Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985 Sigurður hefur gert 74 mörk... er fimmti markahæstur í deildinni SIGURDUR Sveinsson er nú fimmti markehaesti leikmaður vestur-þýsku 1. deildarinnar í • Sigurður Sveinsson handknattleik, hefur skorað 74 mörk. Siguröur hefur spilaö ell- efu leiki. Þeir sem eru fyrir ofan Sigurö á markaskoraraiistanum hafa allir leikiö 12 leiki, þannig aö Siguröur ætti aö komast í annaö sætiö a.m.k. eftir sinn 12. leik takist hon- um aö halda uppteknum hætti. Markahæstur er Rudiger Neitzel meö 80 mörk (32 víti), Arno Ehret hefur gert 78/41, Martin Schwalb 76/35, Jochen Frah 75/24 og Sig- uröur kemur næstur meö 74, þar af 37 úr vítum. Fleiri liö vilja fá Jóhann Inga! niMtrcDcru s.__» á. DANKERSEN og Berlin hafa nú bæst í hóp þeirra sem gert hafa Jóhanni Inga Gunnarssyni þjélf- aratilboð í Vestur-Þýskalandi. Eins og viö greindum frá fyrir stuttu hafa stórliðin Gumm- ersbach og Grosswaldstadt veríð í viðræðum við Jóhann, en hann hefur þjálfaö lið THW Kiel með mjðg góðum érangri und- anfarín ér. „Ég ætla aö taka mér góöan tíma til aö hugsa þetta mál. Ég mun gefa þessum liöum ákveöiö svar í lok mánaöarins/ sagöi Jó- hann í samtali viö Morgunblaöiö í gær, „hvort óg sé tilbúinn aö ræöa viö þau“. Dankersen og Berlin eru bæöi í 1. deildinni sem kunnugt er. • Jóhann Ingi Gunnarsson er hétt skrifaður í Þýskalandi. • Alfreð Gíslason lék mjög vel gegn Handewitt. Besti handboltaþjalfari Vestur-Þýskalands kjörinn: Jóhann Ingi í þriðja sæti! JÓHANN Ingi Gunnarsson, þjélf- ari THW Kiel í þýsku Bundeslig- unni í handbolta, lenti í þriöja sæti í kjöri um besta þjélfara érs- ins í Vestur-Þýskalandi, sem tímaritið Handbail Magazin stóð fyrir nýlega. Það eru lesendur blaösins sem kjósa. „Þetta kom mér skemmtilega á óvart,“ sagöi Jóhann Ingi í samtali viö Morgunblaöiö í gær. Besti þjálfarinn var kjörinn Sim- on Schobel, landsliösþjálfari, en undir hans stjórn unnu Vestur- Þjóöverjar silfurveröiaun á Ólympiuleikunum i Los Angeles. í öðru sæti varö Peter Evanesco, þjálfari Alfreös Gíslasonar og fé- laga í Tusem Essen. Liöiö varö í ööru sæti í Bundesligunni i fyrra, og áöur haföi Evanesco þjálfaö liö Gummersbach meö frábærum árangri í nokkur ár. Jóhann Ingi varö svo í þriöja sæti eins og áöur segir. i fjóröa sæti var enginn annar en þjálfari Grosswalistadt, Þjóöverj- inn Bergstrasser, en undir hans stjórn varö liðiö Þýskalands-, bik- ar- og Evrópumeistari á siöast- liönu ári. íslandsmótið inn- anhúss um helgina islandsmót í innanhússknatt- spyrnu, 2. og 4. deild, veröur haldið í Laugardalshöll dagana 19. og 20. janúar, é morgun og sunnudag. Eins og áöur hefur komiö fram, er þetta í 17. skiptiö sem islands- mótiö í innanhússknattspyrnu er haldiö, fyrst áriö 1969. Alls hafa sjö félög unnið titilinn á þessum árum, Knattspyrnufélagiö Valur oftast, eða sjö sinnum, ÍA, Víkingur Alfreð besti maður Essen — í sigurleiknum gegn Handewitt — Essen á toppnum MJÖG óvænt úrslit uröu í 11. um- ferð vestur-þýsku 1. deíldarínnar í handknattleik um síðustu helgi. Gummersbach tapaði é heima- velli fyrir Hofweier 21Æ7, og er það stærsta tap liösins é heima- velli fré upphafi deildakeppninn- ar, og Schwabing tapaöi einnig stórt é heimavelli, 15:24 fyrir DUsseldorf. Alfreð Gíslason lék mjög vel meö Essen er liöiö gjörsigraöi Handewitt á heimavelli sínum, 29:14. Alfreö skoraöi fimm mörk og var besti maöur Essen-liösins. Kiel, liö Jóhanns Inga Gunnars- sonar, vann einnig stórsigur á heimavelli, 29:15, gegn Hutten- berg. Liö Sigurðar Sveinssonar, Lemgo, og Atla Hilmarssonar, Bergkamen, leiddu saman hesta sína, og í þeim „íslendingaslag" haföi Siguröur betur. Lemgo, sem var á heimavelli, sigraöi 21:16. Sig- uröur skoraöi 6 mörk, þar af 5 úr víti, og hann var passaöur mjög vel í leiknum, enda einn markahæsti maöur deildarinnar. Essen er nú í efsta sæti með 17 stig eftir 12 leiki, Kiel er i ööru sæti meö 16 stig eftir 11 leiki, og hefur því möguieika á aö skjótast á toppinn eftir 12. leikinn, Gross- wallstadt hefur 16 stig eftir 12 leiki, Hofweier 14 stig eftir 12 leiki, Gummersbach 13 stig eftir 11 leiki, Diisseldorf 11 stig eftir 10 leiki og Húttenberg 12 stig eftir 11 leiki. Bergkamen er í 11. sæti deildar- innar meö 7 stig eftir 10 leiki og Lemgo í 12. sæti meö 7 stig eftir 11 leiki. Um næstu helgi leikur Bergkam- en á heimavelli gegn Essen, Atli gegn Alfreö, Dankersen fær Kiel í heimsókn og Siguröur og félagar í Lemgo fara til Berlín. og Breiöablik tvisvar sinnum hvort og KR, Fram, FH og Þróttur, Reykjavík, einu sinni. Seinni hluti mótsins fer fram dagana 15., 16. og 17. febrúar, en þá helgi munu leikir 1. og 3. deild- ar karla veröa leiknir. Sömu helgi fer svo fram keppni i kvennadeild, og er þaö í 15. skiptiö sem þær keppa um íslandsmeistaratitilinn, þar hafa sex félög deilt meö sér titlinum, ÍA sex sinnum, Beiöablik fjórum sinnum og Ármann, Fram, FH og Valur, R., einu sinni hvert. Núverandi islandsmeistarar í karlaflokki er Þróttur, Reykjavík, og í kvennaflokki iþróttabandalag Akraness. Mótiö hefst kl. 11.00 á morgun og á sama tíma á sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.