Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984
37
fclk í
fréttum
Því miður, stelpur, hann er genginn út
+ „Já,“ sagöi Roger Taylor, trommuleikari í Duran Duran, þegar presturinn spurði hvort hann vildi ganga aö
eiga konuna, sem stóö viö hliö honum, Giovönnu Captone. Þar meö voru þau oröin hjón, margri unglings-
stúlkunni vafalaust til mikillar hrellingar. Brúpkaupiö fór fram í Napólí á Ítalíu og meöal gestanna voru aö
sjálfsögöu aörir úr hljómsveitinni, þeir Simon Le Bon (1. t.v.), Nick Rhodes og John Taylor (1. t.h.).
Cliff
Richard
aftur
einn
+ Cliff Richard er nú aftur einn. í þrjú ár hafa þau veriö saman hann og
tennisstjarnan Sue Barker, en nú eru þau skilin aö skiptum. Bseöi eru
þau nú í Ástralíu, Sue viö tennisleikinn og Richard viö hljómleikahald,
en hafa ekki í hyggju aö hittast. „Ástralía er stórt land og ég veit
ekkert hvar Richard er nióurkominn og sstla ekki aö reyna aö komast
aö því,“ segir Sue, sem líklega hefur veriö oröin leið á þeirri platónsku
ást, sem var á milli þeirra. Cliff Richard er nefnilega þeirra skoöunar,
aö ekki sá rétt aó ganga (eina sssng meö konu nema vera kvæntur
henni og hann hefur hvorki kvænst Sue nó nokkurri annarri.
COSPER
— Hér hafa undarlegir hlutir gerst, páfagaukurinn er horfinn
og kötturinn er farinn að bölva.
Diana í ónáð
+ „Ekkert má (Mióengi“ getur
hún Diana prinsessa sagt meö
sanni enda á hún aö vera fyrir-
mynd allra ungra kvenna á Bret-
landseyjum. Þrátt fyrir þaó er
hún komin í ónáö hjá breskum
tannlæknum. Hún var nýlega
staöin að því aó kaupa sælgæti (
sjoppu fyrir 15 kr. og þegar hún
var spuró hvað hún ætlaði eigin-
lega aö gera viö þaö, sagöi hún
aö það væri fyrir William litla,
þetta væri svo holltl Ekki aö
furóa þótt tannlæknunum hafi
sortnaö fyrir augum.
Húsgagnasýning
um helgina
Opiö í dag, laugardag kl. 10—16.
Opiö sunnudag kl. 14—16.
Mikiö úrval furusófasetta.
Minnum á okkar frábæru húsgögn í
barnaherbergiö.
Kór
Breiðholtssóknar *
óskar eftir ungu og áhugasömu fólki i allar raddir.
Upplýsingar gefa: Daníel Jónasson, organistí i síma
72684, Valgeröur Jónsdóttír í síma 74940, Siguröur
Gunnarsson í síma 77518.