Morgunblaðið - 09.02.1985, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985
Húsbruní í Æðey
Bæjum, 9. febrúar.
ÞEGAR Kjartan bóndi í Unaðsdal
var á leið í fjósið klukkan hálf átta í
morgun blasti við augum hans, er
hann leit yfir Djúpið, eldbál í Æðey,
en þar búa nú hjónin Jónas Helga-
son og Katrín Alexíusdóttir með
tveimur ungum börnum sínum. Jón-
asi tókst að slökkva eldinn áður en
slökkvilið náði á staðinn, en þá
höfðu orðið nokkrar skemmdir á úti-
húsum og Uekjum.
Var strax gert aðvart í Æðey og
á aðra bæi. Djúpbáturinn var að
fara frá ísafirði kl. átta í morgun
í Djúpferð, en var fenginn til að
hinkra við eftir slökkviliði frá ísa-
firði. Þegar báturinn var kominn
út að Arnarnesi hafði Jónasi tek-
ist að slökkva eldinn, en þá hafði
þarna brunnið súgþurrkunarhús
og mjólkurhús, hvort tveggja
áfast við kúahlöðuna á bænum.
Eldur læsti sig ennfremur í þak-
skegg hlöðunnar, sem tókst að
slökkva. Fjósinu var fyrir nokkru
breytt í svínahús og eru þar nú
nokkur svín í eldi. Sakaði þau ekki
enda þótt nokkur reykur bærist til
þeirra.
Djúpbátinum var snúið til baka
með slökkviliðið, en rafmagns-
menn frá Orkubúinu fengnir með
bátnum til að koma rafmagni á
staðinn, en inntak þess og raf-
magnstafla voru í súgþurrkunar-
húsinu og líkur á að út frá því hafi
kviknað í. Þarna brann súrþurrk-
unarblásari, rafmótor og fleiri
tæki. Logn var og mun það hafa
hjálpað til að ekki varð meira
tjón.
Jens í Kaldalóni.
Biblíudagur-
inn á ári
æskunnar
Biblíudagurinn er á sunnudaginn
og verður Biblíunnar sérstaklega
minnst í söfnuðum landsins og við
útvarpsguðsþjónustu.
Aðalfundur Hins íslenska
bibiíufélags verður haldinn þenn-
an dag að venju og að þessu sinni í
Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði
að lokinni messu.
Skagafjörðun
Góð silungsveiði
í Höfðavatni
Bjp, Sk*(arirdi. 9. rebrúar.
í HÖFÐAVATNI hefur aflast töluvert af silungi að undanförnu í net sem eru
lögð undir ís, en ísinn er um 40 sm þykkur á þessum árstíma. Nilungnum er
pakkað inn í þar til gerðar umbúðir og er vcntanleg sala til útflutnings.
Skagfirðingar þurfa ekki að
kvarta yfir stórhríðum það sem af
er vetrar. Vorveður mátti heita að
væri fram að 18. janúar, en síðan
hafa verið nokkur frost, jafnvel
frá 10 til 15 gráður suma daga.
Snjór er mjög lítill í innhéraði,
aðeins þúfnafyllir, eins og sagt er.
í Fljótum er þó töluverð fönn eins
og vanalegt er.
Siglufjarðarleið hefur þó oftast
verið greiðfær en mokuð strax og
einhverja fönn setur niður. Á inn-
miðum Skagafjarðar er ekki fisk-
ur, en áta hefur verið töluverð inn
á firðinum og svartfugl töluverð-
ur. Þrír bátar eru gerðir út á
skelfiskveiðar á Skagafirði og afla
þeir í þann kvóta sem leyfilegur
er.
Þorrablót og árshátíðir eru nú
haldnar víða um héraðið og fellur
þar líklegast engin helgi úr sem
ekki eru skemmtanir. Töluverð
kvefpest og óáran hefur verið í
fólki og jafnvel aldrað fólk á ní-
ræðisaldri hefur fengið þessar
pestir.
Björn í Bc.
í tilefni af ári æskunnar verður
aðalumræðuefni fundarins „Æsk-
an og orð Guðs“. En eins og kunn-
ugt er gefa Gideonfélagar öllum
10 ára skólabörnum Nyja testa-
mentið og Sálmana er grunnskól-
arnir byrja á haustin.
Fundurinn er að sjálfsögðu öll-
um opinn og eru menn hvattir til
þess að gerast félagsmenn í þessu
elsta félagi á íslandi, sem stofnað
var 1815. Hið íslenska biblíufélag
hefur aðsetur í Guðbrandsstofu í
Hallgrímskirkju í Reykjavík.
(Úr fréttatilkynningum.)
INNLENT
Kynnir ástandið
í Póllandi
ROMAN Smigielski, félagi í Solid-
arnosc í Danmörku, sem dvelst nú
hér á landi í boói Samtaka um
vestrcna samvinnu og Varðbergs,
hitti í gcr áhrifamenn í íslensku
stjórnmálalífi og forystumenn
verkalýðshreyfingarinnar auk full-
trúa Amnesty International og
skýrði þeim frá ástandinu í Pól-
landi og baráttu óháðu verkalýðs-
hreyfingarinnar þar.
Efri myndin er tekin í skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins í Val-
höll þar sem Smigielski hitti
Þorstein Pálsson, flokksfor-
mann, og þá Magnús L. Sveins-
son, formann Verslunarfélags
Reykjavíkur, og Bjarna Jakobs-
son, formann Iðju, félags verk-
smiðjufólks.
Á neðri myndinni er Smigi-
elski á fundi með Ásmundi Stef-
ánssyni, forseta Alþýðusam-
bandsins, en á milli þeirra situr
Jón Eggertsson, formaður
Varðbergs.
f hádeginu í dag talar Roman
Smigielski á fundi SVS og Varð-
bergs sem haldinn er í Átt-
hagasal Hótel Sögu. Húsið er
opnað klukkan 12 fyrir félags-
menn og gesti þeirra.
Spurt vegna
tunasetningar ...
Frásögn af veitingu bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í Osló
Ikke overbevisende
Av Dagny Kristjansöottir
ur'^-.u^rrr.
■ ■ ■■■"■■ i»-
■fraijMt. hettc cr InihJii-
ritr i gttt tir—práA ag tar
m*M« Mln trchk I ihlni-
Kcrlnon (f .N«w Yorh).
innrholdrr 70 dlkt mrd bak-
Ginn i diktrrrn* itudtrtld I
A f.r I9M I bokat bntr
dlkt Ijrkkn drt diktcrcn ft opp-
brvr Uda iom rlrmmt I tokst-
m. drt wm var. rr o( bllr
•rrirltrr iimmrn I cn mrtafor
■om rr bftdr itcrfc og icnaucll. I
•ndrr dikt t boka fonakir dtk-
tcrm mcd mtndrc hdl ft oppnft
| dmnr rffcktcn.
I Hfrkrtgtéra
Dlktma I .Nrw York. hcnd-
Irr om Nrw Yorka -lcndakap.
for mrr cnn 30 ftr ilden, vl fftr
bildrr cv fonk)rlllgc mcn-
nnkrr I fonkjclllge iltuc-
•Joner of fra(mentcr av dcm
hntonrr. Krutjftn Karlaaon tar
her I bruk det tradlsjoncllc Is-
I landskc formiprikct, allit-
I tcraajon og rlm av oa Ut Hcné
| dikt er rytmiskr og klangfulla.
i aprftkbrukm og mrtafore-
•r ikkc alltid like pmlac.
I ain fcntc dtkUamltnc viatc
Hannn Pftturaaon (f. IUI) at
han mntret Ikka barv dm
vanikrlipa formtradu)oncn I
Islamttt lyrtkk. han var ogift
nnketa fremmrdfjanng rt
atadlg mer umnomarbrldet
tema. bl a mennnkrt frem-
mrdajarinf fra naturm Dm
advgode gamle hotdnmgm er
bortc. tilbakr bllr dm tomhrt
aom oppatftr nftr mcnnnkct ik-
kr Imger har nom aom hdat
kontakt mad naturen. dm har
Ingen betydning Imgrr Drttc
tcma vidcreferar Hannn ift I
dlktaamllngm .En bolia vrd
havet., 1080 Den Innmolder
kanikje hana bntc dikt hittll.
dcn cr m dyjjilndlg rrflrkijon
forakjdllg form for llv ag áJ
Naturm er blltt an Intemaant
verdm I aag aclv og daglii om-
gang mrd dm blir en rrkjm-
nclanproarai hos dlktrrm
Han fontftr og akaaptcrar
og akaaptarar itn
i frammadOertng
nnfttr Hmatllt rr
o foraonmg mad
m Ikkc allUd
mm I vakra idvllukr bildrr av
rt Irygt og lykkdlg bam Som
kan vmtn av Hannn Pfttura-
■on rr -H IJod. m Émponeren-
dr bok hva form og aprftk an-
■ftr. dm Irmchotdrr mange flne
dlkt. mm peraonllg aynn Jrg
i atite bok var et itorra
Det kan dtakuteraa om dfkt-
lamlingm \New York. burda
blltt Inmtllt Pi dm mnm al-
dr mft drt itn at bokhntm 83
itort irtt var Jevn og ipm-
nende pft lilind
En allar tagan?
Det kan lUltoa iperamftl om
litondincmo ikulla InniUTli to
hakrr Ul Nordtik llttcraturprU
hvert ftr. HvU dm anorme llt-
torarre produkajonm I landd
er aft kvalllaUvt irvn aom dm
har vrrt dr to sUte ftra, vtlto
drt v»rt badra ft InnsUlto m
rllcr Ingm bok fra liland. Da
kunnc man gjerne f.lrr dr • 1
kene aom bílr innitilt ba
rr »ltua*)onm altk at I
dr iilandskc bekme blir over-
utt I atl hait. koptort og fftr
•ln plan I komitcem hyltor .
OveraettoUme bllr ikke utoitt I
og drt er vlrkellg trUt nftr man
■er pft dm finr llltoraturan
•om er blltt tnniUlt gjmnom |
Sefvugt er drt hyggaftg
knnltren leser ilsto nytt fra
land hvrrt ftr. mm lltt r
nmfittmdr prwnUi|on av
landsfc llttoratur i Nordm v
v»ra ft foratrekkc
Grein Dagnýjar Kristjánsdóttur í norska blaðinu Dagbladet.
í norska blaðinu Dagbladet 21.
janúar sl. birtist grein eftir Dag-
nýju Kristjánsdóttur lektor um
bækur sem tilnefndar voru af ís-
lands hálfu til bókmenntaverð-
launa Norðurlandaráðs 1985. Blað-
ið kemur út í Osló þar sem dóm-
nefndin sat að störfum og tók
ákvörðun um úthlutun sama dag.
Pyrirsögn greinar Dagnýjar Krist-
jánsdóttur var „Ikke overbevis-
ende“ eða Ekki sannfærandi. (
greininni er val íslensku bókanna
gagnrýnt, en þær voru 36 Ijóð eftir
Hannes Pétursson og New York.
Kvæði eftir Kristján Karlsson.
Af þessu tilefni sneri blm.
Morgunblaðsins sér til fulltrúa
íslands í dómnefndinni, þeirra
Heimis Pálssonar og Jóhanns
Hjálmarssonar og spurði þá
hvort þeir vildu eitthvað segja af
þessu tilefni.
Heimir Pálsson sagði:
Ég get ekki neitað því að mér
fannst óþægilegt að lesa grein-
ina i Dagbladet að morgni þess
dags þegar gert yrði út úm
bókmenntaverðlaunin. Þar þóttu
mér vitanlega ónotalegastar
vangaveltur höfundarins um
réttmæti þess að leggja aðra
bókina fram og verð að viður-
kenna að þær þótti mér heldur
ósmekklegar á þessari stundu og
stað. Ég hef ekkert við það að
Heimir Pálsson
athuga þótt menn séu ósammála
okkur Jóhanni um valið á bókum
hverju sinni, og við erum von-
andi menn til að þola þá gagn-
rýni sem að okkur beinist þess
vegna. En mér er ekki alveg ljóst
hvaða erindi sú gagnrýni á sér-
staklega tii lesenda hins norska
Dagblaðs þennan dag.
Vangaveltur Dagnýjar Krist-
jánsdóttur um að einungis hefði
átt að leggja fram eina bók eða
Jóhann Hjálmarsson
jafnvei enga. „Hvis den enorme
litterære produksjonen i landet
er sá kvalitativt jevn som den
har vært de to siste ára ..." skil
ég einfaldlega ekki. Þau rök að
þá mætti fylgja þeirri einu bók
sem valin yrði betur eftir eru því
miður ónýt. Dómnefndarmenn
hafa lengi reynt að sjá til þess að
þýðingarnar væru gefnar út, en
til þess hafa þeir enga mögu-
leika.
Jóhann Hjálmarsson sagöi:
Grein Dagnýjar Kristjáns-
dóttur í Dagbladet 21. jan. si.,
sama dag og úthlutun bók-
menntaverðlauna Norðurlanda-
ráðs fór fram í Osló, er blautur
sjóvettlingur framan í þá sem
vilja hiut Islands sem stærstan í
þessu samhengi. Við, fuiltrúar
íslands í dómnefndinni, erum
stoitir af þeim bókum sem við
lögðum fram: 36 Ijóðum Hannes-
ar Péturssonar og New York.
Kvæði eftir Kristján Karlsson.
Það má deila um margt en eng-
inn sanngjarn maður getur
þrætt fyrir að íslensku bækurn-
ar voru mjög heilsteyptar að
þessu sinni, enda kom á daginn
að þær mæltust vel fyrir í dóm-
nefndinni. Ég get vel skilið sumt
í gagnrýni Dagnýjar Kristjáns-
dóttur. Ekki er allt út í bláinn
sem hún segir. En hún gerir
dómnefndarmenn (slendinga
tortryggilega fyrir val þeirra á
tilnefndum bókum og freistar
þess að læða þvi að lesendum
Dagbladet, að á bak við valið sé
óeining, höfundarnir uppfylli
naumast þau skilyrði sem verði
að gera til þeirra. Hér heima hef
ég ekki heyrt neina gagnrýni á
val okkar Heimis. Enginn hefur
talið, að við værum með vitlaus-
ar bækur á ferðinni. Það má
kannski segja að 36 ljóð sé ekki
jafn sterk bók og Heimkynni við
sjó, en það kemur ekki í veg fyrir
bókin er mjög frambærileg. New
York. Kvæði eftir Kristján
Karlsson er ein þeirra ljóðabóka
sem mesta athygli hafa vakið á
undanförnum árum og það er nú
að koma æ betur í ljós að menn
eru að átta sig á sérstæðu fram-
lagi Kristjáns til islenskrar ljóð-
listar.
Ég harma að þessi grein lekt-
orsins, sem vissulega er opinber
fulltrúi íslands ekki síður en við
dómnefndarmenn, skuli hafa
birst í hinu víðlesna blaði á jafn
viðkvæmum degi fyrir norrænt
menningarmálasamstarf og
raun ber vitni.