Morgunblaðið - 09.02.1985, Síða 40
40
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985
^Liö^nu*
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
Einhverjir erfihleikar verda í
'vinnunni f dag. t>ú átt á hættu
að miana stjórn á skapi þínu. I*ú
verður að Uka meira tillit til
þinna nánustu. Fjolskyldan
þarfnast öryggis.
NAUTIÐ
reum » apríl-20. maí
Þn átt auðveldara með að fylgja
áætlunum þinum eftir. ÞetU er
góður dagur til hvers kjns
ferðaUga. Varaðu þig á að lofa
efcki of miklu, það borgar sig
ekki ef þú getur ekki suðið við
M
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Eyddn deginum f heimsóknir.
Þú hefur vanrækt ættingja þína
of mikið f seinni tfð. Taktu fjöl-
skylduna með þvf þá verða ætt-
ingjarnir ennþá ánægðari. Vertu
heima í kvöld.
m
KRABBINN
Hð 21. JÍINl—22. JÍILl
Vertu varlúr í dag. Treystu ekki
of mikið á ráð vinnufélaga
þinna. Treystu á sjálfan þig, það
er betra í þessu tilviki. Farðu í
Ifkamsrækt í kvöld, ekki veitir
af.
raflUÚNIÐ
l«d5Í23. JÚLl-22. ÁGÍIST
4'
AsUmálin ganga mjög vel f dag.
Þú hittir einhverja spennandi
persónu í samkvæmi i kvöld.
ÞetU gæti orðið stóra ástin i IiTi
þínu. En mundu að vera tillits-
MÆRIN
21 ÁGlJST-22. SEPT.
I*ér liður ekki allt of vel f dag.
Ilvíldu þig því vel og leggðu
ekki of hart að þér f vinnunni.
Orðu áætlanir f dag um fram-
tfðina. Vertu heima f kvöld f
faðmi Qölskyldunnar.
Wll\ VOGIN
25 SEPT —22. OKT.
Þetta er einn af þeim dögum
þar sem þú verður að vera mjög
særgætinn við Qölskylduna.
Einhverjir fjölskyldumeðlimir
eru í tiirinningalegu uppnámi og
því verður þú að vera rólegur.
DREKINN
21 OKT.-21. NÓV.
Athugaðu vel hvað fer fram á
bak við tjöldin. Varaðu þig sér-
suklega á fjármálunum. Ovænt-
ur atburður gæti leitt til reiði og
vonbrigða. Vertu heima í kvöld.
riifl BOGMAÐURINN
ISNÍiS 21 NÓV.-21. DES.
Láttu skapið ekki hlaupa með
þtg í gönur í dag. Það gæti verið
að einhver væri öfundsjúkur út í
velgengni þína. En láttu það
ekki á þig fá þvf þú átt þér enga
óvildarmenn.
m
STEINGEITIN
22 DES -19. JAN.
Þú befur heppnina ekki með þér
í dag. í vinnunni er allt f háa-
lofti. Þú getur þó huggað þig við
það að fjölskyldan er f fínu
formi. Vertu heima f kvöld og
hvíldu þig.
VATNSBERINN
20. JAN.-I8. FEB.
ÞetU verdur ánægjukgur dagur
í alla sUdi. Hvíldu þig vel og
Hinntu tómstundum þínum.
Fjölkyldan leikur vid hvern sinn
fmgur og cttir þú því aó eyða
megninu af deginum meó henni.
FISKARNIR
^>9 19 FEB.-20 MARZ
Ástvinir þínir verða eitthvað
pirraðir f dag. En með rólegu og
skemmtilegu skapi kemst allt í
samt lag. Vinnan gengur prýði-
lega og þú lýkur áríðandi verk-
efni.
• :::::::: iKHSiniii: iiHiii
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::............:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::......::::::::::::::::::::::::::::::::::::
DYRAGLENS
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
.. ~ ..................................................................................... :: ................................................................................................................................................................
FERDINAND
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
SMÁFÓLK
I>a5 er mikilvægt að vita hvað
maður á að taka með scr í
t;öngulor.
F00P anp water,of
C0UR5E, ARE ALWAV5
A NECE55ITV..MAVBE
A C0MPAS5...
Matur og vatn eru að sjálf-
sögðu alltaf nauðsyn
máske áftaviti ...
KNOUIING WMAT T0
LEAVE BEHINP CAN
AL50 BE IMPORTANT..
I>að getur líka skipt miklu
máli að vita hvað maður á að
skilja eftir ...
UWAT IM 5AVlNé,C0NRAR 15
THATIT WA5 NOT NECE55ARV
T0 BRIN6 A 5UNPIALÍ
© 1984Unlt«dFealufeSyndic«le.lnc
l>að sem ég er að reyna að
segja, Konráð, er að það er
ekki nauðsynlegt að taka
með sér sólúr!
BRIDGE
Það eru menn af holdi og
blóði í vörninni — og slík
fyrirbæri gera mistök. Það
væru alvarleg mistök að gera
ekki ráð fyrir því. Maður er
nefndur Gölturinn grimmi. Sá
er að vísu ekki af holdi og
blóði, heldur pappír og
prentsvertu, en skilur betur en
margur annar mikilvægi mis-
takanna, og nýtir sér þá þekk-
ingu óspart við spilaborðið.
Hér er dæmi:
Norður
♦ Norður
VG98
♦ 432
♦ Á3
ÁG1095
Suður
♦ ÁKD1032
♦ 765
♦ D5
♦ D4
Vestur Noróur Austur Suóur
Pass Pass Pass 1 spaöi
2 tiglar 3 lauf 3 tíglar 3 spaöar
Pass 4 spaöar Allir pass
Vestur hefur leikinn með
því að taka þrjá efstu í hjarta
en skiptir svo yfir í lítinn tíg-
ul. Hvernig viltu spila?
Nú, spilið stendur og fellur
með laufsvíningunni, er það
ekki? Drepið á tígulás, tromp-
in tekin og laufdrottningunni
gluðað út í von um það besta?
Nei, í von um kraftaverk.
Vestur á ekki laufkónginn, þá
hefði hann vakið í fyrstu
hendi, með a.m.k. fimm tígla
og tólf punkta.
Gölturinn grimmi byggir
ekki afkomu sína á krafta-
verkum. Hann hefur meiri trú
á gæsku náungans — óvilj-
andi. Hann spilar þvi spilið
þannig: drepur á tígulás, tekur
laufás og spilar laufi á drottn-
inguna.
Norður
♦ G98
♦ 432
♦ Á3
♦ ÁG1095
Vestur Austur
♦ 54 ♦ 76
♦ ÁKD8 ♦ G109
♦ 109876 ♦ KG42
♦ 32 ♦ K876
Suður
♦ ÁKD1032
♦ 765
♦ D5
♦ D4
Hvaö á austur að gera? Ef
sagnhafi á einspil í laufi má
hann ekki fara upp með kóng-
inn, því þá getur sagnhafi
trompað út drottningu makk-
ers og fríað laufniðurkast
fyrir tígultaparann.
Hann er f vanda, en kannski
ætti hann að ramba á réttu
lausnina, ef hann treystir
talningu vesturs. En, eins og
sumir vita betur en aðrir,
menn í vanda gera sig seka um
mistök. Stundum a.m.k.
SKÁK
Á móti í Sovétríkjunum í
fyrra kom þessi staða upp í
viðureign þeirra Rubans, og
Fokins, sem hafði svart og átti
leik. Hvítur hefur skiptamun yf-
ir, en svartur fann nú snjalla
leið til að vinna hann til baka
með unninni stöðu.
Hhl? þá Bg2, 29. Hxh2 - Bf3
og hvítur er óverjandi mát)
Bxg3, 29. fxg3 - Hd3, 30. Ke2
— Ha3! og síðan vann svartur
endataflið án teljandi erfið-
leika.