Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984
iUJORnu-
ípá
HRÚTURINN
Mll 21. MARZ—19.APRÍL
ÞetU er góöur dt^ur og þú skalt
nota morjpminn til l«e» •*
konu Qármálununi í betra horf.
Þér teknt líkleti aá lejna
randamál gcrdagnins. Kvöldið
verönr rólegt.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þér gengur vel aö hafa áhjggjur
af heilsunni ( dag. Fólk á bak
viö tjöldin veitir þér ntuðning og
hjálp í dag. Þér telut að Ijúka
verkefni sem þú befur trannað
lengi
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
•>ú þarft ekki að hafa áhyggjur
af heihninni 1 dag. Fólk á bak
við tjöldin veitir þér stuðning og
hjálp í dag. Þér telut að Ijóka
verkefni sem þó hefur trassað
lengL
KRABBINN
21.JtNl-22.JtLl
Náair samstarfsmenn þinir eru
mjög hjálplegir og viðskipti
gaaga betur en þú þorðir að
voaa. Þér geagnr best snemma í
dag. Fólk er viljugt að fara að
þinu fordaemi.
UÓNIÐ
23. jtLl-22. ÁGtST
Samstarfsmenn þinir eru mjög
hjálplegir og þér gengur vel, ef
þú ert ákveðinn geturðu gert
það sem þig befur lengi langað
til í einkalifinu. Mundu að
hrejfa þig og hugsa vel um
heilsuna.
MÆRIN
\t 23. ÁGtST-22. SEPT.
Þú þarfl að hafa svolftið fjrir
hlutunum f dag en fjrirhöfnin
borgar sig og þetta verðnr mjög
ánaegjulegur dagur. Þetta er
góðnr dagnr til ferðalags.
Wh\ VOGIN
PJÍSd 23. SEPT.-22. OKT.
Þú skalt nota daginn til þess að
Ijnka við verkefni sem þó hefur
lengi trassað. Þú átt gott með að
koma sköttum og trjggingar-
málum á réttan kjöl. Það er allt
mikln rólegra i kringum þig.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Hafðu samband við fólk sem þú
hefnr átt I deiham við, morgunn-
inn er góðnr tfmi tíl sátta. Maki
þinn eða félagi er skilningsrík-
ari. Þú faerð góðar upplýsingar
frá cttíngjnm.
kf4| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þér gengur vel að vinna I dag og
Kklega hskka launin eitthvað.
Þú ert mjög duglegur og ákveð-
ian og lannin láU ekki á sér
standa. Taktu þáU I fþróttum og
leikfimi til þess að halda þér I
formL
m
STEINGEmN
22.DES.-I9.JAN.
Fjrri partur dagsins er spenn-
andi hvað varðar ásUmálin. Þú
verður mjög ástfanginn skjndi-
lega en eltki er eins vist að það
vari iengL Þér tekst að efla
haefileika þfna.
n
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FER
ÞetU er góðnr dagur til þess að
fara jfir Qármál og annað tengt
viðskiptum sem þú hefur átt
undanfarið. Stutt ferðalög eru
mjög gaguleg. Þú hittir ein-
hveru sem þú hefur ekki séð
l«HL
í FISKARNIR
19. FER-20. MARZ
Þú þarft að vera ákveðnari og
samvinnuþjðari við þá sem þú
þekkir á bak við tjöldin. Þér
tekst að baeU samkomulagið á
heimilinu. Fjölskjldan sam-
þjkkir það sem þú stingnr uppá.
>; 1:111:: m ::::::::::::::: ::::::::::::::: ::::::: ::::::: ::::::::::: ::::::::::: ::::::::::::: :::::::::::::: ::::::::: ::::::::: :::::::::::: :::::::::::: mimiimHtb :::::::::::::::::
::::::::::: * .1
X-9
JVilS,-T3»«6AB, f
SK)Áim,AV6V, .•£
VítEVF/NGAflSfQA*
SANNIE/KAHH'. ®
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::
DYRAGLENS
... . ........ .. .. :::::::: ::::::::::
TOMMI OG JENNI
XTRO-COLOWYN-HAnR INC.
LJÓSKA
pó GETUZ EKKI rENÓtP
MlG TIU AP KAUPA
NEIT T
Éö ER BÚIKIN A£> LAEZA
'A VKKAR LlKA OG
ysinn
Nú veep Éa A£> FAKA ’—'
OG LÆRA ALLAR
brellorim
• :::: ::: ::::
»......t............I:ÍÍ:::ÍII:Í
FERDINAND
--------!--------------------------------------— ---------------------—-----------■ ■ ...... ■----------—:---------rr----------
:::::::: :: ::::::: ::: ::::: ::: : :: •.: ::.: :::::::::::: : ::: .-. :::::::: ::::::::: ::: :.:•••::.•
•: .:...:•:• :::::::::::: :::::::::::::: . . :::::::::::: :: :::: :.. . .: ::::::::::: .:.:::
DRATTHAGI BLYANTURINN
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Leikur Islands og Banda-
ríkjanna á ólympíumótinu var
mjög aevintýralegur og bauð
upp á stórar sveiflur. Eftirfar-
andi spil var eitt af fáum sem
féllu, en var engan veginn lá-
dautt fyrir það.
Vestur Norður ♦ Á102 ♦ KD76 ♦ 85 ♦ D742 Austur
♦ D874 ♦ 65
♦ 1053 *G
♦ K92 ♦ DG104
♦ 1063 ♦ G98
Suður ♦ KG93 ♦ Á9842 ♦ Á76 ♦ ÁK3
Þegar Bandaríkjamennirnir
Goldman og Soloway sátu N-S
gengu sagnir þannig, án þess
að Jón Ásbjörnsson og Símon
Símonarson í A-V kæmu þar
nokkuð nærri:
NorAar Sudar
1 lauf 1 hjarU
3 hjörtu 4 Uglar
4 hjörtu 6 hjörtu
Pan
Lausleg athugun sýnir að
slemman er mjög góð ef ekki
kemur út tígull. Þá hefur
sagnhafi efni á að gefa slag á
spaðadrottninguna. En Jóni
fannst 4 tíglar sögn suðurs
grunsamleg, eða því var mað-
urinn að gera sér far um að
sýna fyrirstöðu í tígli ef hann
ætlaði sér hvort sem er í
slemmunal?
Það þýðir ekki að blekkja
bragðaref, enda var Jón fljót-
ur að spila út tigli frá kóngn-
um! Soloway fann sfðan ekki
spaðadrottninguna og tapaði
spilinu.
Á hinu borðinu spiluðu Guð-
laugur R. Jóhannsson og örn
Arnþórsson einnig 6 hjörtu, en
spiluðu í norður, þannig að
tígulútspilið blasti við.
Drottningin i spaða fannst
ekki heldur hjá þeim, þannig
að spilið féll.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opnu alþjóðlegu skákmóti
í Vejle í Danmörku i ágúst sl.
kom þessi staða upp i skák
Danans Jespers Nargaard og
Jóns L. Árnasonar, sem hafði
svart og átti leik.
38. — Hih4+! og hvítur gafst
upp að vörmu spori, því hann
er óverjandi mát i næsta leik.
Röð efstu manna á mótinu:
1.—3. Matulovic (Júgóslavfu),
Pedersen og Fries Nielsen (báð-
ir frá Danmörku) 6 v. af 9
mögulegum. 4.-6. L. Kristen-
sen, J. Kristiansen (báðir frá
Danmörku) og Haugli (Nor-
egi) 5V4 v., 7.—10. Jón L. Árna-
son, Pokojowpzyk (Póllandi),
Kapsersen og Nergaard (báðir
frá Danmörku) 5 v.
»