Morgunblaðið - 18.01.1985, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985
7
IBMtölvur
IBMAT
IBMXT
IBMPC
IBM PPC
Televideotölvur
Televldeo PC
Televideo PC
m/litaskjá
Televideo PC
m/innb. hörðum diski
Televideo PC
m/lausum diski
Prentarar
Silver Reed 770
hágæðaprentari
Silver Reed 550
hágæðaprentari
Silver Reed 400
hágæðaprentari
Star Gemlni
nálaprentari
Star Delta nálaprentari
Star Radix nálaprentari
IBM 80 nálaprentari
Hugbúnaður
PLUS - bókhaldskerfi
WORD - ritvinnslukerfi
RITVINNSLA 2 - ritvinnslukerfi
MULTIPLAN - áætlanagerð
DBASE II og DBASE II - gagnagrunnur
LAUN - launabókhald
FRAMEWORK - samhæft forrit
o.fl. o.fl.
Við erum umboðsmenn fyrir
hugbúnaðarfyrirtækin Microsoft og
Ashton Tate og auk hugbúnaðar þeirra
sýnum við m.a. hugbúnað frá Islenskri
forritaþróun, Rafreikni og Þróun.
Aukabúnaður
IBM 5250 - skjátengibúnaður við System 34, 36, 38
ORCHID - nettengibúnaður
AST - Multifunction boards
XEBEC - harður diskur (10 MB)
HERCULES - grafískt skjákort
Verið velkomin
TOLVUDEILD
Þetta er tölvusýning sem gefur þér á skömmum
tíma innsýn í allt það helsta sem skiptir fyrirtækin
máli í tölvuheiminum.
W
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
%
Hverfisgötu 33 — Sími 20560
Pósthólf 377
IBM AT er tvímælalaust framtíðartölva fjölmargra fyrirtækja.
Hún brúar á skemmtilegan hátt bilið á milli IBM PC og XT annars vegar
og litlu IBM System 36 hins vegar. Nú er þessi einstaka vél komin til landsins |
og við hjá Skrifstofuvélum höfum ánægjuna af því að vera fyrstir til þess
að íslenska hana og sýna fullkomlega tilbúna á íslenskan markað.
IBM AT er nýjung sem enginn getur látið hjá líða að kynna sér áður en til f
tölvuvæðingar fyrirtækjanna kemur.
• 80286 örtölva • PC-DOS 3.0 stýrikerfi (Xenix fjölnotendakerfi
• 20 MB harður diskur (stækkanleg í 40 MB) væntanlegt)
• 1.2 MB diskettudrif • Nýtt og endurbætt lyklaborð
• 512 KB minni (stækkanlegt í 3 MB)
FJÖLBREYTT SÝNING
í HÚSAKYNNUM SKRIFSTOFUVÉLA
AÐ HVERFISGÖTU 33
LAUGARDAG 0G SUNNUDAG
KL. 13.00 -18.00
Nú skarta Skrifstofuvélar öllu sínu besta á sviði
tölvubúnaðar fyrir smærri sem stærri fyrirtæki.
Um helgina sýnum við mikið úrval af tölvum frá
IBM og Televideo, tölvuprenturum, hugbúnaði og
aukabúnaði. Sértu í tölvuhugleiðingum er þetta
gullið tækifæri til þess að sjá á einum stað margt
af því nýjasta sem á boðstólum er og njóta um
leið ráðlegginga og leiðbeininga sölumanna okkar
og annarra sérfróðra á sviði tölvumála.
HEIÐURSGESTUR SÝNINGARINNAR:
IBM AT
íslenskuð og fullkomlega tilbúin á íslenskan markað!