Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.01.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1985 7 3 -í TERŒU í tilefni þess að gengið er í gildi reykingabann á opinberum stöðum sameinuðust bifreiðastjórar á BSR um að hætta að reykja á vinnustað. Allir öskubakkar í starfsmannaherbergi BSR voru því teknir af borðun- um á fyrsta degi reykingabannsins. Bandalag jafnaðarmannæ Landsfundur 1.—3. febrúar nk. Guðrún B. Daníelsdóttir verður 100 ára á föstudaginn. 100 ára á morgun Toyota Tercel 4WD er framúrskarandi stationvagn sem sannaraðfjórhjóladrifnir bílar geta verið þægilegir. Hvort heldur á hann er litið eða í honum eins og aðrir stationbílar - hann fer þar sem aðrir sitja fastir. Tercel 4WD er sparneytinn og ör- uggur svo sem við er að búastfrá Toyota. Þægindi fólksbifreiðarinnar, seigla og styrkur bíls með drifi á öllum hjólum sameinast í Tercel station. Harðger 1,5 lítra bensínvél sinniraf samaöryggi 2 og4 hjóla drifunum. Landsfundur Bandalags jafnaðarmanna verður hald- inn í Reykjavík 1.—3. febrú- ar nk. Fundurinn verður öll- um opinn og þeir sem til- kynna þátttöku fyrir 21. janú- ar nk. njóta málfrelsis, kjör- gengis, tillögu- og kosninga- réttar að sögn Guðmundar Einarssonar formanns þing- flokks Bandalags jafnaðar- manna. Að hans sögn skiptir ekki máli hvort menn eru flokksbundnir í öðrum flokk- um, öllum er frjáls þátttaka. „Við lítum á fundinn sem póli- tískt torg, þar sem opin stjórn- málaumræða á sér stað,“ sagði Guðmundur Einarsson um landsfundinn. Hann sagði, að auk hefðbundinnar stjórnmála- umræðu væri viðbúið að skipu- lagsmál Bandalags jafnaðar- manna yrðu nokkuð til umræðu, en á síðasta landsfundi var frestað ákvarðanatöku um skipulagsmál. Guðmundur sagði ennfremur, að þeir sem vildu koma á fram- færi tillögum um umræðuefni eða drögum að ályktunum yrðu að sjá til þess að þær bærust fyrir 20. janúar nk. Full fund- arréttindi hafa þeir sem til- kynna þátttöku fyrir 21. janúar nk., eins og að framan greinir, en auk þess hafa aðrir, á meðan húsrúm leyfir, rétt til fundar- setu með áheyrnar- og málfrelsi og fá fundargögn. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleið- um. Guðrún B. Daníelsdóttir frá Hvammstanga verður 100 ára á morgun, föstudaginn 11. janúar. Guðrún er ekkja, hún eignaðist fjögur börn og er eitt þeirra á lífi nú. Guðrún er nú til heimilis að Dalbraut 27 í Reykjavík og mun hún taka á móti gestum á afmælisdaginn, eftir klukkan 16, á heimili dóttursonar síns, Hjálmtýs Guðmundssonar, Kríunesi 8, Garðabæ. Guðjón Ármann Eyjólfsson skóla- stjóri. Guðjón Ármann fimmtugur GUÐJÓN Ármann Eyjólfsson, skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, verður fimmtíu ára í dag. Guðjón Ármann er sjóliðs- foringi frá danska sjóhernum og bjargveiðimaður úr Bjarnarev í Vestmannaeyjum. Guðjón Ár- mann var fyrsti skólastjóri Stýrimannaskólans í Vest- mannaeyjum, síðan kennari og skólastjori við Stýrimannaskól- ann í Reykjavík. Að sið Úteyinga er Guðjón Ármann heima á af- mælinu og tekur á móti gestum í dag og næstu daga. TOYOTA Nybýlavegi 8 200Kópavogi S 91-44144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.