Morgunblaðið - 12.12.1984, Síða 65

Morgunblaðið - 12.12.1984, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 65 Liverpool mætir Aston Villa BIKARMEISTARAR Everton dróg- ust gegn Leeds é útivelli í 3. um- ferð ensku bikarkeppninnar (FA-Cup) er dregiö var é laugar- dag. 1. og 2. deildarliöin koma nú inn í keppnina en leikirnir fara fram í janúar. Möguleiki er á þvi aö Manchest- er Jnited fái Dartford í heimsókn en Dartford er utandeildarliö! Liöiö mætir Bournemouth í 2. umferö. Leikur þeirra endaöi meö jafntefli þannig aö enn gæti farið svo aö utandeildarliðiö færi til Old Traf- ford. Vinni Bournemouth hins veg- ar gæti þaö endurtekiö sigur sinn frá því í fyrra. Þá sló liöiö United út einmitt í 3. umferö keppninnar. Ljóst er aö fjögur 1. deildarliö falla út strax í 3. umferö. Þær fjór- ar viöureignir þar sem 1. deildariiö mætast eru þessar: Liverpool — Aston Villa Southampton — Sunderland Luton — Stoke Nott. Forest — Newcastle Shrawsbury — Oxford Middlssbro — Dsrtington Notts County — Qrimsby Oldham — Brsntford oöa Northampton Bríghton — Hull City Birmingham — Norwich Doncastsr — OPR Yorít — Walsall Watford — Shoff. Utd. Brístol Rov. — Ipswich Covsntry — Man. City Woives — HuddsrsfMd Miltwall — Crystal Palacs Wsst Ham — Port Vals Barnslsy — Reading Fulham — Shaff. Wod. Portsmouth — Blackbum Chefsea — Wigan Burton — Lsicsstor Orisnt — WBA Lssds — Evsrton Qillingham — Cardiff Tslford — Bradford Tottonham — Chartton Cartisle — Dagsnham Wimbiedon — Bumley Man. Utd. — Dartford eba Bournemouth Plymouth eöa Hsrsford — Arsenal Hateley fór á skfði AP. itaiia. BRESKA knattspyrnustjarnan Mark Hateley, sem leikur é Ítalíu meö Milan og hefur gert þaö mjög gott é keppnistímabilinu, bré sér é skíöi í fyrradag. Hateley sem veriö hefur frá knattspyrnuiökun í nokkrar vikur vegna meiðsla i hné sagöi viö fréttamenn AP aö hann væri aö ná sér og eftir aö hafa horft á heims- bikarkeppnina í svigi fór hann sjálfur á skíöi. .Ég veit aö þetta getur veriö hættuiegt fyrir knattspyrnumenn en óg hef gaman af þvi aö renna mér og því tek ég áhættuna," sagöi Hateley. VEISTU, HVERNIG A AÐ ROA BARN MEÐ MAGAKVEISU? Foreldrahandbókin er tull af upp- lýsingum um uppeldi og umönnun ungra barna, náma ómetanlegs fróð- leiks sem nýbakaðir foreldrar ættu alltaf ad hafa við höndina. I For- eldrahandbókinni eru einföld og ÞAÐ VAKNA ÓTAL SPURNINGAR HJÁ BARNSHAFANDI KQNUM Meðganga og fæðing Þessa merka bók eftir Laurence Pemoud er undirstöðurit fyrir bams- hafandi konur. Þetta er bókin sem ábyrgir læknar mæla með fyrir bamshafandi konur — bókin sem veitir svör við öllum þeim spumingum er á hugann leita. F oreldrahandbókin skynsamleg svör við flestum vanda sem foreldrar mæta fyrstu þrju æviár barnsins. I Foreldrahandbókinni er fjallað um öll hugsanleg efni sem varða börn, hvort sem það eru bleiur eða barnastólar, martraðir eða matar- venjur. kerrur eða koppar, ieikir eða leiðindi. Fjallað er sérstaklega um hvert atriði og atriðaskrá gerir bókina auðvelda í notkun. Höfundurinn Miriam Stoppard skrifar út frá reynslu sinni sem læknir og móðir. Hún hefur fyrir löngu getið sér frægðarorð fvrir fræðslustörf á sviði læknisfræði og heilsugæslu. Margar bóka hennar hafa orðið metsölubækur enda er henni einkar lagið að fjalla um við- fangsefni sitt á jákvæðan og mann- legan hátt. FORELDRA. HANDBOKIN XVTkl i%{ llWSkl f\TStíí /?1 Miriam Stoppard BOKARAUKISEM SKIPTIR MALl Aftast í Foreldrahandbókinni eru sérstakir kaflar um öryggi á heimilum, skyndihjálp og bama- sjúkdóma. TILFINNINGA- SAMBAND FORELDRA OG BARNS Bamið okkar Bamið okkar eftir breska sálfræð- inginn Penelope Leach er í dag eitt virtasta verk sem komið hefúr út á sínu sviði. 1 þessari nýstárlegu bók er fjallað um fyrstu sex æviár bamsins og lögð sérstök áhersla á tilfinn- ingasambandið við bamið. BARNIÐ OKKAR stuðlar að því að gera foreldra betri foreldra en ella, hæfari til að gegna súiu erfiða Ijúfa skyldustarfi. BRÆÐRABORGARSTtG 16 • SÍMl 2 85 55 í Tómstundahúsinu fæst geysilegt úrval af fjarstýrdum bílum af öllum gerðum og í öllum verðflokkum. Jeppar — Pickup — Buggí — Rallí — og hreinir kappakstursbílar. Allt þetta fæst hjá okkur ásamt tilheyrandi mótorum og fjarstýringum. Þú getur próflaus ekið bíl frá Tómstundahúsinu — og gleymdu ekki varahlutaþjónustunni — Tómstundahúsið er nefnilega alvöru bílaumboð. Póstsendum um land allt. TÓmSTUflDRHÚSIÐ HP LaugauegilSI-Reytiauil: $=21901 OCTAVO 23 0®

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.