Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985 t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og Jaröar- för fööur okkar, tengdafööur og afa, GUNNAR8ÁRNASONAR. Hilmar Gunnarsson, Stsínunn Jónsdóttir, Dóra Gunnarsdóttir, Pétur M. Jónasson og barnabörn. t Móöir mln, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Loftaatöðum, andaöist þann 8. janúar. Rannveig Hrund Vernharðadóttir. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, GUDRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR, Brúnatöðum, Reykjavik, lést aö heimill sinu aö kvöldi dags 8. þ.m. Svanhildur Ingimundardóttir, Axel Þórir Geataaon, Hjlmar Ingimundaraon, Erla Hatlemark og barnabörn. t - Systir min og frænka okkar, ÍDA JENSSON, Balduragötu 12, Reykjavfk lést hinn 31. desember sl. Útförin hefur fariö fram I kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Emilfa Blöndal, Ingibjörg Kristóferadóttir, Áatvaldur Kriatóferaaon, Pétur Blöndal, Erla Blöndal. t Eiginmaöur minn, INGÓLFUR GUÐMUNDSSON, Karlagötu 17, Reykjavík, lést I Borgarsjúkrahúsinu aöfaranótt 8. janúar. Hermfna Franklfnsdóttir. t Maöurinn minn og faöir okkar, EGILL HALLDÓRSSON, lést aö kvöldi 7. janúar. Kriatbjörg Þormóðsdóttir og börn. t Eiginmaöur minn, faðir, tengdafaöir, afi og langafi, SIGURDUR STEINDÓRSSON verkatæðiaformaöur, Réttarholtavegi 57, Reykjavfk, andaöist i Landakotsspftala þriöjudaginn 8. janúar. Fyrir hönd ættingja. Margrét Siguröardóttir. t Systir min, ODDNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR kennarl, er lóst af slysförum 2. janúar, verður jarösungin frá Langholtskirkju föstudaginn 11. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Slysavarnafélag fslands. Gunnar Guömundeson. t Eiginkona mln, ELÍN STEINDÓRSDÓTTIR fré Ásl f Hrunamannahreppi, Rauöarérstfg 5, er lést þann 30. desember verður jarösungin frá Hallgrlmskirkju fimmtudaginn 10. janúar kl. 15.00. Magnús Vilhjélmsson. Minning: Eiríkur Hermanns- son — Venni Það var árið 1950, sem Venni kom á heimili foreldra okkar, Í9- aks K. Vilhjálmssonar og Jóhönnu Björnsdóttur að Bjargi á Seltjarn- arnesi. Hann hafði komið með hóp verkafólks frá Þýskalandi, sem flest réðst til landbúnaðarstarfa. Hann var unglingur þá aðeins 18 ára gamall, en hafði kynnst líf- inu í hinum ýmsu myndum frá stríðsárunum og alin upp í anda Hitlersæskunnar, sem okkur var óskiljanlegur um flestallt. Þegar hann kom að Bjargi var hann tek- inn sem einn af fjölskyldunni enda fannst okkur systkinunum sem hann væri einn af okkur. Alltaf var Venni kátur og hress, en var þó skapmikill og sagði gjarnan sína meiningu. Oft var hann ósammála okkur, sem var ósköp skiljanlegt, því við vorum alin upp við allt önnur skilyrði. Besta skemmtun hans var að dansa og skildi maður oft ekki hversu mikið úthald hann hafði eftir langan vinnudag. Leiðir skildi aldrei þó allir stofnuðu sitt eigið heimili. Stofn- aði hann sitt heimili á Seltjarn- arnesi og bjó þar flest sín hjú- skaparár. Hann starfaði hjá Seltjarnar- nesbæ síðustu 20 árin meðan heilsan entist. Síðustu 4 árin gekk hann ekki heill til skógar. Og vissu flestir að hverju dró. En alltaf var lífslöng- unin jafn mikil og síðast er við hittumst var hann að tala um að skreppa til Þýskalands næsta sumar. Við söknum góðs vinar og félaga. Við sendum börnum og barnabörnum hans okkar innileg- ustu samúðarkveðjur. Helga Vala og Ronný Ég vil með nokkrum orðum kveðja vin minn og starfsmann Eirík Hermannsson, sem jarð- sunginn verður í dag. Eiríkur var þýskur að uppruna og var í hópi þeirra fjölmörgu Þjóðverja, sem til íslands komu í stríðslok til landbúnaðarstarfa. Um ættir og uppruna Eiríks eða Venna eins og við kölluðum hann alltaf veit ég ekki, ennfremur lítið um fyrstu störf hans hérlendis. Eiríkur vann þó um tíma hjá ísak á Bjargi sem rak svínabú hér á Seltjarnarnesi. Árið 1957 flutti Venni með fjölskyldu sína að Melabraut 42, Seltjarnarnesi þar sem hann hafði byggt í félagi við annan. Næstu ár þar á eftir vorum við nágrannar og þá þegar tókust góð kynni með fjölskyldum okkar. Fyrir um 20 árum hófum við báðir störf hjá Seltjarnarnes- hreppi og var Venni starfandi þar til dauðadags. Lengst af vann Venni við akstur en þegar heilsan bilaði hóf hann störf hjá íþróttahúsi Seltjarnar- ness þar sem hann kunni vel við sig innan um unglingana. Ég vil að leiðarlokum flytja Birting afmœlis- og minningar- greina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grcin, sem birtast i í miðviku- dagsblaöi, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hiið- stætt með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- cfni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningar- orðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. Venna vini okkar þakkir og kveðj- ur frá mér og fjölskyldu minni svo og öllu samstarfsfólki hjá Sel- tjarnarnesbæ. Börnum, fyrrverandi eiginkonu og barnabörnum flyt ég samúð- arkveðjur. Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi. & 'Z7 Happdraetti A f § '^g&r VINNINGAR 9. FLOKKI 1984—1985 Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 500.000 727 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 100.000 4563 8333 23815 38397 76086 6696 19466 32429 67075 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 35.000 3664 15860 33169 43139 57248 3683 21182 35185 46991 59637 4422 21604 37833 47452 62751 5737 26805 39204 47776 70292 7158 27187 40912 50707 72474 8550 27940 41308 52315 74009 9614 28266 41362 54702 74385 15021 32345 42635 54925 78853 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 77 14202 34618 57098 67689 423 16102 36297 58449 69010 2747 16702 37193 58509 70018 3053 19747 39818 58608 73105 4482 21664 40796 59008 . 73298 7753 22587 44840 61320 73846 7859 23126 46533 61792 75525 8131 26054 49188 63042 76304 8797 27841 50053 63479 76659 8883 28520 51007 64793 77883 10597 29573 51617 65028 78441 10658 30803 53804 65173 78488 11956 30952 56773 66590 78784 13691 32595 56846 67172 79553 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.500 02 7943 16271 23041 32182 41612 48324 56113 63795 71250 221 7948 16452 23057 32302 41669 48544 56156 64047 71513 2 74 8007 16466 23071 32928 41892 48553 56193 6419? 71767 553 8185 16476 23237 33427 41946 48807 56240 64195 72107 607 8490 16479 23684 33433 41984 48911 56247 64212 72526 696 8783 16731 24571 33490 42077 49073 56369 64228 72695 806 8888 16733 25108 33518 42081 49089 56647 64296 72990 879 9145 16869 25200 33635 42168 49189 56732 64337 73017 950 9218 17087 25508 33690 42574 49287 57033 65037 73168 1132 9317 17105 25602 33691 42607 49478 57113 65047 73206 1169 9451 17610 25815 34173 42950 49409 57365 65421 73232 1362 9456 17637 25955 34387 42982 49561 57572 65496 73248 1653 9897 17747 26005 34394 43104 49901 57576 65535 73386 1877 9909 17915 26161 34519 43388 49961 57642 65564 73555 1998 ,10023 17976 26199 34598 43391 50279 57794 65616 73009 2155 10440 17992 26483 34745 43557 50298 57970 65623 73959 2268 10570 18311 26553 34884 43671 50834 58147 65872 74205 2570 10664 18934 26727 35108 43672 51036 58176 65905 74223 2051 10726 18974 26785 35334 43680 51211 58218 66077 74233 3023 11134 19045 26809 35430 43792 51265 58380 66133 74837 3106 11344 19108 26949 35877 44098 51406 58494 66310 74985 3308 11394 19114 27061 36216 44236 51483 58647 66494 75101 3454 11445 19119 27142 36857 44359 51763 58658 66636 75168 3600 11475 19424 27323 37105 44551 52174 58889 66699 75513 3652 11722 19804 27450 37107 44760 52440 58921 67027 75565 3023 12297 20204 27586 37182 44770 52462 59096 67700 75644 4094 12355 20237 28004 37252 44801 52868 59535 67743 75742 4175 12582 20411 28014 37264 44886 52924 59990 68182 75908 4316 12672 20526 28172 37348 44891 53014 60098 68377 75997 4373 12817 20573 28384 37876 45110 53067 60104 68404 76046 4-»87 12843 20739 28438 37940 45611 53086 60247 68490 76150 4938 13141 20961 28661 38183 45961 53134 60448 68664 76377 5533 13455 21072 28861 39077 46179 53203 60501 68719 76471 5597 13528 21082 29308 39082 46225 53214 61031 68990 76635 5700 13936 21122 29457 39094 46406 53273 61499 69041 76923 6049 14077 21377 29724 39404 46421 53296 61727 69112 77019 6238 14156 21379 29808 39451 46586 53554 61967 69121 77104 6353 14164 21598 29825 39463 46624 53671 62002 69228 77298 6355 14554 21638 29893 39528 46667 53955 62049 69329 77345 6365 14592 21671 30075 39861 46847 54051 62168 69618 77458 6400 14772 21807 30465 39968 47083 54114 62681 70279 78774 6873 14891 21953 30495 40504 47407 54436 62741 70378 78895 7320 15584 21966 30841 40679 47555 54628 62814 70499 78981 7522 15622 22120 31344 40826 47650 54659 62932 70600 79020 7642 15932 22617 31399 40928 47677 55065 62941 70627 79145 7733 15996 22740 31536 41252 47927 55116 62991 70657 79161 7778 16146 22741 31732 41360 48000 55680 63254 70752 79173 7825 16261 22831 32079 41508 48279 55987 63575 71047 79550 Afgraidsla husbunaöarvinninga hafst 15. hvers manaðar og stendur til mánaóamóta. t Eiginkona mln, móöir okkar, tengdamóöir og amma, HULDA VICTOR8DÓTTIR, BirklhKA », veröur jarösungin frá Frikirkjunni I Reykjavlk föstudaginn 11. janúar kl. 15.00. Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeim sem vlldu minnast hennar er bent á Slysavarnafélag fslands eöa Krabbamelnsfélagiö. Anton Sigurósson, Anna Eygló Antonsdóttir, Hallatalnn Sverriaaon, Erna Björk Antonadóttir, Siguröur Sveinaaon, Eygló Björk Ólafsdóttir, Anton Siguröason, Anna Hulda Siguröardóttir. wmmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.