Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985 Við setningarathöfn ólafur Noregskonungur var heiðursgestur á setningarathöfn sem hald- in var í Tónleikahöllinni í Osló í tilefni tónlistarárs Evrópu. Að baki honum sést í Walter Scheel, Lars Roar Langslet, Arild Berggren og Reidun Berg. Noregur: Neita að fara að fyrirmælum um „kynjakvóta" Osló, 17. janúar. Frá Jan Erik Laure, fréttarítara MbL FLOKKSDEILD Verkamannaflokksins í Sogni og Firóafylki neiUr að fara eftir fyrirmælum forystuliðsins í Osló um að endurtaka val á fram- bjóðendum til stórþingskosninganna í haust og velja konu úr fylkinu í öruggt sæti. Verkamannaflokkurinn hefur ákveðið að viðhafa „kynjakvóta" við val frambjóðenda til kosn- inganna. A.m.k. ein kona á að vera í öruggu sæti, ef tvö eða fleiri sæti eru laus, þ.e.a.s. sé álitið tryggt, að flokkurinn fái tvo eða fleiri frambjóðendur kjörna í tilteknu fylki. Flokkurinn nötraði stafna á milli, þegar flokksdeildin í Sogni og Firðafylki valdi karla í bæði öruggu framboðssætin. Forystan í Osló skipaði flokksdeildinni að halda nýjan kjörfund i því skyni að velja konu í annað öruggu sætanna. En flokksdeildin lét ekki segj- ast. „Við hlýðum fyrirmælum norskra laga,“ sagði einn af full- trúunum á fundinum sem hald- Hálfbróðir Wallenbergs telur hann vera á lífi Landánnm. 17. jnnúnr. AP. FJÖRUTÍU ár eru í dag liðin frá því, að sovéskir hermenn handtóku sænska stjórnarerindrekann Raoul Wallenberg í Búdapest í Ungverja- landi. Þá voru stríðslok, Wallenberg hefur ekki sést síðan og enginn veit hver örlög hans hafa verið. Ýmsir telja þó að færa megi rök fyrir því að hann sé enn á lífi og í haldi í sov- ésku fangelsi eða líkri stofnun. Wallenberg er þakkað að 100.000 ungverskir gyðingar sluppu við gasklefa og aftöku- sveitir nasista í síðari heimsstyrj- öldinni. All oft síðan að hann hvarf hafa menn talið sig sjá hann sprelllifandi í sovéskum fangels- um og hælum, en aldrei hefur ver- ið hægt að færa fyrir því sönnur að um Wallenberg hafi í raun ver- ið að ræða. Prófessor Guy Dardell, hálfbróðir Wallenbergs sagði í samtali við fréttamenn í dag, að meðan enn væri hin minnsta von, yrði að halda áfram tilraunum að fá manninn leystan úr haldi. „Það er langlífi i fjölskyldu okkar og inn var að skipun flokksforyst- unnar, „en í þeim er mælt fyrir um, að við megum velja hvern þann sem við viljum, karl eða konu.“ Og þar við sat. Yfirgnæfandi meirihluti fundarmanna sam- þykkti að karlarnir tveir skyldu halda öruggu sætunum á fram- boðslistanum. engin sérstök ástæða til að ætla annað en að Raoul sé á lífi. Hann er 72 ára í dag og þeir sem hafa talið sig sjá honum bregða fyrir í Sovétríkjunum hafa sagt hann hressann að sjá og ekki þannig að sjá að Rússar hafi farið illa með hann. Eg vona að sá dagur renni að það fáist fyrir því vissa hvort hann er lífs eða liðinn og ef það fyrrnefnda er raunin, þá að hon- um verði sleppt og hann hylltur fyrir hetjudáðir sínar í styrjöld- inni,“ sagði Dardell. Fjárkúgarar í Japan: Settu eitur í sælgæti Tókýó, 17. janúar. AP. SAMTÖK fjárkúgara í Japan, sem kalla sig „Manninn með 21 andlit", sendu í gær nokkra pakka með eitniðu sælgæti til ritstjórnar Yomiuri Shimbun, sem er stærsta dagblað lands- ins, og fylgdi því bréf þar sem áréttuð er hótun samtakanna, að eitra matvæli frá fjölda fyrirtækja ef þau greiða ekki tiltekna fjárupphæð. Frá þessu er skýrt í blaðinu í dag. Segja samtökin að mark- mið þeirra sé að safna með þessum hætti 1,3 milljónum yena (jafnvirði um 210 millj- óna íslenskra króna). Að sögn lögreglu hefur ekkert þeirra fyrirtækja, sem orðið hafa fyrir barðinu á hótunum fjárkúgaranna, greitt þeim peninga. Rússar: Vilja fá að hitta liðhlaupa Waflhington, 17. janúar. AP. SOVÉZKA sendiráðið sagðist í dag bíða eftir því að bandaríska utanríkisráðuneytið kæmi í kring fundi fulltrúa sendiráðsins og Alexanders Voronov, sem flýði úr sovézka hernum og er nú búsettur í Bandaríkjunum. Að sögn TASS-fréttastof- unnar vill Voronov fá að snúa heim til Sovétríkjanna en að utanríkisráðuneytið í Wash- ington tefji fyrir því að af því geti orðið. Talsmaður utanríkisráðu- neytisins sagði hins vegar í morgun að ef það væri vilji Voronovs að hverfa aftur til Sovétríkjanna, þá væri honum það frjálst. Sovézka sendiráðið hefur krafizt þess að fundi með Voronov verði komið i kring. Voronov var sendur til Afganistan með innrásarlið- inu, sem réðst inn í Afganist- an í desember 1979. Hershöfðingjafundur Yfirmaður herafla Bandaríkjanna. John W. Vessey hershöfðingi, hefur undanfarna daga verið í heimsókn í Kína ásamt fylgdarliði. Þar hitti hann m.a. að máli Yang Dezhi, sem er yfirmaður herafla Kínverja. Að sögn Vessy miða viðræður hans við kínverska ráðamenn að því að efla frið í heiminum og segir hann að þær séu ógnun við þriðja aðila. Myndin er tekin í hófi, sem þeir Vessey og Dezhi sóttu í Peking, en þar færði Vessey starfsbróður sínum líkjörsflösku að gjöf. Mlsti LfU K i )• UU' Í#I SE m AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK Bakkafoss 28. jan. City of Perth 7. febr. Laxfoss 18. feb. Bakkafoss 28. feb. NEWYORK Bakkafoss 24. jan. City of Perth 5. feb. Laxfoss 15. feb. Bakkafoss 26. feb. HALIFAX Bakkafoss 31. )an. Laxfoss 21. feb. BRETLAND/MEGINLAND IMMINGHAM Álafoss 20. jan. Eyrarfoss 27. jan. Álafoss 3. feb. Eyrarfoss 10. feb. FELIXSTOWE Álafoss 21. jan. Eyrarfoss 28. jan. Alafoss 4. feb. Eyrarfoss 11. feb. ANTWERPEN Alafoss 22. jan. Eyrarfoss 29. jan. Alafoss 5. feb. Eyrarfoss 12. feb. ROTTERDAM Alafoss 23. jan. Eyrarfoss 30. jan. Álafoss 6. feb.. Eyrarfoss 13. feb. HAMBORG Álafoss 24. jan. Eyrarfoss 31. jan. Álafoss 7. feb. Eyrarfoss 14. feb. GARSTON Fjallfoss 28. jan. LISSABON Vessel 28. jan. LEIXOES Vessel 29. jan. BILBAO Vessel 30. jan. NORÐURLÖND/- EYSTRASALT BERGEN Skógafoss 18. jan. Reykjafoss 25. jan. Skógafoss 1. feb. Reykjafoss 8. feb. KRISTIANSAND Skógafoss 21. jan. Reykjafoss 28. jan. Skógafoss 4. feb. Reykjafoss 11. feb. MOSS Reykjafoss 29.jan. Reykjafoss 12. feb. HORSENS Skógafoss 24. jan. Skógafoss 7. feb. GAUTABORG Skógafoss 23. jan. Reykjafoss 30. jan Skógafoss 6. feb. Reykjafoss 13. feb. KAUPMANNAHÖFN Skógafoss 25. jan. Reykjafoss 31. jan. Skógafoss 8. feb. Reykjafoss 14. feb. HELSINGJABORG Skógafoss 25. jan. Reykjafoss 1. feb. Skógafoss 8 feb. Reykjafoss 15. feb. HELSINKI Skeiðsfoss 24.jan. NORRKÖPING Skeiðsfoss 28. jan. PÓRSHÖFN Skógafoss 28. jan. Reykjafoss 4. feb. —Æ BT\ VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -íram ogtilbaka fra REYKJAVIK alla manudaga fra ISAFIRÐI alla þnð]udaga fra AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.