Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.01.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1985 iCJORnu- ípá HRÚTURINN klil 21. MARZ—19.APRÍL M ættir ekki að UU um per- aómleg Taudamái beima fyrir tíA starfsfélaga þína. Heilsan er ekki nógu góó um þessar mund- ir og þrí ættir þú aó reyna aó rera meira úti tíó. Farðu I gönguferð í krðld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Það rerður erfitt fyrir þig að aemja rið Tiai og samstarfa- menn. Þú hefur mikja þorf fyrir að nýja af hólmi. En gefstu eklti upp. þú munt finna að þú Terður sterkari ef þú stenst álagið. ss TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þér mun finnast allt óheilla- rsnlegt í dag. Taktu það ekki mjög alrarlega þó margt nuetti betnr fara. Ástamálin ganga rel ef þú ert tillitsaamur. Farðu I bió I kröld með elskunni þinni. 'jMQ KRABBINN 21.JtNl-22.J(lLf Allt er öfugsnúið f dag. Heimil- islífið er í háaUfti og þú leikur ekki Tið hvern þinn fingur. Ekk- ert hræðilegt geríst en ótal smá atriði gera þér UHð leitt. Farðo út að skemmU þér í kröld. UÓNIÐ 23. JÚLI-22.ÁGÚST Þetta er góður dagur til að ein- beiU aér að andlegum hugðar efnum. sérstaklega þeim sem eru af aharlegum toga spunnin. Almeun skynsemi þfn m hjálpa þér til að leysa flest MÆRIN | 23. ÁGÚST-22. SEPT mis randamál rerða til þess að gera þig riðkvæman og ergi- legan í dag. Einnig bætir rifrildi TÍð ástrini ekki úr slták. En þeg- ar Ifða tekur að kreldi þá rætist úr fyrir þér sökum hjálpar góð- rínarþfns. VOGIN ■fiSd 23.SEPT.-22.OKT. Vinnuaðstteður þínar gera þér erfitt um eik í dag. Vinnufélagar þfnir eru eittbrað að angra þig og ástrinir þfnir eru að trufla þig með affelldum hringingum. Þú fcrð bréf sem gerír þig æfan afreiði. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Láttn eklti aðra bafa áhrif á Qármál þín. Farðu eigin leiðir og dtemdu hlutina sjálfur. TakU til hjá þér f kvöid en gtettu þess að ofgera þér ekki. Mundu að beilsan er mjög dýrmaeL r|\ym BOGMAÐURINN iSSCim 22.NÓV —21.DES. Þig langar að hietta f Tinnunni en það rerður þér ekki í hag. Hafðu stjórn á þér og notaðu hið mikla heilabú þitt. Ekki bú- ast rið rorkunn í dag. STEINGEmN 22.DES.-19.JAN. Gerðu eltki meira en kríngum- leyfa ella munu itilegir dagar Tera fram- Fjolskyldumálin rerða betri er líða tekur á daginn. En mundu að rera þolinmóður, það borgar sig. p! VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. ÞetU er rólegur dagur f alla staði og ættir þú þrf að huga að heilsu þinni og þinna nánustu. Ástrinir þínir rerða samsUrfs- fúsir og þrí ræri sniðugt að byggja upp framtfðaráætlanir í <*«*• S FISKARNIR 19. FEB.—20. MARZ Þó þú riljir breyta Ollum þfnum Iffsstfl þá rertu þolinmóður þrf þetu mun alh lagast bráðlega. Astamálin eru srolítið Tiðkræm í dag en misstu ekki kjarkinn. Það koma tfmar, það koma ráð. nirÍTÍTMrrTrririÍMÍrTrifÍTÍfiirriiiirTÍ««tufujt:HÍfTmiri“tTirtMf;;TrnTffT iiiiiii iiiiiiiiiiiiii ii liiiiiiii;iiillij|jj;li X-9 DÝRAGLENS ©1984 Tnbune Company Syndicatt Inc m LJÓSKA EN,<SÚ5TI...Eö ER. EKKEZT LEG MEO /WS I Þ---------- TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THE MEETING OF 0UR. L0CAL CACTU5 CLUB L)ILL COME TO ORPER. WE LUILL NOLJ HEAR. THE TREASURER'5 REPORT Fundur í Kaktuskiúbbnum á Kvæðinu er settur... Vió heyrum nú skýrslu gjald- kerans. WE DONT HAVE ANY MONEV..WE VE NEVER HAP ANY MONEV ANP WE'RE NEVER 60NNA HAVE ANV MONEVÍ Við eigum enga peninga ... við böfum aldrei átt neina peninga og við munum aldrei eignast neina peninga! Mér er alltaf meinilla skýrslu gjaldkerans ... við BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Norður vissi upp á punkt og prik hvernig spil suðurs litu út þegar hann tók lokaákvörðun í sögnum. En samningurinn var víst engu betri fyrir bragðið: Vestur ♦ 1054 ♦ DG85 ♦ D2 ♦ 10873 Norður ♦ G92 ♦ 1076 ♦ G93 ♦ KDG2 Suður ♦ ÁD76 ♦ ÁK32 ♦ ÁK76 ♦ Á Austur ♦ K83 ♦ 04 ♦ 10854 ♦ 9654 Spilið kom fyrir í Reykjavík- urmótinu sl. miðvikudags- kvöld, á milli sveita Esterar Jakobsdóttur og Þórarins Sig- þórssonar. Þórarinn og Guðm. Páll sögðu þannig á N-S spilin: Norður Suður 1 lauf 1 tigull 2 hjðrtu 2spaðar 2 grönd 3 lauf 3 hjörtu 3 grönd 4 grönd 6 grönd Pass Laufið er sterkt, tígull af- melding, en tvö hjörtu sýndu skiptinguna 4-4-4-1 og 20—24 punkta. Tveir spaðar spurðu um einspilið, tvö grönd sögðu frá svörtu einspili, þrjú lauf endurspurðu og þrjú hjörtu sýndu einspil í laufi. Þrjú grönd er eðlileg sögn og fjögur grönd sýnir algert hámark. Þar með var suðurhöndin gjörsamlega ljós. En samningurinn eftir sem áður ömurlegur. Ot kom lauf og sagnhafi sá að spilið ynnist aldrei nema tíguldrottningin kæmi niður önnur. Besta spilamennskan er að spila spaða á gosann, sem austur drepur á kóng og spilar hjarta. Það er drepið á ás og spaðaás tekinn (tían gæti verið önnur). Síðan ás í hjarta og ÁK í tígli. Inn á tígulgosa og laufin tekin. Nú vinnst spilið ef spaðinn er 3-3 eða ef austur á fjórlitinn í spaða með tfgulvaldinu, eða vestur fjórlitinn með hjarta- valdinu. Halla Bergþórsdóttir og Kristjana Steingrímsdóttir slepptu slemmunni á hinu borðinu og Þórarinn græddi 11 IMPa. Leikurinn fór 15—15. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Naleczov f Póllandi í sumar kom þessi staða upp í skák Pólverjans KsieskLs, sem hafði hvítt og átti leik, og júgóslavneska al- þjóðameistarans Nicevsky: 31. — Hncl! — Rxcl, 32. Hxcl — Dn, 33. Hc8+ — Bf8, 34. Hxf8+ — Dxf8, 35. Bd4+ — Kg8, 36. Bd5+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.