Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 32
!
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984
Mínar hjartans þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu
mig með allskonar gjafum á 90 ára afmæli mínu 23.
september. Sérstaklega vil ég þakka bamabömum mín-
um fyrir öll þeirra gæði við mig og fyrirhöfn sem þau
höfðu við að halda þessa veislu og gjafir sem þau gáfu
mér.
Ég bið guð að launa ykkur öUum og blessa ykkur öU í
Jesú nafni Þórdís Símonardóttir,
Suðurkoti,
Vatnsleysuströnd.
Innilegar þakkir færum við öUum sem glöddu okkur á
sjötugsafmælum okkar 3. apríl og 3. nóvember með
skeytum, blómum og gjöfum. Sérstakar þakkir til slysa-
vamadeildanna á staðnum, Þórkötlu og Þorbjamar,
sem gerðu okkur þessi tímamót ógleymanleg með sam-
sæti í húsi slysavamardeildarinnar Þorbjöms, 3. nóv-
ember. Einnig til stjómar og starfsfólks Slysavamarfé-
lags íslands og til stjómar Hraðfrystihúss Grindavíkur
hf.,fyrir höfðinglega gjöf frá fyrirtœkinu.
Guð blessi ykkur öU. Guðnín Jónsdóttir,
Árni G. Magnússon,
Tungu, Grindavík.
Sjálfsvörn
(grundvölluö á kimewaza)
Námskeid sö hefjast. Aldurstakmark 14 ára.
Kennsla fer fram í íþróttasal Austurbæjarskóla.
Ath.: Takmarkaöur fjöldi nemenda.
Uppl. og innritun í síma 19921 eftir kl. 11 f.h.
í dag, laugardag.
leikstjóri
SA6A JÓNSDÓTTIR
leikmynd
BALDVIN BJÖRNSSON
tónlist
JÓN ÓLAFSSON
söngtextar
KARL ÁGÚST ÚLFSSON
Onnur sýning l dag laugardaginn 10. nóv. kl. 14:00
3. sýning sunnudag kl. 14.00.
Miðapantanir í slma 50184.
Leikendur:
Júlíus Brjánsson
Þórir Steingrímsson
Guörún Alfreösdóttir
Margrét Akadóttir
Sólveig Pálsdóttir
Guðrún Þóröardóttir
Bjarni Ingvarsson
Ólafur ðrn
Thoroddsen
n fl
HE¥ÍU.
PlnrgiiwW
% Metsolublad á hverjum degi!
á morguti
Guðspjall dagsins:
Jóh. 4.:
Konungsmaðurinn.
DÓMKIRKJAN: Laugardagur: kl.
10.30 barnasamkoma í Dóm-
kirkjunni. Sr. Agnes Sigurðar-
dóttir. Orgeltónleikar kl. 17.00.
Viö orgeliö Jörgen Ernst Hansen,
Kaupmannahöfn. Sunnudagur:
kl. 11.00 messa. Sr. Hjalti Guö-
mundsson. Organleikari Helgi
Pétursson. Messan kl. 2.00 fellur
niöur. Kl. 17.00 Kórtónleikar
Dómkórsins. Efnisskrá: Nysted
(De profundis), Distler (Dauöa-
dans). Kór Dómkirkjunnar,
stjórnandi Marteinn H. Friðriks-
son. Upplesari: Gunnar Eyjólfs-
son. Organleikari Orthulf Prunn-
er.
ÁRBÆ J ARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös-
þjónusta í safnaöarheimilinu kl.
14.00. Altarisganga. Organleikari
Jón Mýrdal. Tekiö á móti gjöfum
til kristniboösstarfsins. Kökubas-
ar og hlutavelta fjáröflunarnefnd-
ar í safnaöarheimilinu eftir
messu. Mánudagur 12. nóv.:
Bingó í Árbæjarskóla á vegum
fjáröflunarnefndar kl. 20.30. 14.
nóv. fyrirbænasamkoma í safn-
aöarheimilinu kl. 19.30. Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta
kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
14.00. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BREIDHOLTSPREST AK ALL:
Barnasamkoma kl. 11 árdegis.
Messa kl. 14.00 í Breiöholts-
skóla. Fermingarbörn aöstoöa.
Sr. Lárus Halldórsson.
BÚST ADAKIRK JA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Solveig
Lára Guömundsdóttir. Guös-
þjónusta kl. 14.00. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Kvenfé-
lagsfundur mánudagskvöld kl.
20.30. Æskulýösfundur þriöju-
dagskvöld kl. 20.00. Fólagsstarf
aldraöra miövikudag kl. 2 til 5.
Sr. Ólafur Skúlason.
DIGR ANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimii-
inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Guösþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 14.00. Biblíulestur í safnaö-
arheimilinu fimmtudagskvöld kl.
20.30. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardagur: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl.
14.00. Sunnudagur: Barnasam-
koma í Fellaskóla kl. 11.00.
Guösþjónusta í Menningarmiö-
stööinni viö Geröuberg kl. 14.00.
Sr. Hreinn Hjartarson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson.
FRÍKIRKJAN i REYKJAVÍK:
Barnaguösþjónusta kl. 11.00.
Guöspjalliö í myndum. Barna-
sálmar og smábarnasöngvar. Af-
mælisbörn boðin sérstaklega
velkomin. Sunnudagspóstur
handa börnum. Framhaldssaga.
Viö hljóöfæriö Pavel Smid. Sr.
Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
14.00. Árni Arinbjarnarson leikur
á orgeliö. Kvöldvaka fyrir aldraöa
fimmtudag kl. 20.00. Æskulýös-
starf 11 — 12 ára á föstudag kl. 5.
Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSPREST AKALL:
Laugardagur 10. nóv.: Samvera
fermingarbarna kl. 10—14.
Sunnudagur: Barnasamkoma og
messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Kvöldmessa kl. 17.00.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Þriöjudagur: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30, beðið fyrir
sjúkum. Miövikudagur: Nátt-
söngur kl. 22.00. Fimmtudagur:
Opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30.
Laugardagur 17. nóv.: Basar
kvenfélagsins kl. 14.00.
LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta
kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas
Sveinsson. Messa kl. 14.00. Sr.
Arngrímur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laug-
ardagur: Barnasamkoma í safn-
aöarheimilinu Borgum kl. 11.00.
Sunnudagur: Guösþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11.00. Mánu-
dagur: Biblíulestur t safnaöar-
heimilinu Borgum kl. 20.30. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur — sögur — leikir. Sögumaöur
Siguröur Sigurgeirsson. Guös-
þjónusta kl. 14.00. Organleikari
Jón Stefánsson, prestur sr. Sig-
uröur Haukur Guöjónsson.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 11.00 í kjallara-
sal kirkjunnar. Messa kl. 11.00.
Sr. Kjartan Jónsson, kristniboöi,
prédikar. Elín Sigurvinsdóttir
syngur einsöng. Þriöjudagur, 13.
nóv.: Bænaguösþjónusta kl.
18.00. Miövikudagur, 14. nóv.:
Biblíulestur kl. 20.30. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Messa kl. 14.00. Fermd veröa:
Einar Halldór Jónsson, Fornhaga
13 og Unnur Edda Helgadóttir,
Laugavegi 81.
Prestarnir.
Mánudagur: Æskulýðsstarfið t
safnaöarheimilinu kl. 20.00. Miö-
vikudagur: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Sr. Guömundur Óskar
Ólafsson. Fimmtudagur: Biblíu-
lestur kl. 20.00. Sr. Frank M.
Halldórsson. Laugardagur:
Samverustund aldraöra kl.
15.00. Frú Áslaug Friöriksdóttir,
skólastjóri, segir frá för sinni til
Kína í máli og myndum. Sr. Guö-
mundur Óskar Ólafsson.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskólanum kl.
10.30. Barnaguösþjónusta í
íþróttahúsi Seljaskólans kl.
10.30. Guösþjónusta í öldusels-
skóla kl. 14.00. Mánudagur, 12.
nóv.: Vinnukvöld kvenfélagsins í
Tindaseli 3. Þriöjudagur, 13.
nóv.: Fundur í æskulýösfélaginu
Sela í Tindaseli 3 kl. 20.00. Gest-
ur fundarins veröur sr. Ólafur Jó-
hannsson, skólaprestur.
Fimmtud. 15. nóv.: Fyrirbæna-
samvera í Tindaseli 3 kl. 20.30.
Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma í sai Tónskólans
kl. 11.00. Sóknarnefndin.
HÉRAÐSFUNDUR Reykjavík-
urprófastsdæmis veröur sunnu-
daginn 11. nóv. í Áskirkju og
hefst kl. 16.00.
HVÍT ASUNNUKIRK JAN: Fíla-
delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Almenn guösþjónusta kl. 20.00.
Ræöumaöur Möröur Leví
Traustason. Fórn til kristniboös í
Afríku.
DÓMKIRKJA Krists konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins:
Barna- og fjölskyldumessa kl. 11.
Sr. Baldur Kristjánsson.
KIRKJA Jesú Krists, Skóla-
vöröustíg 46 (Mormónar): Sam-
koma kl. 10.30, sunnudagaskóli
kl. 11.30.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Lágafellskirkju
kl. 11. Messa Mosfelli kl. 14. Ár-
nesingakórinn kemur í heimsókn.
Stjórnandi og organisti Guö-
mundur Ómar Óskarsson. Sókn-
arprestur.
BESSAST AÐAKIRK JA: Messa
kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson.
GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í
Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö-
riksson.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garóabæ: Lágmessa kl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guös-
þjónusta kl. 14. Stína Gísladóttir
prédikar. Fyrirbænastund á
fimmtudaginn kemur kl. 18.45.
Fyrirlestur dr. Björns Björnsson-
ar í Slysavarnafélagshúsinu kl.
20.30 nk. fimmtudagskvöld. Sr.
Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarf.: Barna-
samkoma kl. 10.30. Sr. Einar
Eyjólfsson.
KFUK A KFUM, Hafnarfirði:
Kristniboössamkomur laugardag
og sunnudag kl. 20.30.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 8.
YTRI-Njarðvíkurkirkja: Barna-
samkoma kl. 11. Messa kl. 14.
Organisti Örn Falkner. Sr. Guö-
mundur örn Ragnarsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl.
14. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 14.
Tekiö á móti gjöfum til kristni-
boösins. Sr. Björn Jónsson.
Danskur harmoníkuleik-
ari í Norræna húsinu
DANSKUR harmonikkuleikari,
Poul Uggerly að nafni, leikur í
Norræna húsinu annað kvöld,
sunnudagskvöld, og hefst
dagskráin kl. 21.
Uggerly er mjög vinsæll
hljóðfæraleikari í heimalandi
sínu og hefur m.a. leikið inn á
margar hljómplötur, segir í
fréttatilkynningu frá Norræna
húsinu.
Poul Uggerly
r
i