Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 5 9. janúar 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kanp Sala 1 DoUari 40,780 40390 40,640 IStpund 46,561 46,686 47,132 1 Kaa dollnri 30^86 30,969 30,759 lDönsklu. 33995 3,6092 3,6056 1 Norsk kr. 4,4483 4,4603 4,4681 iSnskkr. 43011 43132 43249 lFLmark 6,1204 6,1369 63160 IFr.franki 43017 43131 43125 I Betg. franki 0,6427 0,6444 0,6434 18». fnaki 153829 15,4244 15,6428 1 HolL gylliní 113927 11,4234 11,4157 iy+.nuuk 123623 123970 12,9006 lÍLIira 0,02096 0,02102 0,02095 1 Ansturr. scíl 13316 13365 13377 1 Port ewudo 03395 03402 03394 1 Sp. peseti 03332 03338 03339 lJay.yen 0,15989 0,16032 0,16228 1 íisktpnnd 40,189 40397 40354 SDR. (SérsL drátUrr.) 39,7116 393194 Belg.fr. 0,6403 0,6422 INNLÁNSVEXTIR: SparájóAtbakur-------------------- 24,00% nwð 3>a ménaöa uppaÖQn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% Iðnaöarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3*................ 27,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1)............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verztunarbankinn............. 30,00% maö 12 minaöa upptögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn__________________31,50% Sparisjóöir3'..................3230% Útvegsbankinn................ 31,00% maö 10 mánaöa uppaðgn Búnaöarbankinn............... 34,00% Innlánaakirtaini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Varötryggðir raikningar miöaö viö lánakjaraviaitölu maö 3ja mánaöa uppaögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 230% lönaðarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*.................. 1J»% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 1,00% maö 6 mánaöa uppaögn Alþýðubankinn................. 6,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn1 >............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,00% Sparisjóöir3!................. 3,50% Útvegsbankinn................. 2,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Áviaana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaöarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn............... 19,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar...........12,00% Sparisjóöir.................. 12,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn..............19,00% Sljðmureikningar: Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán maö 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaöarbankinn................271)0% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% 6 mánaöa bindingu eða lengur lönaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 30,00% Útvegsbankinn..................29,0% Verzlunarbankinn............. 25,00% Kjðrbök Landsbankana: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður eru óbundnar en af útborgaóri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaakö-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 24,00% Innlendir gjaldeyriareikningar Bandaríkiadollar Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn....... ........9,50% Landsbankinn........ ..........7,00% Samvinnubankinn....... .......7,00% Sparisjóóir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...... ........8,00% Sterlingspund Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn.................8,50% lónaöarbankinn.................9,50% Landsbankinn........ ..........8,00% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir................... 8,50% Utvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...............8,50% Vestur-þýak mðrk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaóarbankinn........ ........4,00% lönaöarbankinn....... .........4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn........ ...... 3,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...... ........4,00% Danskar krönur Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn.................8,50% lönaðarbankinn.................9,50% Landsbankinn........ ..........8,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir.....................830% Utvegsbankinn...................830% Verzlunarbankinn...............8,50% 1) Mánaðartega er borín aaman áraávöxtun á verðtryggöum og överötryggöum Bönus- rerkningum. Áunnir vextir verða leiöráttir í byrjun naata mánaöar, þannig aö ávðxtun verði miöuð viö þaö reikningaform, aem harrí ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggöir og geta þeir aem annað hvort eru eldri en 64 ára eöa yngrí en 16 ára stofnaö alíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg öhreyft í 6 mánuöi eöa lengur vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mánaða verötryggðra reikn- inga og hagatæðarí kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir---------31,00% Viðskiptavixlar Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% VIÍMleéHaflÁn »4 klennaraikninnlinv Tnrarananan ar niauparemningum. Viöskiptabankarnir.......... 32,00% Sparisjóöir................. 25,00% Endurtelianleg lán fyrir innlendan markað____________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningaframl._ 9,50% Skuldabréf, almenn: Alþýöubankinn............... 34,00% Búnaöarbankinn.............. 34,00% lönaöarbankinn.............. 34,00% Landsbankinn................ 34,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöir................. 34,00% Útvegsbankinn................ 34,00% Verzlunarbankinn..............331»% Víóskiptaskuldabréf: Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóöir.................. 35,00% Útvegsbankinn............... 35,00% Verzlunarbankinn............. 35,00% Verötryggð lán miðað viö lánskjaravisitölu i allt aö 2% ár....................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir-----------------------330% Óverötryggö akuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84........... 25,80% Lífeyrissjódslán: Lifeyrisajóður starfsmanna ríkisina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjööur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisítalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavisitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Atriði úr frægum söngleikjum íSúlnasal Dansflokkur JSB sýnir um þessar mundir frumsaminn dansþátt í Súlnasal Hótel Sögu. Dansarnir eru byggðir á atriðum úr þremur heimsfrægum söngleikjum sem sýndir eru í London og víðar við miklar vinsældir um þessar mundir. Það eru söngleikirnir Chess, On Your Toes og Stariight Express. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur lögin úr söngleiknum og söngvarar hljómsveitarinnar, Ellen Kristjánsdóttir og Jóhann Helgason syngja og taka þátt í dansatriðum. Úrskurður Kjaradóms: Tel víst að Alþingi ógildi niðurstöðuna — segir Magnús L. Sveinsson form. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur „ÉG TEL hér ákaflega ógæfulega að verki staðið og að þetta hafi óheppi- leg áhrif og gefl slæmt fordæmi,“ segir Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verkamannasambands ís- lands og Dagsbrúnar um úrskurð Kjaradóms. Guðmundur Hallvarðs- son formaður Sjómannafélags Reykjavíkur telur að sjómenn hljóti að horfa í átt til úrskurðarins í þeirra kjaradeilu, sem hann segir framundan. Magnús L Sveinsson formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur telur víst að Alþingi muni ógilda niðurstöður Kjaradóms. Magnús Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands Islands segir, að með tilliti til þess að þingmenn t.d. hafi verið langt undir meðallaunum i land- inu miðað við vinnuframlag þá eigi úrskurðurinn ekki að hafa áhrif á almennar launakröfur. Þá bendir hann á, að þarna sé verið að gera ákveðnar kerfisbreytingar með því að færa inn í grunnlaunin laun sem greidd hafi verið 1 öðru formi. í því liggi ein skýringin. Hann segir ennfremur að upp- hrópanir um tugi prósenta launa- hækkanir í tengslum við þennan úrskurð komi ekki til með að leysa vandann með almenn launakjör. Magnús L. Sveinsson formaður Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur sagði m.a.: „Ég tel víst að Al- þingi ógildi niðustöður Kjaradóms eins og Alþingi hefur ógilt flest- alla kjarasamninga sem verka- lýðshreyfingin hefur gert vegna láglaunafólks allt frá árinu 1978, þó þar hafi verið samið um mun minni hækkanir bæði í prósentum og á miklu lægri laun en í þessu tilfelli." Þá kvað hann athyglis- vert, að þarna væri ómæld yfir- vinna tekin inn í föst laun og kvaðst vonast til að það þýddi að sú yrði einnig raunin á almenna vinnumarkaðinum. Guðmundur J. Guðmundsson sagði auk þess að benda á að hann teldi þetta hafa mjög óheppileg áhrif: „Ég vil mótmæla þeim fréttaflutningi í Þjóðviljanum, að fjármunir til húsnæðiskostnaðar og ferðalaga séu taldir til tekna hjá þingmönnum. Þingmenn bús- ettir úti á landi, sem sinna kjör- dæmum sínum vel, eru ekki ofsæl- ir af þe9sum greiðslum sem þeir hafa upp í kostnað af að halda tvö heimili og sinna kjördæmum sín- um.“ Guðmundur Hallvarðsson sagði að hægt væri að deila lengi um, hversu há laun ættu að vera og væru, en úrskurðurinn hlyti að vekja menn til umhugsunar. Hann sagði síðan: „Ég tel að þessi niður- staða Kjaradóms hljóti að hafa þau áhrif að menn séu nú aldeilis ekki jarðbundnir lengur við þær tölur sem um var samið í almennu kjarasamningunum í vetur, hvað svo sem kann að verða varðandi úrslit okkar kjaradeilu sem nú er framundan." NY LEIÐ ■ V Sparifjáreigandi: Ert þú óvanur ad ávaxta sparifé þitt í verðbréfum. Eða áttu erfitt með að fóta þig í þeim frumskógi sparnaðartil- boða sem boðið er upp á í dag? Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins býður nú sparifjáreigendum, félögum og peningastofnunum upp á „pakkalausn“ í verðbréfaviðskiptum: 1. Ráðgjöf í verðbréfakaupum. 2. Hámarksávöxtun sparifjár með kaupum á verðbréfum. _ 3. Eftirlit með innheimtu þeirra. 4. Endurfjárfestingu afborgana og vaxta. NY LEIÐ í VEI Vlf ’UM Sparifjáreigendur: Leitið ekki langt yfir skammt. Vinnið upp tap verðbólguáranna. Látið Verðbréfamarkað Fjárfesting- arfélagsins sem hefur átta ára reynslu í raunávöxtun sparifjár annast hagkvæmustu ávöxtun sparifjár yðar. Verðbréfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavík lónaóarbankahúsinu Sími 28566
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.