Morgunblaðið - 09.02.1985, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
VEROBWfFAMAHKAOUB
MÚSI VER8UMARINNAR e.MCÐ
KAUPOG SAIA YfeUUUUM&A
SlMATfMI KL.IO-12 OG 16-17.
□ Gimli 59852117 = 1 Frl.
Frá Guöspeki-
fóiaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
i dag kl. 14.00-17.00 kynningar-
tundur um starf og stefnu Guö-
spekifélagsins. Fundurinn er
öllum opinn.
Kynningarfundur Kvennalistans i
Félagsgaröi Kjós i dag kl. 14.00.
Komiö og kynnist kraftmiklu
starfi i kjördæminu.
KROSSINN
Al.FHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Samkomur á sunnudögum kl.
16.30. Samkomur á laugar-
dögum kl. 20.30. Bibliulestur á
þriöjudögum kl. 20.30. Vertu
vetkominn.
Fíladelfía
Almenn bænaguösþjónusta kl.
20.30. Bæn, lofgjörö, þakkar-
gjörö.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 10. febr.
kl. 10.30 GULLFOSS I KLAKA-
BONDUM. Einnig fariö aö Geysi,
Strokk, Bergþórsleiöi, Faxa,
Brúarhlööum og viöar. Verö 650
kr. Fritt f. börn.
kl. 13.00 KRfSUVÍK — KLEIF-
ARVATN. Létt ganga. Margt aö
skoöa, m.a. klakamyndanir og
hverir. Er Kleifarvatnsskrímsliö
komiö á kreik? Verö 350 kr. Fritt
f. börn m. fullorönum.
Muníð símsvarann: 14606.
Brottför í feröirnar frá Umferö-
armiöstööinni, vestanveröu.
Næstu helgarferöir: Vetrarferö
á nýju tungli 22. febr. og Þórs-
mörk I vetrarskrúöa 8.—10.
mars. Sjáumst!
Feröafélagiö Utivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferð sunnudaginn
10. febrúar
kl. 13.00. Öxarárfoss I
klakaböndum. Ekið til Þingvalla,
gengiö niöur Almannagjá aö
fossinum sem er ótrúlega
tilkomumikitl núna i klaka-
böndum. Einnig veröur gengiö
um á Þingvöllum eftir þvi sem
timinn leyfir. Verö kr. 400,-. Brott-
för frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bil.
Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Ath. Helgina 15.-17. febrúar
helgarferó I Haukadal, Biskups-
tungum. Gist i sumarbústööum
i Brekkuskógi. Gullfoss i klaka-
böndum, skiöagöngur, göngu-
feröir. Uppl. á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Ársfundur
HINS ÍSL. BIBLÍUFÉLAGS.
veröur á Biblíudaginn, 10. febrúai; og hefst
meö guösþjónustu í Hafnarfjaröarkirkju kl.
14.00. Frú Þórhildur Ólafs guöfr.,-
stjórnarmaöur HÍB, predikar og sr. Gunnþór
Ingason þjónar fyrir altari. Dagskrá árs-
fundarins: venjuleg aðalfundarstörf og - í
tilefni alþjóöaárs æskunnar - umræöa um
efnið: Æskan og Orö Guós. Frummælandi
Ástráöur Sigursteindórsson guðfr.,
stjórnarmaöur HÍB. Að kvöldi Biþliudagsins
mun forseti HÍB, herra Pétur Sigurgeirsson
biskup, tala á alm. samkomu í Filadelfiu,
kirkju hvitasunnumanna í Reykjavík. Heiöurs-
félagi og fv. forseti HÍB, Sigurbjörn
Einarsson biskup, mun tala á kvöld-
samkomu í húsi KFUM og K í Reykjavík. Sr.
Kjartan Jónsson kristniboði mun á vegum
HÍB predika meö morgunguösþjónustu, sem
útvarpaö veröur frá Hallgrímskirkju i
Reykjavík.
Tekiö verður á móti gjöfum og framlögum til
starfs HÍB viö allar guösþjónusturnar,
samkomur safnaöanna og kristilegu
félögin á Biblíudaginn. Stjórnin
HID ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
bétar — skip
Skipasala Hraunhamars
Erum meö á söluskrá m.a. 100 tonna, 12
tonna, 11 tonna, 9 tonna og 5 tonna báta,
ennfremur opna báta. Tökum til sölu-
meöferöar allar geröir og stæröir fiskiskipa.
Lögmaöur Bergur Oliversson, sölumaöur
Haraldur Gislason. Kvöld- og helgarsími
51119.
Hraunhamar.
Fasteigna- og skipasala.
Reykjavíkurvegi 72. Hafnarfirði.
Simi 54511.
tilkynningar
Óskilahross
í Kjalarneshreppi
Brúnskjótt hryssa ca. 4ra vetra veröur seld á
opinberu uppboði laugardaginn 16. febr. nk.
kl. 10 f.h. í rétt viö Arnarhamar hafi eigendur
ekki gefiö sig fram fyrir þann tima.
Hreppstjóri.
Málverka- og
listmunauppboð 2
Sunnudaginn 17. febrúar nk. gengst Gallerí
Borg fyrir listmunauppboöi í samvinnu viö
Listmunauppboö Siguröar Benediktssonar
hf. á Hótel Borg og hefst þaö klukkan 15.30.
Myndirnar veröa sýndar í Gallerí Borg föstu-
dag og laugardag fyrir uppboöiö.
Þeir sem vilja koma málverkum og/eða öör-
um listmunum á uppboöiö, eru beönir um aö
snúa sér til gallerísins sem fyrst svo tryggja
megi aö verkin komist á sýningarskrá.
értdí&u
H( )H(i
Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík,
sími 24211.
Opið laugardag og sunnudag kl. 15—18.
Trésmíðavélar til sölu
Úr þb. GT-húsgagna hf. eru til sölu eftir
taldar vélar:
Yfirfræsari
Kilvél 7 hausa
Færibandasög meö
hliöarfræsurum
Kantlimingarvél
Planhefill
Fræsari m/sleöa
Rennibekkur
Rennibekkur
Bandsög
Kantpússivél
Lakkslípivél
Dilaborvél
Þykktapússivél
Spónlagningarpressa
Spónsðg m/ryksugu
Þykktahefill
Hjólsög m/forskuröi
Rennlbekkur
Spónsamsetningarvél
Loftpressa
Spónasög
Shapapressa
teg. SCM. R. 9
teg. Weining
teg. Verboom
teg. IDM
teg. Lartigana
teg. Kamaro
teg. Contauro
teg. Hempel
teg. Centauro
teg. árg. 1966
teg. Sorbini
teg. Foreco
teg. Weining
teg. P. Ott.
teg. Scheer
teg. Lastigana
teg. Kamaro
teg. Domlno
teg. Kuper
teg. De Vibliss
teg. Moldow
teg. Italpress.
Einnig eru til sölu ýmis smærri verkfæri s.s.
stingsagir, smergelvélar, vélar vegna lakk-
vinnu, staflari, framdrif, límvalsar, lakkrekkar
og sogkerfi fyrir trésmíöaverkstæöi. Þá er til
sölu nokkurt magn smíöaefnis.
Ofangreindir munir veröa til sýnis og sölu
fimmtudaginn 14.2. nk. milli kl. 14 og 17 síö-
degis.
Nánari upplýsingar eru gefnar á lögfræöi-
skrifstofu Sig. Albertssonar hdl., s. 18366 og
s. 28138.
Ásgríms málverk
Olíumálverk frá Húsafelli eftir Ásgrim
Jónsson er til sölu. Stærö 85x60 sm. Uppl. í
sima 25407.
Útgerðarmenn/
Skipstjórar
Fiskverkun á Reykjavíkursvæöinu óskar eftir
góöum linubát í viðskipti strax. Uppl. gefur
Jóhann í síma 618566.
Sumarbústaðaland í
Árnessýslu
Til sölu er 20 ha. landsspilda ca. 100 km frá
Reykjavík í uppsveitum Árnessýslu, ef viðun-
andi tilboö fæst. Gróiö land, meö fallegum
klettabeltum, á fögrum og skjólgóðum staö.
Landið er girt, gott vegasamband. Afnot af
heitu vatni gætu komið til greina.
Tilboö óskast sént augl.deild Morgunblaös-
ins fyrir 20. þ.m. auðkennt: „Árnessýsla —
0389“.
| húsnæöi i boöi
Hafnarfjörður
Á Reykjavíkurvegi 66 í Hafnarfiröi er nú
þegar til leigu um 400 fm húsnæöi á annarri
hæö, hentugt fyrir skrifstofur, geymslur eöa
léttan iönaö. Húsnæöiö leigist helst i einu lagi
en gæti leigst í tvennu lagi.
Nánari uppl. veitir Ingimar Haraldsson, sími
54000.
Bæjarmálafundur
Stjóm Sjálfstæöisfélags Akureyrar boöar tll fyrsta fundar aö Kaup-
vangi viö Mýrarveg, Akureyri, um bæjarmáletni sunnudaginn 10.
febrúar nk. ki. 10.30 árdegis.
Umræöuefni veröur: Hitaveita Akureyrar - Nýja sölufyrlrkomulaglö.
Á fundinn mæta bæjarfulltrúarnir Gunnar Ragnars og Siguröur J.
Sigurösson. Altt sjálfstæöisfólk velkomiö. Mætiö stundvislega.
Stiómin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vörn Akureyri
Námskeiö veröur haldiö fyrir féiagskonur i febrúar. Leiöbeint veröur
i ræöumennsku, greinarskrifum og aimennum felagsstörfum. Ekkert
námskeiösgjald. Kennt veröur I þrjú til f jögur skipti. Tilkynna þarf pátt-
töku fyrir 10. febrúar i sima 25957.
Stjómin.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn I Sjálfstæöishusinu
sunnudaginn 10. febrúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins
mæta á fundinn.
Sjálfstæötstélögin Akranesi.
Sauðárkrókur
Fundur i bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins veröur I Sæborg
mánudaginn 11 febrúar kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Almenn bæjarmál.
2. Önnur mál.
Allir velkomnir. Stjómtn.