Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984 Haustmót / m W m * i judo FYRSTA mót £ vegum Júdósam- bands íslands í vetur fer fram í dag i íþróttahúsi Kennarahóskól- ans og hefst kl. 14. Er þar um aó ræóa Haustmót JSÍ. Skv. mótaskránni átti tvímenn- ingskeppni að fara fram í dag, en vegna lokunar íþróttahúsa í verk- falli BSRB gat mótahald ekki hafist og haustmótiö var því sett á í dag í staö tvímenningskeppninnar. Jóhannes þjálfar næstu tvö árín og hugsanlega með JÓHANNES Eövaldsson, hinn kunni knattspyrnumaöur, sem veriö hefur atvinnumaöur ( knattspyrnu mörg undanfarin ár, mun í dag kl. 14.00 skrifa undir tveggja ára samning hjá knattspyrnudeild Þróttar. Jhannes mun þjálfa meistara- flokk félagsins og hugsanlega leika líka meö liói Þróttar. Þá er fyrírhugaö aö Jóhannes hafi yf- irumsjón meö þjálfun allra yngri flokka hjá Þrótti og samhæfi æfingar fyrir flokkana. Ómar Siggeirsson, formaöur knattspyrnudeildar Þróttar, sagöi í spjalli viö Morgunblaöiö, aö þaö væri mikill fengur í því fyrir félagiö aö fá þennan reynda knattspyrnumann til starfa. „Þetta er stærsti þjálfarasamn- ingur sem deildin hefur gert. Viö ætlum aö endurskipuleggja alla þjálfun hjá félaginu og leggja mikla áherslu á yngri flokkana,“ sagöi Ómar. Jóhannes Eövaldsson hefur gífurlega mikla reynslu sem at- vinnumaöur í knattspyrnu. Hann hóf feril sinn hjá danska iiöinu Holbæk, en geröist síöan atvinnumaöur hjá hinu fræga kHI Þrótt leikur liðinu skoska liöi Celtic. Þar þótti hann standa sig mjög vei og vann hug og hjörtu aödáenda félagsins. Síöan lá leiöin til Bandaríkjanna. Jóhannes lék meö og var jafn- framt fyrirliöi hjá „Tulsa Rough- necks" í Tulsa, Oklahoma. Þegar Jóhannes fór frá Tulsa hélt hann til V-Þýskalands og lék með Hannover 96 i 2. deild. Síöan lá leiöin aftur til Skotlands og þar endaöi Jóhannes feril sinn sem atvinnumaöur hjá Motherwell. • Jóhannes Eövaldsson í bún ingi Tulsa. Gullskórinn afhentur! GUDMUNDUR Steinsson, Fram- mari, veitti í gær viótöku gullskó Adidat, fyrir aö veröa marka- kóngur 1. deildarinnar ( knatt- spymu hér á landi í sumar. Guömundur skoraöi 10 mörk fyrir Fram í 1. deildinni í sumar. Hann tók vió gullskó úr hendi Ólafs Schram, framkvæmdastjóra Adi- das-umboösins á islandi, Heild- verslunar Björgvins Schram hf., í hófi í gær. Gullskórinn var i fyrsta skipti veittur hér á landi í fyrra og þá fékk hann Ingi Björn Albertsson. i gær var svo afhentur silfurskór í fyrsta skipti — og hlaut hann Höröur Jó- hannesson af Akranesi, en hann varö í ööru sæti á markakóngslist- anum meö 8 mörk. Á mynd Friö- þjófs hér til hliöar, sem tekin var í gær, má sjá (frá vinstri) Björgvin Schram, forstjóra, Guömund Steinsson meö guilskóinn, Hörö Jóhannesson meö silfurskóinn og Ólaf Schram, framkvæmdastjóra Adidas-umboösins. Nánar á þriðjudaginn. Danska liðið B 1903 hefur áhuga á Bjama FRÉTT Morgunblaösins um aö Bjarni Sigurósson, landsliös- markvöróur af Akranesi hefói áhuga á þvi aö leika í Danmörku var fljót aö berast út. j danska blaðinu BT á miö- vikudag var frétt þess efnis aö Bjarni heföi áhuga á aö komast aö hjá félagsliöi í Danmörku og þar sagöi aö 1. deildarliöiö B 1903 heföi strax sýnt honum áhuga, en liöiö er frá Kaup- mannahöfn. Per Poulsen, markvöröur liös- ins — sem er gamall landsliös- maöur — fer frá liöinu eftir þetta keppnistímabil og mun leika meö Lyngby næsta sumar. Liðiö vant- ar því tilfinnanlega markvörö. „Viö höfum not fyrir fyrsta flokks markvörö, er haft eftir Niels And- ersen, talsmanni B 1903. „Þessar fréttir frá Islandi eru mjög spenn- andi og viö munum hafa sam- band viö Bjarna Sigurösson og Akranes," segir Andersen enn- fremur. Skv. heimildum Mbl. hefur fé- lagiö þegar haft samband viö Bjarna og mun hann aö öllum lík- indum fara og skoöa aöstæöur hjá því á næstu dögum — senni- lega fljótlega eftir HM-landsleik- inn viö Wales i Cardiff á miöviku- daginn kemur. Ekki er ólíklegt aö Bjarna ber- ist fleiri tilboö því knattspyrnu- menn, sem leika í heimsmeistarakeppninni, eru æt- íö áhugaveröir, eins og segir i fréttinni í BT. Þess má geta aó B 1903 fer upp í 1. deild úr 2. deildinni dönsku á tímabilinu sem nú er aö Ijúka. Islands VM-málmand emne Af Flemming Nielsen Bjarne Sigurdsson er stu- derende med indblik i EDB • Hermann lýsir landsleiknum ( Wales. Hemmi lýsir frá Wales HERMANN Gunnarsson, íþrótta- fréttamaöur útvarps, mun lýsa landsleik Wales og Íslands beínt á mióvikudaginn kemur. Eins og viö sögöum frá ( gær mun sjón- varpiö sýna leikinn beint — þanníg aö í fyrsta skipti munu báöir ríkiafjölmiölarnir veröa meö beinar lýsingar af sama leiknum. Tilvaliö er því aó hlusta á lýsingu Hermanns í útvarpinu um leiö og horft er á sjónvarpiól

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.