Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985 47 Meistaramir í basli • Árni Lárusson sækir ad kðrfu stúdenta í gærkvöldi. Árni átti góðan leik meö Njarðvíkurliöinu, eins og svo oft áður, og skoraði þessi sækni bakvöröur 15 stig ( leiknum. Morgunblaöiö/Július leik. Voru sunnanmenn ekki sannfærandi i leik sínum. Valur komst snemma i villuvandræöi og sat á bekknum helming leik- tímans, en hann átti mjög góöan leik i lokin og geta Njarövíkingar fyrst og fremst þakkað honum sigurinn. Jónas var góöur á köfl- um og Árni Lár á aldrei slakan leik. Enski dómari leiksins, Rob II- iffe, var ákveöinn og dæmdi vel, en það setur annars hvimleiðan blett á skemmtilega íþrótt hversu leikmenn, ekki aöeins þessara liöa, heldur allra, nöldra jafnan og naga þegar á þá er dæmt. Fá dómarar stundum óvandaöar kveöjur og óíþrótta- mannslegar. Teitur Örlygsson er ungur og efnilegur leikmaöur en var rekinn af velli, fyrst og fremst fyrir eigin klaufaskap, hlaut tvær villur og brottrekstur í framhaldi af einu og sama brotinu, fyrir aö taka of mörg skref meö knöttinn. Stig ÍS: Ragnar Bjartmarsson 19, Guömundur Jóhannsson 18, Eiríkur Jóhannsson 17, Árni Guömundsson 8, Helgi Gúst- afsson 6 og Karl Ólafsson 6. Stig UMFN: Valur Ingimund- arson 20, Jónas Jóhannesson 19, Árni Lárusson 15, Hreiöar Hreiðarsson 10, ísak Tómasson 8, Gunnar Þorvaröarson 6 og Ellert 4. Staöan í deildinni er nú þann- ig, aö Njarövíkingar eru í efsta sætinu meó 24 stig, hafa einung- is tapaö einum leik í mótinu. Haukar hafa 20 stig, KR-ingar eru meö 14, Valsmenn 12, IR- ingar 6 og Stúdentar sitja á ÍS — UMFN 74:82 meö langneösta liö úrvalsdeildarinnar NJARÐVÍKINGAR mörðu stúd- enta í gærkvöldi í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í Kennara- skólahúsinu. Sigurinn tryggðu Njarðvíkingar á siðustu mínút- um eftir jafnan barningsleík. f lokin skildu 8 stig, 82—74, en í hálfleik var staðan 42—39 fyrir UMFN. Leikur liöanna var mjög jafn og lengst af útilokaö aö gera upp á milli botnliös deildarinnar eöa þess efsta. Stúdentar kom- ust nokkrum sinnum yfir þótt frumkvæöiö væri oftast Njarð- víkinga. Jafnt var, 60—60, er 10 mínútur voru til leiksloka, en siö- an mjökuöust gestirnir fram úr. Léku liðin i sama gæöaflokki í gær. Leikurinn var alls ekki lé- legur, en UMFN hefur þó sýnt talsvert betri leik og líklega hafa Njarövíkingar vanmetiö and- stæöinginn. Þaö var rétt á siö- ustu 5—6 mínútunum aö Njarð- víkingar náöu aö rífa sig upp og tryggja sér sigur. Stúdentar hafa nú í sömu vik- unni velgt tveimur sterkustu liö- um deildarinnar vel undir ugg- um, UMFN og Haukum, og eru í talsveröri sókn. Meiri ögun og ákveöni í sóknarleiknum á loka- mínútunum aö þessu sinni heföi getað leitt til minni munar í leikslok. Þá vantar fleiri skipti- menn því sumir leikmennirnir voru útkeyröir í lokin, bagalegt aö Jón Indriöason skuli meiddur. Eirikur lætur ekki deigan síga i langskotunum og skoraöi þrjár þriggja stiga körfur, en ekkert liö hefur hlotiö í vetur jafnmargar þriggja stiga körfur i deildinni og ÍS. Beztir hjá fS voru Eiríkur og Guðmundur, aö Ragnari og Árna ólöstuöum. Njarövíkingar áttu i basli aö þessu sinni og á stundum haföi maöur á tilfinningunni aö þeir myndu tapa sínum öörum leik í vetur og ÍS vinna sinn annan botninum meö aöeins 2 stig. fS hefur lokiö 14 leikjum, KR-ingar 13, Haukar, ÍR-ingar og Njarö- víkingar 13 en Valur 12. Stigahæstur i úrvalsdeildinni nú er Njarövíkingurinn Valur Ingmundarson meö 320 stig, næstur kemur Haukaleikmenn- irnir ívar Webster og Pálmar Sigurösson, hnífjafnir meö 273 stig. Fjóröi stigahæstur í deild- inni er Guöni Guðnason, KR-ing- urinn sterki, meö 239 stig. — ágás. Heimsbikarinn: Diana Haight meiddist illa KANADÍSKA skiðastÚlkMl Diana Haight meiddist mjög illa á hná ( gær á æfingu fyrir brunkeppni ( Megeve i Frakklandi. Hún var þegar í stað fhitt á sjúkrahús, aft- ir að hafa lent í slysi i brautinni, og þar var ákveðið að flytja hana til Kanada í dag, föatudag, þar sem hún fer í skuröaögerö. Æf- ingum var hætt i Ehret-brautinni eftir slysið, en 24 stúlkur höfðu rennt sér á undan Haight. Brautin var i mjög slæmu ásigkomulagi. Oddný og Aðalsteinn keppa baeði á morgun á HM innanhúss í París FYRSTA heimsmeistarakeppn- in í frjálsum íþróttum innanhúss hefst í Paris í dag. Þátttakendur verða 380 íþróttamenn frá 74 löndum, þar á meöal íslend- ingarnir Oddný Árnadóttir og Aðalsteinn Bernharösson. Þau keppa bæði í 400 m hlaupi og spreyta sig á morgun, á síöari degi keppninnar. Reiknaö er meö aö 15 verð- launahafar, þ.á m. fimm gullverö- launahafar í Ólympíuleikunum, veröa meðal keppenda á mótinu í París. Chandra Cheseborough, Ólympíumeistari í 4x100 og 4x400 m hlaupum, og silfurverö- launahafi í 100 metra hlaupi mun keppa í 60 m hlaupi í París. Sam Graddy, gullverölaunahafi í 4x100 m hlaupi og silfurverö- launahafi í 100 m keppir einnig í París. Þau eru bæöi frá Banda- ríkjunum. Aörir Ólympíumeistarar sem veröa á mótinu eru Julius Korir frá Kenya, sem vann 3000 m hindrunarhlaupiö í LA, Ernesto Canto frá Mexíkó, sem vann 20 km gönguna, sem keppa mun í 5 km göngu, og Claudia Losch, Vestur-Þýskalandi, sem sigraöi í kúluvarpi kvenna í LA. Þrátt fyrir aö Ólympíumeistar- inn í stangarstökki, Frakkinn Pierre Quinon, veröi ekki meö vegna meiösla, er taliö aö keppni í stangarstökki veröi einn af há- punktum mótsins. Sovétmaöur- inn Sergei Bubka, sem á heims- metiö (5,94 m) og Frakkinn Thierry Vigneron, eru taldir munu berjast um gulliö, en Vigneron hefur náö bestum árangri inn- anhúss í þessari grein, stokkiö 5,85 m. Þeir áttust síöast viö í Róm 31. september síöastliöinn. Þeir settu báöir heimsmet á því móti, Vigneron stökk fyrst 5,91 og Bubka 5,94 m nokkrum mín. siðar. Moses segist saklaus Frá Gunnar Valgairasyni, fróttamanni MorgunWaóaina i Bandarfkjunum. Stærsta málið í þróttafréttum hér í Bandaríkjunum þessa stundin er handtaka Edwin Mos- es, grindahlauparans heims- fræga, en eins og komiö hefur fram í Mbl., var hann tekinn af lögreglunni og gefði það aö sök að hafa reynt að kaupa sér tíma hjá gleðikonu. Ekki vildi betur til en svo aö „gleöikonan" var dulbúin lögreglu- kona, og lét hún handtaka Moses samstundis og var hann færður á lögreglustöö. Honum var siöan sleppt er borin voru kennsl á hann. Moses hélt blaöamannafund vegna þessa máls og sagöist þar vera saklaus meö öllu. „Ég var aö koma af diskóteki er stúlka gekk aö bíl mínum og spuröi hvaö ég væri a gera. Ég svaraöi aö bragöi aö ég væri bara aö leika mér. Hún spuröi þá hvort óg væri meö ein- hverja peninga á mér — og ég svaraði því til aö ég væri meö 100 dollara, og hló, því ég var einungis aö grinast. Þá vissi ég ekki fyrr en ég haföi veriö handtekinn!" Mönnum þykir þessi framburóur trúveröugur — og lögreglan viröist ekki örugg i þessu sambandi því enn hefur hún ekki iagt fram kæru á hendur Moses. Fólk sem þekkir hlauparann segír aö ekki sé möguleiki á aö lögreglukonan hafi haft ástæöu til aö láta handtaka hann. „Þetta er svo fjarri hans framkomu venju- lega," sagöi þjálfari Moses, „aö ég legg engan trúnaö á sögu konunn- ar.“ Þess má geta aö ABC-sjón- varpsstööin valdi Moses íþrótta- mann ársins 1984 í Bandaríkjun- um, og ætluöu forráöamenn stöö- varinnar að afhenda honum viöur- kenningu í því sambandi í leikhléi úrslitaieiks bandaríska fótboltans sem fram fer á sunnudag. Eftir aö kappinn var handtekinn gaf ABC- stööin út þá yfirlýsingu aö afhend- ingunni yröi frestaö. Nú hefur svo veriö hætt viö aö hætta. Moses fær viöurkenningu sina, í beinni út- sendingu aö sjálfsögöu, hvaö sem tautar og raular. Forráöamenn sjónvarpsstöðvarinnar segjast, eins og flestir aörir, telja Moses saklausan í þessu leiöindamáli. Eiginkona Moses var meö hon- um á blaöamannafundinum og studdi mann sinn í hvitvetna. Moses er 39 ára aö aldri og hef- ur yfir eina milljón dollara í árstekj- ur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.