Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985 Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndin som allir hafa beðið eftir. Vinsœfasfa myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegið I gegn. Titillag myndarinnar hefur verið ofarlega á öilum vinsældalistum undanfarið. Mynd sem alllr verða að sjá. Grln- mynd ársins. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis og Rick Morranis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Hasfckað verð. Bðnnuð bðrnum ínnan 10 ára. Sýnd I A-sal í Dolby-Stereo kl. 5,7,9og 11. B-salur THE DRESSER iilh F 3B 1 A- v .j r ry ■ 'I • ' 1 f x-2 Í 7 4T The Dresser Búningameistarinn - stðrmynd I sárftokki. Myndin var útnefnd til 5 Óskarsverölauna. Tom Courtenay er búningameistarinn. Hann er hollur húsbónda sinum. Albert Finney er stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér. Tom Courtenay hlaut Evening Standard-verölaun og Tony-verðlaun fyrir hlutverk sitt I “Búmngs- meistaranum-. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. FRUM- SÝNING Nýja Bíó frumsýnir í dag myndina Dómsorð sjá nánar auyl. ann- ars staðar í blaðinu. FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir i day myndina Rauð dögun Sjá nánar auyl. ann- ars staðar í blaðinu TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: RAUÐDÖGUN 11 THI ShSDtiO AftMCS PIAIMD fOS EVBmHMG- EXtWT FOS BGHT KES CJUIH)1*€ MXVHtSaS1 Heimsfraeg, ofsaspennandi og snilldarvel gerö og leikin, ný, amerisk stórmynd i litum. Innrásarherirnir höfðu gert ráö fyrir öllu - nema átta unglingum sem köiluöust „The Wolverines". Myndin hefur veriö sýnd allsstaöar viö metaösókn - og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á siðasta ári. Gerö eftir sögu Kevin Reynolds. Aöalhlutverk:- Patrick Swayse, C. Thomas Howell, Lea Thompson, Leikstjóri: John MWus. íslenskur texti. Sýndkl. 5,7.15 og 9.20. Tekin og sýnd i DOLBY SYSTEM 32 - Hækkað verð - Bönnuð innan 16 ára. SÍM116620 Agnes - barn Guös 7. sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt Hvit kort gilda. 8. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. Dagbók Önnu Frank Laugardag kl. 20.30. miövikudag kl. 20.00. Gísl sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 féar sýningar eftir. Félegt fés LEÍKFÉLAG REYKJAVlKUR félegt fés á laugardagskvöldum kl 23“ i AUSTURBÆJARBÍÓI Miöasala f Austurbæjarbiói kl. 16.00 - 23.00. Simi 11384. Næst síðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14.00 - 23.00. ðui V Félagsvistín kl. 9 s Gömhi dansan kl. 10.30 Hljómsveitin Tíglar Miðasalan opnar kl. 8.30 S.G.T. Templarahöllin jl Eirikfgötu jl ▼ Simi 2OQ10 ▼ ■ SlMI 22140 Jólamyndin 1984: Indiana Jones Umsagnir blaöa: „... Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaleiki og átök við pöddur og beinagrindur, pyntinga- tæki og djöfuilegt hyski af ýmsu tagi. Spielberg hleöur hvern ramma myndrænu sprengiefni, sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina og skilur áhorfandann eftir jafn lafmóöan og söguhetjurnar." Myndin er í DOLBY STEREO Aöalhlutverk: Harrison Ford og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bðnnuö börnum innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Sföasta sinn. W0ÐLEIKHUSIÐ Gæjar og píur I kvöld kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00. Kardemommubærinn Laugardag kl. 14.00. Uppselt. Sunnudag kl. 14.00. Uppselt. Þriðjudag kl. 17.00. Milli skinns og hörunds Laugardag kl. 20.00. Næst síðasta sinn. Skugga - Sveinn Sunnudag kl. 20.00. Ath.: Leikhúsveisla á föstudags- og laugardagskvöldum. Gildir fyrir 10 manns o.fl. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Sýning á laugardag kl. 14.00 og sunnudag kl. 14.00. Miðapantanlr allan sólarhringinn I sima 46600. Miöasalan er opin frá ki. 12.00 sýningardaga. REYHimiHÍfSIÖ Salur 2 Salur 3 BZH Yfir 50 réttir daglega. Dagman leikur fyrir yesti okkarfrá kl. 19.30. V I h 13 RESTAURANTI Salur 1 Frumsýning: eflir Ágúst Guðmundsson. Aðal- hlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinadðttir, Arnar Jónsson og Jðn Sigurbjórnsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VALSINN Heimsfræg, ódauöleg og djörf kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Gárard Depardieu, Miou-Miou. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. 50ARA ELVIS PRESLEY j tllefni 50 ára afmælis rokk-kóngsins sýnum viO stórkostlega kvikmynd i litum um ævi hans. i myndinni eru margar original-upptökur frá stærstu hljómleikunum, sem hann hélt. I myndinni syngur hann yfir 30 vinsælustu laga sinna. Mynd sem allir Presley-aödáendur verða að sjá. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tölvupappír IIII FORMPRENT Hverfisgofu /8. simar 25960 25566 DÓMS0RÐ Frank Gahin ha.s one last chance todo something right. Bandarisk stórmynd frá 20th. Century Fox. Paul Newman leikur drykkfelldan og illa farinn lögfræöing er gengur ekki of vel i starfi. En vendipunkturinn i lifi lögfræðingsins er þegar hann kemst i óvenjulegt sakamál. Allir vildu semja jafnvel skjólsfæðingar Frank Galvins, en Frank var staðráðinn i aö bjóða öllum byrginn og tæra máliö tyrir dómstóla. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampting, Jack Warden, James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 5,7.30. og 10. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Jólamyndin 1984: Myndin Eldstrætin hefur verið kölluö hin fullkomna unglingamynd. Leikstjórinn Walter Hill (48 hrs. Warriors og The Driver) lýsti þvi yfir aö hann heföi langaö að gera mynd „sem heföi allt sem ég hefði viljað hafa i henni þegar ég var unglingur, flotta bila, kossa i rigningunni, hröð átök, neon-ljós, lestir um nótt, skæra liti, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara i alvarlegum klipum, ieðurjakka og spurningar um heiður". Aöalhlutverk: Michael Pará, Diane Lane og Rick Moranis (Ghost- busters). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð ínnan 16 ára. Hækkað verð. í aðalhlutverkum eru: Anna Júlíana Sveinsdóttir, Garðar Cortes, Sigrún V. Gestsdóttir, Anders Josephsson. SYNINGAR: Laugardag 19. jan. kl. 20.00 Sunnudag 20. jan. kl. 20.00. Föstudag 25. jan. kl. 20.00. Miðasalan opin fró kl. 14.00 - 19.00 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sinii 11475. imysraribók MEÐ SÉRVÖXTUM BUNADARBANKINN TRAUSTUR BANKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.