Morgunblaðið - 13.11.1984, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 13.11.1984, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 19&4 61 Ný þingmál í gær tóku þrír varaþingmenn sæti í fjarveru aðalmanna: • Kristín Ástgeirsdóttir í stað Sigríðar Dúnu Kristmundsdótt- ur (Kvl.), sem er fjarverandi vegna anna á öðrum vettvangi. Kristín tekur nú sæti á þingi í fyrsta sinn. Kristín Ástgeirsdóttir (Kvl.). • Magnús H. Magnússon, Vest- mannaeyjum, í stað Karls Stein- ar Guðnasonar (A), sem er er- lendis í opinberum erindagjörð- um. Magnús hefur áður setið á þingi. • Sverrir Sveinsson, Siglufirði, i stað Páls Péturssonar (F), ser er erlendis í opinberum erinda- gjörðum. Breyting á erfðalögum Fram hefur verið lagt frum- varp til breytinga á erfðalögum sem að meginefni felur í sér að eftirlifandi maki eigi ævinlega rétt til að halda eigin heimili, þ.e.a.s. íbúðarhúsnæði sínu, ásamt þeim húsmunum sem þar vóru við lát maka, þó að bú- skipta sé krafizt á öðrum eignum búsins. Flutningsmenn eru Guð- rún Helgadóttir, Birgir ísl. Gunnarsson, Guðmundur Ein- arsson, Guðrún Agnarsdóttir og Jón Baldvin Hannibalsson. Þróun íslenzkra búnaðarhátta Fram hefur verið lögð á þingi tillaga til þingsályktunar, sem felur ríkisstjórninni, ef sam- þykkt verður, að „beita sér fyrir ráðstöfunum sem tryggi visinda- legar rannsóknir og ritun á sögu og þróun íslenzkra búnaðar- hátta". Búnaðarþing hefur áður gert samþykkt um sama efni. Flutningsmenn eru Helgi Selj- an, Davíð Aðalsteinsson, Eyjólf- ur Konráð Jónsson, Málmfríður Sigurðardóttir, Eiður Guðnason, Kolbrún Jónsdóttir og Stein- grímur J. Sigfússon. Sóllampanotkun og húðkrabbamein Flutt hefur verið þingsálykt- unartillaga, sem felur heil- brigðisráðherra að „skipa þegar í stað nefnd sérfræðinga til að kanna, hvort tengsl séu milli sóllampanotkunar og húðkrabbameins. Nefndin skal hraða störfum svo sem unnt er. Kostnaður við störf nefndarinn- ar greiðist úr ríkissjóði". Flutningsmenn eru Eiður Guðnason (A) og Jóhanna Sig- urðardóttir (Á). I greinargerð ér vitnað til fréttar í Morgunblað- inu 8. nóvember sl. og ummæla Árna Björnssonar, skurðlæknis, í viðtali við blaðið. Kennarar og kennslu- réttindi Guðrún Agnarsdóttir (Kvl.) hefur lagt fram fyrirspurnir til menntamálaráðherra um kennsluréttindi kennara í grunnskólum. Hún spyr hve margar stöður kennara i grunnskólum og stundakennara þar séu settar kennurum með kennsluréttindum. Hún spyr, hvert hlutfall sé milli réttinda- kennara og réttindalausra, ann- arsvegar í þéttbýli hinsvegar í strjálbýli. Endurreisn Viðeyjarstofu „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að gera áætlun um endurreisn Viðeyjarstofu og lendingarbætur á eynni í sam- ráði við borgarstjórn Reykjavík- ur.“ Þannig hefst tillaga til þingsályktunar sem Jón Baldvin Hannibalsson (A) flytur ásamt þingmönnum úr öllum þing- flokkum. í greinargerð er líteð áherzla á þátt Viðeyjar í ís- landssögunni, en þar var m.a. auðugasta klaustur hérlendis I kaþólskum sið. LISTASAFN Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónsson- ar hefur látið gera af- steypur af höggmynd Ein- ars Jónssonar, Ung móðir, sem hann gerði árið 1905. Myndin verður til sölu í Listasafni Einars Jóns- sonar frá og með fimmtu- deginum 15. nóv. til og með laugardeginum 17. nóv. kl. 16—19. Inngangur er í safnið frá Freyjugötu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma safnsins, 13797, kl. 9-17 daglega. VIDEO ► Nýtt efni viku- lega. VHS tæki og myndir. Dynastiþætt- irnir. VHS og BETA. Munið bónusinn Takiö tvær og borgíö 1 kr. fyrir þriöju spoluna! WEST E EURO, VISA. Vesturgötu 53, sími 62-12-30. Lift-qic 140 Nýjung í rafsuðutœkni ESAB Forysta ESAB er trygging fyrir gæðum og góðri þjónustu. Lift-arc 140 býður uppá alveg nýja eiginleika í TIG-suðu, sem skapast hafa af einstæðri þróun á rafsviðinu. Staðsetjið Þrýstið Dragið að Sjóðið oglyftið Með Lift-arc 140 er bæði hægt að TIG-sjóða ryðfrítt efni og venjulegt stál 0,5 mm til 3 mm. Einnig hentar hún fyrir hefðbundna pinnasuðu með allt að 3,T5 mm klæddan þráð. Þreplaus straumstilling frá 3 til 140A. Með einum valrofa er valið um TIG-suðu með innstilltri tlmasetningu fyrir endastraum, TIG-suðu til heftingar eða rafsuðu með klæddum rafsuðuvír. Lift-arc 140 vegur aðeins 39 kg. og tekur lltið pláss og því auðveld ( öllum flutningum. Allt þetta mælir með Lift-arc 140 til hverskonar smærri verkefna þar sem verkvöndunar er krafist. = HEÐINN = SEUAVEGI 2.SÍMI 24260
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.