Morgunblaðið - 10.11.1984, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sparisjóður
Hafnarfjarðar
auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar.
1. Viöskipafræöingur meö tölvuþekkingu.
2. Deildarstjóra til starfa viö sparisjóös- og
aöalbókarverkefni.
3. Einkaritara sparisjóðsstjóra.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk.
Umsóknir skilast til sparisjóðsstjóra.
5PARI5JDÐUR
HAFNARFJARÐAR
Beitingamenn Keflavík
Vantar vana beitingamenn, einnig sjómann, á
m/b Þröst KE.
Upplýsingar í síma 92-6137.
Brynjólfur Hf.
Ritari
óskast í hálft starf strax. Góö vélritunarkunn-
átta áskilin.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist augl. Mbl. merkt: „Ritari —
1455“.
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi
Hjúkrunar-
fræðingar
óskast á næturvaktir 1. desember 1984.
Sjúkraliðar
óskast nú þegar. 100% vinna. Uppl. í síma
45550 e. hádegi.
Hjúkrunarforstjóri.
Starfsfólk óskast
Okkur vantar starfsfólk í verslun okkar í
Þorlákshöfn.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staönum
(ekki í síma).
Kaupfélag Árnesinga,
Þorlákshöfn.
Lyfjatæknir
eöa starfsmaöur vanur afgreiöslu í lyfjabúö
óskast strax.
Reykjavíkur Apótek.
Húsasmíðameistari
Get bætt viö mig verkefnum strax í húsa-
smíöi. Vinsamlegast hafiö samband í síma
44904.
Útibússtjóri
Rannsóknarstofnun fiskiönaöarins óskar eftir
aö ráöa útibússtjóra á Neskaupstað, frá og
meö áramótum. Menntun í efnafræði, efna-
verkfræði eöa matvælafræöi áskilin.
Upplýsingar veitir forstjóri í síma 20240.
Laus staða
Laus er til umsóknar staöa sveitarstjóra á
Egilsstöðum. Umsækjandi þarf aö hefja störf
1. marz 1985. Umsóknarfrestur er til 31. des-
ember 1985.
Sveitarstjórn.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Flóamarkaður
Kvenfélag Garöabæjar heldur flóamarkaö í
Garöaskóla viö Vífilsstaöaveg í dag laugar-
dag 10. nóvember kl. 3.
Margt góöra og ódýrra muna s.s. leikföng,
fatnaöur, búsáhöld o.fl. Komið og geröi góö
kaup.
Er fluttur
frá Vesturgötu 17 aö Hafnarstræti 20 (nýja
húsiö viö Lækjartorg).
Vantar mikiö magn af alls konar veröpappír-
um frá 2 mánaöa og 3—5 ára bréf. Hvaö
gerið þiö viö andviröi spariskírteina sem falla
til útborgunar í nóvember og desember??
Fyrirgreiðslustofan —
Veröbréfasala,
Þorleifur Gunnarsson,
Nýja húsinu viö Lækjartorg,
simi 16223.
Póstbox 805 — R. 121.
j tilboö — útboö
Tilboð óskast
Tilboð óskast í eftirtalin tæki og bifreiöar:
I.H.C. Traktorsgrafa 3500 árg. 1977
Malarflutningavagnar
(2 stk.) LS 110 38 árg. 1971
Saab 900 Turbo T25 árg. 1982
A.M.C. Eagle 4 W/D árg. 1980
Suzuki Fox SJ 410 (tjónab.) árg. 1983
Ford P/U XLT F150 4x4 árg. 1978
Chevrolet Sport Van 30 (10 farþ.) árg. 1979
Ford Fairmont árg. 1978
Dodge Weapon Carrier M-37 árg. 1962
Tækin og bifreiöirnar veröa til sýnis aö
Grensásvegi 9 milli kl. 12—15 þriöjudaginn
13. nóvember.
Sala varnarliöseigna.
nauöungaruppboö
Nauöungaruppboð
á fasteigninni, Miötún 22, Höfn í Hornafiröi,
talin eign Ingibergs Hafsteinssonar, sem
auglýst var í 121., 123. og 125. tölublaði Lög-
birtingablaðsins 1983, fer fram á eigninni
sjálfri þriöjudaginn 13. nóv. 1984, kl. 16.00
aö kröfu Arnmundar Bachman hrl. og fleiri
lögmanna.
Sýslumaðurinn i A-Skaftafellssýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á fastetgninni Brúarhvammi, Biskupstungnahreppi,
eign Jóns Guölaugssona, fer fram á eigninni sjálfrl föstudaglnn 16.
nóv. nk. kl. 14.00 eftir kröfum Jóns Magnússonar hdl., Steingríms
Þormóðssonar hdl. og Valgarös Briem hrl.
Sýslumaöurinn í Arnessýslu.
Til sölu
Eignin Brúarhvammur í Biskupstungnahreppi
er til sölu. Land 6 hektarar, hús léleg. Hent-
ugt sumarbústaöaland fyrir félagasamtök.
Verö kr. 1.000.000.
Upplýsingar gefur Ásmundur F. Jóhannsson
hdl. Brekkugötu 1 Akureyri, sími 96-21721.
Byggingarkrani
Til sölu er byggingarkrani ur þrotabúi Vöröu-
fells hf. Kraninn er af tegundinni Peinen, árg.
1972, og er 50 tonn/metrar. Kraninn selst
meö spori og klossum. Rafkerfi þarfnast lag-
færingar. Til greina kemur aö selja kranann
meö mjög hagstæöum greiösluskilmálum.
Nánari upplýsingar veitir:
Viðar Már Matthíasson hdl,
Klapparstíg 27, Reykjavík.
Sími 27060 og 18960.
Útboð
Bílaborg hf. óskar eftir tilboöum í smíöi
glugga úr timbri og gluggaveggja úr áli í ný-
byggingu aö Fosshálsi 1.
Utboösgögn veröa afhent hjá Tækniþjónust-
unni sf., Lágmúla 5, frá og meö mánudegin-
um 12. nóvember gegn 2000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö fimmtudag-
inn 22. nóvember kl. 11.00.
Bílaborg hf.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á Básahrauni 10, Þorláks-
höfn, þinglýst eign Hermanns Hermannsson-
ar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 19.
nóvember 1984 kl. 10.00, eftir kröfum Veö-
deildar Landsbanka íslands og lögmannanna
Ævars Guömundssonar, Jóns Ingólfssonar,
Guöjóns Ármanns Jónssonar, Sigurðar
Sveinssonar og Jóns Magnússonar.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Jörð til sölu
Vs hluti jaröarinnar Horns í Hornafiröi er til
sölu ef viðunandi tilboö fæst. Jöröin er í nánd
viö kauptúnið á Höfn og fylgir hlutdeild í
hlunnindum s.s. malartekju og veiöi.
Tilboöum sé skilað fyrir 15. þ.m. til undirrit-
aös er gefur nánari upplýsingar.
Jón Hjaltason hrl.,
Heimagötu 22, Vestmannaeyjum,
simi 98-1447 og 98-1847.