Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANtJAR 1985
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Rýmingarsala
Teppasalan, Hliðarvegi 153,
Kópavogi. 30% staðgr.afsláttur.
Sími 41791.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
VEROBRÉ FAMARKAOOR
HUSI VERBUmARINNAR I WO
KAUPOG SAIA VtOSKUlDABHÉfA
SfMATfMI KL 10-12 OG 16-17.
húsnæöi ;
f boöi i
Til leigu
er 4ra herb. íbúö á Akranesi. is-
skápur og sími geta fylgt. Lág
leiga fyrir reglusamt og snyrti-
legt fólk. Uppl. í síma 93-6147 á
kvöldin.
I.O.O.F. 12 = 1660118 8% =
I.O.O.F. 1 = 16601188% = Frkv.
Fjármagnsfyrirgreiðsla
Höfum kaupendur aö 1—4 ára
verötryggöum veöskuldabréf-
um. Fljót afgreiösla. Tilboö
óskast send augld. Mbl. merkt:
.J — 1\
m
UTIVISTARFERÐIR
Þorraferö og þorrablót
Útivistar
veröur helgina 25.-27. janúar í
Hnappadal. Gist í Laugagerö-
isskóla. Otal göngumöguleikar.
Sundlaug. Þorrablót og kvöld-
vaka. Uppl. og farmiöar á skrifst.
Lækjarg. 6a, sími 14606 (sim-
svari).
Geröiatangar — Gerðavalla-
brunnar, ný gönguleiö kl. 13 á
sunnudaginn. Sjáumst, jafnt
sumar sem vetur.
Utlvlst.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
20. janúar
1. Kl. 13. Kolviöarhóll —
Skarösmýrarfjall. Ekiö aö Kol-
viðarhóli og gengiö þaöan
Þarna er skemmtilegt svæöl til
gönguferöa.
2. Kl. 13. Skiöaganga í Innsta-
dal, en þar á aö vera nægur
snjór til skiöagöngu. Verö kr.
350,-
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni. austanmegin. Farmiöar viö
bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö-
inna. Komið vel klædd og takiö
nesti meö. Hengilssvæöiö er fjöl-
breytt og þvi kjöriö til útiveru.
Feröafélag Islands
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Hafnarfjörður
Aö Reykjavíkurvegi 66 í Hafnarfiröi er nú
þegar til leigu um 400 fm húsnæöi hentugt
fyrir skrifstofur, geymslur eöa léttan iönað.
Húsnæöiö leigist helst í einu lagi en gæti
leigst í tvennu lagi.
Nánari upplýsingar veitir Ingimar Haralds-
son, sími: 54000.
Sparisjóður Hafnarfjaröar.
tilkynningar
Lóðaúthlutun
— Sauðárkróki
Lausar eru til umsóknar, nú þegar 15. einbýl-
ishúsalóöir viö Hólatún á Sauöárkróki.
Umsóknarfrestur er til og meö fimmtudags-
ins 24. janúar 1985.
Allar nánari upplýsingar fást hjá byggingar-
fulltrúa Sauðárkróksbæjar í síma 95-5133.
Bæjarstjórinn á Sauðárkróki.
& 12íIh>Í>
Skútuvogur 7, Reykjavík
Kauptilboö óskast í grunnbyggingu aö iönaö-
arhúsnæöi við Skútuvog 7, Reykjavík, þ.e.
sökklar og steypt plata aö hluta, 4300 m3
Stærö lóöar er 11.155 m2.
Tilboðseyöublöö liggja frammi á skrifstofu
vorri þar sem allar nánari upplýsingar eru
veittar. Kauptilboð þurfa aö hafa borist
skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 5. febrúar nk.
Innkaupastofnun ríkisins,
Borgartúni 7, 101 Reykjavík.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartuni 7. simi 26844
Útboð — innréttingar
og innanhúsfrágangur
Undirritaöur býður út fyrir hönd
Starfsmannafélagsins Sóknar efni til innrétt-
inga og frágangs innanhúss sem hér segir:
— Niöurhengd loft, máluð
— Niöurhengd loft úr viö
— Niðurhengd loft úr áli
— Ljós
— Haröplast
— Hreinlætistæki
— Huröahúnar og -stopparar
— Málning
— Hurðalökk
— Parket á gólf
— Teppi á gólf
— Línóleum á gólf
— Gúmmídúkar á gólf
— Viöarpanell á veggi
— Húsgögn
Útboðsgögn veröa afhent samkvæmt pöntun
sem gerö er næstu 7 daga í síma 91-44473.
Bjóðendum er heimilt aö bjóöa í eins marga
ofantalinna liöa og þeir óska.
Útboösaöili áskilur sér rétt til aö taka hvaöa
tilboöi sem er eöa hafna þeim öllum.
Verkfræöistofa
Ásmundar Ásmundssonar,
Hamraborg 12, Kópavogi.
Sími 91-44473.
Almennir stjórnmálalundlr veröa á e«lrtöldum stööum í Noröur-
landskjördæmi eystra sem hér segir:
A Þórshötn laugardaginn 19. janúar kl. 20.30, i félagshelmillnu.
A Raufarhðfn sunnudaginn 20. janúar kl. 14.00, í félagsheimilinu.
A Húsavík sunnudaginn 20. janúar kl. 20.30, i félagsheimilinu.
Alþingismennlrnir Halldór Blöndal og BJÖrn Dagbjartsson ræöa
stjórnmálaviöhorfin.
Sjálfstæöisfíokkurinn.
Akurnesingar
Almennur fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúslnu
sunnudaginn 20. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar mæta á fundinn.
Sjálfstæðisfélögln
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélagiö Muninn heldur aöalfund sinn aö Valfelll Vogum efri
hæö miövikudaginn 23. janúar nk. kl. 21.00
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Orösending til stjórna
félaga og flokksamtaka
Sjálfstæðisflokksins
Hinn 26. janúar nk. veröur haldin í Reykjavik ráöstefna um flokksstarf
Sjáltstæöisflokksins.
Til ráöstefnunnar er boöiö stjórnum allra félaga og flokkssamtaka
Sjálfstæöisflokksins Þeir sem hafa hug á aö sækja ráöstefnuna eru
beönir aö tilkynna þátttöku sem allra fyrst í síma 91-82900 en þar eru
einnig gefnar upplýsingar um afsláttarkjör á feröum vegna ráöstefn-
unnar.
Allir sem eiga þess kost eru eindregiö hvattir tll aö mæta.
Dagskrá ráöstefnunnar er sem hér segir:
Flokksstarf 1985
Dagskré ráöstefnu um ftokksatarf SjéHstæöisftokkslns 26. janúar
1965.
Kl. 9.30
Kl. 10.00
Kl. 12.00—13.00
Kl. 13.15
Kl. 13.40
Kl. 1420
KL 15.00—15.20
KL 1520
Kl. 18.30
Kl. 20.00
Ávarp Þorsteins Pélssonar formanns SjéH-
stæöisftokksins.
Kynning é hugmyndum um breyttar prófkjörs-
reglur.
Hédegisvaröur.
Flokksstarf og tækniþröun.
Stutt erindi um: Msrkmið fræðslustarf Sjélf-
stæöisflokksins. Boömiölun innan flokksins.
Kosningastarf.
Stutt srindi um: Þróun dagbiaða og fjölmiöla.
Áhrif frjéls útvarps i fjölmiðlun. Nýjungar ( út-
breiöslumélum.
Kaffihlé.
Umræður. Hópstarf.
Fundartok.
Qpiö húa í ValböU.
Sauðárkrókur
Morgunkaffi veröur í Sæborg laugardaginn 19. janúar nk. kl. 9.30—
12.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til vlötals.
Alllr velkomnir.
Sjálfstæóisfélögin á Sauöárkrókl.
Akranes
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í
Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 21. janúar kl.
20.30. Dagskré:
1. Friörik Sophusson varaformaöur SJálf-
stæöistlokksins raBöir stjórnmálaviöhorf-
in.
2. Almennar umræöur og fyrlrspumir.
Þingmenn Sjálfstæöisflokksins ( Vestur-
landskjördæmi mæta á fundinum.
Fulltruaráö sjálfstæöisfétaganna
á Akranesi.
Austur-Skaftfellingar
Sjálfstæöisfélag Austur-Skaftfeilinga býöur til fjölskyldukaffis i Sjálf-
stæóishúsinu sunnudaginn 20. þessa mánaöar kl. 15.00.
Einnig veröur al-
mennur stjórnmála-
fundur kl. 20.30.
Sverrir Hermanna-
aon iönaöarráö-
herra og Þorateinn
Pálaaon alþingis-
maöur hafa fram-
sögur um stjórn-
máiaviöhorfið.
Allir velkomnir.
Sjálfstæöisfélag Austur-SkaftfeUinga.
Kópavogur — Þorrablót
Hiö árlega og sívinsæla þorrablót sjálfstæö-
isfélaganna í Kópavogi veröur haldiö í
Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, laugardag-
inn 26. janúar nk. kl. 19.
Góö hljómsveit og skemmtiatriöi.
Miðasala veröur milli kl. 13 og 15 laugardag-
inn 19. janúar í Sjálfstæöishúsinu.
Undanfarin ár hefur selst upp á mjög
skömmum tíma, tryggiö ykkur miöa.
Stjórnir sjálfstæðisfélaganna
i Kópavogi.