víðar. Þetta nýja lýsi er fullunnið í tölvustýrðri kaldhreinsun, sem tryggir örugg og jöfn gæði. Reynt hefur verið að gera lýsið bragð- betra og losna við þann eftirkeim, sem sumum hefur þótt einkenna það. Lýsið er selt á frekar litlum flöskum, sem á að tryggja meiri bragðgæði í lengri tíma, miðað við eðlilega neyslu. Einnig er boð- ið upp á lýsispillur. Lýsisfélagið hf. hefur haft náið samstarf við breska fjörefna- fyrirtækið Seven Seas vegna markaðssetningar erlendis. Að sögn forsvarsmanna Lýsis- félagsins var nýja lýsið sett á markað í síðasta mánuði og hefur fengið betri móttökur en bestu vonir stóðu til. Eins og flestum er kunnugt er lýsið talið mjög hollt og góð vörn gegn augnkvillum, kvefi, gigt o.fl. Einnig hafa rann- sóknir sýnt að í því er efni sem talið er geta dregið úr hjarta- og kransæðasjúkdómum. Lýsisfélagið hf. var stofnað í ársbyrjun 1982. Það er hlutafélag Fiskafurða hf. í Reykjavík, Lifra- samlags Vestmannaeyja, Hrað- frystihúss Ólafsvíkur og Sval- barða á Patreksfirði. Stjórnar- formaður er Haraldur Gíslason í Vestmannaeyjum. Strax og félag- ið var stofnað var sett upp full- komnasta kaldhreinsunarstöðin sem til er hér á landi. Hún er tölvustýrð og nánast sjálfvirk að öllu leyti. Hollefni sf. í Reykjavík sjá um dreifingu nýja lýsisins. GENGIS- SKRÁNING NR. 217 9. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Kjil KL 09.15 Ksup Sah gengi IDollari 33,710 33310 33,790 1 SLpund 42,736 42363 40,979 1 Kul dollari 25,626 25,702 25,625 IDösskkr. 3,1649 3,1743 34)619 1 Norak kr. 3,9236 3,9353 33196 ISesskkr. 3,9758 3,9876 33953 1 FL msrk 5,4635 5,4797 53071 1 Fr. franki 3,7308 3,7419 3,6016 1 Brix. fraaki 04661 03678 03474 ISt. franki 13,9442 13,9855 13,4568 1 lloll. gyllini 10,1567 10,1868 9,7999 1 V-þ.m»rk 11,4562 11,4902 11,0515 lÍUÍn 0,01835 0,01841 0,01781 1 Ainturr. sch. 1,6289 1,6337 13727 1 Pofteacado 0,2107 03113 03064 1 Sp peseti 03041 03047 0,1970 IJspyes 0,13940 0,13990 0,14032 1 fraktpsad 35,412 35317 34,128 SDR. (Sérst dráttui.) 33,9516 34,0526 Befc.fr. 03623 03640 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóótbskur____________________17,00% Sparit)óð*reikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 20,00% Búnaöarbankinn............... 20,00% lönaöarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 20,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% Verzlunarbankinn............. 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% lönaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Sparisj. Hatnarfjarðar....... 25,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% Iðnaðarbankinn' •............ 24,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Utvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 27,50% Innlénsskírteini: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaðarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,50% Vsrötryggðir reikningar miöað viö lánskjaravisitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn.................. 530% Búnaöarbankinn................ 6,50% lönaðarbankinn............... 5,00% Landsbankinn.................. 64>0% Sparisjóöir................... 6,50% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lónaöarbankinn................ 6,50% Ávisane- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 15,00% — hlaupareikningar........... 9,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaóarbankinn............... 12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar........... 9,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn2*............... 8,00% Satnlin — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuóir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóðir.................. 23,00% Utvegsbankinn..................23,0% Kaskó-reikntngun Verzlunarbankinn tryggir að innstaaöur á kaskó-relkning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spariveltureikningar Samvinnubankinn............... 20,00% Innleodir gjtktejfrítrtikningir: a. innstæöur i Bandaríkjadollurum.... 930% b. innstæöur í stertingspundum..... 9,50% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur i dönskum krónum...... 9,50% 1) Bönus greiðist til viöbótar vöxtum á 6 mánaöa reikninga sem ekki er tekiö út at þegar innstæöa er laus ðg reiknast bónusinn tvisvar á ári, í júh' og janúar. 2) Stjömureikningar eru vtrötryg^ir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eöa yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir. Alþýöubankinn............... 23,00% Búnaóarbankinn.............. 23,00% lönaðarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóóir............... 24,00% Samvinnubankinn............. 234)0% Útvegsbankinn............... 22,00% Verzlunarbankinn............ 24,00% Viöskiptavíxlar, forvextir Alþýöubankinn............... 244)0% Búnaóarbankinn.............. 24,00% Landsbankinn................ 24,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Yfirdráttartán af hlaupareiknmgum: Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaóarbankinn.............. 244)0% lónaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn ............... 24,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóóir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 26,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiöslu á innl. markaö. 18,00% lán i SDR vegna útflutningsframl.1035% Skuldabróf, almenn: Alþýðubankinn............... 26,00% Búnaöarbankinn.............. 26,00% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 25,00% Sparisjóöir................. 264)0% Samvinnubankinn............. 26,00% Útvegsbankinn............... 25,00% Verzlunarbankinn............ 26,00% Viðskiptaskuldabróf: Búnaöarbankinn.............. 28,00% Sparisjóóir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Verzlunarbankinn............ 28,00% Verðtryggö lán i allt aö i'k ár Alþýöubankinn.................7,00% Búnaöarbankinn................7,00% lönaöarbankinn................7,00% Landsbankinn..................74)0% Samvinnubankinn.............. 7,00% Sparisjóðir ...„..............74)0% Utvegsbankinn.................7,00% Verzlunarbankinn..............7,00% lengur en i'k ár Alþýöubankinn................ 84)0% Búnaóarbankinn................8,00% Iðnaóarbankinn...........„.„. 8,00% Landsbankinn..................8,00% Samvinnubankinn...............8,00% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vanskilavextir_____________________ 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaðarlega. Meöalávöxtun októberútboös........ 27,68% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyrissjóöur starfsmanna rfkisina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfayrissjóöur varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö iifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur rtáö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól (eyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Mióaö er viö visltöluna 100 í júní 1979. Byggingavfsitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöað vió 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. POTTA- PLÖNTU ÚTSALAN er aðeins í dag og á morgun 10%—50% afsláttur Hér eru nokkur dæmi um hagstætt verð: Pepperonia Mánagull Burknar Nóvem berkaktusar Ástareldur Stórir pálmar Áður Nú kr. 140,00 kr. 70,00 kr. 180,00 kr. 95,00 kr. 350,00 kr. 220,00 kr. 240,00 kr. 180,00 kr. 220,00 kr. 160,00 kr. 6.800,00 kr. 4.500,00 »« Tilboð Hvítar keramik pottahlífar 11 cm ....... kr. 60 13 cm ....... kr. 80 15 cm ....... kr. 112 17 cm ....... kr. 145 Látið blómin tala. Verið velkomin og gerið virkilega góð blómakaup. niÓMUÁMXIIR i v/Miklatorg. ’BI ( )\1 UÁVIXH R Hafnarstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.