Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985 27 íbúar Rauðasandshrepps vilja fá brú á Örlygshafnarvaðal fBÚAR Rauöasandshrepps sendu Matthíasi Bjarnasyni samgönguráöherra skjal í desember sl. þar sem þess er krafist aö tírlygshafnarvaöall veröi brúaöur hiö allra fyrsta og vegur lagöur um Tungurif. Undir þetta skrifa 39 manns frá 23 heimilum af 27 í hreppnum. í skjalinu eru einnig ýmsar ábendingar um hverju þessar vegabætur myndu breyta fyrir íbúa hreppsins. Bent er á að vega- Afmæli 70 ára afmæli í dag, 18. febrúar er sjötug Ólöf Guðrún Guðbjörnsdótt- ir, Bókhlöðustíg 2 í Stykkishólmi. Hún ætlar að taka á móti gestum í Lionshúsinu þar í bænum milli kl. 15 og 19, á morgun laugardag, 19. janúar. Eiginmaður hennar er Sverrir Guðmundsson. Tónabíó sýnir „Rauða dögun“ TÓNABÍtí hefur í dag syningar á myndinni Kauö dögun (Red Dawn). Myndin segir frá því aö mikil um- skipti hafa orðið í heiminum. Græn- ingjarnir hafa náð meirihluta á þing- inu í Bonn og hefur þeim tekist aö fá öll kjarnorkuvopn flutt frá Evrópu. Einnig hefur kommúnistum tekist aö sundra NATtí meö áróðri og standa Bandaríkin ein uppi. Þá er gerð innrás í Bandaríkin og þegar svo er komið ákveður lít- ill hópur bandarískra ungmenna að forða sér og leita til fjalla. Þar halda þau uppi skæruhernaði gegn innrásarliðinu þó fáliðuð séu. Þeim tekst að gera ýmsar skrá- veifur, vinna tjón á mannvirkjum og vígvélum og fella hermenn. Með aðalhlutverk fara Patrick Swayze, C. Thomas Howell og Lea Thompson. Leikstjóri er John Milius. Leiðrétting í FRÁSÖGN Morgunblaðsins í gær af samningum Hewlett Pack- ard hér á landi varð sú prentvilla, að sagt var að fyrirtækið hefði þegar selt tölvubúnað og sérþekk- ingu fyrir 40 milljónir tæpar en þar átti að standa 50 millj. tæpar. Leiðréttist þetta hér með. lengd til hinna ýmsu þjónustu- stöðva myndi styttast um eina 7 km og að við það yrði mikill spar- naður í sambandi við eldsneytisn- otkun og slit á farartækjum. Ibú- arnir telja að öryggi í umferðinni muni aukast, þar sem margar hættur leynast á veginum. Þeir benda á hagkvæmni þessara fram- kvæmda vegna þess að undirbygg- ing vegar við Tungurif yrði mjög ódýr. Ef notast ætti við gamla veginn yrði nánast að byggja hann allan upp. Þá er bent á að öryggi í samgöngum myndi stóraukast þar sem snjóa festir ekki á þeirri leið sem bent er á og hvergi er hætta á árennsli vatns. Að síðustu er minnt á að hreppsnefnd Rauða- sandshrepps hafi ítrekað hreyft þessu máli en því hafi ekki verið sinnt af yfirvöldum. Undirritaðir íbúar hreppsins krefjast þess að þegar verði gerð raunhæf kostnað- aráætlun um þetta verk og undir- búningur hafinn að framkvæmd- um. Afrit var sent þingmönnum Vestfjarðakjördæmis, Vegagerð ríkisins, vegamálastjóra og fjöl- miðlum. Dómsorð Stórmynd frá 20th Century Fox. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ALLTAF A LAUGARDÖGUM TEgPáHr BORN NATTURUNNAR Greinaflokkur í þremur hlutum eftir Árna Sigurjónsson hefst hér og fjallar um Halldór Laxness í deiglunni. FANNY OG ALEXANDER Um Ingmar Bergman og þessa frægu og verólaunuöu kvikmynd, sem er byggö á æskuminningum Bergmans. DULRÆN FYRIRBÆRI OG VÍSINDIN Dr. Erlendur Haraldsson svarar dr. Þorsteini Sæmundssyni stjarnfræöingi, en umræðu- efnið er dulræn fræöi og hvort þau séu marktæk sem vísindi. VOLKSWAGEN í 50 ÁR — OG EINU BETUR Bjallan sem hann Ferndinand Porsche hannaöi er búin aó endast og sanna ágæti sitt. Jón B. Þorbjörnsson skrifar afmælis- greinina. Vöndud og menningarleg helgarlesning Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 11 17. janúar 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.15 Kaup Sala gengi I DolUri 40,930 41,050 40,640 1 SLpund 46,067 46402 47,132 1 Kul dollari 30,938 31,029 30,759 lDonskkr. 34994 3,6100 3,6056 1 Norsk kr. 4,4523 4,4654 4,4681 I Sa-n.sk kr. 4,4963 44095 44249 1 FL mark 6,1567 6,1748 64160 1 Fr. franki 44087 44211 44125 1 Bele. franki 0,6441 0,6459 0,6434 1 Sv. franki 154181 154630 15,6428 1 Holl. gyllini 11,4122 11,4457 11,4157 1 V þ. mark 124883 12,9261 12,9006 IÍL líra 0,02101 0,02107 0,02095 1 Austurr. srh. 14358 14412 14377 1 l’ort esrudo 0.2364 04371 04394 1 Sp. posrti 04332 04339 04339 1 Jap. yen 0,16104 0,16152 0,16228 1 Irskt pund 40,070 40,188 40454 SDK. (SétsL dráttarr.) 39,9101 40,0269 Belg.fr. 0,6420 0,6439 INNLÁNSVEXTIR: Spansjóötbækur-------------------- 24,00% Sparísjóósreikningar nwö 3ja mánaöa uppaögn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn1*............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3*................ 27,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþyðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Iðnaðarbankinn1*............. 38,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir31.................31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verziunarbankinn............. 30,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3*................ 32,50% Útvegsbankinn.................31,00% meö 18 mánaða upptögn . Búnaðarbankinn.................. 34,00% Inniámakírteini Alþyðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggöir reikningar miðað við lánakjaravíaitölu maö 3ja mánaöa uppaðgn Alþýðubankinn.................. 4,00% Búnaðarbankinn................. 2,50% lönaðarbankinn1'............... 0,00% Landsbankinn................... 2,50% Samvinnubankinn....... ...... 1,00% Sparisjóöir31.................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verziunarbankinn............... 1,00% með 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn.................. 8,50% Búnaöarbankinn.................. 340% Iðnaðarbank inn1 >............. 3,50% Landsbankinn.................... 340% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3*.................. 3,50% Útvegsbankinn.................. 2,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% Áviaana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaðarbankinn................ 18,00% lönaöarbankinn................19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn -* ávisanareikningar........ 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn..............19,00% Stjðmureikningar Alþyðubankinn21............... 8,00% Alþýöubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilialán — IB-tán — plúalán maö 3ja til 5 mánaöa bindingu Iðnaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................. 26,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur Iðnaðarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóðir................... 30,00% Útvegsbankinn..................29,0% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Kjörbök Landsbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæður eru óbundnar en al útborgaðri fjárhæð er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á o mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viðbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaakó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstaBður á kaskó-reikning- um nioti beztu avöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparibék meö sárvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiöfétting frá úttektarupphæð. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaieiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburður viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mísmuninum. Ársávöxtun 18 mánaða raikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn...... ...... 24,00% Innlendir gjaldeyriareikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn...................940% Búnaöarbankinn....... ........ 8,00% lönaöarbankinn........ ......9,50% Landsbankinn........ ........740% Samvinnubankinn.............. 7,00% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...... ....... 7,00% Steriingapund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn....... ........ 8,50% Iðnaöarbankinn........ ......9,50% Landsbankinn........ ......... 8,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Sparisjóöir.................. 8,50% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...... ....... 8,00% Veatur-þýak mðrk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn....... .........4,00% lönaóarbankinn.................4,00% Landsbankinn........ ......... 4,00% Samvinnubankinn....... ......4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...... ........4JX>% Danakar krónur Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn.................8,50% lönaöarbankinn....... ..........940% Landsbankinn........ ........ 8,50% Samvinnubankinn................8,50% Sparisjóöir................... 8,50% Útvegsbankinn..................8,50% Verzlunarbankinn...... ....... 8,50% 1) Mánaðartega er borin aaman áraávöxtun á verötryggðum og óverðtryggðum Bónua- reikningum. Áunnir vextir verða loióróttir í byrjun næata ménaöar, þannig aö ávöxtun verói mtöuö við það raikningaform, aom haarri ávöxtun bor á hverjum tíma. 2) Stjðmureikningar aru verötryggöir og geta þeir aem annaö hvort aru eidri an 84 ára eða yngri en 16 ára etofnað alíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreytt f 6 mánuói aða lengur vaxtakjör borin taman viö ávðxtun 6 mánaöa verðtryggöra raikn- inga og hagstsöari kjðrin valin. ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, (orvaxtir________ 31,00% Viðakiptavíxlar Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaðarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn....... ...... 30,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttartán al hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 25,00% Endurteijanleg lán fyrir innlendan markað____________ 24,00% lán í SOR vagna útflutningeframl__9,50% Skuldabráf, almenn:_______________ 34,00% Viðekiptaekuldabréf:-------------- 34,00% tfmðlninnA IX— miA—A iriA vefoiryggo uin mioao vio lánakjaraviaitðlu i allt að 2% ár....................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanakilavextir.................—. 304% Óverðtryggð tkuldabréf utgefin fyrir U.08,’84............. 2540% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyriaajóður atarfamanna rflclalns: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubunjið meö lóns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er litilfjörteg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöiid bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vió 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 165 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhataskuldabróf i tasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.