Morgunblaðið - 09.02.1985, Page 12

Morgunblaðið - 09.02.1985, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 28611 Opid kl. 2-4 í dag. Einstaklíngsíbúö 40 fm á 1. haBö, samþykkt. Álfaskeiö - 2ja herb. 70 fm á 2. hæö, bílskúr. Langholtsv. - 2ja herb. 80 fm á jarðhæö, samþykkt. Lokastígur - 2ja herb. 60 fm risibúö, litur vel út, samþykkt. Skúlagata - 2ja herb. 55 fm I kjallara, samþykkt. Sogavegur - 2ja herb. 70 fm nýfeg á jaröhæö, mjög góö. 2ja herb. íbúöir m.a. viö Framnesveg, Grettisgötu, Hraunbæ, Langholtsveg og Reykja- vikurveg. Álagrandi - 3ja herb. 85 fm jaröhæö, fullfrágengin. Hraunbær - 3ja herb. 100 fm á 1. hæð Skipti á 4ra-5 herb. ib. i Hraunbæ æskileg. Hverfisgata - 3ja herb. 100 fm á 2. hæö, sanngjarnt verö. Rofabær - 3ja herb. 90 fm á 2. hæö, mjög snyrtileg. 3ja herb. íbúöir m.a. viö Grettisgötu, I Hölahverfi, Hraun- bæ, viö Laugaveg, Leifsgötu, Vestur- berg og Hofsvallagötu. Kaplaskjólsv. - 5 herb. 140fmhæöogris. stigi úr holi milli hæöa. Smáíbúöahverfi - 6 herb. 135 fm ib. á 1. hasö og 16 fm herb. i kj. meö baöi. A haBÖ: 2 stofur 38 fm, 3 svefn- herb. 16, 15 og 10 fm ♦ sjónvarpshol 10' fm, mikiö af skápum. i kjallara: 16 fm meö baöi. Hlti sér. Bilsk. 32 fm innanmál. Sérhæö - Langholtsvegi 80 fm á hæð I tvib. Bilsk. 27 «m. Góöur garður. Sérhæö í vesturbænum 120 fm á hæð, suðursvalir. bflsk. 30 fm. Parhús - Kleppsholti Hæö og ris 160 fm ♦ 60 fm i kj. Nylegt hús. Seyöisfjöröur - einb.hús 130 fm á einni hæð, að mestu frágengið. VHI taka ibúð á Stór-Reykjavfkursvæð- inu uppi kaupverð. Einb.h. - Landsbyggöin Selfoss, Vogar, Hafnir. Bolungarvik, Eyrarbakki, Egilsstaöir, Þorlákshöfn og víöar. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi ca. 200-400 fm á miö- borgarsvæöinu. VIII kaupa strax. Höfum kaupanda aö verslunarhúsnaBöi viö umferöargötu ca. 100-200 fm. Vill kaupa strax. Höfum kaupendur aö fjölda eigna af öllum stæröum og geröum, m.a. iönaöarhúsnæöi frá 50 fm til 4000 fm. Höfum kaupanda aö 300-350 fm einbýlishúsi, vel staösettu meö góöu útsýni, meö möguleika á 2 ibúöum Skipti á 220 fm einb.húsi á besta staö gæti komiö til greina. Hús og Eignir Bankastrœti 6, s. 28611. LúMk Oázuraraon hrt, e. 17877. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650—27380. Opiö í dag og á morgun frá kl. 1-4 Eignir í ákv. sölu: 2ja og 3ja herb. Krummahólar. Mjög góö 3ja herb. 90 fm á 4. hæð ásamt bílskýli og frystiklefa. Verð 1700 þús. Barmahlíö. 93 fm 3ja herb. kj.ib. Mjög mikiö endurnýjuö. Verð 1800 þús. Öldugata. Ca. 85 fm 3ja herb. nýstandsett ib. á 3. hæö. Verð 1700 þús. Álfhólsvegur Kóp. 3ja herb. á 2. hæð. Verð 1700 þús. Helgubraut Kóp. 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1700 þús. 4ra herb. Furugrund. 110 fm stórglæsil. ib. á 3. hæð ásamt 23 fm herb. i kj. sem hefur aö- gang aö snyrtingu og sturtu. Verð 2,5 millj. Kríuhólar. Ca. 110 fm á 3. hæö. Ný sameign. Verö 1850 þús. Bergstaöastræti. 105 fm á 2. hæö. Mjög góö ib. Verö 2,1 millj. Kópavogsbraut. 3ja-4ra herb. stórgóö ib. I þribýti ásamt bilskúr. Danfoss. Nýtt eldhús. Verö 2,1 millj. 5 herb. - sérhæðir Nýbýlavegur Kóp. góö 3ja herb. sérh. ásamt sérþvottah. og stóru herb. i kj. Bilsk. Verö 2,3 millj. Bugöulækur. 5 herb. ib. á 3. hæö. Stór svefnherb. Dan- foss. Suöursvalir. Verö 2,2 millj. Kaplaskjólsvegur. 5-6 herb. ca. 140 fm endaibúö. Verð 2.3 millj. Á Hellissandi. 160 fm sér- hæö i steinhúsi ásamt 75 fm bilskúr. Æskileg skipti á ib. á Rvk-svæöinu. Verö 1,5 millj. Einbýli - raðhús Hverfisgata. 4ra-5 herb. parhús á tveimur hæöum. Nýtt eldhús. Danfoss. Verö 1800-- 1850 þús. Vfóihvammur. stórgiæsii. nánast nýtt einb.hús 200 fm ásamt bilsk. á þessum rólega og vinsæla staó. Svalir á þrjár hliöar. Verö 5,3 millj. Kambasel. Ca. 230 fm glæsil. raöhús ásamt bilsk. Verö 4 mlllj. Kleifarsel. 220 fm raöh. á tveim hæöum ásamt bílsk. Verö 4.3 millj. Öldugata Hafn. 5 herb. einb.hús. Mjög laglegt i alla staöi Verö 2,5 millj. Skodum og verdmetum samdægurs Lögm.: Högni Jónsson hdl. Auglýsinga- síminn er 2 24 80 á ÁBYRGD - REYNSLA - ÖRYGGI FASTEIGNASALAN HÁTÚN NÓATÚNI 17 21870-20998 OPIÐ í DAG 1-4 HILMAR VALDIMARSSON S. 687225 HLÖOVER SIGURDSSON S. 13044 ÚRVAL FASTEIGNA ViÐ ALLRA HÆFI SK ATT APISTILL/ Bergur Guönason Tekju-og gjaldaliðir í pistli sem þessum er von- laust að gera tekju- og gjaldalið- um skattaframtalsins nokkur tæmandi skil. Því mun ég fara einskonar jakahlaup um fram- talið, í þeirri von að einhver sár- þjáður framteljandi finni eitt- hvað bitastætt í hugleiðingum þessum. Einn er sá þáttur tekjuhug- taksins, sem ég hefi ekki minnst á í þessum pistlum mínum til þessa. Það eru svokölluð hlunn- indi. Allstaðar í nágrannalönd- um okkar hafa hlunnindi hvers- konar stöðugt orðið þýðingar- meiri í kjörum almennings. Þar hugsar fólk fyrst og fremst um það að fá ýmiss konar hlunnindi frá vinnuveitendum sínum ofan á sjálf launin án þess að greiða hærri skatta.Á Fróni kalla menn þetta „félagsmálapakka" í kjara- deilum. Allir vita hvernig beinu kauphækkanirnar hverfa í verð- lagið og skattinn og kaupmátt- urinn dvínar þrátt fyrir krónu- hækkun í launaumslaginu. Nú í seinni tíð virðist svo sem hlunn- indi séu að verða vinsæl hér á landi. Þau algengustu eru: bif- reiðahlunnindi, ferðahlunnindi, fæðis- og húsnæðishlunnindi, fatahlunnindi ofl. Ég ætla að fjalla stuttlega um þesa tekju- þætti. A. Bifreiðahlunnindi Þessi hlunnindi gerast á þrennan hátt. Annaðhvort hefur launþeginn bíl vinnuveitandans til afnota að hluta eða öllu leyti, sér að kostnaðarlausu, eða vinnuveitandinn greiðir allan rekstrarkostnað bifreiðar laun- þegans skv. framvísuðum reikn- ingum. í þriðja lagi og kannski er það algengasta formið, hefur launþeginn bifreiðastyrk frá vinnuveitandanum, gjarnan í samræmi við notkun bifreiðar launþegans í þágu vinnuveitand- ans. Ég hygg að flestir, sem njóta þessara hlunninda, viðurkenni að í þeim felist viss kjarabót. Skattalög gera að vísu ráð fyrir að gerð sé grein fyrir þessum hlunnindum á skattframtali við- komandi með það markmið i huga, að fríðindin séu skattlögð. Þrátt fyrir þau ákvæði fer ekki á milli mála, að bifreiðastyrkir a.m.k. í einkarekstrinum, eru svo ríflegir, að launþeginn hagnast, stundum vel á bílastyrknum sín- um. Ég veit dæmi um yfir kr. 300.000 — í bílastyrk, svo menn geta séð að talsvert svigrúm er fyrir afgang. Mati skattyfirvalda á bifreiða- hlunnindum er mjög í hóf stillt, a.m.k. ef tölur FÍB um rekstr- arkostnað bifreiða eru trúverð- ugar. B. Ferðahlunnindi Enginn vafi er á skattskyldu þessara hlunninda, þ.e.a.s. þeirra ferðahlunninda sem flest- um koma í hug þegar þessi mál ber á góma. Flugfélög og ferða- skrifstofur veita starfsmönnum sínum frfar ferðir eða afsláttar- ferðir, væntanlega sem kaup- uppbót. Þessi hlunnindi skila sér illa til skatts, en eru að sjálf- sögðu auðskattlögð ef vilji er fyrir hendi. Annarskonar ferðahlunnindi fyrirfinnast. Það eru fjölmargir aðilar, aðallega i opinberri þjón- ustu, sem fá dagpeninga, ferfta- peninga.o.s.frv. Þessir aðilar dvelja oft stóran hluta ársins erlendis, á vegum vinnuveitanda. Slíkt ferðafé fæst allt frádregið skatti, en slyngir ferðalangar fá væna kaupuppbót upp úr krafs- inu. Hér er oft um verulegar fjárhæðir að ræða. Enginn misskilji þessar vangaveltur þannig, að því fólki, sem þessara hlunninda nýtur, sé það of gott. Þetta eru einfaldlega staðreyndir, sem öllum eru kunnar, sem vilja vita. Fæðis- og hús- næðishlunnindi Matsreglur skattyfirvalda á þessum hlunnindum eru mjög svo hóflegar. Hér er um þægindi og reyndar peningaígildi að ræða, sem oftast eru mönnum dýrmætari en einhverjar óveru- legar matsupphæðir sem greiða þarf skatt af. í þessum flokki hlunninda er risnufé. Risna var algeng áður fyrr, en vegna ímu- gusts skattyfirvalda, hefur risn- an fallið niður í seinni tíð. í stað- inn hafa menn skattfrjálsan kostnaðarreikning (expense acc- ount), sem þýðir að vinnuveit- andinn greiðir risnu launþegans skv. reikningum sem síðan fara í bókhald vinnuveitandans. Mér sýnist að opinberir aðilar láti ekki sitt eftir liggja í þessu formi hlunninda. Hlunnindi launþegans hér felast að sjáif- sögðu í neyzlu matar og oft dýrra veiga, sem aðrir borga fyrir hann, en kosta vænan skilding. Fatahlunnindi Þessi „hlunnindi" eru eitthvað það vitlausasta, sem fyrirfinnst á tekjuhlið framtalsins. Menn eru skikkaðir til að ganga í ein- kennisbúningum, t.d. lögreglu- menn, flugliðar ofl. Síðan mega þessir menn borga skatta af þessari kvöð, sem á þá er lögð af vinnuveitandanum, oftast ríkinu sjálfu. Ég vona að þessi vitleysa verði felld niður sem fyrst, því eftir nánari umhugsun um þessi „hlunnindi", setur að manni hlátur. { þennan hlægilega flokk má setja „símahlunnindi" sem færð eru mönnum til tekna, sennilega vegna þess að vinnu- veitandinn krefst þess að laun- þeginn hafi sima og noti hann á nóttu sem degi, detti vinnuveit- andanum í hug að kalla viðkom- andi til vinnu. Menn sem fá „símahlunnindi" til tekna, ættu miklu frekar að fá símafrádrátt. Leiðbeiningar, sem fylgja skattframtali, hafa að geyma it- arlegar reglur um meðferð hinna ýmsu hlunninda, sem ég hef gert að umtalsefni í dag. Ég get full- yrt, að hlunnindin eru það tekju- form, sem kemur launþegum betur, en bein krónutöluhækkun launa. Skattyfirvöld hafa ekki tök á því að sundurgreina skattfjráls einkanot frá raun- verulegum ■ rekstrarkostnaði, sem hlunnindin eiga einungis að ná til. Ég leyfi mér að lauma þessu til tvíeykis Alþýðusam- bandsins. Hann Magnús er fyrir löngu búinn að átta sig á þessu. A morgun verður drepið niður fæti á gjaldahlið framtalsins. Sæl að sinni. Bergur Guðnason hdl. Forhlið hÚ88 Verkfræðingafélags íslands og Lífeyrissjóðs verkfreðinga mun líta svona út. Arkitektar eru Egill Guðmundsson og Þórarinn Þórarinsson. Verkfræðingafélagið reisir hús fyrir starfsemi sína GRUNNUR Verkfræðingahússins, sem rís við Suðurlandsbraut, er nú fullunnin og á næstunni verður bygging hússins boðin ÚL Húsið rís á svokölluðum Ás- mundarreit norðan við Suður- landsbraut, skáhallt á móti Hótel Esju. Áætlaður kostnaður við hús- ið, sem verður á þremur hæðum og samtals 1570 m*, er 33 milljónir króna. Verkfræðingafélag íslands á 60% hússins, en Lífeyrissjóður verkfræðinga 40%. Á jarðhæð hússins verður rúm- lega 100 manna fundarsalur ásamt hliðarherbergjum og geymslum. Lífeyrissjóðurinn verð- ur til húsa á fyrstu hæð, aðsetur Verkfræðingafélags Islands verð- ur á annarri hæð og á efstu hæð er bókasafn, kaffistofa og líkams- ræktarsalur. Áformað er að félag- ið og lífeyrissjóðurinn geti flutt I húsið fyrri hluta næsta árs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.