Morgunblaðið - 12.12.1984, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 12.12.1984, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 65 Liverpool mætir Aston Villa BIKARMEISTARAR Everton dróg- ust gegn Leeds é útivelli í 3. um- ferð ensku bikarkeppninnar (FA-Cup) er dregiö var é laugar- dag. 1. og 2. deildarliöin koma nú inn í keppnina en leikirnir fara fram í janúar. Möguleiki er á þvi aö Manchest- er Jnited fái Dartford í heimsókn en Dartford er utandeildarliö! Liöiö mætir Bournemouth í 2. umferö. Leikur þeirra endaöi meö jafntefli þannig aö enn gæti farið svo aö utandeildarliðiö færi til Old Traf- ford. Vinni Bournemouth hins veg- ar gæti þaö endurtekiö sigur sinn frá því í fyrra. Þá sló liöiö United út einmitt í 3. umferö keppninnar. Ljóst er aö fjögur 1. deildarliö falla út strax í 3. umferö. Þær fjór- ar viöureignir þar sem 1. deildariiö mætast eru þessar: Liverpool — Aston Villa Southampton — Sunderland Luton — Stoke Nott. Forest — Newcastle Shrawsbury — Oxford Middlssbro — Dsrtington Notts County — Qrimsby Oldham — Brsntford oöa Northampton Bríghton — Hull City Birmingham — Norwich Doncastsr — OPR Yorít — Walsall Watford — Shoff. Utd. Brístol Rov. — Ipswich Covsntry — Man. City Woives — HuddsrsfMd Miltwall — Crystal Palacs Wsst Ham — Port Vals Barnslsy — Reading Fulham — Shaff. Wod. Portsmouth — Blackbum Chefsea — Wigan Burton — Lsicsstor Orisnt — WBA Lssds — Evsrton Qillingham — Cardiff Tslford — Bradford Tottonham — Chartton Cartisle — Dagsnham Wimbiedon — Bumley Man. Utd. — Dartford eba Bournemouth Plymouth eöa Hsrsford — Arsenal Hateley fór á skfði AP. itaiia. BRESKA knattspyrnustjarnan Mark Hateley, sem leikur é Ítalíu meö Milan og hefur gert þaö mjög gott é keppnistímabilinu, bré sér é skíöi í fyrradag. Hateley sem veriö hefur frá knattspyrnuiökun í nokkrar vikur vegna meiðsla i hné sagöi viö fréttamenn AP aö hann væri aö ná sér og eftir aö hafa horft á heims- bikarkeppnina í svigi fór hann sjálfur á skíöi. .Ég veit aö þetta getur veriö hættuiegt fyrir knattspyrnumenn en óg hef gaman af þvi aö renna mér og því tek ég áhættuna," sagöi Hateley. VEISTU, HVERNIG A AÐ ROA BARN MEÐ MAGAKVEISU? Foreldrahandbókin er tull af upp- lýsingum um uppeldi og umönnun ungra barna, náma ómetanlegs fróð- leiks sem nýbakaðir foreldrar ættu alltaf ad hafa við höndina. I For- eldrahandbókinni eru einföld og ÞAÐ VAKNA ÓTAL SPURNINGAR HJÁ BARNSHAFANDI KQNUM Meðganga og fæðing Þessa merka bók eftir Laurence Pemoud er undirstöðurit fyrir bams- hafandi konur. Þetta er bókin sem ábyrgir læknar mæla með fyrir bamshafandi konur — bókin sem veitir svör við öllum þeim spumingum er á hugann leita. F oreldrahandbókin skynsamleg svör við flestum vanda sem foreldrar mæta fyrstu þrju æviár barnsins. I Foreldrahandbókinni er fjallað um öll hugsanleg efni sem varða börn, hvort sem það eru bleiur eða barnastólar, martraðir eða matar- venjur. kerrur eða koppar, ieikir eða leiðindi. Fjallað er sérstaklega um hvert atriði og atriðaskrá gerir bókina auðvelda í notkun. Höfundurinn Miriam Stoppard skrifar út frá reynslu sinni sem læknir og móðir. Hún hefur fyrir löngu getið sér frægðarorð fvrir fræðslustörf á sviði læknisfræði og heilsugæslu. Margar bóka hennar hafa orðið metsölubækur enda er henni einkar lagið að fjalla um við- fangsefni sitt á jákvæðan og mann- legan hátt. FORELDRA. HANDBOKIN XVTkl i%{ llWSkl f\TStíí /?1 Miriam Stoppard BOKARAUKISEM SKIPTIR MALl Aftast í Foreldrahandbókinni eru sérstakir kaflar um öryggi á heimilum, skyndihjálp og bama- sjúkdóma. TILFINNINGA- SAMBAND FORELDRA OG BARNS Bamið okkar Bamið okkar eftir breska sálfræð- inginn Penelope Leach er í dag eitt virtasta verk sem komið hefúr út á sínu sviði. 1 þessari nýstárlegu bók er fjallað um fyrstu sex æviár bamsins og lögð sérstök áhersla á tilfinn- ingasambandið við bamið. BARNIÐ OKKAR stuðlar að því að gera foreldra betri foreldra en ella, hæfari til að gegna súiu erfiða Ijúfa skyldustarfi. BRÆÐRABORGARSTtG 16 • SÍMl 2 85 55 í Tómstundahúsinu fæst geysilegt úrval af fjarstýrdum bílum af öllum gerðum og í öllum verðflokkum. Jeppar — Pickup — Buggí — Rallí — og hreinir kappakstursbílar. Allt þetta fæst hjá okkur ásamt tilheyrandi mótorum og fjarstýringum. Þú getur próflaus ekið bíl frá Tómstundahúsinu — og gleymdu ekki varahlutaþjónustunni — Tómstundahúsið er nefnilega alvöru bílaumboð. Póstsendum um land allt. TÓmSTUflDRHÚSIÐ HP LaugauegilSI-Reytiauil: $=21901 OCTAVO 23 0®
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.