Morgunblaðið - 09.02.1985, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.02.1985, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 3 Við tryggjum þér Daihatsuverðið með gæðum, endingu, þjónustu og endursölu Margir íslendingar hafa á undanförnum árum keypt sér bíla sem tímabundiö voru á lágu verði. Um þaö er aö sjálfsögöu ekkert nema gott aö segja, þar til aö því kemur aö selja bílinn aftur og skipta. Þá standa menn oft frammi fyrir því aö verömætin sem menn töldu sig græöa eru fokin út í veöur og vind og rúmlega þaö, vegna veröfalls og sölutregöu. Daihatsubílar eru ekki í þessum flokki vegna þess aö viö tryggjum þér okkar verö meö Daihatsugæðum, endingu, þjónustu og endursölu. Þú þarft ekki annaö en spyrja næsta Daihatsueiganda aö því. Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna á Daihatsusýningu í dag kl. 10—17 DAIHATSUUMBOÐIÐ ÁRMÚLA 23, S. 685870 — 81733

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.