Morgunblaðið - 18.01.1985, Side 10

Morgunblaðið - 18.01.1985, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985 PflfTEicnfiiAin WITfiíTIC 13, Jími 26020 26063. Hverfisgata 2ja herb. íb., 45 fm i tvíb.húsi. Mögul. á stækkun. Nýmáluö. 40% útb. á árinu. Verö 990 þús. Frakkastígur 2ja herb. ibúö, 50 fm. Falleg ibúö í nýbyggöu húsi. Saunabaö í kj. auk bílgeymslu. Suöursvalir. Verö 1650 þús. Vesturgata 2ja herb. íbúð 40 fm á 1. hæö. Mögul. á stækkun um ca. 15 fm. Verö 900 þús. Geitland 3ja herb. íbúö 90 fm. Allt sér. Sérgarður. Verð 1975 þús. Njálsgata 3ja herb. íb. 90 fm i steinhúsi á 1. hæð. Góö ibúö. Verö 1750. þús. Vesturberg 3ja herb. ib. 90 fm. Falleg ibúö á 1. hæð. Vestursvalir. Sameign mjög góö. Verö 1750 þús. Blöndubakki 4ra herb. ibúö 110 fm á 2. hæö. í Suöursvalir. Falleg íbúö. Verö 2,1 millj. Laugavegur 4ra herb. íbúð 100 fm á 2. hæö. Öll nýstandsett. Nýjar innr. Ný teppi. Falleg ibúð. Verö 1650 þús. Hrafnhólar 4ra-5 herb. íbúð 117 fm. Glæsileg ibúö meö suð- vestursvölum. íbúð i sérflokki. Verð 2250-2300 þús. Bergstaöastræti 4ra herb. íbúö 100 fm á 3. hæö i steinhúsi. Verö 2150 þús. Ásbraut Kóp. 4ra herb. íbúð á 2. hæö 110 fm. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Steypt bílskúrsplata. Verð 1950 þús. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð 117 fm. Falleg íbúö með tvennum svölum. Sér- þvottahús á hæöinni. Verö 2400 þús. Víðihvammur - Kóp. 120 fm sérhæö i tvib.húsi. 30 fm bilsk. Suöursv. Fallegur garöur. Verð 2,7 millj. Flúóasel Glæsilegt endaraöhús á þrem hæöum meö innb. bilskúr. Glæsil. innr. Harðviöarhandriö á 5 milli hæöa. Inng. bæði af 1. og 2. hæö. Verð 4,3 millj. Ásgaröur Raöhús á 3 hasöum, 116 fm, í endaraöhús. Fallegur garöur. Verð 2,5 millj. Skipasund 'j Einb.hús, kjallari,hæöogris,ca. * 100 fm auk garðhýsis. Góð sólverönd. Frábær staöur. Bílsk.réttur. Verö 2,3 millj. Lyngás Gb. Einbýlishús á 1 hæö. 6-7 herb. 170 fm auk bilskúrs. Fallegur garöur. Verð tilboö. Vantar - Vantar Vantar allar geröir ibúða á skrá. Vantar - Vantar Fyrir fjársterkan aöila góöa 4ra-5 herb. ibúð meö bílskúr i Háaleitishverfi eða þar i kring. Góö útborgun. íbúd er naudsyn Skoöum og verömetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. XJöfðar til X X fólks í öllum starfsgreinum! Einbýlishús og raðhús VÖLVUFELL 150 fm raöh. meö bilsk. Vorö 3,1 millj. BREKKUBYGGÐ Fallegt 90 fm raöhús. Verö 2,9 millj. HLÍÐARBYGGÐ Endaraöhús. Bilskúr. Verö 3,8 millj. NEÐRA-BREIÐHOLT Faltegt 160 tm einbýtl. Verð 6 millj. FRAKKASTÍGUR Einbýlishús 160 (m. 50 tm bllskúr. KLEIFARSEL 190 fm raöhús meö innb. bilskúr. Skipti mögul. á minni eign. Verö 4,3 millj. FOSSVOGUR Fallegt 200 tm raðh. Bilsk. Verð 4,4 mlllj. TORFUFELL Fallegt 140 tm raðhús. Verð 3,1 millj. JÓRUSEL Fallegt 200 tm einb. Verð 5,2 millj. MOSFELLSSVEIT Raðh., 2 h. - k|„ 270 fm. Verð 3,2 mlllj. VÍGHÓLASTÍGUR Fallegt einb.hús, 158 fm, ásamt bilsk. Verö 3,8 millj. BALDURSGATA Glaasil. 75 fm sérh. í þrib. Afh. tilb. u. tré. á 1,8 eöa fullgerö á 2,1. Eign í sérfl. KELDUHVAMMUR HF. Glæsil. 4ra herb. sérhæö, 127 fm. Bilskúr. Laus strax. Verö 3,2 millj. 4ra—5 herb. íbúðir ÖLDUGATA Góö 1 lOfmlb. á4. hsBö. Verö 1.9 millj. KÓNGSBAKKI Falleg 110 fm ib. á 2. hæö. Þvottaherb. i íb. 3 svefnherb. Verö 2,1 millj. BUGÐULÆKUR Góð 110 tm Ib. Verð 2.2 millj. ÁSVALLAGATA Góö 5 herb. fb.. 115 fm, skiptí mögul. MIÐSTRÆTI Falleg 110 tm Ib. á 1. h. Verð 1,9 mlllj. HOLTSGATA Góö 5 herb. Ib. á 1. hœö. Verö 2,5 mlllj. LAUFÁSVEGUR Snotur 90 fm ib. i tlmburh. ásamt 30 fm bilsk. Allt sér. 3ja herb. ibuðír BARMAHLIÐ Góö 93 fm Ib. Verð 1,8 millj. ÓÐINSGATA Snotur 80 fm ib. Verö 1,7 millj. ENGIHJALLI Falleg 90 tm ib. I 2|a hæða blokk. Verö 1,8 mMj. SELJAVEGUR Góö 75 tm rlslbúö. Verð 1400 |}ús. BRAGAGATA 60 fm Ib. laus etrax. Verö 1650 þús. HRINGBRAUT Ný 75 fm íbúö. Verð 1730 þús. SPÓAHÓLAR Góö 80 fm íbúö. Verö 1650 þús. LOKASTÍGUR Falleg 100 fm risib. Verö 1750 pús. DVERGABAKKI Góö 90 fm endaib. á 1. h. Verð 1,7 millj. SÚLUHÓLAR Falleg 90 fm ib. á 1. hæö. Verð 1600 þús. KJARRHÓLMI Falleg 85 fm fbúö. Verö 1850 þús. LANGHOLTSVEGUR 3ja-4ra herb. kj.íb. Verö 1650 þús. MÁVAHLÍÐ Snotur 75 fm ibúö. Verö 1550 þús. ÞINGHOLTSSTRÆTI Falleg 75 fm risfb. Verö 1650 pús. 2ja herb. íbúðir ASPARFELL Falleg 50 fm íb. á 4. hæð. 20 tm bílek. Varð 1750 þúe. BALDURSGATA FaHeg 45 fm Ib. Öll endurn. Verð 1100 þús. KRUMMAHÓLAR Góö 55 fm ibúð. Verð 1300 þús. HRAUNBÆR 50 fm ib. á jarðh. Verö 1200 þús. KRUMMAHÓLAR Falleg 76 fm 2ja-3|a herb. Ib. á 3. hæð. Verð 1600 þús. Skoóum og verómetum samdægurs. SEREIGN BALDuRSGOTU 12 VIOAR FRIORIKSSON soi«ís»i EINAR S SIGURJONSSON vi.Ssk V Austur-Berlín: Kirkja við múrinn sprengd í loft upp Berlín. 16. janúar. AP. AIISTI'R-þýsk stjórnvöld hafa til- kynnt, að fræg kirkja, sem stendur við Berlínarmúrinn, verði sprengd upp með dýnamíti. Verður það gert til að auðvelda austur-þýsku landa- mæravörðunum að skjóta fólk, sem reynir að flýja vestur yfir. Austur-þýsk stjórnvöld sögðu nú nýlega frá því, að í bígerð væri að rífa niður og sprengja „Sáttar- gerðarkirkjuna" svoköíluðu, sem reist var árið 1894 í nýgotneskum stíl og rúmar liðlega 1000 manns. Verður hafist handa við verkið síðar í þessum mánuði en nú þegar er byrjað á því að flytja á brott kirkjumunina og ýmislegt skraut. Kirkjunni var lokað árið 1961 þeg- ar stórn kommúnista 'í Austur- Fasteignasala - leígumiðlun Hvvrfisgötu 82 22241 - 21015 Opiö 9.00—20.30 Einstaklingsíbúöir í gamla bænum samþykkt á 2. hæð i timburhúsi, ca 35 fm. Verð 900 þús. 2ja herb, Lyngmóar m. bílskúr á I. hæó í fjölbýlishúsi. Verð 1.650 þús. Asparfell á 2. hæð, toppibúð. Verð 1.350 þús. Fleiri 2ja herb. ibúöir á skrá, hringið og leitiö uppl. 3ja herb. Brattakinn - bílsk. réttur. A miöhæö i þribýlishúsi, hlýleg og snotur ibúö, sér inng. Verö I.500 þús. Langholtsvegur i steinsteyptu tvibýlishúsi, snotur kjallaraibúö nýjar eldhúsinnr., ný teppi á stofu og holi. Fallegur garöur. Verð 1.600 þús. Háaleitisbraut meö sér inngangi ákaflega stór og rúmgóó eign á jaróhæö í fjöl- býlishúsi. Laus strax. Verö 1.800 þús. Álfhólsvegur efri hæó i steinsteyptu fjölbýlishúsi, góö eign ca 80 fm. Verö 1.700 þús. 4ra herb. Týsgata rúmgóö risíbúö i steinsteyptu fjórbýlishúsi. Háaloftsgeymsla yfir ibúðinni, 3 svefnherb, stofa, baóherb viöarklætt. Eldhús m. máluóum innr. Verð 1.800 - 1.900 þús. Kjarrhólmi ca 100 fm glæsileg íbúö á 4. hæö, s-svalir. Verö 2.000 þús. Sérhæö Melabraut m. bflskúrsrétti u.þ.b. 100 fm á 1. hæö i tvibýlis- húsi, 2 svefnherb., 2 aöskildar en samliggjandi stofur. Verö 2.100 þús. Einbýlishús Skerjafjörður viö Skeljanes 300 fm á 3 hæöum, einstaklega vönduö eign. Tvöfaldur bilskúr. Teikningar á skrifstofunni. Verö 7,5 - 8 millj. 22241 - 21015 Friórik Frióriktson lögfr. Þýskalandi skipti Berlínarborg með múr til að hindra fólk í að flýja vestur yfir. Hún stendur rétt við múrvegginn og Kurt Schare, fyrrum biskup mótmælenda í Berlín, sagði einu sinni um hana, að hún væri „táknræn fyrir skipt- ingu borgarinnar". Þegar kirkjunni hefur verið rutt úr vegi geta austur-þýsku landa- mæraverðirnir betur fylgst með múrnum en vitað er, að yfirvöld- unum hefur verið það nokkurt óhyggjuefni, að hugsanlegir flóttamenn gætu notað kirkjuna til að komast úr landi. 26600 Vantar eignir á skrá 4ra herb. góöa íbúð meö bílskúr í vesturbæ. Allt aö staögreiösla fyrir rétta eign. ★ 3ja herb. ibúö í Breiöholti. ★ 2ja herb. íbúö í vesturbæ og Breiöholti. ★ Sérhæö, nýlega i vesturbænum. Traustur kaupandi. Noröurbær Hafnarfiröi Einbýlishús í norðurbæ Hafnarfjaröar. Góöur kaupandi. ★ 4ra herb. ibúö meö bílskúr í Hafnarfirði. Fasteignaþjónustan Austuntræti 17, «. 26600 Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasali 26277 HIBYLI & SKIP 26277 Flókagata Þetta glæsilega hús é einum eftirsóttasta staö í borginni er til sölu. Húsiö er 130 fm aö grunnfleti auk bflekúrs. Teikningar og allar nénari upplýsingar á skrifstofunni. Brynjar Fransson, simi 46802. Finnbogi Albertsson, simi 667260. HlBÝU & SKIP Garöastrsati 38. Sími 26277. simi 20f78. Jón Olafsson, hrf. Skúlt Pálsson, hrl. i^ 26277 ALLfí ÞUfíFA HjBYLI 2B2T7 Einbýlishús viö Miklatún Höfum fengiö til sölu eitt af þessum viröulegu húsum viö Flókagötu. Húsiö er tvær hæöir og kjallari, alls 390 fm. Á 1. hæö er m.a. stórt bókaherbergi, 2 stórar saml. stofur.skáli, eldhús, búr og snyrting. Á 2. hæö eru 5 svefnherb. og stórt baðherb. í kjallara má vel innrétta íbúö. Bílskúr og stór trjágaröur. Verö 8 millj. ÉicnflmFÐLunin \WEi ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 | SdfeMtfórt: 8verrir KristinMon Þorteifur Guómundeeon, eótum. Unnetetnn Beck Krl., timi 12320 Þórótfur Haiklórseon, lógfr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.