Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985 Morgunblaðtö/JúUus • Félagaskipti hana úr Gróttu yfir í Víking hafa akki gangið hévaðalaust — og nú hafur hann verið dæmdur ólöglegur í handknattleika- keppni þaó sem eftir er keppnistímabilains. Svafar Magnússon stillti sér upp með Víkings- og Gróttupeysur fyrir Ijósmyndara Morgun- blaösins, en ekki mé hann klasðast þeim moð keppni í huga í vetur... _ Skylda stjómar HSI aö kanna málið frekar — segir Jón Hjaltalín Magnússon formaóur sambandsins um „Svafarsmáliö“ SVAFAR Magnússon var í fyrra- dag dæmdur ólöglegur með handknattleiksliði Víkings, eins og Mbl. greindi frá í gœr. Dómstóll HSÍ kvað upp þennan úrskurö, en Víkingar hafa ákveðið að áfrýja úrskuröinum til dómstóls ÍSI. Eins og áöur hefur komiö fram veitti stjórn Handknattleikssam- bands Islands Svafari leikheimild í haust, þannlg aö hann gæti leik- iö meö Víkingi i vetur, þrátt fyrir aö hann heföi leikiö meö Gróttu í Reykjanesmótinu í haust. Dómstóll HSÍ vítti stjórn HSÍ í dómsúrskuröi sínum fyrir aö veita Svafari umrædda leikheim- íld. Blm. Morgunblaösins ræddi viö Jón Hjaltaiín Magnússon, formann HSÍ, vegna þessa máls. „Forsaga málsins er sú aö á ársþingi HSÍ kom upp tillaga um „ÉG ER að hugsa um að hætta að æfa — það er lítiö gaman að æfa og fá ekkert að leika,“ sagöi Svafar Magnúsaon, í sam- tali við blm. Morgunblaðsins, en hann hefur sem kunnugt er ver- ið dæmdur ólöglegur meö handknattleiksliði Víkings og mé ekki leika meira með þvf í vetur. „Mér finnst rangt að refsa lelkmanni á þennan hátt þegar stjórn HSÍ er búin að gefa leyfi fyrir því aö ég leiki. Þetta eru fyrst og fremst mistök HSI — og breytingu á reglugerö um félag- askipti. Tillaga var samþykkt talsvert breytt eftir meöferð þingsins og eftir á var einum stjórnarmanni HSÍ faliö aö senda hina nýju reglugerö út til allra fé- laga. Þetta var í byrjun júní- mánaöar. En þaö vildi svo óheppilega til aö tillagan var ekki send út eins og hún var sam- þykkt, heldur upphaflega tillagan sem lögö var framá þinginu.„ Þaö uppgötvaöist ekki fyrr en löngu síðar. „Siöan haföi Svafar áhuga á aö skipta um félag í haust — en forráöamenn Gróttu báöu hann, áöur en hann skipti, aö leika meö félaginu í Reykjanesmótinu. Þeir þó svo stjórn sambandsins sé vítt kemur þaö mér ekki til góöa. Mér finnst dómstóllinn taka fáránlega afstööu — þaö liggur fyrir að hér er hvorki um aö ræöa mistök Víkings eöa Gróttu, held- ur stjórnar HSl. Þaö er leiöinlegt aö vera búinn aö leggja á sig mikla vinnu sem er svo til einsk- is,“ sagöi Svafar. Svafar sagöist hafa veriö bú- inn aöhugsa um þaö í talsveröan tíma aö ganga úr Gróttu í Víking — en heföi síöan verið beðinn aö leika meö Gróttu í reykjanessm- sögöu honum aö hann yröi lög- legur meö Víkingum hvort sem væri skv. þeim upplýsingum sem þeim heföu borist frá HSÍ. Hann lék síöan meö liöinu í mótinu og eftir það baö Grótta um félaga- skipti. Þá komu mistökin í Ijós — þaö var rétt hjá forráöamönnum Gróttu aö skv. því plaggi sem þeir höföu í höndunum átti Svaf- ar aö vera löglegur meö sínu nýja félagi. Ný stjórn HSÍ tók á málinu í október. Svafar lýsti því yfir aö hann myndi hætta aö leika hand- knattleik fengi hann ekki félaga- skipti og viö tókum hans sjón- armiö til greina er viö gáfum út ótinu. „Marinó G. Njálsson, form- aöur handknattleiksdeildar Gróttu sagði aö ég yröi löglegur dmeö Víkingi í vetur þó svo ég léki meö i mótinu — og ég átti aö vera þaö skv. þeim upplýsingum sem hann haföi í höndunum frá HSÍ.“ Svafar er 21 árs og stundar nám. Hann var spuröur hvaö tæki nú viö ef hann hætti aö æfa handknattleik: „Ætli ég snúi mér ekki bara aö hestamennskunni,' sagöi hann — en viö þá íþrótt hefur hann talsvert fengist. leikheimildina — höföum mann- legu hliöina einnig til hliösjónar." Jón nefndi þrjá liöi laga HSÍ ákvöröun stjórnarinnar til stuön- ings: „Skv. 10. grein, liö 8, ber stjórn HSÍ aö setja nauösynleg bráöabirgöaákvæöi. Skv. 9. liö sömu greinar ber stjórn HSÍ aö skera úr um ágreiningsmál og skv. 10. grein tíundu greinarinnar fer stjórn HSÍ meö yfirstjórn landsmóta. Skv. þessu gáfum viö út um- rædda leikheimild og þaö er mín skoöun aö dómstól HSÍ beri aö hlíta stjórn HSÍ. Og viö höföum líka i huga mistök viö útsendingu bréfsins til Gróttiíf, sem annarra félaga, svo og bréf sem barst frá Gróttu þar sem fariö var fram á aö Svafari yröi veitt leikheimild meö Víkingi. Viö samþykktum aö veita honum þessa heimild frá 12. nóvember 1984.“ Jón sagði félagaskipti leyfileg á hausti hverju til 15. dags ágúst- mánaðar skv. lögum alþjóöa- handknattleikssambandsins, „en alþjóöasambandiö hefur veriö þekkt fyrir undantekningar frá þessu og því töldum viö í stjórn HSÍ, einnig geta beitt þessum sveigjanieika. Nærtækasta dæmiö er þegar alþjóöasam- bandiö leyföi félagaskipti Sigurð- ar Gunnarssonar úr Víkingi til Spánar fyrir beiðni HSÍ þótt komiö væri fram yfir 15. ágúst.“ Er blm. Mbl. ræddi viö Jón sagöist hann ekki aö hafa kynnt sér dómsorðiö — „en óg tel aö stjórn HSl muni kanna máliö frekar. Ég tel þaö skyldu okkar,“ sagöi Jón. Þess má geta aö í haust kæröi einn stjórnarmanna handknatt- leiksdeildar Gróttu stjórn HSÍ fyrir útgáfu ieikheimildarinnar, í því skyni aö fá niöurstöðu í mál- inu. Stjórnin skrifaöi þá greinar- gerö til dómstóls HSÍ og óskaöi eftir því aö málinu yröi vísaö frá, og var það gert. „Ætli ég snúi mér ekki að hestamennskunni!“ - Svafar Magnússon, sem dæmdur hefur verið ólöglegur med Vðcingi, tekinn tali Norræna sundkeppnin: Færeyjar unnu — ís- land í öðru sæti ÚRSLIT liggja nú fyrir í norrænu sundkeppninni 1984, þar sem hver þótttakandí átti að synda 200 metra. Færeyingar sigruðu í keppn- inni. Íslendíngar komu næstír með um eitt sund á hvern íbúa í landinu. Keppnin stóö yfir í 6 mánuöi, en aöeins voru þrír bestu mánuöirnir teknir til útreiknings hjá hverri þjóö. Reiknireglan var sú aö deila íbúöafjölda hvers lands í fjölda sunda. Allir máttu synda eins oft og þeir vildu, en þó aöeins einu sinni á dag. Sundnefndin setti sér þaö markmiö aö þátttakendur syntu alls tvo hringi umhverfis jöröina, sú vegalengd er 52.940 sjómílur sem þýöir aö islendingar þyrtu aö synda 200 m 490.500 sinnum. Sundmaöurinn Svali var haföur sem tákn fyrir þetta markmið. Markmiöiö náöist þó ekki, viö náö- um aö fara einn og hálfan hring og var sundmaöurinn Svali staddur 109 mílur út af strönd Melbourne í Ástralíu, þegar keppninni lauk, og nú er bara aö bjarga honum í land. Færeyingar sigruöu þessa keppni meö því aö synda 1,271 sund á mann, islendingar komu rétt á eftir meö 1,021 sund á mann, í þriöja sæti komu Finnar með 0,127 sund, síöan Noregur meö 0,117 sund, Svíþjóö með 0,028 sund, Danmörk rak svo lest- ina meö aöeins 0,003 sund á mann. Á islandi voru júní, júlí og ágúst bestu mánuðirnir og voru samtals synt 243.258 sund á þessum þrem mánuöum og voru þau tekin til út- reiknings. I september til áramóta voru synt samtals 121.230 sund sem gera 364.488 sund alls í 6 mánuöi og jafngilda 39.404 sjómíl- um. i keppni þessari var einnig keppni milli nokkkurra bæjarfé- laga, og var sama reikniregla not- uö. Úrslit uröu sem hér segir: Sund é mann 1. Sandgarði 114S 2. Húsavík 6,11 3. SaHou 4,94 4. Óiafsfjöröur 3,34 5. VMtmannMylar 2,94 6. IsaQðrður 2,19 7. DaMk 1,97 6. Niarðvik 1,31 9. Kaflavfk 0,91 Sundnafndin ákvað aO vvrölauna 100 þétttakandur i kappninni og fé þair ókaypis aógang aó aundlaug allt árió 1965. Þair aam néóu þvi markmiói aó synda 100 ainnum aóa oftar aru baónir aó aanda inn atofninn af þétttökumióa ainum til Sundaam- bandaina, aióan varóa þair af þaim haióraóir aérataklega Kjartan , þjálfar Ármann! KJARTAN Sigtryggsson hefur yerið ráðinn þjálfarí 3. deildarliðs Ármanns í knattspyrnu. Ármenningar komu upp úr 4. deild á siöasta keppnistímabili og eru nú búnir aö ráöa Kjartan Sig- tryggsson til aö þjálfa meistara- flokk félagsins í knattspyrnu á næsta keppnistímabili. Kjartan hefur áöur þjálfaö m.a. Keflavík, ísafjörö, Víöi Garöi og einnig var viö þjálfun í Færeyjum í nokkurn tíma. Ármenningar ætla á komandi sumri aö endurvekja 3. og 4. flokk félagsins í knattspyrnu, en þeir hafa ekki veriö starfandi á síöustu árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.