Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Suðurnesja Samband sveitarfélaga á Suöurnesjum og skipulagsstjórn ríkisins vilja ráöa mann til aö vinna aö svæðisskipulagi fyrir Suöurnes. Nauösynlegt er að starfsmaðurinn hafi sér- menntun í skipulagsfræöum eöa haldgóöa reynslu á því sviði. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum mun útvega starfsaöstöðu á Suöurnesjum. Ráöningartíminn veröur tvö ár eftir nánara samkomulagi og veröur hugsanlega fram- lengdur síöar. Frestur til að skila umsóknum ásamt meö- mælum og ýtarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf er til 10. febrúar nk. Umsóknir skal senda til skipulagsstjóra ríkis- ins, Borgartúni 7, Reykjavík. Nánari upplýsingar veita eftirtaldir: Skipulagsstjóri ríkisins, Zóphónías Pálsson, Borgartúni 7, Reykjavík, sími 91-29344 og Eiríkur Alexandersson framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Brekkustíg 36, Njarðvík, sími 92-3788. F.h. S.S.S. og Skipulags ríkisins, Eiríkur Alexandersson frkvstj., Zóphónías Pálsson skipulagsstjóri. Lausar stöður Eftirtaldar stöður við Hegningarhúsiö í Reykjavík eru lausar til umsóknar: 1. Staöa forstööumanns. Samkvæmt 11. gr. laga um fangelsi og vinnu- hæli nr. 38/1973 skal öörum fremur skipa í stööuna lögfræöing eöa félagsráögjafa og skulu peir sérstaklega hafa kynnt sér fang- elsismál. 2. Staöa varðstjóra. 3. Staöa fangavarðar. Aldursmörk eru 20—40 ár. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 1. febrúar nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 14. janúar 1985. Málningarvöru- verslun Óskum eftir aö ráöa afgreiöslumann (karl eöa konu) í málningarvöruverslun. Aö ööru jöfnu gengur vanur maöur fyrir. Umsóknir sendist til augl.deild Mbl. merktar: „M — 2665“ fyrir 22. janúar nk. Afgreiðsla — bókabúð Okkur vantar fólk til afgreiöslustarfa strax. 1. Allan daginn kl. 9—6 í bókabúöinni viö Hlemm. 2. Hálfan daginn, 9—1 annan daginn, en 1—6 hinn daginn (mánudagur—föstudag- ur) í blaðsölunni biöskýli SVR Hlemmi. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag 21. janúar kl. 10—3. Bókabúð Braga Laugavegi 118 við Hlemm. I. vélstjóra vantar á 100 tonna netabát frá Hornafirði. Upplýsingar í síma 97-8330. Skrifstofustarf Ein af stærstu heildverslunum landsins þarf aö ráöa í starf aöstoöargjaldkera. Umsóknir sem greina frá menntun, starfs- reynslu, fyrri vinnustööum, aldri, heimilis- fangi, símanúmeri og ööru sem máli skiptir sendist augld. Mbl. sem allra fyrst. Umsóknir merkist „Aöstoöargjaldkeri — 1493. Barnagæsla Heimilisaöstoö óskast í miðbæ frá 1. febrúar, 5—6 tíma á dag. Upplýsingar í síma 28835. Rafvirki óskar eftir vel launuöu starfi helst á höfuö- borgarsvæðinu. Hef 15 ára starfsreynslu. Margt kemur til greina. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „R — 1091“. Skrifstofustarf Lítiö innflutningsfyrirtæki í miðbænum leitar aö röggsamri skrifstofustúlku í heilsdags- starf. Verslunarskóla eöa hliðstæð mennt- un/reynsla áskilin. Umsóknir er greini frá fyrri störfum og menntun sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. janúar nk. merkt: „Fjölbreytt starf — 2382“. Kennarar óskast Af sérstökum ástæöum vantar okkur 1—2 kennara aö Grunnskólanum á Fáskrúösfirði frá 1. mars nk. Aðalkennslugreinar: Danska, eölisfræöi, 6 ára bekkur og 5. bekkur. Gott húsnæöi í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5224 og 97-5159. Vélvirki/ rennismiður óskast í véla- og stýrivélaviögerðir. Uppl. í síma 54812 og 51028 á kvöldin. Stýrivélaþjónustan. [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kjötvinnsluvélar Hef til sölu lítiö notaöa, fullkomna Vemac 1000 pylsusprautu meö lofttæmingu, einnig tvær Waldner vaccum pökkunarvélar, sem móta og loka umbúöum. Hagkvæmt verö og greiðsluskilmálar ef samiö er fljótt. Dreifing, símar 12388 og 23388. Til sölu þýskt boröstofusett í herragarösstíl mikiö út- skoriö. Boröstofuborö meö fimm aukaplötum. 10 borðstofustólar, 1 skenkur, 1 skápur (hár), 1 anrettuborð. Lysthafendur sendi inn nafn sitt og símanúm- er á afgreiöslu Mbl. merkt: „H — 2381,,. Ljósritunarvélar — tilboð Eigum fyrirliggjandi nýjar XEROX Ijósritun- arvélar: Gerö 2300. Verö aðeins kr. 55.500,-. Gerö 2370 — getur stækkaö/minnkaö. Verö aðeins kr. 77.500,-. XEROX-umboðiö Nón hf„ Hverfisgötu 105, sími 26235. Þorlákshöfn Til sölu góö 3ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlis- húsi í Þorlákshöfn. Uppl. í símum 99-3796 og 91-28329. Málverk Mér hefur verið falið aö útvega kaupendur að eftirtöldum verkum: J.S. Kjarval: Komposition 1955 100x83 sm. Gunnlaugur Blöndal: Hlóöa eldhús 1944 122x96 sm. Ásgrímur Jónsson: frá Húsafelli ártl. 108x78 sm. Bárður Halldórsson, Akureyri. Símar 96-21792 og 96-26345. fundir — mannfagnaöir ísfirðingafélagið Aöalfundur Isfiröingafélagsins veröur haldinn að Hótel Sögu herbergi nr. 253 laugardaginn 19. janúar kl. 15.00. Stjórnin. Hvert ber að stefna í upp- eldis- og fræöslumálum? í tilefni af ári æskunnar 1985 heídur Lands- samband framsóknarkvenna ráöstefnu um skóla-, uppeldis- og fræöslumál laugardag- inn 19. janúar aö Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18. Dagskrá: Kl. 10.00 Sigrún Sturludóttir, formaöur LFK, setur ráöstefnuna. Kl. 10.10—12.00. Framsöguerindi: a) Frumbernska forskólaaldurs; Heiödís Gunnarsdóttir fulltrúi. b) Grunnskóli; Stella Guömunds- dóttir skólastjóri. c) Framhaldsskóli; Geröur Stein- þórsdóttir kennari. d) Tengsl heimila og skóla; Sigrún Magnúsdóttir kaupmaöur. e) Tækninýjungar í námi. Áslaug Brynjólfsdóttir fræöslustjóri. Kl. 12.00—13.00 Hádegisveröarhlé. Kl. 13.00—15.00 Hópstarf. Kl. 15.00—15.30 Kaffihlé. Kl. 15.00—16.00 Niöurstööur hópvinnu. Kl. 16.00—17.00 Almennar umræöur. Fund- arslit. Ráöstefnan er öllum opin. LFK hvetur allt áhugafólk um skólamál til aö koma og taka þátt í ráöstefnunni. Stjórn LFK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.